Þjóðviljinn - 23.10.1974, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur. 23. október. 1974.
Miövikudagur. 23. október. 1974. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7
Áður óbirt orð
Maós formanns
Maó Tse-tung i yngri árum.
Nýasta myndin af Maó, tekln I
forseta, Marcoss.
Meö honum ern eiglnkona og sonur filippseyja-
Um þessar mundir er að
koma út á vesturlöndum
nýtt og áður óbirt úrval af
ræðum og ritum Maós for-
manns frá tímanum eftir
stofnun alþýðulýðveldisins
1949. Hingaðtil hefur sára-
lítið birst eftir hann opin-
berlega f rá því tímabili/ en
úrvalsrit hans, gefin út f
Peking, eru til í 4 bindum
framtil 1949. I menningar-
byltingunni voru 5. og 6.
bindi boðuð,en úr útkomu
varð ekki.
Meðan á menningar-
byltingunni stóð náðu
,,rauðir varðliðar" í fjöl-
mörg skjöl á herferðum
sínum um einkahíbyli og
opinberar skrifstofur.
Birtu þeir síðan á sínum
vegum margan lítt
þekktan vísdóm eftir sinn
elskaða formann. Nú hef ur
heil bók af slíkum textum
borist til vesturlanda og
hefur hún verið þýdd á
þýsku. Umsjónarmaður
með útgáfunni er hinn
opinberi kina-túlkur
vestur-þýsku stjórnarinn-
ar.
Kínasérfræðingar á borð
við bandaríkjamanninn
Stuart R. Schram og eng-
lendinginn Roderick
MacFarquhar hafa rann-
sakað þessa nýju texta og
telja að þeir séu óf alsaðir,,
enda þótt þeir séu ekki
gefnir út af opinberum
aðilum í Kína. Umfang
bókarinnar er umtalsvert
eða um þriðjungur af
magni áður birtra úrvals-
rita formannsins.
Fullyrða má, að þessir
nýju textar varpi miklu
Ijósi á stjórnmálasögu
Kina síðustu 25 árin og ekki
síður á persónu formanns-
ins sjálfs.
hj-
Trotskistinn enn í Peking
Kommúnistaflokkurinn var
stofnaöur árið 1921. Þaö voru
samtals 70 flokksfélagar i öllu
landinu og þeir kusu 12 fulltrúa,
þannig var fyrsta flokksþingiö.
Ég var einn fulltrúanna. Ég man
eftir tveimur... þeir yfirgáfu
flokkinn siðar. Og einn i viöbót
varö siöar áhangandi Trotskis.
Hann á nú heima hér i Peking,
hann lifir enn.
Ég og þessi trotskisti, við lifum
— sá þriöji sem enn lifir er Tung
Pi-wu forseti lýöveldisins.
Illþefjandi Búdda
Þegar hægri-villan kom upp i
flokknum var ég vinstri maður. A
þeim tima þegar vinstri henti-
stefnan var uppi fékk ég
stimpilinn „hægri hentistefnu-
maður”. Enginn fékkst um mig,
einn og yfirgefinn mátti ég eiga
mig. Ég segi alltaf aö þá hafi
verið Búdda, upprunalegur al-
máttugur, en svo var honum
kastaö i hlandforina og ódauninn
lagði langar leiöir. Seinna, á
göngunni löngu, héldum viö ráö-
stefnu, kennda viö Tsúnji, þá fór
ég illþefjandi Búdda aftur aö
ilma.
Að Ijúga að útlendingum
Verum ekki feimin viö aö sýna
ööru fólki þaö sem hjá okkur er,
hvort sem það er gott, slæmt eða
bara sæmilegt. Sovétrikin hafa
keisaratimana að baki sér, við
Sjang Kæsjék. í landi okkar sjást
enn reyrðir fætur, ef aörir vilja
ljósmynda það, eiga þeir að fá
það. Ef við klæðum okkur ekki
nógu vel, skulum við ekki
skammast okkar fyrir að það lit-
ur ekki sem best út. Ef við ljúgum
einhverju að útlendingum, fáum
við það i hausinn aftur einn góðan
veðurdag.
