Þjóðviljinn - 24.03.1973, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 24.03.1973, Qupperneq 13
Laugardagur 24. márz 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 HRAFNINN SAKAMÁLASAGA EFTIR STEN WILDING sem var alltaf áberandi fylgi- sveinn og leiddi okkur loks til hans. — En atburðirnir hér i kvöld — mér finnst þeir allsendis ólikir hinni nákvæmu skipulagningu hingað til. — Tja — grimmilegur dauð- dagi Súsönnu átti upphaflega að vera lokaþátturinn hvað Krantz snerti, hún hefði trúlega aldrei fundizt ef allt hefði farið eins og til stóð. Og hvarf hennar ef til vill ekki verið talið óeðlilegt eftir allt sem á undan var gengið; það hefði legið beint við að álita að hún hefði drekkt sér einhvers staðar. En i kvöld fór allt úr skorðum fyrir Krantz, eins og þér vitið. Það hafa sennilega verið ósjálfráð viðbrögð hjá honum að drepa Ingvar Vernberg. Vern- Litía gula hœnan sagði: ótrúlegt, en satt! „Ég tel það mjög merkilegt að einn ráðherranna,Hannibal Valdi- marsson, hefur lýst yfir þeirri sömu skoðun og ég hef haldið fram.” Jóhann Hafstein, skottu-formað- ur, Mbl. 22. marz. berg var hvergi með f upphaflegu ráðagerðinniv heldur birtist seinna, en vera má að Krantz hefði átt að vera þakklátur fyrir að þar birtist persóna sem lá beint við að gruna, þegar i ljós kom að Uvmark var saklaus. En ef til vill uppgötvaði Krantz aldrei að við vorum búnir að finna 44 lausnina, hélt enn að við stæðum i þeirri trú að Anders Uvmark væri morðinginn. Og þótt Súsanna og Ingvar Vernberg hyrfu bæði i senn . . . tja, ég veit ekki hvernig hugur hans starfaði þegar hann varð að taka skyndiákvarðanir i lokin. Koch saug sigarettuna með áfergju. — Nei, við verðum að sækja hjálp, sagði hann. — Ég hraða mér niður að Bergi og þér litið eftir Súsönnu; þér hafið væntan- lega ekkert á móti þvi? Ég andmælti ekki að minnsta kosti. Ég gekk með honum út; þrumuveðrið var loks farið að réna og næstum komin uppstytta. Þá stanzaði Koch og leit upp fyrir sig. — Litið á, sagði hann og benti. Stóri, svarti fuglinn, sem sat enn á mæniásnum, fór að blaka vængjunum hikandi. Svo lyftist hann upp frá þakinu og flaug i átt- ina að fellinu og þar fór hann að hnita hringa fyrir ofan hinn látna. — Þetta er eins og i gömlum, griskum harmleik, tautaði ég. Krantz hlaut refsingu guðanna i formi eldingar, en þessi gamli vinur hans svikur hann ekki, þótt dauðinn aðskilji þá. Koch lyfti brúnum og leit á mig. — Þér ættuð að snúa yður að þvi að skrifa tilfinningasama reyfara, sagði hann þurrlega. — Sjáið brotna grenitréð þarna sem enn rýkur úr. Eldingunni laust niður i það; þið voruð bara nær- staddir. Ég hlýt að hafa glápt á Koch eins og auli. — Eigið þér við . . . að þér hafið skotið hann? — Nei — en hann reyndi að skjóta mig, og það varð hans bani. Vitiö þér hvað þetta er? Hann rétti fram hlut. Það virt- ust vera leifar af litilli skamm- byssu, ekki mikið annað en kólf- urinn og handfangið. — Tuttugu króna trébyssa, hlaðinn riffilskothylkjum, sagði Koch. Lifshættulegt vopn — fyrir þann sem á henni heldur. Þegar Krantz miðaði á mig og tók i gikk- inn sprakk byssan og brot úr henni lentu i höfðinu á honum. — En af hverju skaut hann mig ekki inni i húsinu fyrr i kvöld? — Hann greip vist ekki til byss- unnar fyrr en i siðustu lög. Koch bandaði i áttina að fellinu. — Hann fær vist ekki einu sinni að halda vini sinum, sagði hann kæruleysislega. Ég leit upp. Hrafninn virtist ætla að eftirláta likið örlögum sinum, og nú flaug hann með sterklegum vængjatökum i átt að ljósu geilinni i skýjaþykkninu sem birtist i norðaustri. ENDIH Skákþraut No. 8. Þessi staða kom upp i skák þeirra Ozvath og örtel 1971. Hvitur lék Rg4 og svartur svaraði með Bxg2. Nú á hvitur kost á leik sem gerir út um skákina. Lausn á dæini no. 7. 