Þjóðviljinn - 25.05.1974, Qupperneq 9
Laugardagur 25. mai 1974. ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 9
bláu bókarinnar við opnun göt-
unnar...
Og nú skyldi byrjað á þvi að
gera tilraun. Ekki lá nefnilega
neitt fyrir um það hvort mörland-
inn gæti hugsað sér að ganga um
götu án þess að hafa grenjandi og
eiturspúandi blikkbeljur allt i
kring, og þvi óvist hvort þorandi
væri að breyta yfirborði götunnar
án fullrar vitneskju um það.
Aðalástæðan var þó að sjálfsögðu
umhyggjan fyrir kauphéðnum
götunnar, þvi þóknaðist þeim að
segja nei, þá þyrfti ekkert meir
um hana að ræða. En endaþótt
alltværigert til að gera götuna
eins óaðlaðandi og hægt var og öll
sú starfsemi, sem hugsanlega
hefði getað gefið henni aukið lif
(þvi hún var svo „liflaus” þegar
bilarnir voru farnir — fólk var
orðið þvi svo óvant að heyra i
sjálfu sér), var bönnuð, þá var
yfirgnæfandi meirihluti fyrir var-
anlegri lokun götunnar. En sumir
kaupmenn voru ekki á sama máli
og þvi fengu Reykvikingar bara
hálfa göngugötu. En er þetta nú
ekki allt gott og blessað? Göngu-
götuna fengum við þrátt fyrir allt.
Vissulega er göngugatan sigur
þeirra, er vilja takmarka bilaum-
ferðina, og tilurð hennar viður-
kenning malbiksaðalsins á þvi, að
bilum geti nú hugsanlega verið
ofaukið einhvers staðar — mikil
framför það. En — göngugötur i
miðborgum eru engar allsherjar
lausnir á umferðarvandanum og
sist af öllu eins og hér er staðið að
málum. Göngugötur eru einungis
hluti lausnarinnar og þá aðeins að
heildarumferðarkerfi borgarinn-
ar sé tekið með i dæmið.
Þó verið væri að endurskoða
heildarumferðarkerfið lá allt i
einu svo á þessari göngugötu, að
enga bið þoldi. Afleiðingin er lika
sú, að yfirgangur bilanna er nú
hálfu meiri annars staðar i mið-
bænum en áður og bókstaflega
allt orðið svo yfirfullt af bilum að
vart verður komist að sjálfri
göngugötunni. Verst hafa þó
strætisvagnarnir orðið úti, þvi
þeirra leið liggur nú eftir alls
kyns krókaleiðum langt frá
Austurstr., sem hefur orðið til að
draga fólk frá götunni. Þannig
hefur göngugatan orðið til að
þrengja svo að strætisvagnakerf-
inu i miðbænum, að til vandræða
horfir. Slikt var þó engan veginn
nein nauðsyn, þvi nóg pláss er
fyrir strætisvagnaleiðirnar i mið-
bænum — bara ef hægt er að ná
þvi undan bilunum. Þannig má
t.d. vel hugsa sér að loka Hafnar-
strætinu fyrir bilum, en i staðinn
láta hana strætisvögnunum eftir i
báðar áttir, jafnvel Hverfisgöt-
una lika.
Staðreyndin er raunar sú, að
þörfin fyrir lokaðar göngugötur
er jafn mikil ef ekki meiri utan
miðborgarinnar. Það er algeng
bábilja, að aðeins sé ástæða fyrir
þvi að loka götum fyrir bilum að
þar sé mikið af verslunum og
mikið „lif”. Undanfarin ár hefur
bilafjölgunin orðið svo geigvæn-
leg, að borgaryfirvöld hafa misst
gjörsamlega stjórn á umferðinni.
Yfirgangurinn er orðinn svo
yfirgengilegur, að bileigendur sjá
ekkert orðið athugavert við að
leggja bilum sinum upp á miðjar
gangstéttir — jafnvel niðri i mið-
bæ — enda virðist lögreglan ekk-
ert hafa við það að athuga. Þann-
ig hefur mátt sjá t.d. fjóra til
fimm bila i röð uppi á gangstétt
við Lönguhliðina, svo gangandi
vegfarendur hafa mátt fara út á
akbrautina til að komast leiðar
sinnar, og slikt er ástandið úti um
allan bæ. Innan um þessa bila-
mergð eru svo börnin að leik, þvi
annað leikumhverfi er ekki boðið
upp á. Það er þvi i ibúðarhverfun-
um, sem þörfin fyrir lokaðar göt-
ur er brýnust, svo hægt verði að
tala um öruggt leikumhverfi og
koma þannig i veg fyrir öll þau
slys, sem árlega skrifast á reikn-
ing þeirrar umferðarófreskju er
ihaldinu hefur tekist aðskapa hér
I Reykjavik.