Hverjir þola sannleikann
Um vandamál útbreiðslustarf-
seminnar: Um sumt má tala i
hvaða héraöi sem er. Um allt það
tjón sem Stalln og 3. alþjóöasam-
bandiö(KOMINTERN) unnu i
hreyfingunni má tala allt niður til
flokksritara I fylkjum, raunar
einnig niöur til flokksritara i
sýslum. Meö tilliti til heildar-
ástandsins viljum við ekki hafa
það á oröi I skrifuöum greinum (i
þessari grein stendur aðeins
setningin: „nokkrar slæmar
skoðanir uröu ofan á”), viö höfum
ekki i hyggju að fjölyröa um þaö i
blöðum eöa á fjöldafundum.
(Þetta um Stalin sagöi Maó á
fundi i „pólitisku nefndinni”
1956).
Uppreisn er aldrei útilokuð
öeiröir hjá alþýðunni, veröur
að viðurkennast, að er nýtt
vandamál. Fyrrum höfum við
barist við hlið alþýðunnar gegn
sameiginlegum óvini.
Við verðum aö taka þvl eins og
þaö ber aö höndum ef óeirðir
koma upp árlega hjá hluta al-
þýöunnar. Ef viö erum i andanum
undirbúin, gerum viö ekki þá
skyssu að verða óvirkir áhorf-
endur.
Viö höfum gert mistök á sviöi
efnahagsmála og stjórnmála,
vinnuaðferðir okkar voru harö-
neskjulegar og enn þá eru til
gagnbyltingarsinnar. Otilokað er
þvi aö giröa gersamlega fyrir
uppreisn. Menn mega bara ekki
brjóta gegn stefnunni og ekki láta
koma upp neitt vandræðaástand á
landsmælikvaröa.
Að skjóta af léttúð á fólkið
A alþýðuna má aldrei skjóta af
léttúð og ekki heldur handtaka
fólk af léttúö. Ef nauösynlegt
reynist aö hleypa af skoti, verður
aö beina byssunum upp i loftiö.
Maöur á ekki aö óttast óeiröir, —
ef ástæöur eru fyrir þeim, veröa
þær aö eiga sér staö, aö ástæöu-
lausu standa þær aldrei lengi....
Viö komumst upp á yfirboröiö viö
óeiröir forðum tiö.
Kringumstæðurnar eru
sterkari en maöurinn, kringum-
stæöurnar einfaldlega neyöa
sovésku félagana til breytinga
skref fyrir skref. Hvorki inná viö
né i útlöndum er lengur unnt aö
halda drottnuninni áfram meö
gamla laginu. (1957).
Graftarkýlið
Var það gott að ungverjalands-
atburöir geröust eða var það ekki
gott? Þar sem vandamál voru á
annað borð til staðar, hlutu þessir
atburðir óhjákvæmilega að
gerast og þá var það þvert á móti
gott að þeir skyldu koma fyrir. (Jr
kýli kemur alltaf gröftur fyrr eða
siðar. I þessum löndum hafði ekki
verið unniö vel. Aðferöir Sovét-
rikjanna voru teknar upp athuga-
semdalaust og ekki var tekið miö
af sérstökum aðstæöum hvers
lands. Þannig uröu mistök.
Sýndur minni en Stalín
Þegar kinverskir listamenn
máluöu myndir af mér meö
Stalin, var ég alltaf sýndur
nokkru minni en hann — I blindni
létu menn undan þáverandi and-
legum þrýstingi frá
Sovétrikjunum. Frammi fyrir
marxisma-leninisma eru allir
meö jafnan rétt,og það veröur aö
meöhöndla menn sem slika.
Þegar Krústjof gerði út af viö
Stalin meö kylfuhöggi, var einnig
beitt þrýstingi við það, meiri-
hlutinn innan kinverska flokksins
var þvi ekki sammála. En þó voru
nokkrir sem létu undan þeim
þrýstingi og vildu gera út af við
persónudýrkunina.
Stalín á móti
kínversku byltingunni
Þegar gagnrýnin á Stalin hófst
1956 gerði það bæöi að gleðja okk-
ur og hrella. Að taka lokið af, út-
rýma hjátrúnni,létta á þrýstingn-
um og leyfa fólki að hugsa, — það
var bráðnauðsynlegt. En að koma
honum fyrir kattarnef með kylfu-
höggi, á það gátum við ekki
fallist. Þegar þeir hengdu ekki
framar upp myndir, héldum við
áfram að hengja þær upp. A
árinu 1950 deildi ég i tvo mánuði
samfleytt við Stalin I Moskvu.
Gegn vilja Stalins var kin-
verska byltingin sigursæl. Eftir
að bylting okkar haföi heppnast,
fullyrti Stalin að þetta væri ekki
sönn bylting. Við vörðum hana
ekki, en um leið og baráttan gegn
Ameriku og til stuðnings Kóreu
hófst, var byltingin allt i einu
ósvikin.
