Þjóðviljinn - 06.10.1974, Page 13
Sunnudagur 6. október 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Styrkir
til haskolanams í Sviss
Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt, aö þau bjóöi fram f
löndum, sem aöild eiga aö Evrópuráöinu, fimm styrki til
háskólanáms I Sviss háskólaáriö 1975-76. — Ekki er vitaö
fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut
isiendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram-
haldsnáms viö háskóla og eru veittir til tiu mánaöa náms-
dvalar. Styrkfjárhæöin er 900 svissneskir frankar á mán-
uöi, og auk þess fá styrkþegar allt aö 500 franka styrk til
bókakaupa. — Þar sem kennsla I svissneskum háskólum
fer fram annaöhvort á frönsku eöa þýsku er nauösynlegt
aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á ööru hvoru
þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir þaö búnir aö
á þaö veröi reynt meö prófi.
Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa
lokiö háskólaprófi áöur en styrktimabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála-
ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember
n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
2. október 1974.
SÆNSKA - NORSKA
- FÆREYSKA
SÆNSKA1. fl. hefstkl. 9, þriðjud. i Lauga-
lækjarskóla
sænska 2. fl. hefst kl. 7, sama dag i sama
skóla.
NORSKA 1. fl. hefst kl. 74 miðvikudag i
Lindargötuskóla
norska 2. fl. hefst kl. 8.30 sama dag i
Lindargötuskóla.
Þátttakendur innriti sig við upphaf
kennslustunda þessa viku.
FÆREYSKA hefst um miðjan október.
Þátttakendur hafi samband við skóla-
stjóra i sima 21430 milli kl. 3 og 4 á daginn.
Hj úkr unarkonur,
Hjúkrunarkonur
Fundur. i Reykjavikurdeild HFÍ verður
haldinn i Domus Medica mánudaginn 7.
október. kl. 20.30.
1. Félagsmál Reykjavikurdeildar rædd.
2. Tillögur varðandi menntun hjúkrunar-
mannaaflans: Elin Eggerz Stefánsson.
3. Frjálsar umræður.
STJÓRN
HFÍ.
RE YKJAVÍKURDEILDAR
66 með
lausa
samninga
1. nóv.
-VR 1.
des.
Samkvæmt upplýsingum Al-
þýðusambands Islands hafa 66
verkalýösfélög sagt samningum
lausum frá og meö 1. nóv. og eitt
félag, Verslunarmannafélag
Reykjavikur frá og meö 1.
desember.
Til viöbótar þeir 46 félögum,
sem blaöið hefur áður sagt frá aö
heföu sagt samningum lausum,
hefur skrifstofu Alþýðusambands
tslands borist tilkynning frá eftir
töldum félögum: Sveinafélagi
skipasmiða Reykjavik, Arsæli
Hofsósi, Vörn Bíldudal, Félagi
blikksmiöa, Félagi isl. rafvirkja,
Sveinafélagi útvarpsvirkja, Fé-
lagi Isl. linumanna, Rafvirkjafé-
lagi Akureyrar, Félagi rafiönað-
armanna á Suðurlandi, Tré-
smiðafélagi Akureyrar, Baldri
ísafiröi, Brynju Þingeyri, Bár-
unni Eyrarbakka, verkalýðsfé-
laginu Rangæing, Félagi bygg-
ingariðnaöarmanna i Arnessýslu,
Verkalýösfélagi Hverageröis og
nágrennis og Verkalýös- og sjó-
mannafélaginu Bjarma Stokks-
eyri. Verkalýösfélag Vestmanna-
eyja, Bakarasveinafélag Islands
og Verslunarmannafélag Reykja-
vikur frá 1. des. eins og áöur seg-
ir. Tvö félög, félag framreiöslu-
manna og Félag starfsfólks I veit-
ingahúsum, ætla ekki aö segja
upp samningum, aö svo stöddu.
—úþ
Skattsvik
Framhald af bls. 1.
gjaldeyri, hafa nurlað honum
saman og keypt sér ibúö.
En íbúöir á Spáni kosta meira
en þaö aö hugsanlegt sé aö þessir
menn heföu náö aö nurla saman
gjaldeyri fyrir þeim, i þaö
minnsta ekki sjómenn, laun
þeirra eru heldur ekki þaö há.
