Þjóðviljinn - 06.10.1974, Side 3

Þjóðviljinn - 06.10.1974, Side 3
Sunnudagur 6. október 1974. ÞJÓÐT77 IINN — StÐA 3 Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands um fréttir Morgunblaðsins um pólitiska misbeitingu: ALGJÖRLEGA TILHÆFUL AU S ÓSANNINDI hafa verið reknar úr samfélag- inu, lifa einangraðar frá öðrum og hafa litla möguleika til að sjá fyrirsér. Kaupið handverk þeirra og sendið pantanir til Panna Kaiser, 16 New Eskaton, Dacka — 2, Bangladesh. • Styðjið hin raunverulega, sönnu, þjóðfrelsissamtök: Fre- limo i Mósambik, MPLA i Angóla, PAIGG i Gineu-Bissau og ZANU i Zimbabwe (Ródesiu). • Berjist gegn pyndingum og vinnið fyrir pólitiska fanga gegn- um Amnesty International. Myndið slik samtök eða hóp ef ekki er neinn fyrir þar sem þið búið. Mest aðkallandi nú er starf- ið fyrir Chile og Paraguay. • Hjálpið konum sem verða fyrir ofbeldi, eiginkonum og þeim sem er nauðgað. Athugið hvað felst að baki illri meðferð á börn- um — oft er mest um að kenna einangrun og vonbrigðum móður- innar. • Segið frá ofbeldinu, nauðgun- unum. Komið upp hjálparstöð sem konur geta leitað til. Reynið að komast eftir því hjá lögregl- unni og á sjúkrahúsunum hve al- gengt þetta vandamál er þarsem þið eigið heima. Talið við stjórn- málamenn, vekið athygli al- mennings á þessu. Skýrslu hópsins um baráttuað- ferðir fylgir ýtarlegur listi með utanáskriftum baráttuhópa kvenna viða um heim, samtaka sem berjgst gegn kynþáttamis- rétti og hjálparstöðvar fyrir kon- ur og börn sem verða fyrir ofbeldi á heimilum sinum. Endurmenntið karlmenn Hópurinn um „konur og stjórn- mál” gefur almennari ráð, likt °g: • Endurmenntið karlmenn, svo þeir hætti að álita, að þeir séu konum æðri (ráð frá nigerskum karlmanni). • Rannsakið kennsluefni og nemið brott allt sem mismunar kynjunum. Um leið og við fögnum þeim merka áfanga, að fyrsta islenska konan skuli nú hafa verið vlgð til prests, séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir, prestur á Súgandafirði, hljótum við að harma þær vægast sagt einkennulegu raddir, sem upp hófust i þvi sambandi. Ekki varð eining i stjórn Prestafélags- ins um málið, en meirihlutinn samþykkti með hálfgerðum semingi. Og tveir af kirkjunnar þjónum létu hafa eftir sér nei- kvætt álit i Morgunblaðinu sama daginn og séra Auður Eir var vigð, annar gekk mas. svo langt, að kalla atburðinn „andlega kyn- villu”. • Endurmenntið kennara og innrætið þeim jákvæðara viðhorf til hlutverka karla og kvenna — einkum er mikilvæg endurmennt- un kennara á forskóla- og grunn- skólastiginu. • Veitið konum ábyrgðarmeiri stöður innan utanrikisráðuneyta óg sendiráða, svo tekið sé eftir starfi þeirra. • Aukið þátttöku kvenna i stjórnmálum gegnum „Operation 51%”. Notið fjölmiðlana tii að berjast fyrir þessu. „Operation 51%” „Operation 51%” eða 51% að- gerðin felur i sér að konum sé i á- föngum hleypt inná öll stig pólit- iskra ákvarðana- og stjórnunar- stofnana, þ.e. i sveita- og bæja- stjórnir, á þing, i rikisstjórnir og i stjórnmálastörf á alþjóða vett- vangi, þartil tala kvenfulltrúa sé i samræmi við að þær eru helming- ur mannkynsins. Áfangar á leið- inni eru t.d. 1/5 kvenna i