Fimm miklir hlutir
Hluti af trúnaöarmönnum
flokksins voru allt of upp meö sér
i augum verkalýðsins. Þeir héldu
sig eins og embættismenn svo aö
ekki var lengur unnt aö finna mun
á þeim og Kuomintag ( þ.e.
ihaldsklikunni sem hrökklaðist i
útlegð til Tævan fyrir aldar-
fjórðungi — þýð. ). Þessir
trúnaðarmenn ætluðu sér að meö-
höndla verkalýðinn ofan frá. Af
þessu spratt að ýmsir verkamenn
hugsuöu ekki af miklum dugnaði
um verkin sin, börðust ekki fyrir
sósialisma og kommúnisma. I
staðinn sóttust þeir eftir arm-
bandsúri, reiðhjóli, lindarpenna,
útvarpstæki eða saumavél, þess-
um 5 miklu hlutum. Þeir börðust
sem sé aðeins fyrir persónulegum
ábata (1958).
Minn heili er fullþveginn
Hjá okkur eru til nokkrir spilltir
einstaklingar og þá höfum við
gagnrýnt... En það á þó ekki að
beita valdi,heldur fá menn til aö
vakna af sjálfsdáöum. Ekki beita
neinni nauöung eöa þrýstingi.
Amerikanar segja að viö stund-
um „heilaþvott”. Hvernig á að
fara að þvi að þvo heilabú, veit ég
ekki enn þann dag i dag. En minn
heili er fullþveginn, það er vist
um það. Fyrrum trúði ég á
kenningar manna eins og
Konfúsiusar og Kants, siöar
orkaði það ekki lengur sannfær-
andi á mig, — þá trúði ég á
marxismann! Heimsvaldastefn-
an og Sjang Kæ-sék hjálpuðu mér
til þess. Þar fékk ég heilaþvott-
inn.
Svefntöflur og kommúnur
(Á fundi þar sem rætt var um
upplausn I alþýðukommúnun-
um): Þið hafið masað svo mikiö,
getiö þiö ekki leyft mér aö komast
svolitiö aö I nokkrar stundir? Þri-
vegis er ég búinn að taka svefn-
töflur án þess aö geta sofnaö.
1 raun og veru er mér lika órótt,
þaö væri blekking að halda
annað. En þegar manni er órótt
fyrra hluta nætur, getur maður
slakaö á seinni partinn eftir að
hafa tekiö svefntöflur.
Félagar, afstaöa ykkar er rétt,
málið er erfitt viðureignar, þaö á
ekki aö rasa um ráð fram,
heldur taka þetta skref fyrir
skref. Ket borðar maður bita
fyrir bita, — aö veröa Istrubelgur
af einum munnbita gengur ekki.
Jafnvel þótt Lin (Piao — á þess-
um tima staögengill Sjú En-læs,
siöar staðgengill Maós sjálfs,
fórst viö flóttatilraun til
Sovétrikjanna 1971 — þýð).
borðaði heilt pund af keti á
hverjum degi, yrði hann aldrei
feitur, jafnvel ekki á heilumára-
tug. Og þó að ég og yfirmaður
heraflans (SjúTe) séum holdugiij
hjaðanar það ekki á einum degi...
Geta kommúnurnar hrunið
saman? Enn þá hefur engin
þeirra brotnað saman, en ég er
viö þvi búinn að helmingurinn af
þeim leysist upp. Jafnvel þótt
70% af þeim beri upp á sker, þá
eru þó alltaf 30% eftir.
Heföi Marx verið tekinn
af lífi nú?
Hvað snertir óskina um það að
hafa hraöann á: Marx gerði ófáar
skyssur i þvi sambandi. Dag eftir
dag dreymdi hann um það að
byltingin brytist út i Evrópu,. en
ástandið var flókið.