Þá vaknar spurningin, hverjir
eru það sem eiga þær Ibúöir sem
fararstjórinn fullyröir aö Islend-
ingar eigi á Spáni, og hvernig
hafa þeir komist yfir gjaldeyri tii
kaupanna?
Ef einhverjum dettur i hug aö
þetta sé hægt fyrir umbobsmenn
hér á landi, sem fá umboðslaun
sin greidd i erlendum gjaldeyri,
þá er það ekki hægt nema með
svikum, þvi aö slik umboöslaun
eru gjaldeyrisskilaskyld, aö sögn
ráöuneytisstjóra viöskiptamála-
ráðuneytisins.
Getur þaö verið að hér hafi átt
sér stað gjaldeyris- og skattsvik
uppá tugi ef ekki hundruð miljóna
króna? Ætla islensk yfirvöld ekki
að rannsaka þetta mál eftir þessa
athyglisveröu yfirlýsingu farar-
stjórans. —S.dór
íslandsheimsókn sænsku snillinganna
HELLAS
í KVÖLD
gegn
í Laugardals-
höll kl. 20,30
Dómarar: Sigurður Hannesson og Gunnar
Gunnarsson.
FORLEIKUR:
Westeriing Landslið kvenna (A og B lið) hefst kl.
19,45.
HELLAS tapaði með litlum mun gegn
Saab i Sluttspillet 1973/1974. — Prófraun
ceir FH-inga er þvi i kvöld.
**> « I
Félagið ísland - DDR
gengst fyrir kvöldskemmtun í tilefni 25
ára afmælis og þjóðhátiðardags þýska
alþýðulýðveldisins. Skemmtunin fer fram
i Lækjarhvammi, Hótel Sögu, mánudag-
inn 7. okt., 1974 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Ávörp.
2. Skemmtiatriði, þar á meðal fiðluleik-
ur: MANFRED SCHERZER. Söngur:
Eddukórinn.
3. Dans.
Allir áhugamenn velkomnir.
STJÓRNIN.
j
Styrkur
til haskólanams í Sviss
Svissnesk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa tslendingi til
háskólanáms I Sviss háskólaáriö 1975-76. Ætlast er til þess,
aö umsækjendur hafi lokiö kandidatsprófi eöa séu komnir
langt áleiöis I háskólanámi. Þeir, sem þegar hafa veriö
mörg ár i starfi eöa eru eldri en 35 ára koma aö ööru jöfnu
ekki til greina viö styrkveitingu. Styrkfjárhæöin nemur
750 frönkum á mánuöi fyrir stúdenta en allt aö 900
frönkum fyrir kandldata. Auk þess hlýtur styrkþegi
nokkra fjárhæö til bókakaupa og er undanþeginn kennslu-
gjöldum. — Þar sem kennsla i svissneskum háskólum fer
fram annaöhvort á frönsku eöa þýsku er nauösynlegt aö
umsækjendur hafi nægilega þekkingu á ööru hvoru
þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir þaö búnir, aö
á það veröi reynt meö prófi.
Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. nóvem-
ber n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
2. október 1974.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN:
AÐSTOÐARMENN við hjúkrun
sjúklinga óskast nú þegar til afleys-
inga eða i fast starf.
STARFSSTÚLKUR óskast nú þegar
á hinar ýmsu deildir spitalans til af-
leysinga eða i fast starf.
BARNGÓÐ KONA óskast nú þegar
á dagheimili spitlans.
Upplýsingar um störf þessi veitir
forstöðukona, simi 38160.
RANN SÓKN ASTOF A
HÁSKÓLANS:
STARFSMAÐUR, karl eða kona
óskast til starfa á krufningsdeild.
Frekari menntun en gagnfræða-
skólapróf, æskileg. Upplýsingar
veitir yfirlæknir, kl. 10-11 f.h., simi
19506.
VÍFILSSTAÐ ASPÍ TALI:
STARFSMAÐUR, vanur bústörfum
og almennri verkamannavinnu,
óskast við spitalann nú þegar, eða
eftir samkomulagi. Húsnæði á
staðnum gæti fylgt. Upplýsingar
veitir umsjónarmaður spitalans kl.
10-12 næstu daga, simi 42800.
Reykjavik, 4. október, 1974.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765