Þjóðviljinn - 10.08.1973, Blaðsíða 1
Föstudagur 10. ágústl973. — 38. árg. —181. tbl.
KÓPMÍOGS
APÓTEK
OPIO ÓLL KVÓLD TIL KL. 7.
NEMA LAUGABDAGA TIL KL. 2,
SUNNUDAGA MILLl KL. 1 OG 3
SlMI 40102
Undirritaðir skora á Alþingi Islendinga og ríkisstjórn að lýsa nú þegar
yfir að Islendingar muni krefjast 200 mílna fiskveiðilögsögu á væntanlegri haf-
réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna,- og skipi sór þar með á bekk með þeim þjóðum,
soni hafa þegar lýst yfir 200 mílum.
Heykjavík, 1 júlí 1973.
Cf-' ■) ■ ’ f ■ s'O' ). ■> '
'? v /S 1 •
■■■/'}.■■?s-/ t
'■*&
/2,
/cO&ahc /rfssaœ/ZsZusiSc:'}1 //cJZa'2asaf/° s/ /<umSs
f'- fO-Z'T} (&-/ f^rrO-i
f ^ J
:jJ- ,i ..,/</ / 7 . <■' í, . .<-) //
Strikin tvö fyrir neðan textann sýna glöggt hvernig strikaö hefur verið yfir tvær línur. Spurningin er:
Voru það 50 milurnar sem átti að fela?
/C&^rD-öú/t' f-p/£ (~IT.
200-MÍLNA PLAGGIÐ:
ATTI AÐ FELA
50 MÍLURNAR?
Byrjað á
geðdeild á
þessu ári
Hönnunarnefnd geðdeildar-
innar sem ákveðið er að
byggja við Landspitalann,
hefur skilað fullmótuðum til-
lögum og verður verkið boöið
út og framkvæmdir hafnar
þegar á þessu ári.
Þetta kom fram i setningar-
ræðu Magnúsar Kjartansson-
ar heiibrigðisráðherra á þingi
norrænna geðlækna i gær-
morgun og er með þeirri end-
anlegu ákvörðun höggvið á
þann hnút, sem deilur um
þetta mál höfðu myndað og
virtist mundu tefja fram-
kvæmdir um tima.
Forseti þingsins, próf. Tóm-
as Helgason, fagnaði þessari
ákvörðun rikisstjórnarinnar i
ávarpi sinu við setninguna og
minntist þess i þvi sambandi,
aö fram að þessu hefðu geð-
sjúkrahús okkar verið mjög
vanþróuð i hlutfalli við þáð
sem þekktist á hinum Norður-
löndunum og yrði þvi 1973 sögu
legt ár i þessu tilliti, bæði fyrir
islenzkar geðlækningar og is-
lenzka heilbrigðisþjónustu
yfirleitt.
A allsherjarfundi geðlækna-
þingsins fyrir hádegi i gær
voru fluttar framsöguræöur
um fjölskyldumeðferð, sem nú
tiðkast i æ rikara mæli viö
geðlækningar á öllum Norður-
löndunum, en á umræöufundi
siðdegis voru ræddir þung-
lyndissjúkdómar. Jafnframt
voru flutt styttri erindi i þrem
hópum, skipt eftir efnum.
1 dag ræða geðlæknarnir
skipulagningu geðheilbrigðis-
þjónustu og áætlunargerð á
allsherjarfundi sinum, en geð-
klofa á siðdegisfundinum, auk
erindaflutnings i hópum eins
og i gær. Mun Þjóðviljinn
væntanlega skýra nánar siðar
frá ýmsu af þvi, sem fram hef-
ur komiö á þinginu.
Ræða Magnúsar Kjartans-
sonar birtist i heild á 7. siðu
blaðsins i dag. —vh
Afli Skagabáta hefur verið
nokkuð góður i sumar. Á handfæri
voru gerðir út þrir stórir bátar.
Rán fékk 337 tonn, skipstjóri er
Theódór Magnússon. Höfrungur
(litli) fékk 271 tonn, skipstjóri
Kristófer Bjarnason. Sæþór fékk
241 tonn, skipstjóri Birgir Jóns-
son.
Afli þessi fékkst frá 25. mai til
júliloka, og er þetta mest ufsi.
5 bátar hafa veriö gerðir út á
humar. Afli hefur verið frekar
tregur eins og viða annars staðar
i humartroll.
Seint I slðasta mánuði gengu
tveir menn, Hreggviður Jónsson,
starfsmaöur Knattspyrnusam-
bands tslands og Magnús Sigur-
jónsson, umsjónarmaður, meðal
nokkurra kunnra forvlgismanna i
sjávarútvegi og báðu þá skrifa
undir plagg um áskorun á Alþingi
íslendinga og rlkisstjórn að lýsa
nú þegar yfir að lslendingar
muni krefjast 200 mílna land-
helgi á hafréttarráðstefnu
Fjórir bátar héðan eru gerðir út
á Norðursjávarsild. Eru það
Bjarni Ólafsson, Rauðsey, Skirnir
og Höfrungur III.
Togarinn Vikingur hefur landað
hér um 1450 tonnum frá ára-
mótum.
Fjórtán trillur hafa fengið 236
tonn af fiski i vor og sumar.
Um grásleppuveiðarnar er það
að segja, að þær gengu hér vel
framan af vori, en veiðin datt
alveg niður i júni. (Guðm.)
Sameinuöu þjóðanna. Þessari
áskorun hefur veriö fagnað, enda
er hún I samræmi við stefnu rikis-
stjórnarinnar i landhelgismálinu.
i upphaflegri útgáfu undir-
skriftaskjalsins var þess jafn-
framt krafizt að staðið væri fast
viö 50 milna útfærslu landhelg-
innar. Þetta siðastnefnda atriöi
var siðar strikað út úr plagginu !