1 upphafi snerist Marx gegn
Parisarkommúnunni ( þ.e.
verkalýðsrikinu á vegum borgar-
stjórnarinnar i Paris 1871 —
þýð)., Sinovéf var á móti október-
byltingunni. Sinovéf var siðar
tekinn af lifi; heföi lika átt aö
Víetnam. Fjöldi rikja hefur litiö
svo á, aö þessi stjórn væri rétt-
mætari stjórn er einræöisklika
Thieus. 1 dag hafa 42 rikisstjórnir
viðurkennt (Jtlagastjórnina og
tekiö upp einhvers konar stjórn-
málasamband við hana. Meöal
þessara rikja eru t.d. Alsir,
Kúba, N-Kórea, N-Vietnam, Sýr-
land, Júgóslavia, A-Þýskaland,
Pólland, Rúmenla, Kambódla,
Búlgaria, Sovétrikin, Ungverja-
land, Mongólia, Tékkóslóvakia, S-
Yemen, Kinverska Alþýöulýö-
veldið, Egyptaland, Albania,
Mauritania, Súdan, Mali, Irak,
Guinea, Tanzanla, Somalla,
Ceylon, Chile (stjórn Allendes),
Uganda, Burundi, Senegal, Zam-
bia, Malta, Gabon, Bangla Desh,
Guinea Bissau, Madagaskar og
Mauritius.
Ef viö lítum nánar á þennan
lista, sjáum viö hér samankomin,
auk Austur-Evrópurikjanna,
mörg þeirra landa, sem teljast til
hins þriöja heims, þróunarlöndin.
Þarna eru samankomin flest
þeirra landa, sem veittu tslandi
stuöning sinn i landhelgismálinu,
og flest þeirra landa sem tsland á
samstööu meö i hinni alþjóðlegu
baráttu fyrir rétti strandrikja til
nýtingar auðæfanna I hafinu. Það
heföi þvi fariö betur á þvi aö ts-
land heföi viöurkennt þessa
stjórn, heldur en að gerast eitt
þeirra rikja, sem viöurkennir
kúgunarstjórn Thieus.
Frakkar og Sviar
I mai 1974 tók Frakkland upp
óformlegt stjórnmálasamband
viö (Jtlagastjórnina. Þá þegar var
komiö á fót fastri sendiskrifstofu I
Paris, meö sendiherra og ööru
föstu starfsliöi. I þessu felst viö-
urkenning á Útlagastjórninni I
Guömundur Sæmundsson skrifar frá Osló:
tbúar Hóa Lú og Lóc Tan I Lóc Ninh héraöinu mótmæla samningsrofi Saigonstjórnar. A boröanum
stendur: „Viö krefjumst þess, aö USA og leppar þeirra hætti aöbrjóta Parisarsáttmálann.”
verki, þótt stjórn D’Estaings hafi
enn ekki gefið neina formlega yf-
irlýsingu um viöurkenningu á Út-
lagastjórninni.
1 ágúst 1974 var á svipaöan hátt
sett upp föst sendinefnt Útlaga-
stjórnarinnar i Sviþjóö. Þessi
sendinefnd hefur þó enn meiri
réttindi sem diplómatiskur aðili
en sendiskrifstofan i Paris. I yfir-
lýsingu Sven Ahderson, utan-
rikisráöherra Svia, þar aö lútandi
21. 8. ’74 segir m.a.:
„1 mörg ár hefur verið mjög
gott vináttu- og upplýsingasam-
band á milli sænsku rikisstjórn-
arinnar og Útlagastjórnarinnar i
S-Vietnam. Þetta samband hefur
frá hendi svia borið merki þeirrar
riku samúöar, sem sænska þjóöin
hefur með hinni þjóðlegu frelsis-
Votergeit og Víetnam
Eins og margoft hefur komið
fram I fréttum s.l. ár, hefur ein-
ræðisstjórn Thieus veriö iöin viö
að brjóta friðarsamningana,
sem gerðir voru I Paris. Þaö eru
ekki aðeins N-VIetnamar og fé-
lagar i Þjóðfrelsisfylkingunni,
sem gera sér grein fyrir þessu. í
S-Vietnam hefur verið sett á lagg-
irnar öflug hreyfing, sem nefnist
„Þjóðarhreyfingin um að Paris-
arsáttmálinn sé haldinn”. Þessi
hreyfing var stofnuð 18. des. i
fyrra, og starf hennar og áhrif
fara sifellt vaxandi. Hinn 18. sept.
s.l.gaf hreyfingingin út yfirlýs-
ingu um, aö Parisarsáttmálinn
væri heildarlausn allra hernaðar-
legra og stjórnmálalegra vanda-
mála i S-Vietnam. Jafnframt
gerði hún eftirtaldar kröfur:
1) að Thieu og stjórn hans héldi
vopnahléið.
2) aö Thie leysti hernaðarleg og
stjórnmálaleg vandkvæöi innan
ramma sáttmálans.
3) aö allir pólitlskir fangar yrðu
látnir lausir skv. ákvæöum sátt-
málans.