störfum hjá SÞ 1980, 1/3 1985. Af háttsett- um starfsmönnum Sameinuðu þjóðanna eru konur nú aðeins 4%. Alvarlegast þykir ástandið hjá FAÓ Matvælastofnun SÞ, þar er ekki ein einasta kona i yfir- mannsstöðu og aðeins 4,6% alls starfsliðsins eru konur. FAO vinnur að skipulagningu landbún- aðar i þróunarlöndunum, þar sem 70% bústarfa eru unnin af konum (en það eru karlmennirnir sem fá menntunina). Lokaráð hópsins um „konur og stjórnmál” er: • Komið i veg fyrir, að konur séu hindraðar i stjórnmálaþátt- töku — t.d. vegna umsjár barna. Skipuleggið barnagæslu. Ekki fer stjórnmálahópurinn nánar útí, hver á að bera ábyrgð á, skipuleggja og borga slika barnagæslu. En einsog áður er getið virðist ráðum flestra hóp- anna beint til SÞ og rikisstjórna. Skyldu SÞ taka slik grundvallar- vandamál til umræðu 1975 og á- fram? —vh Siðan upphófst söngur vel- vakenda borgarablaðanna sem vænta mátti og gengur einn kyn- ferðisfasistinn mas. svo langt, að beina þvi til séra Auöar, að hún „dragi sig i hlé frá prestsembætt- inu, þvi þar á hún ekki heima, og biðjist fyrirgefningar á þessum leikaraskap.” En það má hann vita, og allir hinir lika, að héðan af verður ekki snúið við. Konur munu heimta rétt sinn til jafns við karla á öllum sviðum þjóðlifsins og þær láta ekki gera sig afturreka i þeirri baráttu. —vh Rétt ein Morgunbiaðsfrétt hefur nú opinberlega verið úr- skurðuð ósönn. Var þetta æsi- fregn hlaðsins um vinnubrögð Lifeyrissjóðs Austurlands, en þar sagði að sá sjóður væri herfilega misnotaður af „kommúnistum”, sem helst ekki veittu lán úr hon- um öðrum en flokksbræðrum sin- um. Formaður sjóðstjórnar er varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi, Pétur Blöndal, en framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Þormóðsson. Þjóðviljinn sneri sér til hans og spurði hann um sannleiksgildi Morgunblaðsfréttarinnar. Arni sagði að fréttin væri al- röng. Stjórn sjóðsins hefði komið saman til fundar á fimmtudag og þar hefði eftirfarandi ályktun verið samþykkt: „Vegna frétta frá Fáskrúðsfirði um Lifeyrissjóð Austurlands i Morgunblaðinu 1. og 3. þessa mánaðar, vill stjórn sjóðsins taka fram eftirfarandi: Frá þvi að stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hóf útlán hafa borist til sjóðsins 328 umsóknir um lán. Lán hafa verið veitt 250 sjóðfélög- um. Frá upphafi hafa útlána- reglur sjóðsins verið óbreyttar, og hefur stjórnin veitt lán til allra umsækjenda, sem uppfyllt hafa settar reglur. Hins vegar vill stjórnin benda á, að dráttur hefur oft orðið á iðgjöldum til sjóðsins frá launagreiðendum, og sjóðs- félagi af þeim sökum ekki upp- fyllt skilyrði til lánshæfni. En um leið og sönnur hafa verið færðar á, að um vanskil hafi verið að ræða hjá launagreiðanda, hefur viðkomandi sjóðsfélaga verið veitt lán. Stjórn sjóðsins tekur sérstaklega fram, að aldrei hefur oröið ágreiningur innan stjórnar- innar um úthlutun lána. Þvi visar stjórnin á bug sem algjörlega til- hæfulausum ósannindum ásökun- um Guðna Kristinssonar i Morg- unblaðinu 1. og 3. þessa mánaðar um pólitiskar lánveitingar úr sjóðnum og mismunum sjóð- félaga. Til frekari skýringa skal þess getið, að umsóknir