Þetta þýðir að sjálfsögðu end-
urmat á þvi hverjar þarfir beri að
njóta forréttinda — þörfin fyrir að
aka bil heim að hverjum dyrum
Það er því miður meira
en sjaldgæft, að þurfa að
byrgja inni aðdáunaróp,
þegar maður hengslast inn
á nútimalistsýningar. í og
með verður að játast, að
maður skilur ekki ástæð-
urnar.
Hjá einum talar heilinn, i hin-
um hjartað, likt og ekki hafi verið
friðþægt fyrir leynilegt brot. Það
sem i eðli sinu er heilt, er stöðugt
aðskilið, það er eins og ekki vilji
rýmkast fyrir vissu samræmi,
sem er gróðurmold sannrar,
mannlegrar listar, ekki endilega
stærða, heldur ákveðins einfald-
leika. Það skurrar enginn á
venjulegum miðlungs hæfileikum
upp i þær svimandi hæðir sem
ægja á sýningu franskrar nútima-
listar i franska bókasafninu,
Laugásvegi 12. Er undirritaður
stóð i forundrun andspænis verk-
um Dewasn og Vasarely fyrir
tveimur áratugum, þá hefði hann
þorað að sveia sér upp á, að þess-
ir meistarar myndu þó allténd
dæmdir til að lóna einhvers stað-
ar á þessu eina og sama úthafi
upp frá þvi.
Að þvi er virðist þrotlaust vald
Dewasn og Varsarely yfir við-
fangsefninu, getur vart verið
sprottið upp úr öðru en inngró-
inni, listrænni einstaklingsvitund.
Ilvað þá snertir, er maður að
minnsta kosti kaskótryggður
fyrir öllu naggi um að lifa á fornri
frægð, þótt það sé fyrsta og sið-
asta boðorð listamannsins, strax
og búið er að husla ytra hylkið.
Það er stór orð, formfræði, en
hún er ein af námsgreinum
Myndlista- og handiðaskóla
fslands. Á nýafstaðinni skólasýn-
ingu gafst innsýn i árangurinn af
þessu námi og er engin ástæða til
SIGURÐUR
HARÐARSON,
ARKITEKT,
SEM SKIPAR
9. SÆTI
G-LISTANS í
REYKJAVÍK
eða þörfin fyrir öruggt leikum-
hverfi barna. En það er einmitt á
þessu sviði sem stærstu afglöp
grænu byltingarinnar liggja.
Græna byltingin sýnir á engan
hátt fram á það hvernig skapa
megi raunverulegt umferðarör-
yggi — þvert á móti miðar hún öll
að ætla, að það sýnishorn hafi
ekki verið viðhlitandi sem slikt.
Það er best að segja hverja sögu
eins og hún gengur fyrir sig, en
þetta sýnishorn af formfræði upp-
fyllti þvi miður ekki þær vonir,
sem hljóta að vera bundnar viö
þessa námsgrein skólans. I
franska bókasafninu gefst gullið
tækifæri til að komast i snertingu
við háþróaða formfræði eða
formalisma, sem jafnframt er
mannleg list.
Myndin „Sjávarfuglinn” (nr.
54) eftir Schlegel verður vart án
fyrirvara flokkuð undir harð-
soðna geometriu, en hún sýnir
þeim mun betur breidd möguleik-
anna, sem fólgnir eru i þessu
formi. „Fyrsta merki mannsins”
(nr. 59) eftir Szekely, rifjar ó-
þyrmilega upp fyrir okkur hinn
nána skyldleika milli einfaldleika
og lagvirkni. Það er af og frá að
nokkurt barn gæti gert slika
mynd, þótt fólki kunni að virðast
svo við fyrstu sýn. Bronsmynd
Penalba er ljóðræn og hugþekk,
sannkallað galdraverk. Hinir
frönsku listamenn renna viðar
færinu en i myndlist. Vatnsgeym-
irinn hans Philolaos er tilkomu-
að þvi, að hrófla i engu við núver-
andi alræði blikkbeijunnar, öll
önnur umferð skal aðlöguð að
hraðbrautakerfinu. öll undir-
göngin og brýrnar, sem aðnafninu
til eiga að skapa umfcrðarörygg-
ið, verða aldrei byggð. Útivistar-
svæðin eru öll kyrfilega aðgreind
frá ibúðarhverfunum pieð hrað-
brautum, og göngu- og hjólreiða-
stigaruir liggja flestir utan við
hverfin. Engin tilraun gerð til að
tengja strætisvagnakerfið úti-
vistarsvæðunum: Engir tilburðir i
þá átt að takmarka bílaumferð
inni i íbúðarhverfunum sjálfum
eru hafðir frammi. ihaldið hefur
litið lært.
