Þjóðviljinn - 06.10.1974, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. október 1974.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög Sinfóniu-
hljómsveit norska
útvarpsins leikur: öivind
Bergh stj.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10)
Veðurfregnir). a. Concerto
grosso op. 6 nr. 5 eftir
Handel. Hátiðarhljómsveit-
in i Bath leikur: Yehudi
menuhin stj.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Óskar J.
Þorláksson dómprófastur.
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.15 Dagsrkáin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Mér datt það i hugSéra
Bolli Gústafsson i Laufási
rabbar við hlustendur.
13.45 íslenzk einsöngslög
Stefán Islandi syngur: Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
14.00 ,,Þar sem háir hólar”
Ritgerð og ljóð Hannesar
Hafsteins um Jónas
Hallgrimsson, flutt af Knúti
R. Magnússyni. Herdis
Þorvaldsdóttir leikkona les
einnig tvö kvæði Jónasar.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátið i Bratislava i
fyrra Flytjendur:
Slóvenska filharmóniu-
sveitin og filharmóniukór-
inn, Sinfóniuhljómsveitin i
Gottwaldov og ein-
söngvararnir Vilém Priby
og Sylvia Sass. Stjórn-
endur: Ludovit Rajter og
Zdenek Bilek. a.
„Coriolan”, forleikur eftir
Beethoven. b. Aria úr
kantötu nr. 21 eftir Bach. c.
Aria Aminu úr óperunni „II
re pastore” eftir Mozart. d.
„Sálmur Karpatalands”
eftir Eugen Suchon.
16.00 Tiu á toppnum Örn
Petersen sér um dægur-
lagaþátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatimi: Agústa
Björnsdóttir stjórnara. Um
kynjadýr i Hvalfirði og sitt-
hvað fleira af þeim slóðum.
b. Útvarpssaga barnanna:
„Strokudrengirnir” eftir
Bernhard Stokke Sigurður
0
um helgina
Gunnarsson heldur áfram
lestri þýðingar sinnar (13).
18.00 Stundarkorn með
fiðluleikaranum Ruggiero
Ricci Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eftir fréttir Jökull
Jakobsson við hljóðnemann
I þrjátiu minútur.
19.55 Karlakórinn Fóstbræður
syngurislenzk og erlend lög
i útvarpssal. Söngstjórar:
Jón Asgeirsson og Jón
Halldórsson.
20.30 Frá þjóðhátið
Eyfirðinga i Kjarnaskógi
við Akureyri 21. júli Ófeigur
Eiriksson sýslumaður setur
hátiðina, Steindór
Steindórsson fyrrum skóla-
meistari flytur hátiðarræðu,
Gunnar Stefánsson les ljóð,
Lúðrasveit Akureyrar
leikur, Söngfélagið Gigjan,
karlakórar og kirkjukórar
héraðsins syngja. Stjórn-
endur: Roar Kvam, Jakob
Tryggvason og Áskell Jóns-
son. Undirleikarar: Dýrleif
B jarnadóttir og Jón Hlöðver
Áskelsson. Hilmar Daniels-
son framkvæmdastjóri
þjóðhátiðarnefndanna slitur
hátiðinni. Kynnir: Hörður
Ölafsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30 8,15 (og
forustugr. landsmálabl.)
9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl. 7.55: Séra Guðmundur
Þorsteinsson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Einar
Logi Einarsson heldur
áfram að lesa sögu sina
„Dvergrikið” (5). Til-
kynningar kl. 9,30. Létt lög á
milli liða Morgunpopp kl.
10,25. Morguntónleikar kl.
11.00: Daniel Adni leikur á
pianó ballötu eftir
Debussy/Sinfóniahljóm-
sveit Parisarborgar leikur
„Symphonie Fantastique”
eftir Berlioz.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Skjóttu
hundinn þinn” eftir Bent
Nilsen Guðrún Guðlaugs-
dóttir ies þýðingu sina (9).
15.00 Miðdegistónleikar
David Oistrakh og Vladimir
Jampolski leika Sónötu i d-
möll op 9 fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir
Szymanowski Beethoven-
kvartettinn og Dmitri
Sjostakovitsj leika Kvintett
op. 57 eftir Sjostakovitsj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16,15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Sagan: „Sveitabörn,
heima og i seli”, eftir Marie
Ilamsun Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (11)
.18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Björn Teitsson sagn-
fræðingur talar.
20.00 Mánudagslögin
20.35 ÆvikvöldiðSéra Arelius
Níelsson flytur fyrra erindi
sitt um málefni aldraðs
fólks.
21.00 Sellókonsert I a-moll op
129 eftir Robert Schumann
Janos Starker og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika.
Hljómsveitarstjóri: Stanis-
law Skorowaczewski
21.25. Útvarpssagan: „Gull-
festin” eftir Erling E.
Halldórsson. Höfundur les
(3).
