Þjóðviljinn - 04.10.1974, Blaðsíða 1
LEIGAN
HÆKKAR OG
UOÐVIUINN
Föstudagur 4. október 1974—39. árg. 192. tbl.
HÆKKAR
Sjá viðtal við Guðmund J.
Guðmundsson á 3. siðu
Tveir sviar
hlutu
bókmennta-
verðlaun
Nóbels
STOKKHÓLMI 3/10 Sænska
akademian tilkynnti i dag, aö
nóbelsverölaunum i bókmenntum
yröi skipt milli tveggja sænskra
rithöfunda, Eyvinds Johnsons og
Harry Martinsons.
t forsendum veitingarinnar
segir að Martinson fái verölaunin
fyrir skáldskap sem „nær tökum
á daggardropum um leið og hann
endurspeglar alheiminn”. Um
Eyvind Johnson, sem reyndar
varð fyrstur til aö hljóta bók-
menntaverðlaun Norðurlanda-
ráðs, 1962, segir að hann hafi af
mikilli viðsýni þjónað málstað
frelsisins með penna sinum.
Þetta er i fimmta sinn að
sænskir höfundar fá Nóbelsverð-
laun. Hinir voru Selma Lagerlöf
(1909), Verner von Heidenstam
(1916), Erik Axel Karlfeldt (1931)
og Pár Lagerkvist (1951).
Sjá nánar síðu 5.
Rauðsokkar
fá samastað
Hvern langar ekki tii aö slást i þennan
göfuga félagsskap yfir kaffibolla siö-
degis milli 5 og 7? Áreiöanlega æöi
marga, en á þessu gefst nú kostur, þvi
aö rauðsokkar hafa opnaö eins konar
félagsheimiii aö Skólavöröustig 12,
efstu hæö, gengið inn um aöaldyrnar.
Sjá nánar siöu 2. — Ljm. Ari.
Jökulfell í
brotajárn?
Skipið stórskemmt eftir strand
SEMENT
HÆKKAR
Jökulfell/ hið 23ja ára
gamla skip Sambands ísl.
samvinnufélaga/ hefur
verið sett á sölulista er-
lendis.
Astæðan mun fyrst og fremst
vera sú að skipið strandaði á
Norðfirði ekki alls fyrir löngu og
uröu skemmdir á þvi það miklar,
að ekki er taliö borga sig aö gera
við það, þar sem það er orðið
þetta gamalt og hin skyldu-
bundna klössun á þvi fram undan.
Ómar Jóhannsson hjá skipa-
Eftirfarandi ályktun var sem-
þykkt nýlega á fundi fram-
kvæmdastjórnar Alþýðubanda-
lagsins:
Framkvæmdastjórn Alþýðu-
bandalagsins fordæmir harð-
lega þá samninga, sem islenska
rikisstjórnin hefur gert við
Bandarikjastjórn um herstöðv-
arnar og vekur athygli á hinni
afdrifariku stefnubreytingu
stjórnvalda, sem þeim fylgir.
Stefnan, sem mörkuð var i tið
fyrri stjórnar, i fullu samræmi
viö samþykktir flokksþings
deild SIS sagði að oft væri erfitt
að selja þetta gömul skip, eöa eft-
ir að þau eru orðin 15 ára gömul,
en þaö færi þó auðvitað eftir
framboöi og eftirspurn á hverjum
tima. ómar sagöi að báðir mögu-
leikarnir, að selja skipiö til
áframhaldandi notkunar eða i
brotajárn væru i athugun.
Ómar kvaöst frekar búast við
að annað skip yrði keypt I staö
Jökulfelisins, en þaö væri stjórn-
ar SIS að taka ákvörðun um þaö
og enn hefði engin ákvöröun verið
tekin i málin. — S.dór
Framsóknarflokksins, miðaði
að því, að hinn erlendi her hyrli
af landi brott á næstu árum. Nú
hefur aftur á móti veriö ákveðið
að ráðast i stórframkvæmdir á
vegum hersins og verður það
ekki skilið á annan veg en að
verið sé að búa i haginn fyrir
langvarandi hersetu. Fram-
sóknarforystan virðist sem sagt
hafa samþykkt kröfur her-
stöövasinna um varanlega her-
setu á Islandi, þrátt fyrir marg-
endurteknar yfirlýsingar ým-
issa stofnana Framsóknar-
flokksins um brottför hersins.
