Þjóðviljinn - 27.10.1974, Síða 9
Sunnudagur 27. október 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Lýsingar
a
Hallgrími
Til eru tvær lýsingar á Hll-
grimi Péturssyni auk þeirrar
myndar sem birt er hér i blað-
inu. Annað er sjálfslýsing, vit-
anlega i visuformi, og telur
Magnús Jónsson liklegt að
hana hafi Hallgrimur ort um
nýgerða mynd af sér. (Rimur
af Ref: Króka-Refsrimur
Hallgrims).
Sá, sem orti rimur af Ref,
reiknast ætið glaður,
með svartar brýr og sivalt nef,
svo er hann uppmálaður.
Hitt er lýsing annars manns
sem séra Jón Halldórsson i
Hitardal tekur upp i presta-
sögur sinar:
„Að ytra áliti hafði hann
verið stór, luralega vaxinn,
skinndökkur, stirðraddaður i
söng, i siðferði upp á slétta
bændavisu, glaðsinnaður og
skemmtinn, en gáfurikur pré-
dikari og besta skáld hér á
landi á seinni timum, hvar um
ljósast vitna hans bæklingar”
hafn og er hann þá i læri hjá járn-
smið. Er sagt að Brynjólfur
Sveinsson siðar biskup hafi losað
hann þaðan, en þeir voru bæði
nokkuð skyldir og tengdir i gegn-
um hálfbróður Brynjólfs. Kemur
hann Hallgrimi i besta latinu-
skóla borgarinnar, Vorfrúar-
skóla, og er hann þar nokkuð
fram yfir tvitugs aldur eða i 4-5
ár.
Dýr var Gudda
þau þá að maður hennar væri lát-
inn. Var það ákaflega kærkomin
kurteisi af honum að sleppa þann-
ig tilkalli til Guðriðar úr þvi sem
komið var, þvi ella hefði verið
tekið afar strangt á þessu „tvi-
falda hórdómsbroti”. En einn
rikisdal þurfti Hallgrimur þó að
greiða fyrir frillulifisbrotið.
Fyrstu sjö árin eftir að þau
Guðriður og Hallgrimur komu
heim voru þau á Suðurnesjum,
liklega aðallega i Ytri-Njarðvik,
og fara ekki margar sögur af bú-
skap þeirra, en eflaust hefur hann
verið baslsamur:
tJti stend ég ekki glaður,
illum þjáður raununum.
Þraut er að vera þurfamaður
þrælanna I Hraununum.
Biskup blessar hjalla
Magnús Jónsson greinir m.a.
. svo frá þessum árum:
„Varla getur hjá þvi farið, að
hann hafi oft hugsað til sins
gamla velgerðarmanns,
Brynjólfs, sem kom ári á eftir
honum til tslands og settist á
biskupsstólinn I Skálholti með
stórmannlegri rausn. Sá kunni
heldur betur að aka seglum eftir
vindi og gerðist nú hinn mesti
umsýslunarmaður, þegar þess
var krafist af honum. Hallgrimur
hefði séð hann, þegar hann kom á
Suðurnes, og mættust þar tveir i
senn likir og ólíkir. Segir sagan,
að gæftaleysi hafi verið, en dag-
inn, sem biskup ætlaði að visitera
og messa á Kálfatjörn,hafi gefið á
sjó. Leyfði biskup þá, að róið
væri, en fræðalestri sleppt, gekk
þvi næst að hjöllum ofan og bless-
aði þau föng, er til voru og talaði
um kraftaverk Krists, er hann
mettaði 5000 manns. En þar
meðal hjallanna var kofi, sem
kallaður var Viti, og bjó þar karl
einn. Um þetta allt saman gerði
Hallgrlmur bögu, og þarf ekki að
efa, að hún er rétt feðruð:
Biskupinn blessar hjalla,
bilar þá aldrei upp frá þvi.
Krosshús og kirkjur allar
og karlinn, sem býr Vlti I.
Fiskiföng formenn sækja,
fræðasöng þurfa ei rækja,
ágirnd röng reiknast
ei til klækja.
þessari blessun. Og svo kemur
rúsínan:
og karlinn, sem býr Viti I.
