Þjóðviljinn - 27.10.1974, Síða 1
DWÐVILJINN
Sunnudagur 27. otkóber 1974 —39. árg. 212 tbl.
SUNNU-
DAGUR
24
SÍÐUR
HARALDUR
TEIKNAÐI
Það er Haraldur Guðbergsson
sem teiknar forsiðumyndina i
dag, sem áreiðanlega þarfekki að
skýra fyrir neinum.
Haraldur er lesendum Þjóðvilj-
ans að góðu kunnur eftir þær
teikningar sem hann hefur lagt
blaðinu til gegnum árin, en þekkt-
astur er hann sjálfsagt fyrir per-
sónusköpun sina i teiknimynda-
seriunni, sem hann gerði eftir
Þrymskviðu. Hann gerði einnig
leiktjöldin i uppfærslu Þjóðleik-
hússins á óperu Jóns Asgeirsson-
ar um Þrym og hans lið.
Haraldur hefur tekið þátt i
samsýningum FÍM og i sýningum
hjá SOM, nú siðast i farandsýn-
ingu SÚM erlendis i sumar, þar
sem hann sýndi kritarteikningar.
Hann hefur einnig verið liðtækur
við myndskreytingar bóka og
unnið alþjóðleg verðlaun á þvi
sviði, sem veitt voru á sýningu
barnabóka i Tékkóslóvakiu i
fyrrasumar.
MFÐAL EFNIS SUNNUDAGSBLAÐSINS I DAG:
Gull og gullsmiðir — opnan
300 ára ártíð Hallgríms Péturssonar
8. síða
Sunnudagsmarkaðurinn — síða 14
Lúðvík Jósepsson skrifar á sfðu 6
Ljóð eftir Jakobínu — síðu 7
Árni Bergmann skrifar um Guðberg og
Þórarin —síða 10