Þjóðviljinn - 11.07.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.07.1974, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. júll 1974, ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Sumargaman Leikfélagsins tSLENDINGA-SPJÖLL Revia eftir Jónatan Rollingstón Geirfugl. Sýning i kvöld. Uppselt. Sýning föstudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr aHALWALLIS PRODUCTION FARROW/TopOl ■ MICHAFL jAýSTON MFollow MeÍ" A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, með isienskum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og !). Hvar er pabbi? Óvenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon (lék i Rosmary»s 1 baby), Ron Leibman. Leikstjóri Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI. Allra siðasta sinn HÁSKÓLABÍÓ Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsóknj meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath: Sama verð er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstunni. Skartgriparánið The Burglary Hell house FORTHESAKE OFYOURSAINITY, PRAY ITISN’TTRUE! tSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðarik, ný, amerisk saka- málakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy Mc Dowell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 % % öUl< 1S1 MINNINGARSPJÖLD. MINNINGARSJOÐSt tSLENSKRAR ALÞVÐU UM Sigfús Sigurhjartarson fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. TiíLejwA.'L Ki ISLENSKUR TEXTI. BLAÐBERAR óskast víðsvegar um borgina. WÐVHMN Nafn mitt er mister Tibbs Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitier og Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Douglas. Tónlist: Quincy Jones. ÍSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Djöfladýrkun í Dunwiche Afar spennandi og dulúðug ný bandarisk litmynd, um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee, Dean Stockwell. Bönnuð innan 16 ára; ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. npr öóefnbefekur ’TROMP’ • Gefur óta I uppró'íumr möguIe■ ka • Hentar v e I i ungt ingaherbergi, • gestaherberb. etfa i stofuna • Selrfur i einingum-einfaIdur-ódýr ATHUGIC, vegna eigendaskipta og breytinga á framleiOslu fyrirtækisins, verða til sölu meö 15% afslætti nokkrir svefnbekkir og sófar. Öbef nbekbiaiöian Hóflalúni 2 simi 1 5 5 8 1 12 nýir húsgagnasmiðir Sveinspróf i húsgagnasmiði hafa staðið yfir siðustu 3 vikur, 12 nemar gengust undir próf að þessu sinni og er það svipaður fjöldi nema og sið- ustu ár. Flestir hafa nemarnir hannað sveinstykki sln sjálfir, og eru þau smiðuð úr hnotu, palesander, teak og furu, og eru þar II skápar og eitt skrifborð. Sveinstykkin eru til sýnis i Iðnskólanum i Reykjavik á 1. hæð I stofu 202. Sýningin verður aðeins opin I dag.fimmtudaginn 11. júlf, frá kl. 13 til 22. Aðgangur er ókeypis. Jurtir Framhald af bls. 6. bakstra og drykkja. T.d. er skrá yfir 60 tegundir sjúkdóma, sem jurtirnar hafa lækningamátt gegn, allt frá andfýlu og andar- teppu til þróttleysis og þvag- teppu. Það, sem e.t.v. hefur mest og almennast aðdráttarafl við þessa bók,eru jurtablöndurnar. Þar er að finna uppskriftir 10 tegunda af jurtatei, sem að öllu getur komið i stað kaffis og erlends tes. Þessi bók er þvi bæði gagnleg og hentug handbók öllum þeim, sem kynnast vilja islensku gróð- urriki og nýta það sér til andlegs og likamlegs þroska og velliðun- ar. Ég vil hvetja alla þá mögu borgarbúa, sem veljast t.d. i sumarbúðum eða bústöðum við litil verkefni, að taka þessa bók með sér i sumarleyfið. Ekkert er gagnlegra börnum og unglingum en samskipti við náttúruna með „gagnleg” sjónarmið i huga. Einnig mættu þeir, sem þjóta um rykmettaða þjóðvegi i til- gangslitlu eirðarleysi, stiga út úr ökutækjunum og huga að landinu utan við veginn. Og siðast en ekki sist sveitafólkið, sem býr i para- disinni sjálfri. 011 höfum við gagn og gleði af þvi að eiga samskipti við náttúruna á þann hátt, sem bók þessi visar til. Björn Svanbergsson. Mikill hiti Framhald af 12 siðu lifshagsmunamál okkar að nóta- veiðin verði ekki leyfð og ég trúi þvi ekki að það verði gert, enda benda ummæli ráðuneytisstjóra i sjávarútvegsráðuneytinu til þess að tillit hafi verið tekið til þess, hversu þýðingarmikið þetta er fyrir okkur, sagði Hilmar. Sjálfsagt á eftir að heyrast frá nótaveiðimönnum um málið, þeir telja sig sennilega illa leikna. — S.dór Gjaldeyrissala Framhald af 1 siðu. lýsingum Valgeirs Arsælssonar i viðskiptaráðuneytinu, eru á milli 40—50% af innflutningsgrundvelli þeim, sem flutt var inn eftir til landsins allt árið 1973, undanþeg- ið 25% gjaldinu, og má þar nefna rekstrarvörur til atvinnuveg- anna, oliur og lyf, svo eitthvað sé til tint. —“Þ Mat minn og engar refjar, kerling Rómaborg — Bakari nokkur i Róm játaði nýlega að hafa kyrkt konu sina af þvi hún neitaöi að elda oni hann hádegisverð. Eftir þaö fór hann i sumarfri og tók börn sin tvö meö. Var það ekki fyrr en hann kom heim úr friinu að hann játaði á sig verknaðinn. F iskvinnsluskólinn Innritun nýrra nemenda stendur yfir. Umsóknir um skólavist ásamt afriti af gagnfræðaprófs- eða landsprófs- skirteini sendist skólanum fyrir 15. júli n.k. Fiskvinnsluskólinn, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.