1. . . . Df4, ef hvitur leikur nú 2. RxD kemur exR mát, og leiki hvitur Kh3 kemur Dxf3 mát. Stœrsta handrit Armena t handritasafninu Matcnadaran i Armeníu geymir hin forna menningarþjóð landsins 14.500 armensk handrit. Eru þar kjörgripir margir bæði að ytra útliti og upplýsingum um sögu og menningu Litlu-Asiu og Kákasuslanda. Stærsta handritiöer bók sú, sem hér er sýnd. Þetta er prédikanasafn frá árinu 1205 og vegur bókin um 35 kg. Hver síða er eitt hálfskinn. t dag kl. 15.00 fer Jökull Jakobsson um Austurveg á Selfossi með Guðmundi Kristinssyni. Þeir fara ekki i kröfugöngu eins og þess- ir ungu menn sem hér eru á gamalli mynd á vegum ungra kommúnista — og sennilega eru þær ekki öllu fleiri kröfugöng- urnar sem hafa átt sér stað á Austurvegi — aöalgötu Selfoss — á þessum árum eða áratugum. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.45. M orgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugs- dóttir heldur áfram }estri sögunnar af „Litla bróður og Stúf” eftir Ann Cath.- Vestly (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunkaffiðkl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána, og greint frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 tslenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan min. Jökull Jakobsson gengur um Austurveg á Selfossi með Guðmundi Kristinssyni. 15.45 Frá siðari landsleik tslendinga og Norðmanna i handknattlcik. Jón Asgeirs- son lýsir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Stanz. Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siödegistónleikar. a. Dinu Lipatti og hátiðar- hljómsveitin i Luzern leika Pianókonsert i C-dúr (K467) eftir Mozart: Herbert von Karajan stj. b. Julliard- kvartettinn leikur Strengja- kvartett i e-moll, „Úr lifi minu” eftir Smetana. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á fjöll” eftir Jón Sveinsson. Freysteinn Gunnarsson islenzkaði. Hjalti Rögn- valdsson byrjar lestur sög- unnar. 18.00 Eyjapistill. Bæjarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og f jölmiðlarnir. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 19.40 Bækur og bókmenntir. Eirikur Hreinn Finnboga- son, Gunnar Stefánsson og Hjörtur Pálsson ræða um ljóðabók Ólafs Jóh. Sigurös- sonar, „Að laufferjum”. 20.00 II1 j ó m p I ö t u r a b b . Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 „Begonian”, smásaga frá Búlgariu eftir Svetoslav Minkov. Þýðandinn, Anna 1 Snorradóttir les. 21.15 Gömlu dansarnir. Myron Floren leikur á harmoniku. 21.45 Gömul danskvæöi. Baldur Pálmason les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 24. marz 17.00 Þýzka i sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 17. og 18. þáttur 17.30 Af alþjóðavettvangi: Hlutverk alkirkjuráðsins. Kynningarþáttur um störf ráðsins i Genf. (Nordvision Norska sjónvarpið. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son.) 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson 18.30 Iþróttir. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar, 20.25 Brellin blaðakona, Brezkur gamanmynda- flokkur með Shirley MacLaine i aðalhlutverki, Kappaksturinn»Þýðandi Jón Thor Haraldsson 20.50 Kvöldstund i sjónvarps- sal, Berglind Bjarnadóttir, Gunnar Gunnarsson, Jón A. Þórisson og Steinþór Einarsson taka á móti gestum og kynna skemmti- atriði 21.30 í brennandi sól. Banda- risk fræðslumynd um dýra- lif og gróðurfar i Sonaron - eyðimörkinni i Mexikó. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarlsson, 22.00 Þungt er þjáöum (Mine Own Executioner) Brezk biómynd frá árinu 1947, byggð á sögu eftir Nigel Balchin. Leikstjóri Anthony Kimmins. Aðalhlutverk Burgess Meredith, Kieron Moore og Dulcie Grey. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sálfræðingur nokkur tek- ur að sér sjúkling, sem þjá- ist af geðklofa og hefur meðal annars gert tilraun til að myrða konu sina, sem honum er þó annt um. Lækningin gengur ekki með öllu samkvæmt áætlun, og málið tekur aðra stefnu en sálfræðingurinn hafði ætlað. 23.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.