Þjóðviljinn - 25.05.1974, Page 3

Þjóðviljinn - 25.05.1974, Page 3
Laugardagur 25. mai 1S74. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 r ■ ^ •• lvo bana- slys Tvö banaslys urðu i vikunni. Annað varð i Hælavikurbjargi er Sigurður Magnússon 27 ára gam- all hrasaði á syllu og fékk mikið höfuðhögg. Sigurður var ásamt félaga sfnum við eggjatöku í bjarginu. Þá fannst maður látinn i Heið- mörk að morgni uppstigningar- dags. Hafði bifreið hans oltið út af veginum, hann kastast út úr henni og orðið undir henni. Engir sjónarvottar urðu að slysinu og ekki vitað hvað olli þvi að maðurinn missti stjórn á biln- um. Ekki er annað vitað um ferð- ir mannsins um nóttina en það að hann sást við næstursöluna I Um- Framhald á 21. siðu. „Það er stundum sárt að sjá... Einhversstaðar stendur: „Það er stundum sárt að sjá/sinar bestu vonir deyja...” Þessi visupartur dettur manni i hug þegar maður verður vitni aö þvi að tveir pólitiskir flokkar halda kosningaskemmtun með hópi valinna skem mtikrafta I glæsilegu samkomuhúsnæði cn fá aðeins 50 manns (fimm- tiu manns) á skemmtunina. En þannig fór nú fyrir J-lista- mönnum sl. miövikudags- kvöld. Það kvöld hélt J-listinn, listi Alþyðuf lokksins og Hanniblasista skemmtun i Glæsibæ. Þangað var safnað saman úrvali af skemmti- kröftum, ásamt einhverju af ræðumönnum. Seint um kvöidið vorú aöeins mættir 50 manns og var ekki um annað að ræða en hefja skemmtunina, þótt eitt núll vantaði aftan við gestatöluna. Þessi dræma fundarsókn scgir mikið til um áhuga fólk fyrir þessum sambræðslulista og ckki nema að vonum. FJÖLMENNIÐ í HÖLLINNI Eins og f rá er skýrt á forsíðu hélt Alþýðubandalag- ið f jölmennasta framboðsfund á íslandi í Laugar dalshöllinni i f yrrakvöld. Eftir að öll sæti voru setin varð þéttskipað af fólki í anddyri og fram með veggjum salarins, eins og sést hér á myndinni sem tekin er i átt að vesturveggnum (Ljósm. A.K.S Örvæntingaráróður ihalds Brýtur í bága við hefð r ,Eg kalla þetta misnotkun’ sagði Pétur Sveinbjarnason framkvæmdastjóri umferðarráðs um notkun Sjálfstæðisflokksins á umferðarmerki í áróðursskyni Um miðjan dag I gær var marg ur vegfarandinn i miðbænum rif- inn upp úr dagdraumum sinum af gjallarhoéni. Voru þar komnir áróðursmenn ihaldsins á bil með hátalara i þeim tilgangi að smala fólki á kosningahátið sina i gær- kvöld . Af þessu tilefni hringdum við i fulltrúa lögreglustjóra og spurð- um hann hvort þetta athæfi bryti Hver höndin er nú upp á móti annarri innan Sjálf- stæðisf lokksins, enda forustan aldrei verið veikari og þykjast ýmsir til þess kallaðir að leysa núverandi leiðtoga af hólmi eða komast að minnsta kosti i raðir þeirra. Eru þannig miklar róstur i flokknum út af framboðunum til Alþingis- kosninganna bæði í Reykjavik og á Reykja- nesi. Albert Guðmundsson er helsti höfuðverkur flokksforustunnr i Reykjavik, en eins og kunnugt er gerir hann sig ekki lengur ánægðan með sæti borgar- stjórnar, heldur heimtar nú öruggt sæti á Reykjavíkur- listanum við þingkosningarnar. Er mikill skelkur i forustuliði flokksins út af þessu, enda allur persónuleiki Alberts þannig að þjóðsagan um „allra stétta flokkinn” myndi gufa upp á þvi sama andartaki og andlit þessa heildsala yrði helsta andlit flokksins út á við. Eru forustu- ekki i bága við ákvæði lögreglu- samþykktarinnar. Fulltrúinn, William Thomas Möller, var i fyrstu ekki alveg viss i sinni sök en kvaðst þó ekki kannast við að neitt það ákvæði fyrirfyndist i lögreglusamþykktinni sem bann- aði svona athæfi. Seinna hringdi hann aftur og kvaðst hafa kynnt sér málið bet- ur. Hafði hann komist aö þvi að hefð væri fyrir þvi að stjórnmála- flokkar höguðu sér ekki svona en Framhald á 21. síðu. menn ihaldsins þvi að sögn að plotta það með sér að ákveða Reykjavikurlistann fyrir þing- kosningarnarekki endanlega fyrr en eftir borgarstjórnarkosingar, i þeirri veiku von