Þjóðviljinn - 10.08.1973, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. ágúst 1973.
Sunnudagur
17.00 Endurtekið efni. Skauta-
dansar. Sovézk skemmti-
dagskrá, þar sem listdans-
flokkur sýnir skautadansa
frá ýmsum löndum. býð-
andi Haraldur Friðriksson.
Aður á dagskrá 8. júni
siðastliöinn.
18.00 Töfraboltinn. ' býðandi
Ellert Sigurbjörnsson. bul-
ur Guörún Alfreðsdóttir.
18.10 Maggi nærsýni. býðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Einu sinni var... Gömul
og fræg ævintýri i leik-
búningi. bulur Borgar
Garðarsson.
18.45 islcnzka knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Frcttir.
20.20 Veður og auglysingar.
20.25 llcimskaut 7. briggja
mynda flokkur um sjö unga
Kanadamenn, sem festa
kaup á gamalli flugvél og
fljúga henni yfir Atlanzhaf
til Grænlands og lslands. 1.
þáttur. Yfir Allanzhaf.
býðandi Gylfi Pálsson.
21.15 Söngfélagið Gigjan.
Kvennakórinn Gigjan á
Akureyri syngur lög úr
ýmsum áttum. Söngstjóri
Jakob Tryggvason. Undir-
leikari Dýrleif Bjarnadóttir.
bátturinn var kvikmyndað-
ur á Akureyri sumarið 1972.
Umsjónarmaður brándur
Thoroddsen.
21.30 1 hafsfjötrum. Fram-
haldsleikrit byggt á samn-
nefndri skáldsögu eftir
sænska rithöfundinn August
Strindberg. 1. þáttur. Leik-
stjóri Bengt Lagerkvist.
Aðalhlutverk Harriet
Anderson og Ernst-Hugo
Járegárd. býðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Sagan ger-
ist á afskekktri eyju i
sænska skerjagarðinum.
bangað kemúr fiskisérfræð-
ingur til að leiðbeina eyjar-
skeggjum. En honum er
annað betur gefið en aðlað-
andi viðmót, og dvölin i
skerjagarðinum verður
honum örlagarik.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.20 Islandsferð Dana-
drottningar 1973. Svip-
myndir frá opinberri heim-
sókn hennar hátignar,
Margrétar 2. Dana-
drottningar, og Hinriks
prins af Danmörku til Is-
lands 4. til 7. júli siðast-
liðinn. Aður á dagskrá 4.
ágúst sfðastliðinn.
Umsjónarmaður ómar
Ragnarsson.
22.45 Aö kvöldi dags.Sr. bor-
bergur Kristjánsson flytur
hugvekju.
22.55 Dagskrárlok.
sjónvarp nœstu viku
Mónudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Snorraglettur. Söngvar
og grin i „Heimskringlu-
stil” eftir Astow Ericson.
býðandi Óskar Ingimars-
son. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
20.55 Tvennir tímar. Brezkt
sjónvarpsleikrit eftir Derek
Bennett. Aðalhlutverk John
Thaw og Hannah Gordon.
býðandi Ellert Sigurbjörns-
son. Kvæntur maður og
ógift stúlka hittast af tilvilj-
un á götu I London. Fyrir
nokkrum árum áttu þau
saman ástarævintýri, sem
þau rifja nú upp i samein-
ingu og ræöa tilfinningar
sinar þá og nú.
21.45 Uruguay — Fyrir-
myndarriki förlast. Norsk
fræðslumynd um stjórn-
málaþróun og ýmis þjóð-
félagsmál i Suður-Ameriku-
rikinu Uruguay. býðandi
Sonja Diego. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
22.35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Itiddarinn ráðsnjalli.
Franskur ævintýramynda-
flokkur. 3. og 4. þáttur.
býðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. Efni 1. og 2. þáttar:
Recci riddari hefur særzt i
bardaga og dvelur hjá
frænku sinni, meðan hann
er að gróa sára sinna. Hann
vill ólmur komast aftur i
strið, en hertogafrúin,
frænka hans, reynir að aftra
þvi og vill -■ koma honum i
hjónaband. Tilraun hennar
mistekst þó, og Recci held-
ur, ásamt þjóni sinum, til
Casal-virkis, þar sem
franski herinn er, um-
kringdur af spænsku árásar-
liði.
21.20 Sagnaþing. Umræðu-
þáttur um Fornsagna-
þingið, sem nýlega var
haldið I Reykjavik. bátttak-
endur Jónas Kristjánsson,
forstöðumaður Handrita-
stofnunarinnar, Peter Hall-
berg frá Sviþjóð, Kurt
Schier frá Vestur-býzka-
landi, Oskar Bandle frá
Sviss, Arnold Taylor frá
Englandi og Jonna Louis -
Jensen frá Danmörku.
Stjórnandi Eiður Guðnason.