um lán tii félaga i Verkalýðs- og sjómanna- félagi Faskrúðsf jarðar hafa verið sem hér segir: Arið 1972, sex umsóknir og sex lán veitt. Arið 1973, sex umsóknir og sex lán veitt. Árið 1974, tíu umsóknir og sex lán veitt. Að endingu vill stjórn sjóðsins taka fram, að hún lítur mjög al- varlegum augum á það, að verið sé að rýra álit sjóðsins með órök- studdum ásökunum I fjölmiðlum. Neskaupstað 3. október 1974. I stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands, Pétur Blöndal, Sveinn Guð- mundsson, Sigfinnur Karlsson, Árni Þormóðsson.” — 0 — Við spurðum Arna nánar út i þetta mál, og sagði hann að fréttirnar um pólitiska misbeit- ingu við lánaveitingar, hefði Morgunblaðið haft eftir varafor- manni Verkalýðs- og sjómanna- félagi Fáskrúðsfjarðar, Guðna Kristinssyni. — Ég sé ekki hvaða ástæðu Guðni hefur til þess að hlaupa með slika frétt i Morgunblaðið, sagði Arni, þvi ég er nær vissum, að jafnvel Guðni hefur gert sér grein fyrir þvi að hér var um hrein ósannindi að ræða. Ég hef ekki sérstaka ástæðu til þess að ætla, að Guðni hafi sett þennan tilbúning saman sjálfur. Heldur hafi hann látið vélast til þess af öflum sem mestan hag hafa af þvi, að sem mest ósam- komulag riki innan verkalýðs- hreyfingarinnar og hennar stofn- ana. Það er þvi ekkert til að vera hissa á, að Morgunblaðið rjúki til og birti slikar fréttir án þess að kanna heimildir eða staðreyndir. Tilgangur þess er fyrst og fremst sá að ala á tortryggni og sundrungu i verkalýðs- hreyfingunni og ata forystumenn hennar auri. En frumhlaup Morgunblaðsins snertir að þessu sinni fleiri en okkur fulltrúa verkalýðs- hreyfingarinnar i sjóðstjórnnni. Það snertir lika, og ekki siður, fulltrúa atvinnurekenda i sjóð- stjórinni, sem eru hinir mætustu menn. Og ég vil sérstaklega taka fram, af þessu tilefni, að sam- starf við þessa menn hefur veriö mjög gott, og ágreiningur varð- andi störf sjóðsins er enginn. Að lokum spurði blaðamaður Arna að þvi, hverja hann teldi skýringuna á þvi, að Morgunblað- ið sneri sér til varaformanns Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar, en ekki til for- mannsins, svaraði Arni stutt og snaggaralega.: — Það er sjálf- sagt vegna þess að formaðurinn er trúverðugur maður! —úþ SÍMASKRA FLUGLEIÐA Þann 1. október urðu tilfærslur á simanúmerum hinna ýmsu deilda Flugleiða h.f. Framvegis munu símanúmerin verða þessi: AÐALSKRIFSTOFA 20200 REYKJA- ViKURFLUGVELLI Forstjóra Aðalbókhald Fjármáladeild Flugdeild Flugrekstrarstjórn Flugstöðvarstjórn Skrifstofustjórn Starfsmannahald Stjórnunardeild Tekjubókhald Tölvudeild Viðgerða- og verkfræðistjórn 25100 FARSKRARDEILD — beint samband 26622 SKRIFSTOFUR 1 BÆNDAHÖLL — samband við: Innkaupadeild Kynningardeild Markaðsdeild Söluskrifstofu Lækjargötu 2 16600 INNANLANDSFLUG REYKJAVIKURFLUGVELLI: Afgreiðsla og skrifstofur 22333 FLUGAFGREIÐSLA A KEFLAVIKURFLUGVELLI: Upplýsingar um ferðir f lugvéla 21190 21188 BÍLALEIGA LOFTLEIÐA 22322 HÓTEL LOFTLEIÐIR 82200 HÓTEL ESJA 21816 FLUGFRAKT SÖLVHÓLSGÖTU — beinn sími 37444 FLUGFRAKT KLETTAGÖRÐUM beinn simi Flugleiðir h.f. prestsstarfi misjafnlega tekið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.