Lengra varð ekki komist á
þessari braut. En þá kemur siðari
hluti kveðlingsins, og þar fer
gamanið af. Nú var þessi strangi
maður nógu mildur, þegar
mammon er annars vegar og
hans safn. Þá má sleppa messum
og fræðalestrum.
„Ágirnd röng reiknast ei
til klækja”.
Það var öðruvisi, þegar
Hallgrimi varð dálitið á hér um
árið”.
Þrautir á Hvalsnesi
Þrátt fyrir keskni Hallgrims i
garð biskups sættast þeir og verð-
ur úr að Hallgrími eru veitt
Hvalsnesþing, en það var þá siður
en svo eftirsótt prestakall.
Á Hvalsnesi situr Hallgrimur i 7
ár. Geta menn enn séð legstein
þar suður frá yfir Steinunni dótt-
ur þeirra Guddu og prests en
óbrotgjarnari eru þó saknaðar-
kvæði föðurins.
Hálf-fertugur að aldri fékk
Hallgrikur hið þokkalega brauð á
Hvalfjarðarströnd og sest að i
Saurbæ. „Þakkaði hann guði og
yfirvöldunum fyrir þau umskipti
helst að hann slapp frá Hvals-
nesi” segir i gamalli ævisögu
Hallgrims.
Gömul þjóðsaga segir að
Hallgrimur hafi lofað guði þvi i
þakkarskyni „að minnast skyldi
hann frelsara sins sem hann
mætti fyrir lausn úr volæði og
vélabrögðum Suðurnesinganna
og þá hafi hann á einni langa-
föstu, litlu eftir það að hann var
kominn að Saurbæ, sest við og
byrjað að yrkja passiusálmana”.
Heyskapur og
Kópavogseiðar
Magnús Jónsson segir að „við-
brigðin er nú urðu á ævikjörum
Hallgrims hafi leyst úr læðingi
allt það sem best var i fari hans
og skáldskap. En viðburðalitið
er lif hans og fara svo sem engar
sögur af honum fullan áratug
eftir að hann er sestur að i Saur-
bæ. Hann hefir haldið sinum
alþýðulegu háttum öllum, verið
eftir sem áður „upp á slétta
bændavisu”, gengið að heyskap
með fólki sinu og gert að gamni
sinu i sinn hóp. Hann hefir ekki
orðið neitt duglegri i veraldar-
vafstri”...En þvi meiri auðæf-
um hefir hann safnað hið innra
með sér ... A næsta áratug eða
rúmlega það verða passlusálm-
arnir til og vafalaust meginþorr-
inn af ágætustu verkum hans.”
Árið 1659 lýkur hann passiu-
sálmunum og tveim árum siðar
sendir hann þá að gjöf til Ragn-
heiðar biskupsdóttur i Skálholti.
Það kom i hlut Hallgrims að vera
einn af þeim prestur sem neydd-
ust til að undirrita kópavogseiða
um erfðahyllinguna sumariö 1662.
Guðsmaður dó
en Gudda lifði
Hér verður ekki fjölyrt um æfi-
lok hins mikla skálds. Hann varð
sem kunnugt er „spitelskur” eða
holdsveikur og mun veikin hafa
gripið hann rúmlega fimmtugan,
1665 eða 1666. Hann tekur sér að-
stoðarprest 1667 og fær endanlega
lausn frá prestskap 1669. Fær
hann þrjár af jörðum Saurbæjar-
kirkju sér til uppheldis. Bjó hann
fyrst á Kalastöðum i tvö ár ásamt
syninum Eyjólfi (þeim sem get-
inn var i synd i Kaupinhafn og
barn nafn fyrri manns Guðriðar)
en siðan á Ferstiklu. Upp úr 1671
fór veikin mjög að þjá hann:
Finn ég að augum förlast sýn.
Falla tekur nú heyrnin min.
Hendurnar hafa misst sitt
magn.
Minn fótur vinnur ekkert gagn.
Að Ferstiklu lést Hallgrimur
Pétursson haustið 1674 og stóð þá
á sextugu. Guðriður Simonardótt-
ir lifði mann sinn.