22.05 tþróttir. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
—. Dagskrárlok óákveðin.
Miðvikudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Melanie. Brezkur
söngvaþáttur, þar sem hin
vinsæla visnasöngkona,
Melanie frá New York,
syngur eigin lög. Einnig er
rættviðhana um list hennar
og atvinnu. býðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
20.55 Nýjasta tækni og visindi.
Skylab, viðgerðir á geim-
stöð. Hryggskekkja. Rolli-
gon, nýr torfærubíll.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.25 Mannaveiðar. Brezkur
framhaldsflokkur um and-
spyrnuhreyfingu Frakka
gegn bjóðverjum i heims-
styrjöldinnisíðari. 3. þáttur.
beir dauðu lifa lengst. býð-
andi Kristmann Eiðsson.
Efnisþráður: Jimmy,
foringi I brezka flughernum
og brezk stúlka, Nina að
nafni, eru vegalaus i Frakk-
landi, og Vincent, sem er
foringi i frönsku andspyrnu-
hreyfingunni reynir að
koma þeim til Englands.
bjóðverjár komast á slóð
þeirra, en Ninu tekst að fela
sig hjá hjálpsömum bónda.
Vincent og Jimmy eru tekn-
ir höndum af frönskum
skæruliðum, og bóndinn,
sem skotið hefur skjólshúsi
yfir Ninu, selur hana i hend-
ur sama skæruliðahópi.
Vincent tekst að sannfæra
foringja skæruliðanna um,
að þau starfi i þágu Frakka,
og þeim er leyft að halda
ferð sinni áfram án frekari
tafa.
22.15 Rithöfundurinn James
Baldwin. Viðtal við einn
kunnasta rithöfund úr hópi
bandariskra blökkumanna.
Hann hrökklaðist ungur frá
Bandarikjunum og hefur
siðan verið búsettur i Paris
og haft talsverð afskipti af
baráttumálum blökku-
manna samhliða ritstörfun-
um. býðandi Jón O. Ed-
wald.
22.40 Dagskrárlok.
Föstudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Fóstbræður. Brezkur
sakamálaflokkur i léttum
tón. Dauösfall i fjölskyld-
unni. býðandi Óskar Ingi-
marsson.
21.25 Að utan. Fréttamyndir
um erlend málefni.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon. ••
21.55 Fegurðarsamkeppni i
Aþenu. Bandarisk kvik-
mynd um „Alheims-fegurð-
arsamkeppnina” sem ný-
lega var haldin i Grikklandi.
býðandi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok.
Lau^ardagur
20.00 Fréttir.
20.20 Vcður og auglýsingar.
20.25 Brellin blaöakona.
Brezkur gamanmynda-
flokkur. Falskur flóttamað-
ur. býðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.50 Rió trió. Siðasti þáttur-
inn af þremur, sem teknir
voru i Austurbæjarbfói sið-
astliðinn vetur, þegar trióið
hélt þar kvöldskemmtun.
21.10 Sjón dýranna. Sovézk
fræðslumynd um saman-
burð á og tilraunir með sjón
ýmissa dýra. bulur Óskar
Ingimarsson.
21.40 Glerdýrin. (The Glass
Menagerie) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1950, byggð
á samnefndu verðlaunaleik-
riti eftir Tennessee Willi-
ams. Leikstjóri Irving
Rapper. Aðalhlutverk Jane
Wyman, Kirk Douglas, Ger-
trude Lawrence og Arthur
Kennedy. býðandi Jón Thor
Haraldsson. Myndin gerist á
heimili roskinnar konu, sem
býr með tveimur uppkomn-
um börnum sinum við frem-
ur þröngan hag. Sonurinn,
Tom, vinnur i verzlun, en
leiðist starfið, og þráir að
komast á sjóinn. Dóttirin,
Laura, er bækluð og blandar
litt geði við ókunnuga, en
lifir i sinum eigin heimi, og
safnar skrautmunum og
dýrum úr gleri. Loks gerast
þóatburðir, sem vekja hana
til vitundar um lifið utan viö
heim glerdýranna.
23.25 Dagskrárlok.
Horn
✓
í
síðu
Tapar Jónas
annarri lotunni?
Eins og skýrt var frá hér I blað-
inu i sumar, standa yfir harðar
deilur milli ráðamanna á
dagblaðinu Visi. Vilja nokkrir
góðvinir fyrrverandi formanns
fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna
i Reykjavik, Harðar Einarssonar
lögfræðings, bæta honum þann
álitshnekk, sem Hörður þessi
hlaut i embætti fulltrúaráðsfor-
manns, og gera hann að ritstjóra
Visis. bar er þó maður fyrir,
Jónas Kristjánsson, og er hann i
engu tilbúinn að vikja um set
fyrir Herði.
Fyrsta atlagan, sem gerð var
aðJónasi fór svo, að Jónas hafði
sigur.