án þess að öllum, sem skrifað
höfðu undir upphaflega gerð þess
væri tilkynnt þar um!
Þjóðviljinn fór á stúfana i gær-
dag vegna þess, að einn þeirra
sem skrifaði undir 200 mílna
plaggið staðhæfði að aldrei hefði
verið birtur fullur texti undir-
skriftarskjalsins. Sá texti sem
birtur var hljóöaði svo:
„Undirritaðir skora á Alþingi
tslendinga og ríkisstjórn að lýsa
nú þegar yfir að íslendingar muni
krefjast 200 milna fiskveiðilög-
sögu á væntanlegri hafréttarráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna, — og
skipi sér þar með á bekk með
þeim þjóðum, sem hafa þegar
lýst yfir 200 milum.”
A þessa lund hljóðaði
áskorunin, sem afhent var Einari
Agústssyni utanrikisráðherra, en
þegar upphaflega var gengið um
til undirskriftarsöfnunar fylgdi
málsgrein þar sem minnzt var á
50-milurnar á einhvern hátt. Ekki
tókst blaðinu að afla sér upp-
lýsinga um það i gær hvernig sú
málsgrein hljóðaði, en þaö veröur
vonandi unnt i blaðinu á morgun.
Blaðiö hafði i gær tal af Garöari
Pálssyni skipherra, en hann var
einn þeirra sem skrifuðu ofarlega
á annað undirskriftarblaðið.
Staðfesti hann að þegar hann
skrifaði undir hefði plaggið verið
með einhverjum ummælum um
50 milurnar. Þessi sétning hefði
svo verið strikuð út að höfðu sam-
ráöi við sig þar sem hann heföi
taliö að eðlilegast væri að beina
kastljósunum til fulls að 200 mll-
unum einum. Ingvar Hallgrims-
son, fiskifræðingur, sagði, að
þegar hann hefði skrifað undir
hefðu strikin tvö (sjá mynd) verið
fyrir neðan undirskriftartextann
og þvi ekki minnzt á 50 milurnar i
þvi riti er hann skrifaði undir.
Magnús Sigurjónsson, annar
þeirra er safnaði undir-
skriftunum, viðurkenndi að
plaggið hefði verið á aðra lund i
upphaflegu gerðinni, en hann
neitaði algerlega að segja frá þvi
hvernig hin útstrikaða setning
hefði hljóðað. Nú er það semsé
spurningin, sem eftir stendur:
Hvað átti að fela — 50 milurnar
eða hvað? Það verður vonandi
unnt að greina frá því i blaðinu á
morgun.
Akveðið
með
smíði
nýs
varð-
skips
Dómsmálaráöherra, ólafur
Jóhannesson, skipaði I janúar
siðast liðnum nefnd til að
kanna möguleika á smiði
varðskips. Formaður nefnd-
arinnar er Pétur Sigurösson,
forstjóri Landhelgisgæzlunn-
ar.
Viö spuröum Pétur að þvl I
gær hvað liði störfum nefndar-
innar, cn ráðherra sagöi að
nefndin hcfði svo gott sem
ákveöiö að semja um smiöi á
skipi af Ægisstærö.
,,Við höfum nú verið að
kalla inn alla nefndarmenn-
ina, eins og maöur segir”,
sagði Pétur. ,,En þetta mun
skýrast þessa dagana”.
„Endanleg ákvörðun er þá
ekki tekin ennþá?”
„Ekki pottþétt, eins og mað-
ur segir, en það eru miklar
likur til þess að farið verði til
Norðurlandanna. Ég hef verið
mikill framámaður um það,
að Ægir verði lagður til grund-
vallar, af öryggisástæðum, og
það skip hefur reynzt vel”.
—úþ
Komnir
inn í
Phnom
Penh
PHNOM PENH 9/8 — Miklir bar-
dagar geysa við Phnóm Penh, og
hallar stöðugt á her leppstjórnar-
innar. I útvarpsstöð þjóðfrelsis-
hersins, sem fréttamenn i Hong
Kong hlustuðu á, var tilkynnt að
skæruliðar hefðu komizt inn i
borgina og drepið þar og sært
fjölda af málaliðum. Voru ibúar
Phnom Penh beðnir að halda sig
fjarri öllum mannvirkjum hers-
ins og aðsetursstöðum Lon Nols
og annarra leppstjórnarmanna.
En erfitt er þó að átta sig á
ástandinu, þvi svo til allt sima-
samband við borgina er nú rofið.
Hermenn leppstjórnarinnar
héldu enn út úr Phnom Penh i dag
til þess að reyna að treysta varn-
irnar gegn þjóðfrelsishernum.
Af aflabrögðum
á Skaganum
Kjararannsóknarnefnd segir:
Kaupmáttaraukning 21,9%
á stjórnartímabilinu
í nýútkomnu frétta-
bréfi Kjararannsóknar-
nefndar eru birtar fróð-
legar töflur um kaup-
mátt timakaups auk
annars efnis. Þar kemur
fram, að kaupmáttur
meðáltals dagvinnu-
taxta Dagsbrúnar hefur
hækkað um 21,94% frá 2.
ársfjórðungi 1971 —áður
en núverandi ríkisstjórn
tók við — til 2. ársfjórð-
ungs þessa árs, 1973.
Kaupmáttur 2. árs-
fjórðungs 1971 var, skv.
útreikningum kjara-
rannsóknarnefndar 132,5
stig, miðað við 100 1963,
en var 162,2 stig á 2. árs-
fjórðungi þessa árs.
Hækkunin er þvi 29,7 stig
eða — eins og áður segir
21,94%.