Umferðaröryggi verður ekki
skapað með þeim algjöra skorti á
heildarsýn og samræmingu — að
ekki sé taláð um félagshyggjuna
— sem einkennir ihaldsskipulag-
ið. Umferðaröryggi fæst einungis
með takmörkun á bilnotkun, sem
mikið verk, sérstaklega fyrir
Reykvikinga, sem hafa heitt vatn
af vatnsgeymum fyrir augum svo
að segja inni i miðri borginni. En i
staðinn fyrir eitthvað sem minnir
á stóreflis rúllutertu, er brytjuð
hefur verið niður i hasti, getur að
lita hjá Philolaos „gigantisk”,
fjaðurmögnuð form áþekk þung-
lyndislegu vængjataki risafugls.
Ef enn kynnu að leynast eftir
menn, sem ekki hafa lært að meta
list Ásmundar Sveinssonar, ættu
þeir hinir sömu að igrunda „Sól á
fjöllum”, frumdrátt Gilioli að
minnisvarða Andspyrnuhreyfing-
arinnar, sem reistur er á háslétt-
unni Glieres i Alpafjöllunum, þvi
á Islandi þarf vist allt að vera
uppá frönsku áður en léð er máls
á viðurkenningu, ef marka má
orð Jóns heitins Engilberts.
Þetta undurfagra verk er að-
eins tvö form, en gætt sliku að-
dráttarafli, að hægt virðist að
vera að una við það endalaust.
Hér Hefur ekki verið tiundað
nema brot af þvi, sem mætir aug-
anu á sýningu franskrar nútima-
listar á Laufásvegi 12. Til dæmis
er eftir að nefna „Monotype”
eftir Sequin, flókin, rafgeng
felst i eflingu strætisvagna og lok-
un ibúðargatna þannig að þær
myndi samfelld og órofin göngu-
svæði um alla borgina. Þá fyrst
verður hægt að taka i notkun
útivistarsvæði borgarinnar, að
þau séu ibeinum tengslum við að-
liggjandi ibúðarhverfi og ekki yf-
ir stórar umferðaræðar að fara.
Göngugata i miðbænum leysir
engan vanda nema i tengslum við
viðtæka endurskoðun á öllu um-
ferðarkerfi miðbæjarins. Göngu-
stigar og hjólreiðarstigar hafa lit-
ið gildi nema þeir tengi saman og
stytti vegalengdir milli heimilis,
skóla, verslana og þjónustustofn-
ana. Gangstéttir koma að litlu
gagni fyrir gangandi vegfarendur
séu þær notaðar fyrir bilastæði.
Græna byltingin er til þess gerð
að draga athyglina frá hrað-
brautaófreskjunni, sem ihaldið
mun verja fram i rauðan dauð-
ann.
mynd, þar sem timi og hreyfing
er hagnýtt þannig að minnir á
sjónvarp. Það er stutt úr miðbæn-
um upp á Laufásveg 12, og skal
fólk eindregið hvatt til að kynna
sér sýninguna, en henni lýkur
kiukkan 5 e.h. sunnudaginn 26.
mai. Aðgangur er ókeypis, svo og
sýningarskrá.
Þórsteinn Þórsteinsson.
Á móti EBE
Greinilegur meirihluti Dana er nt
andvigur aðild landsins að Efna
hagsbandalagi Evrópu, segit
skoðanakönnun sem birt er
Politiken.
57% greiddu aðild að EBE at
kvæði 1972, en aðeins 36% mundt
gera það nú. 47% eru beinir and
stæðingar EBE en voru 33%
þjóðaratkvæðagreiðslunni. 17%
þeirra sem spurðir voru ert
óákveðnir, en i þjóðaratkvæða
greiðslunni sátu 10% heima.
Mest vonbrigði með EBE hjá
þeim sem áður voru fylgjandi
aðild gera vart við sig hjá
sósialdemókrötum.
kjörk lefanum
Svarað í
Ibúi við Bólstaðarhlíð
hringdi og skýrði frá þvi
að fyrir síðustu borgar-
stjórnarkosningar hefði
fariðfram undirskrifta-
söf nun í götunni þar sem
farið var fram á að
strætisvagnaþjónusta
við ibúa götunnar yrði
bætt. Voru undirskrift-
irnar afhentar borgar-
yf irvöldum.
En ekkert hefur enn breyst.
Það er langt i strætó úr Ból-
staðarhliðinni og svo til útilok-
að fyrir eldri ibúa götunnar að
nota hann. Og ekki ekur gamla
fólkið mikið einkabilum.
Þessi ibúi kvaðst hafa hringt
til SVR og spurt út i þetta en
fengið litil svör nema að
„skipulagið væri svona”.
Kvaðst hann hafa sagt við-
mælanda sinum að hann gæti
ekki búist við öðrum lista —
þessu yrði bara svarað i kjör-
klefanum.
Frönsk nútímalist