4) að sameiningarráö allra þjóö-
arinnar yröi sett á stofn.
5) að Þjóöfrelsisfylkingin veröi
virt.
6) aö vietnamska þjóöin fái sjálf
aö ákveöa framtiö S-Vietnam
meö raunverulega frjálsum, lýö-
ræöislegum kosningum.
Pólitískir fangar
Nokkuö er óljóst, hversu marg-
ir pólitiskir fangar dvelja nú I
fangaholum S-VIetnam-stjórnar.
Le Van Ky, forstöðumaður sendi-
skrifstofu útlagastjórnarinnar I
Osló, og aöstoöarmaöur hans,
Van Hoi, vilja sist af öllu veröa til
aö breiða út neinar ósannar
flugufréttir um þaö. En þaö er
vitaö, að 200.000 manns sátu I
fangelsi af pólitiskum ástæðum
fyrir einu ári siðan. Fjölda fólks
hefur sl. ár verið stungiö inn af
sömu ástæöu, og heimildir i Sai-
gon herma, að þaö séu a.m.k. 50
þúsundir manna til viðbótar. Le
Van Ky vill halda sig við þessa
tölu, 250.000 manns, en bendir
jafnframtá,aöibeiöniThieus um
fjárstyrk fyrir áriö 1975 frá USA,
sé einn liöur, sem hljóöi svo:
„Matur fyrir 400.000 pólitiska
fanga”. Hvort þetta sé raunveru-
leg tala, eða hvort þessi tala
spegli áform Thieus um stórfellda
aukningu á fjölda pólitiskra
fanga, vill Le Van Ky ekkert
segja um.
Nýlega var stofnuð deild
Amnesty Inernational á íslandi.
Ég vil skora á hana að kynna sér
þessi mál, og taka þátt I alþjóö-
legri baráttu fyrir þvi, aö þetta
fólk öðlist frelsi sitt á ný.
Viðurkenning
Útlagastjórnarinnar
Ljóst er, aö þaö er á engan hátt
hægt að lita á stjórn Thieus sem
fulltrúa suður-vletnömsku þjóö-
arinnar. Meö svindli og svikræði
komst hún til valda undir vernd
herveldisins USA, og meö einræði
og hernaöaraöstoö USA er hún við
völd. Þess vegna hefur veriö
mynduð Útlagastjórn S-VIetnam,
sem gerir kröfu til þess aö litiö sé
á sig sem fulltrúa fólksins I S-
Mótmælaaögeröir viö þinghúsiö I Saigon.
baráttu i Vietnam...... Aöstoö
svia viö enduruppbyggingu her-
eyddra svæöa, sem nú eru undir
stjórn Útlagastjórnar S-Vietnam,
hefur i för meb sér enn viðtækara
og stöðugra samband. Til þess aö
mæta þeirri þörf, sem aöstoöar-
starfiö leiðir af sér, á bættu sam-
bandi viö sænsk stjórnvöld, hefur
sænska rikisstjórnin gefiö leyfi
sitt til, aö Útlagastjórnin setji á
fót i Stokkhólmi nefnd fulltrúa
undir heitinu „Délégation génér-
ale du Governement Révolution-
aire Provisoire de la Républicue
du Sud Vietnam en Suéde” („Al-
menn sendinefn útlagastjórnar
Suður-Vietnam I Sviþjóð”).
Þessi ráöstöfun svia hefur vak-
ið mikinn fögnu viöa um heim, og
er litiö á hana sem mjög sterkan
stuðning við baráttu vletnömsku
þjóöarinnar til aö öðlast frelsi sitt
á ný og lýðræðislega stjórnar-
háttu.
Skylda íslands
Mjög margar þjóðir hafa ekki
tekiö beina afstöðu til þess, hvor
hinna tveggja stjórna S-Vietnams
sé réttmætari. Þetta hafa þær
gert annað hvort meö þvi aö viö-
urkenna hvoruga þeirra form-
lega, eins og Finnar, eða meö þvi
aö viöurkenna þær báöar i ein-
hverri mynd. Undir Parisarsátt-
málann skrifuðu fulltrúar beggja
stjórnanna, auk stjórna USA og
N-Vietnams. Útlagastjórnin ööl-
aöist þannig formlega alþjóölega
viðurkenningu, og þvi er vart
lengur unnt meö neinum rökum
að neita lögmætri tilveru hennar.
