Þjóðviljinn - 25.05.1974, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. mai 1974.
Listabókstafir
Alþýðubandalagsins
og framboð sem Alþýðu-
bandalagið styður
Hreint f lokksframboð
af hálfu Alþýðubanda-
lagsins hefur listabók-
stafinn G. Við sveitar-
stjórnarkosningarnar i
kaupstöðum og hrepp-
um 26. maí stendur Al-
þýðubandalagið viða að
f ramboðum með öðrum,
eða það styður óháð og
sameiginleg framboð»og
er þá listabókstafurinn
ekki G.
G-listar í
kaupstöðum
1 eftirtöldum kaupstöðum
býður Alþýðubandalagið fram
G-lista:
Keykjavik
Kópavogi
Hafnarfirði
Keflavik
Isafirði
Siglufirði
Akureyri
Dalvik
Neskaupstað
Eskifirði.
Annað en G
í kaupstöðum
I eftirtöldum kaupstöðum
stendur Alþýðubandalagið að
framboðum eða styður þau,
sem hafa annan listabókstaf
en G, og eru bókstafirnir settir
fyrir framan staðarheitið:
F Seltjarnarnesi
B Grindavik
I Akranesi
H Bolungarvik
H Sauðárkróki
H ólafsfirði
K Húsavik
H Seyðisfirði
K Vestmannaeyjum.
G-listar í hreppum
1 eftirtöldum kauptúna-
hreppum býður Alþýðubanda-
lagið fram G-lista:
Garðahreppi
Njarðvikum
Borgarnesi
Hellissandi (Neshr.)
Grundarfirði (Eyrarsveit)
Skagaströnd (Höfðahr.)
Kaufarhöfn
Egilsstöðum
Reyðarfirði
Fáskrúðsfirði (Búðahr.)
Höfn i Hornafirði
Selfossi.
Annað en G
í hreppum
1 eftirtöldum kauptúna-
hreppum stendur Alþýðu-
bandalagið að framboðum eða
styður þau, sem hafa annan
listabókstaf en G, og eru bók-
stafirnir settir hér fyrir fram-
an staðarheitið:
H Sandgerði
I Garði (Gerðahr.)
H Mosfellssveit
H óiafsvik
L Stykkishóimi
I Patreksfirði
K Bildudai (Suðurfjarðahr.)
V Þingeyri
H Suðureyri
H Blönduósi
H Stokkseyri
A Eyrarbakka
í Hveragerði.
Utankjörstaða-
atkvœðagreiðslan
Utank jörstaðaat-
kvæðagreiðsla stendur
yfir. í Reykjavík er kos-
ið í Hafnarbúðum dag-
lega kl. 10—12, 14—18 og
20—22, nema á sunnu-
dögum aðeins frá 14—18.
Alþýðubandalagsfólk!
Kjósið nú þegar utan-
kjörstaðar, ef þið verðið
ekki heima á kjördag.
Minnið þá stuðnings-
menn á að kjósa í tíma,
sem verða f jarri heimil-
um sínum 26. maí.
Látið kosningaskrif-
stof ur vita af f jarstöddu
Alþýðubandalagsfólki
og öðrum líklegum kjós-
endum Alþýðubanda-
lagsins.
Miðstöð fyrir utan-
kjörstaðaatkvæða-
greiðslu á vegum Al-
þýðubandalagsins er að
Grettisgötu 3 í Reykja-
vík, sími 2-81-24, starfs-
menn Halldór Pétursson
og úlfar Þormóðsson.
Kosningaskrifstofur
Miðstöð fyrir allt
landið er að Grettisgötu
3 í Reykjavík, símar 2-
86-55 (almenni síminn)
og 2-81-24 (utankjör-
fundarkosning).
Símanúmerhjá öðrum
kosningaskrifstof um
Alþýðubandalagsins eru
þessi (svæðisnúmer fyr-
ir framan):
Kópavogi 91-41746
Hafnarfirði 91-53640
Keflavik 92-3060
Akranesi (eftir kl. 19) 93-1630
Borgarnesi 93-7269
Grundarfirði 93-8731
Ólafsvik 93-6360.
