Þjóðviljinn - 25.05.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.05.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. mai 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 ■XvX%w/Á*íív Höfuöbólið og hjáleigan hét póii- tiskt ævintýri i samantekt Jóns Hjartarsonar. A sviöinu eru fremst ieikararnir: Steinunn Jó- hannesdóttir, Guörún Alfrcðs- dóttir, Karl Guömundsson, Flosi Ólafsson, Ilalla Guömundsdóttir, Siguröur Karlsson, Þórhallur Sig- urösson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Kristbjörg Kjeld. Fyrir ofan eru myndir af aöalpersónun- um i þættinum. Undirleikari i þættinum var Bjarni Þór Jónatansson. ,,Þá veröur næst minnst hinna válegu atburöa er öfgamaðurinn Ólafur Jóhannesson opinberaöi einræöistilhneigingar sinar á dögunum — innbiásinn af eitruö- um áróöri hinna kommúnistisku hermdarverkamanna Lúöviks og Magnúsar K jartanssonar, — þannig aö af hlaust valdarán þjóöarinnar. Um þaö hefur Rún- ar Ármann Arthúrsson,veröandi bókmenntafræðingur og oröinn Veröandi-foringi, skráö hroll- vekjuna, sem Kari Einarsson fiyturokkur.” — Mynd: Karl Ein- arsson. t eftirhermunum túlkaöi hann raddir Hannibals, Gylfa, Gunnars Thoroddsen, ólafs Jó- hannessonar og loks Magnúsar Torfa; Þau Böövar og Kristin flytja póii- tiska söngva. Undirtektir voru frábærar. Lúörasveit verkalýösins er ómissandi á slikum samkomum. Aöur söng fullum háisi alþjóöasöng verkalýsöins. Forsöngvarar voru er kosningahátiöin hófst lék lúðrasveitin nokkur ættjaröar- og bar- leikarar og aðrir flytjendur dagskrár — og er myndin tekin viö þaö áttulög, en aö lokum lék hún undir fjöldasöng, er allur mannfjöldinn tækifæri. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Ólafur Kristjánsson. i Skrúöganga plastfötufylkingar- innar, sem safnaöi yfir 300 þús- undum króna i lok fundaríns. * FIosi Ólafsson, „kantötusöngv- arinn viðfrægi”, túlkar kosninga- kantötuna „útburöarvæl ihalds- ins” af „alræmdri snilld”. Innan gæsalappanna eru kynningarorö Jóns Múla. Undirleikarar voru Siguröur Rúnar og félagar. Um verkiö sagöi kynnirinn að höfund- urinn, Kiddi græni, væri aö hug- leiöa útför ihaldsins. Kantatan er I tveimur þáttum. Hinn fyrri er grave og lýsir trega og hryggö Ellu i Grænuhliö, er henni veröur ijóst að elsku hjartans borgar- stjórnarihaldiö hefur liöiö undir lok i kosningunum. Siöari þáttur- inn er allegro con spirito, þar sem hinir sigursælu gleöjast yfir óför- um ihaldsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.