Samkomulagið við Banda-
rikjastjórn felur i sér, að varið
verður rúmum sjö þúsund
milljónum til breytinga á flug-
vallarrekstrinum og um 2000
miljónum islenskra króna i
ibúðabyggingar fyrir herinn. 1
þess háttar stórframkvæmdir
ráðast þeir einir, sem telja sig
hafa tryggingu fyrir varanlegri
aðstöðu á Miðnesheiði. A sama
tima og rikisstjórnin boðar nið-
urskurð og samdrátt i opinber-
um framkvæmdum fyrir Islend-
inga I þvi skyni að draga úr
spennu i efnahagslifinu, er
ákveðið að ráðast i miljarða-
framkvæmdir i bandarisku her-
Sement hækkaöi frá og meö 1.
október um náiægt 12%. Er þessi
hækkun vegna gengisfellingar-
innar, hækkunar á rekstrarvör-
um erlendis frá og á innfluttu
gjalli.
Fyrir hækkun kostaði pokinn af
Portlandsementi með söluskatti
385krónur, en kostar nú 437 krón-
ur. Tonniö af Portlandsementinu
kostar nú 8.740 krónur með sölu-
skatti, en kostaði 7.700 krónur.
Hver poki hækkar þvi um 52 krón-
ur og hvert tonn um 1.040 krónur
af þessari sementstegund.
Tonniö af hraösementinu kost-
ar nú, með söluskatti, 9.800 krón-
ur, og hækkar úr 8.600 krónum.
Hækkunin nemur þvi 1.200 krón-
um á tonn.
stöðinni. Enn á ný er eðli-
legri byggðaþróun i landinu
ógnað og stuðlað að tilflutningi
fólks til nágrennis herstöðvar-
innar.
Alþýðubandalagið hvetur alla
andstæðinga herstöðvanna til að
efla baráttu sina gegn herset-
unni og minnir á það um leið, að
reynslan sýnir, að þvi aðeins er
von um árangur i baráttu her-
stöðvaandstæðinga, aö Alþýðu-
bandalagið, sá flokkur, sem af-
dráttarlaust berst gegn erlsnd-
um herstöðvum á islenskri
grund og úrsögn úr Atlantshafs-
bandalaginu, eflist verulega.
Hraðsementspokinn kostar nú
490 krónur með söluskatti, kostaði
áður 430 krónur, og er hækkunin
60 krónur á hvern poka. —úþ
Jafntefli
i áttundu
skákinni
Moskvu 3/10 — Karpof og
Kortsnoj sömdu um jafntefli eftir
52 ieiki i áttundu einvigisskák
sinni i dag. Skákin fór i biö i gær
eftir 40 leiki og bar skáksérfræö-
ingum saman um aö jafntefli væri
likiegasta útkoman úr henni sem
og varö.
Karpof hefur þvi enn forystu, 2-
0, i einviginu um réttinn til að
skora á heimsmeistarann i skák,
Bobby Fischer. reuter
Greiðir
50 milj.
i vexti
Nú er komið að þvi að Reykvik-
ingar þurfa að borga kosninga-
vixilinn frá þvi i vor. Það kom
fram við umræður i borgarstjórn
i gærkvöldi að yfirdráttur borgar-
sjóðs nemur nú um 800 miljónum
króna og hafa það sem af er árs-
ins verið greiddar heilar 50
miljónir króna i vexti vegna þess-
ara óhagstæðu lánaviðskipta.
Nánar á morgun.
Alþýðubandalagið fordæmir
herstöðvasamningana nýju