Opið 20.30 — 22.00.
Sauðárkróki 95-5374
Sigiufirði .96-71294
Dalvik 96-61428.
Akureyri 96-21875
Húsavik 96-41452
Neskaupstað 97-7571.
Eskifjöröur 97-6139
Egilsstaðir 97-1245
Fáskrúðsfjörður 58
Vestmannaeyjum: úti í Eyjum
simi um 02, nr. 587.
Selfossi (eftir kl. 17) 99-1888.
AUGLÝSINGA
SÍMINN ER 17500
sjónvarp nœstu viku
Sunnudagur
26. mai 1974.
17.00 Endurtekið efni.
Einstein. Bresk fræðslu- og
heimildamynd um snilling-
inn Albert Einstein og ævi-
feril hans. Þýðandi og þulur
Ingi karl Jóhannesson. Aður
á dagskrá 12. april 1974.
18.00 Stundin okkar. 1 Stund-
inni að þessu sinni er þáttur
um Súsi og Tuma, nokkur
börn siyna erlenda barna-
dansa, og Glámur og
Skrámur láta ljós sitt skina.
Þá verða skoðaðir krókódil-
ar og skjaldbökur i Sædýra-
safninu, og farið verður i
skógarferð. Einnig sjáum
við teiknimynd um uglu og
læmingja, og loks sýna
nokkrir ungir drengir undir-
Or lækni á iausum kili.
stöðuæfingar i knattspyrnu..
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar
Stefánsson.
18.50 Gitarskólinn. 15.
(síðasti) þáttur endurtek-
inn. Kennari Eyþór Þor-
láksson.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður og augiýsingar.
20.40 A framabraut. Jón
Ásgeirsson ræðir við Haf-
liða Hallgrimsson, sellóleik-
ara, og Hafliði leikur fjögur
Islensk þjóðlög i eigin út-
setningu. Halldór Haralds-
son leikur með á pianó.
21.05 Síðustu dagar Monos.
Bresk fræðslumynd um
uppgröft fornleifa á eynni
Santorini á Eyjahafi, en þar
fundust árið 1967 rústir
stðrrar borgar, sem talið er,
að gæti jafnvel verið hið
týnda Atlantis. Rústir þess-
ar voru þaktar þykku ösku-
lagi, sem talið er vera frá
eldgosi er varð á þessum
slóðum árið 1480 f. Kr. Þýð-
andi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
21.55 trsk þjóðiög. Franskur
þáttur um Irá og gamla,
irska tónlist. I þættinum er
rætt við fólk og flutt gömul
tónlist, og einnig greinir
nokkuð frá Shean O’Riata,
sem átti mikinn þátt i að
glæða áhuga landa sinna á
þessum menningararfi.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.50 Kosningasjónvarp. At-
kvæðatölur, kosningafróð-
leikur, viðtöl og skemmti-
efni.
Dagskrárlok óákvcðin.
27. mái
20.00 Fréttir.
20.40 Veður og auglýsingar
20.45. Bandarikin. Breskur
fræðslumundaflokkur um
sögu Bandarikja Norður-
Amerlku. 9. þáttur, Dansinn
kringum gullkálfinn. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.35 Mér segir enginn neitt.
Tékkneskt sjónvarpsleikrit
fyrir börn og fullorðna,
byggt á sögu eftir Vadima
Frolov. Leikstjóri Ludvig
Raza. Aðalhlutverk Roman
Skamena, Ludek Munzar og
Jana Hlavácová. Þýðandi
Þorsteinn Jónsson. Aðal-
persóna leiksins er ungur
drengur. Móðir hans er leik-
kona, og dag nokkurn fer
hún á brott með einum sam-
leikara sinna. Drengurinn
verður eftir hjá föður sinum
og unir hag sinum illa i
fyrstu.