(Samantekt hj —)
£5
^onav^
&
% AXELS
EYJÓLFSSONAR
Smiójuvegi 9 Kópavogi sími 43577
Sumarið 1636 var hinn ungi lær-
dómsmaður fenginn til að undir-
vísa islendinga sem þá voru á
heimleið úr 9 ára þrælkun I
„Barbariinu” hjá hund-tyrkjan-
um I Alsír. Meðal þeirra var Guð-
riður Simonardóttir úr Vest-
mannaeyjum. Hafði hún verið
leyst úr haldi fyrir stórfé (2-3
miljónir nútiðarkróna ef dæma
skal eftir mati hins slynga fjár-
málamanns Magnúsar Jónsson-
ar) og er þvi talið að hún hafi
verið frið kona og fönguleg. Hún
var þá komin undir jfertugt eða 16
árum eldri en lærifaðirinn Hall-
grimur.
„Syndin var lævís og lipur” i þá
daga ekki siður en nú: ári eftir
komuna til Hafnar elur Guðriður
barn og kennir Hallgrfmi. Var þó
ekki betur vitað en eiginmaðurinn
biði hennar enn i Eyjum. En
Hallgrimi var nú ekki búinn íengri
lærdómsframi ytra og héldu þau
Guöriður heim til Islands, fréttu
Það er ekki orð I þessari visu,
sem missir marks.
Með tveim orðum er fyrst
brugðið upp hinni fullkomnu
skopmynd: „Biskupinn —
„hjalla”. Ekkert hefði verið til
ólikara á tslandi en biskupinn,
mag. Brynjólfur hin svipmikla og
háæruverðuga persóna — og svo
hjallarnir þeirra á Vatsnleysu-
ströndinni. Þetta sýnir, hvillkur
einstakur skopteiknari Hallgrim-
ur hefði orðið.
Og svo lýsingin á Brynjólfi,
skapi hans og starfsaðferðum í
næstu hendingu:
bilar þá aldrei upp frá þvl.
Þetta er ævisaga Brynjólfs og
biskupsstjórnar i einni linu samin
fyrirfram. Það bilaði ógjarnan,
sem brynjólfur vélaði um.
Og ekki var hætta á, að
Brynjólfur skildineitt eftir. Hvert
„krosshús” skyldi vera með I
Mismunandi besínverð í landinu
Hermenn 9,20 kr. 1.
íslendingar 49 kr. 1.
Meðan islenskir bifreiöaeig-
endur greiða 49 krónur fyrir
bensinlitrum greiða hermenn-
irnir i herstöðinni aðeins 9,20
fyrir sama magn, eða 35 cent
fyrir gallonið.
Þegar Þjóðviljamenn voru á
ferð i herstööinni á dögunum,
báðu tveir leigubilstjórar um,
að þvi yröi komiö á framfæri,
hverja mismunun þarna væri
um að ræða. Ameriskir dátar
og ameriskir tæknimenn aka
óáreittir um götur og þjóðvegi
landsins, en greiða ekki tú-
skilding fyrir það slit, sem
akstur þeirra veldur á þjóð-
vegakerfinu. Hins vegar aka
Islendingar um sömu vegi og
þurfa að greiða allan við-
haldskostnað og allan nýbygg-
ingarkostnað, og þvi þurfa
þeir að greiða fimmfalt hærra
verð fyrir hvern bensinlitra,
eöa 500% hærra verð en hinir
útlensku hermenn og þeirra
skyldulið. —úþ
Klæðaskápur
frá okkur
er lausnin...
Hægt er að fá
skápana óspónlagóa,
tilbúna
að bæsa eða mála
4y/iu<
<N
E
o
... og vandfundnir eru hentugri
klæðaskápar hvað samsetningu
og aðra góða eiginleika varðar.
Litmyndabæklingur
um flestar gerðir klæðaskápa,
samsetningu, stærðir, efni og
verð ásamt öðrum upplýsingum.
Allar gerðir klæðaskápa
eru til í teak, gullálmi og eik.
j~Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn
um klæðaskápana.
Nafn:.
Skrifið með prentstöfum
I
1
Heimilisfang:.
I
I
j Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, SmiBjuvegi 9, Kópavogi. |