22.00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir. iþróttir
Umsjónarmaður: Jón
Ásgeirsson.
22.40 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok:
SL°
um helgina
Sunnudagur
18.00 Stundin okkar Meðal
efnis í Stundinni að þessu
sinni er spjail um réttir og
önnur haustverk, finnsk
teiknimynd, þ áttur um Súsi
og Tuma og teiknimynda-
saga um litinn indiánadreng
og ævintýri hans. Höfundur
þessarar sögu er vestur-
Islenski teiknarinn Charles
G. Thorson, sem lengi vann
í teiknimyndagerð Walts
Disney og átti hugmyndina
að ýmsum frægum mynda-
sögupersónum, sem þar
urðu til. Umsjónarmenn
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Bræðurnir Bresk fram-
haldsmynd. 13. og siðasti
þáttur. í sátt og samlyndi.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 12. þáttar: Edward
hefur I ferð sinni til megin-
landsins fundið Parker og
komist að raun um, að fyrir-
tæki hans er á barmi gjald-
þrots. Samkomulagið milli
Edwards og Carters er orðið
óviðunandi, og Edward vill
öllu til kosta að losna við
hann. David og Jill hafa
ákveðið að ganga i hjóna-
band, og nú kemur óvænt i
ljós, að Jill hefur erft mikil
auðæfi eftir föður sinn. Hún
býðst til að lána fyrirtækinu
þá peninga, sem þörf er á,
til að losna við Carter og
komast yfir erfiðleikana i
sambandi við gjaldþrot
Parkers, en bræðrunum er
um og ó að þiggja hjálp
hennar, og David endur-
skoðar vandlega afstöðu
sína til væntanlegs hjóna-
bands.
21.20 Glymur dans I höll
Félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavikur sýna islenska
dansa og vikivakaleiki
undir stjórn Sigriðar
Valgeirsdóttur. Jón G.
Ásgeirsson raddsetti og
samdi tónlist fyrir ein-
söngvara, kór og hljóm-
sveit. Einsöngvar: Elin
Sigurvinsdóttir, Unnur Ey-
fells, Gestur Guðmundsson
og Kristinn Hallsson. Áður á
dagskrá á gamlárskvöld
1970.
21.50 Maður er nefndur Ólafur
Bergsteinsson, bóndi á
Árgilsstöðum í Rangar-
vallassýslu. Indriði G.
Þorsteinsson ræðir við
hann.
22.25 Að kvöldi dags. Sr. Páll
Pálsson flytur hugvekju.
22.35 Dagsskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagiðNýr,
breskur framhaldsmynda-
flokkur. 1. þáttur. Blásandi
byr. Þýðandi Öskar
Ingimarsson. Myndaflokkur
þessi gerist á árunum um og
eftir 1860 i Liverpool i Eng-
landi, sem þá er ört vaxandi
útgerðar- og verslunarbær.
Aðalpersónan, James
Onedin, er ungur skipstjóri,
harðskeyttur og óvæginn og
ákveðinn I að eignast sitt
eigið skip og afla sér auðs og
metorða, hvað sem það
kostar. James Onedin er
leikinn af Peter Gilmore, en
meðal leikaranna eru einnig
Anne Stallybrass, Edward
Chapman, Brian
Rawlinson, Howard Lang,
Jessica Benton og James
Heyter.
21.25 íþróttir Svipmyndir frá
iþróttaviðburðum helgar-
innar. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
22.00 Söngur Andalúsiu
Heimildamynd frá BBC um
spænska skáldið Federico
Garcia Lorca, ljóð hans og
æviferil. Þýðand og þulur
Óskar Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
KROSS-
GÁTAN
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt.
/ 2 3 ¥ £- 9 (p 7- 8 9 10 9? ii 12 /3 )¥ ¥ IV
)8 S~ 8 V 12 r 10 V r /4" Kc n- <9 2 3 )te
13 18 /4“ 19 W r 20 21 <y V /7 10 22 ¥ 8 /0 22
13 ID Ip )D r V 9 10 ¥ 3 ¥■ 5 <9 IV /0 r sr 9
/6 T V 3 23 r 10 IV V 2¥ £ <9 28 10 13 IO 9 ii
r <9 8 ? 13 10 <9 l¥ 8 22 <9 20 12 3 .<9 21 °i 2?
<9 21 7 Ui> 3 <y b <9 21 18 10 8 9 20 21 13 ¥ 8
I/ 28 7 V ¥ b 7 10 <9 10 /9 <9 23 22- Ko 9 10
28 7 <9 IO )¥ l¥ 10 <9 s,p 5r 3 T '°R 9 28 3 9
/3 7 8 5r 20 2/ /0 H <9 ¥ 3 lo 8 <9 13 ¥ 7
13 10 8 n ¥~ 8 i <9 18 10 $r £ 10 9 12 22 10 £ /0