að flokkurinn fái að þessu sinni niu menn kjörna i borgarstjórn, en þá hefðu þeir efni á að neita Albert um sæti á listanum fyrir þingkosningarnar. A Reykjanesi er ástandið hjá ihaldinu ekki betra nema siður væri. Þar hefur lögfræðingur að nafni Sigurður Helgason, sem nýtur vissrar frægðar sem fjármálamaður auk annars, gengið um með lista og safnað undirskriftum i þeirri von að tryggja sér fjórða sætið á listanum fyri þingkosningar. Að' visu hefur ihaldið ekki nema tvo þingmenn á Reykanesi og uppbótarmann þann þriðja, en Sigurður mun gera sér vonir um að Oddur Ólafsson, sem skipaði annað sæti listans siðast og gerir það væntanlega enn i vor, muni láta af þingmennsku. Forustumenn flokksins i Reykjaneskjördæmi eru ekkert upprifnir fyrir Sigurði, enda fékk hann litið fylgi i prófkjöri siðast, þótt hann sparaði hvergi að hafa sig i frammi og flytti langar Pétur Sveinbjarnarson hólræður um sjálfan sig á fundum. Hafa þeir ólikt meiri hug á tvitugri skipherradóttur, Guð- finnu Helgadóttur, i fjórða sætið, enda mikið i húfi að hafa á króknum girnilega beitu fyrir yngstu kjósendakynslóðina, sem er mjög fjölmenn i Reykjanes- kjördæmi. Eldri kynslóðin i Framhald á 21. síðu. Þótt hættan I pólitikinni hafi alla tið vcrið frá liægri varð hún þaö ekki i umferðinni fyrr en meö tilkomu hægriumferöar. Og á saina tima sem umferðarráð Reykjavikurborgar eyðir miljón- um króna i að kenna börnum rétt- ar umferðarreglur, sum sé að hættan sé frá hægri en rétturinn frá vinstri, lætur borgarstjórnar- ihaldið útbúa og dreifa meðal barna umferðarmerki sem á stendur — varist vinstri slysin — Við leituðum þvi til Péturs Sveinbjarnarsonar fram- kvæmdastjóra umferðarráðs Reykjavikurborgar og spurðum hann um álit hans á þessari mis- notkun umferöarmerkisins. ,,Ég á ekki von á þvi að umferð- arráð sem slikt taki afstöðu til þessa máls, en ég persónulega er á móti öllum limmiðum á bila öðrum en þeim sem stuðla að um- ferðaröryggi. Eg er einnig á móti þvi að umferöarmerkin séu notuð á annan hátt en i sambandi við umferðarmál og umferðar- fræðslu. Hinsvegar hafa viða um heim, þvi miður, merki þessi verið not- uð, ég segi misnotuð, i sambandi við auglýsingarstarfsemi, en það eru engin lög til sem banna slika notkun. Þetta er mjög óæskilegt og óheppilegt. — Hefur þú sem framkvæmda- stjóri umferðarráðs eða ráðið sjálft óskað eftir þvi við viðkom- andi aðila, að þeir gerðu þetta ekki? — Nei, opinberlega liggur ekki fyrir hverjir gefa merkin út, það Framhald á 21. siðu. 404 stúdentar úr MR og MH Dúxarnir lágir Tveimur menntaskólum var slitið á uppstigningardag. MR og MII. Alls útskrifuðust frá þeim 404 stúdentar, 201 frá MR og 203 frá MH. Það skólaárxsem nú var að ljúka.var hið áttunda i röðinni hjá MH. Þar stunduðu nám að öldungadeild meötalinni alls 1239 nemendur, piltar ivið fleiri. Skólinn útskrifaði nú siðasta árganginn samkvæmt gamla bekkjakerfinu og jafn- framt hina fyrstu samkvæmt áfangakerfi 13 talsins . Þá út- skrifuðust fyrstu öldungarnir, fimm konur sem lokið höfðu menntaskólanámi á tveimur árum og fimm mánuðum. Þeir sem hiutskarpastir urðu i dúxakapphlaupinu voru: Hrönn Rikarðsdóttir úr máladeild og Sigriður Jóns- dóttir úr eðlisfræðideild með 8.69 og Gisli Torfason úr náttúrufræðideild með 8,68. Skipting stúdenta eftir deildum var þannig: mála- deild 70, náttúrufræði 74 og eölisfræðideild 41. MR hefur með þessum vetri starfað i 127 ár. Að þessu sinni urðu tvær konur hæstar eins og I MH: Elinborg Jóhannes- dóttir úr eðlisfræðideild með 9.05 og Bera Nordal úr mála- deild með 8.72. Eftir deildum skiptust stúdentar þannig: 72 úr máladeildum, 72 úr stærð- fræðideildum og 57 úr náttúru- fræðideild. Hver höndin upp á móti annarri hjá ihaldinu: Samsæri gegn Albert? Skipherradóttir og lögfræðingur takast á um fjórða sætið á Reykjanesi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.