Þjóðviljinn - 25.05.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 25.05.1973, Page 11
Föstudagur 25. mai 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Liverpool UEFA- meistari t fyrrakvöld léku Liverpool og Borussia Muncengladbach slð- ari leik sinn i úrslitum UEFA- bikarkeppninnar, og fór leikur- inn fram I Vestur-Þýzkalandi. Honum lauk með sigri þýzka liðsins 2:0, en það dugði ekki til, þvi að Liverpool vann sinn heimaieik 3:0 og vinnur þvi samanlagt 3:2. Staðan í leikhléi var 2:0, og allan siðari hálfleikinn sótti þýzka liðið án afláts, en hin geysisterka Liverpool-vörn stóðst allar sóknartilraunir Þjóðverjanna i siðari hálfieik. Þetta er annar stórtitillinn sem Liverpool vinnur nú á skömmum tima, sá fyrri var eins og menn eflaust muna enski meistaratitillinn. Englands-Liverpool-og UEFA-meistarar i knatt- spyrnu Landsliðshópurinn í golfi byrjaður æfingar fyrir EM Sautján manna hópur golf- leikara hefur verið valinn til landsliðsæfinga, og úr þessum hópi verður landsliðið is- lenzka, sem keppa mun á Evrópumeistaramótinu i Portugal i lok júni, valið. Liðið hóf æfingar 1. april, en þjálfari þess er Þorvaldur Asgeirsson golfkennari. Hópurinn sem valinn hefur verið er skipaður eftirtöldum mönnum. Haraldur Júlíusson GV Hallgrimur JOliusson GV Þorbjörn Kjærbo, GS EinarGuðnason, GR Gunnlaugur Ragnarsson, GR Jón Haukur Guðlaugsson, GV Loftur Ólafsson, NK Björgvin Þorsteinsson, GA Óttar Yngvason, GR Július R. Júliusson, GK Jóhann Benediktsson, GS Atli Aðalsteinsson, GV Óskar Sæmundsson, GR Jóhann Ó. Guðmundsson, GR Sigurður Héðinsson, GK Jóhann Eyjólfsson, GR Hannes Þorsteinsson, GL Haraldur Júliusson GV. Hallgrimur Jónsson, GV Allir úr þessum hóp nema Hannes Þorsteinsson og Björgvin Þorsteinsson hafa mætt á æfingarnar, en þeir eru báðir fyrir norðan, þar sem annar er búsettur en hinn er kennari. Unglingalandsliðið sem einnig æfir undir stjórn Þorvaldar mun taka þátt i Evrópumeistaramóti ung- linga, sem fram fer i Silkeborg i Danmörku i lok júli. Það æfir einu sinni i viku og eru æfingar hafnar fyrir nokkru. 1 liðinu eru: Ársæll Sveinsson, GV Loftur Ólafsson, NK Björgvin Þorsteinsson, GA Hannes Þorsteinsson, GL Hallur Þórmundsson, GS Ólafur Skúlason, GR Atli Arason, GR Gunnar Þórðarson, GA Þórhaliaiur Hólmgeirsson, GS Haraldur Júliusson knatt- spyrnumaðurinn kunni úr ÍBV er nú kominn i landsliðshópinn i golfi. Óskar Sæmundsson, GR SigurðurThorarensen, GK Ragnar Ólafsson, GR Sigurður Sigurðsson, GR Jóhann Ó. Guðmundsson, GR Sigurður Hafsteinsson, GR Fimm af þeim piltum sem æfa með unglingalandsliðinu æfa einnig með karlalandslið- inu. Fylkir sigraði 3:2 t fyrrakvöld fór fram fyrsti leikurinn I 3. deildarkeppninni i knattspyrnu, og mættust þar Fylkir og Viðir. Fylkir sigraði 3:2 eftir að jafnt var i leikhléi 1:1. Það var Baldur Rafnsson úr Fylki sem skoraði fyrsta mark þessarar nýbyrjuðu 3. deildarkeppni, og var markið mjög glæsilegt. Leikurinn fór fram á heima- velli Fylkis við Elliöaár i Reykjavik. ■ Kapp- leikjabók GSÍ Golfsamband tslands hefur gefið út leikskrá fyrir keppnis- timabilið 1973. Þetta er hin vandaðasta bók full með upp- lýsingum um allt sem lýtur að golfi hér á landi, fyrir utan kappleikjaskrá sumarsins. Meðal annars efnis má nefna upplýsingar um alla golf- klúbba landsins velli þeirra og annað sem menn vilja vita um þá. Kjartan L. Pálsson hefur séðum útgafu bókarinnar sem er eins og áður segir hin glæsi- legasta i alla staði. Stigakeppni í golfi Sem kunnugt er þá eru öll stærri golfmótin hér á landi stigamót sem kallaö er, sem þýöir að efstu menn á hverju móti fá stig til landsliðsins. Nú þegar er lokið tveimur golfmótum sem gefa stig til landsliðsins, og hefur Þorbjörn Kjærbo tekið forustuna en Einar Guðnason og Óskar Sæmundsson fylgja fast á eftir. Hér á eftir birt- um við stigatöfluna eins og hún er I dag. 1 fremsta dálki eru stig fyrir Dunlop-keppnina, i öðrum dálki stig fyrir Þotukeppnina og i þriðja dálki stig sem flytjast eftir sérstökum reglum frá fyrra ári (prósenta), og i fjórða og siðasta dálki samanlögð stig eins og stað- an er i dag. Þorbjör Kjærbo. Dunl Einar Guðnason. Óskar Sæmundss. Óttar Yngvason Haraldur Júliusson Július R. Júliuss. Hallur Þórmundsson Hallgr. Júliusson Björgvin Þorsteinss. Jóhann Ó. Gumundss. Gunnlaugur Ragnarss. Loftur Ólafsson Björgvin Hólm Jóh. Benediktsson Hannes Þorsteinss. Hafsteinn Þorgeirs Sigurður Héðinss. Atli Aðalsteinss. Sig. Thorarensen Högni Gunnlaugss. Ársæll Sveinsson Jón H. Guðlaugss. Sig. Hafsteinsson . 18,5 Þotuk. 19,6 1972: 7,83 = 45,93 12,95 — 7,19 — 13,17 = 33,31 8,88 — 14,7 — 4,83 = 28,41 7,4 - 7,19 — 11,17 = 25,76 1,11 — 24,5 — ? = 25,61 5,18 — 0,33 — 8,83 = 14,34 12,95 — 0 ? = 12,95 1,11 - 11,76 ? = 12,87 — — — 12,5 = 12,5 0 — 0 — 11,83 = 11,83 0 — — 10,67 = 10,67 — — — — 10,3 = 10,3 — — — 10,17 = 10,17 0 — — — 9,83 = 9,83 — — — 7,3 = 7,3 0 — 7,19 7 = 7,19 0 — — 6 = 6 — — 2,24 — 3,33 = 5,78 2,94 2,94 — — . 2,45 0 — 0,33 — 3,33 = 3,66 0 — 0,33 Umsjón Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.