Nú er annarri lotu lokið, og
segir svo i timaritinu Frjáls
verzlun, sem gefin er út undir
ritstjórn borgarfulltrúans
Markúsar Arnar Antonssonar, að
„Hörður Einarsson byrji senni-
lega að skrifa reglulega i blaðið
um næstu mánaðamót, og taki við
ritstjórastarfi um áramótin”.
betta er þó ekki allur
sannleikurinn, frekar en vænta
mátti.
bað sanna er þó, að Jónas mun
vera undir I annarri lotunni enn
Um Seðlabanka-
bygginguna
Hverjir eru í bankaráði Seðla-
bankans og hver var afstaða
fulltrúa Alþýðubandalagsins I
bankaráðinu til byggingar
Seðlabankahúss á Arnarhóli?
I bankaráði eru nú: formaður
Ragnar Ólafsson, varaformaður
Ingi R. Helgason, og aðrir i ráð-
inu Birgir Kjaran, Sverrir Július-
son og Sigurjón Guðmundssom.
Fulltrúi Alþýðubandalagsins
Ingi R. Helgason, svaraði siðari
hluta fyrirspurnarinnar svolát-
andi:
„begar þessi staðsetning var
ákveöin, og þegar ákvörðunin var
tekin um að byggja þetta hús, átti
Stokkseyringar eru mjög
gramir forráðamönnum
símamála á landinu vegna
þess/ að símstöðin á
Stokkseyri er ávallt lokuð á
laugardögum, á meðan
símstöðin á Eyrarbakka er
höfð opin, og verða þeir,
sem þurfa að hringja frá
Stokkseyri, að fara þangað
á laugardögum sinna
erinda.
Að vísu er sjálfvirkur
sími á Stokkseyri, þannig
sem komiö er, en Hörður hefur þó
ekki unnið hana til fulls þrátt
fyrir það.
Svo er mál með vexti, að
nokkur hópur manna telur Jónas
mjög ritfæran mann. 1 þessum
hópi er Hörður, og veldur þaö
honum nú þungri áhyggju að i
samkomulagi þvi, sem um veru
hans á Visi náðist, er skýrt tekið
fram, að leiðarar skuli merktir
höfundi sinum. Að reynslutiman-
um liðnum, eða nokkru fyrir
áramót, á svo að skera úr um það
hvort ritmennska Haröar hafi
bætt stjórnmálaskrif Visis að ein-
hverju marki, en það er ein
ástæðan fyrir þvi að Hörður var
kvaddur til, að pólitik Jónasar
þótti ekki nógu skýr.
En Hörður leggur ekki í skrif-
finnskustrið þetta við Jónas,
vegna þeirrar trúar sinnar aö
Jónas sé góður skrifari, en vissu
um að hann sé það hins vegar
ekki sjálfur. Fer Hörður nú um
bæ allan og leitar með logandi
ljósi að manni sem er reiðuböinn
til að skrifa fyrir hann leiðara
meðan á reynslutimanum stend-
ur, en leyfi honum þó að merkja
þá HE.
bá verði Herði það og til óleiks
gert, að blaðamenn Visis munu
hafa skrifað undir skjal, þar sem
segir, að þeir séu hættir störfum
þann dag, sem Hörður hefji skrif i
blaðið. bessi hótun mun hafa sett
Hörð nokkuð út af laginu, og er
ekki vitað um mótleik hans við
þessu.
Ekki er vitað um afstöðu
Sveins Eyjólfssonar, sem Jónas
átti stærstan þátt i að ráðinn var
sem framkvæmdastjóri að blað-
inu, en Höröur er lögfræðingur
Sveins!
bessari lotu lýkur væntanlega
fyrir mánaðamótin næstu,—úþ
Ingi R. Hclgason.
Alþýðubandalagiðengan tulltrúa I
bankaráði Seðlabankans.
Ég kem inn i þetta á eftir, og
með tilliti til þess, að Seðla-
bankinn var búinn að fá einrðma
samþykki bygginganefndar
borgarstjórnar og borgarráðs til
þess að reisa bygginguna, hef ég
ekki séð ástæðu til að hreyfa mál-
inu I bankaráðinu
Un siöbúnar aðgerðir
Framkvæmdastofnunarinnar vil
ég ekkert segja á þessu stigi
málsins.”—úþ
að þeir sem hafa sima eru
ekki illa settirvegna þessa,
en allir aðkomumenn, svo
sem sjómenn og f|„ sem
þurft hafa að nota sima,
verða að fara til Eyrar-
bakka á laugardögum.
Hvers vegna þessi
mismunun? Að sögn hafa
Stokkseyringar margreynt
að fá þessu máli kippt í lag,
en simamálastjóri hefur
ekki látið svo litið að svara
fyrirspumum þeirra.-S.dór
Hvers eiga
Stokkseyring-
ar að gjalda?