22.35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
28. mai
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Skák. Stuttur, banda-
riskur skákþáttur. Þýðandi
og þulur Jón Thor Haralds-
son.
20.40 Það eru komnir gestir.
Ómar Valdimarsson tekur á
móti þremur alþingismönn-
um, Helga Seljan, Karvel
Pálmasyni og Vilhjálmi
Hjálmarssyni, i sjónvarps-
sal. Upptakan var gerð 7.
mai s.l.
21.40 Iieimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um erlend mál-
efni. Umsjónarmaður Jón
Hákon Magnússon.
Atökin á Norður-lrlandi
Fyrri hluti: Kaþóskir i Bel-
fast. Bresk fræðslumynd
um baráttuna milli
kaþólskra manna og mót-
mælenda á Norður-lrlandi. I
þessum hluta myndarinnar
er fjallað um málið, eins og
það horfir við frá sjónarhóli
kaþólskra, en i siðari þætt-
inum eru skoðunum mót-
mælenda gerð sömu skil.
Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
29. mai
18.00 Skippi. Astralskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.25 Sögur af Túktú.
Kandiskur myndaflokkur
fyrir börn um Eskimóa og
lifnaðarhætti þeirra 'áður
fyrr. Þýðandi og þulur
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.40 Steinaldartáningarnir.
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Heba
Júliusdóttir.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Konan min i næsta húsi.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Lokaþáttur. Saman
á ný.Þýðandi Heba Július-
dóttir.
21.05 Börnin við Járnbrautina
(The Railway Children)
Bresk biómynd, byggð á
barnasögu eftir Edith Nes-
bit. Leikstjóri Lionel
Jeffries. Aðalhlutverk
Dinah Sheridan, Jenny
Agutter, Gary Warren og
Sally Thomsett. Þýðinguna
gerði Hersteinn Pálsson.
Myndin gerist i ensku
sveitahéraði um siðustu
aldamót. Systkinin, Bobbie,
Phyllis og Peter hafa flust
þangað með móður sinni,
eftir að faðir þeirra varð ó-
vænt að hverfa á brott frá
fjölskyldunni. 1 grennd við
hið nýja heimili þeirra er
járnbrautarstöð, og systkin-
in komast brátt i kynni við
brautarvörð, sem þar vinn-
ur og fleira skemmtilegt
fólk, og við járnbrautina
lenda þau i ýmsum ævintýr-
um.
22.20 Þetta er þeirra álit.
Færeysk kvikmynd um at-
vinnuvegi Færeyinga og
skoðanir þeirra á ýmsum
málum, svo sem verndun
fiskimiða og inngöngu i
Efnahagsbandalagið. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.5 Dagskrárlok.
Föstudagur
31. mal
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Kapp með forsjá. Bresk-
ur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.25 Landshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um innlend mál-
efni. Umsjónarmaður Ólaf-
ur Ragnarsson.
22.05 Söngvar úr „villta
vestrinu”. Sænskur þáttur
með bandariskum kúreka-
söngvum og alþýðutónlist.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
22.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
l.júni
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og augiýsingar.
20.30 Læknir á iausum kili.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Dýraveiðar.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
20.50 Rembrandt. Hollensk
heimildarmynd um málar-
ann Rembrandt van Rijn
(1606—1669), æviferil hans
og listaverk. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson.
21.25 Atta og hálfu^ítölsk
verðlaunamynd frá^ árinu
1963. Leikstjóri Federico
Fellini. Aðalhlutverk
Claudia Cardinale, Mar-
cello Mastroianni, Sandra
Milo og Anouk Aimee. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
Aðalpersóna myndarinnar
er kvikmyndaleikstjóri,
sem er um það bil að ljúka
viðamiklu verki, en á i erf-
iðleikum með að fullkomna
það og gefa þvi það listræna
gildi, sem honum finnst
nauðsyn á.
24.00 Dagskrárlok.