Þjóðviljinn - 27.10.1974, Page 17
Sunnudagur 27. október 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
Svei því opinbera!
Rikisvatniö veldur skaöa
Fyrirsögn i Visi.
Forsjálir menn
bæjarar
Dómsmálaráðuneyti Bæjara-
lands hefur fyrir skömmu lagt
fram lagabálk um umhverfis-
vernd. Þar er meðal annars að
finna ákvæði þess efnis, að hver
sá sem af eigin hvötum eða af
vangæslu kveikir á atóm-
sprengju i Bæjaralandi, geti bú-
ist við fangelsisdómi allt frá
einu ári til lifstiðar
Úr timaritinr
„Borgarstjórar Bæjaralands”.
Sovéskur húmor
Læknisráð: Ekki skuluð þið
þreyta augun á þvi að lesa dag-
blöð i strætisvögnum. Þér fáið
nógan tima til þess i vinnunni.
Literaturnaja gazeta.
Margt er manna
bölið
Ég þarf svo sem ekki beint að
spyrja þig, bara að segja þér,
hvaðsumt getur farið i taugarn-
ar á mér. Til dæmis hvernig
konfekti er pakkað inn.
Lesendabréf i
Heimilis-Timanum.
Kanntu ekki gott
að meta/ bölvaður?
Ég hefi alltaf haft skömm á
tvennu — kommúnistum og
brennivini.
Fyrirsögn I Mogganum.
Væri ekki nær að
senda hann dauðan
til andskotans?
Lifandi háhyrningur i flugvél til
Frakklands
Fyrirsögn I Timanum.
Mikið er á Ijóðið
lagt....
0, hvað ég elska og þrái æ siðan
þessa snót,
þó aldrei ég aftur fái að auð-
sýna bliðuhót.
Einmana oft ég stari á þennan
sæiuhól,
sjálfur þó sjaldan fari að sjá
okkar kærleiksból.
Kvæðii
Heimilis-TImanum.
Þú segir ekki satt
Sem hreyfing er kynlif betra
en golf, þótt auðvitað sé ekki
alltaf hægt að iðka það utan-
húss.
Heimilis-Timinn
Hvað um laust
kynlíf?
Fast kynllf, til dæmis i hjóna-
bandi, er einnig gott fyrir sál-
ina.
Heimilis-Timinn
Það er ekki að spyrja að
blessuðum klerkunum.
Takið Betty af altarinu áður
en einhver prestanna verður
hugaður aftur.
Tarzan apabróðir
IVIsi
Eitthvað er þetta
hinsegin
Vegnar giftum konum betur?
— á meðan ógiftum mönnum
vegnar hins vegar betur.
Fyrirsagnir I VIsi.
Vísindin efla
alla dáð
Herbergi þar sem maður get-
ur snert loftið með fingrunum er
þeir virtust bara njóta hvoru-
tveggja.
Politiken
Fundnir sökudólgar
Foreldrarnir eiga sök á þvi
hve margir eru i fyrstu bekkj-
unum i skólanum.
Vanlöse Avis.
Nei/ við höfum
engan áhuga á því
Enda þótt um gamalt fólk sé
að ræða, þá hlýtur það að hafa
sitt að segja um það, hvort þvi
liði vel. Það er svo kannski önn-
ur saga hvort það er á lifi.
Politiken.
Sðdan er
kapitalismen
Talið er tií dæmis að 60%
þjóðareignar I Bandarikjunum
sé i eigu kvenna sem lifað hafa
eiginmenn sina.
Heimilis-Timinn
Lftillæti
Mig vantar KISSINGER-
starf, en án allra VOTUGATTA.
Auglýsing I Frankfurter Allge-
meine.
Norsk ívitnun
og óþýðanleg
Orgasmetopp i Sovet — alt
bedre under Bresjnev
Fyrirsögn I
Dagbladet.
Og þar með látum við staðar
numið að sinni og þökkum
blaðagrönnum fyrir góða sam-
fylgd. I lokin setjum við visu frá
einum velunnara, sem við timd-
um ekki að setja i vísnaþáttinn.
Hún er eftir H.H.
Mattar, Dóri, Gunnar, Geir
gaspra, þrusa, manga.
Öli, Villi og Einar, — þeir
upp i dæmið ganga.
Skaði.
Stangl vonar að lesendur séu
ekki tiltakanlega timbraðir né
skammdegiskviðnir. Og þó svo
væri mega nokkrar vonir standa
til þess að nokkrar ivitnanir i
nágranna okkar elskulega á is-
lenskum blöðum og ýmsum er-
lendum reyndar lika. Þó ekki
væri nema af þvi, að öll
skemmtilegheit sem koma ó-
vart eru margfalt betri en þau
sem koma með áætlun og til-
gangssemi.
mjög ólikt herbergi þar sem
fjórir metrar eru til lofts.
Danska blaðið Selvsyn
Þetta er bara verra
en við héldum
Samt voru það margir þing-
menn sem frömdu nauðgun öðr-
um megin meðan þeir grétu
syndir sinar hinum megin og
Meö góöum grönnum
pr
: Happdrættisskuldabréf -ríkissjóðs Nú eriOij sölu í bönkum, bankaúti^-
~eru endurgreidd að 10 árum liðnum búum ög sparisjóðum um állt lancK
:: með verðbótum Lhlutfalli-við hækk- happdrðettisskuldabréf í E flokkU
'~Zur\ framfærsluvísjtölu. Sem dæmi samtals að upphæð 80 milljónic
- um þróun framfærsluvísitölu hækk- króna.TVerður láninu varið til ^T.
- uöu 1000 kr. bréf.'sern gefin voru út fullgerá Djúpveg og opna þanntg^
.1.20. september í fjrra, um kr. 414,00 hringvég um Vestfirði. C
::á einu ári. Aukiþess gtídir hvert LLL
-i bréf sem miði Chappdrætti, sem Verð hvers bréfs er 2.000,00 kr. c£
—aldrei þarf að éndurnýja i 10 ár -----------^^
373 árlegum vinningum að Dregið verður í fyrsta sinn 27. dé£í
.upphæð kr. 8.00QX)00,00.CL ember^ELk. $
^ DJUPVEGUR^
VERÐTRYGGT HgPPDRÆTTISlAgf RlKISSJÖDS 1974
C#seSabankiMlands
SENDLAR
ÓSKAST
hálfan eða allan daginn
WÚÐVHHNN
Sími: 17500