Afleiöingum þessa hafa ýmsar
þjóðir tekið, þ.á.m Frakkar og
Sviar, sem eins og fyrr er rakiö,
hafa veitt fulltrúum Útlaga-
s t jórnarinnar nokkra
drepa Marx? (Sinovéf var einn af
fremstu leiðtogum Sovétrikjanna
1917-26, dæmdur til dauða 1936 —
þýð. ). En jafnskjótt sem
Parisarkommúnan var orðin
veruleiki, snerist Marx á sveif
með henni, — hann reiknaði það
út að hún mundi biöa ósigur, en til
þess að lifa þetta fyrsta alræði
öreiganna duguðu lika 3 mánuðir.
Ef þetta dæmi væri gert upp hag-
fræðilega, má segja að það hafi
ekki borgað sig. Höfum við beðið
ósigur nú? Allir félagarnir sem
hér eru saman komnir eru á einu
máli um að viö höfum náð nokkr-
um árangri, þetta hafi ekki verið
fullkominn ósigur.
Fyrst og fremst er það ég
sjálfur sem ber ábyrgöina.
Að synda á viljastyrknum
Að synda lærði ég fyrst 1954,
áður kunni ég ekki almennilega
tökin. 1954 var reist sundhöll viö
Tsinghuaháskólann, ég fór
þangað dulbúinn og meö munn-
bindi á hverju kvöldi, eftir 3
mánuði hafði mér lærst á kenjar
vatnsins.
Vatnið drekkir fólki ekki.
Vatnið hræðist manninn, en ekki
maðurinn vatnið. Aö visu er til
nokkrar undantekningar, en yfir-
leitt er hægt að synda i öllu vatni,
þaö er hin mikla forsenda. Þannig
er til að mynda Jangtse-fljótið af
vatni gjört, þess vegna er lika
hægt aö synda i þvi viö Wuhan.
Þannig hef ég mótmælt þeim
félögum sem trúðu þvi ekki að ég
hefði synt i Jangtse. Ég sagöi
þeim: þið hafið ekki einu sinni
vald á formlegri rökfræði. Yfir-
leitt getur maður synt i öllu vatni
nema sérstaklega standi á. 1
þumlungsdjúpu vatni er til dæmis
ekki hægt að synda. (Siðan fór
Maó formálalaust að tala um Al-
þýðuhöllina i Peking sem byggð
var á grundvelli sjálfboðastarfs
12 þúsund manna).
Draumurinn um árið 2000
Ef okkur gefst 40 ára timi, þá
verður ástand heimsmála orðið
allt öðru visi... Þá höfum við að
öllum likindum eitt tonn af stáli á
hvert mannsbarn, 3-4 þúsund
pund af matvælum og fóðri á
mann, meirihluti landsmanna
væri þá með menntun sem
samsvarar háskólaprófi. Á þeim
tima verður pólitisk vitund og
fræðilegur þroski fólksins á miklu
hærra stigi en nú, allt þjóðfélagið
mun að öllum likindum um-
breytast i kommúniskt samfélag
um það leyti (1960).
(Spigel)
Síðari grein
diplómatiska ' viöurkenningu.
Fleiririki hugsa sér að fara sömu
leið, t.d. Noregur og e.t.v. Dan-
mörk. Ég fer ekki dult meö þá
skoðun mina, aö ég tel, að is-
lenska rikisstjórnin hefði fyrir
löngu átt að vera búin að viður-
kenna útlagastjórnina. Það átti
aö vera eitt af fyrstu verkum
vinstri stjórnarinnar. En úr þvi
að nýja rikisstjórnin sá ástæðu til
að viðurkenna leppstjórn Thieus,
hlýtur það að vera ófrávikjanleg
krafa, að hún veiti Útlagastjórn-
inni einnig fulla formlega viður-
kenningu. Siðar verbur vonandi
betra tækifæri til að slita hinu
lúalega og litilmótlega stjórn-
málasambandi viö leppkliku USA
i S-Vietnam.
Standi islenska rikisstjórnin
hörö á þeirri afstöðu að viður-
kenna aðeins stjórn Thieus, er
hún að gera þaö sama og Kissing-
er, utanrikissráðherra USA,
geröi, er hann tók viö óverðskuld-
uðum friðarverölaunum Nóbels:
— „Kæri Nixon, þetta er ekkert
annað en viöurkenning á þvi, að
stefna þin i Vietnamstriöinu hefur
alltaf veriö rétt!”
2. okt. ’74
Guðmundur Sæmundsson