Þjóðviljinn - 27.10.1974, Síða 22

Þjóðviljinn - 27.10.1974, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. október 1974. Lúðvík Framhald af bls. 22. sýna álitlegan gróöa i rckstrinum, en hafa ekki afgang, sem nemur leyfðum afskriftum. Og þannig er einnig ástatt um ýmis útgerðarfyrirtæki. En hvað tákna hinir nýju út- reikningar verslunarinnar um taprekstur? Tákna þeir ekki að innan skamms megi búast við styrkjagreiðslum rfkisins til verslunarinnar, eða þá að heimila eigi verslunarfyrirtækjum að hækka vöruverðiö enn meir með hækkaðri álagningu? Núverandi rikisstjórn hefur þegar lækkað gengi islensku krónunnar um 17%, þ.e.a.s. hún hefur hækkað verð á erlendum gjaldeyri gagnvart Isl. krónu um rúmlega 20%. Hún hefur hafið beinar styrkjagreiðslur til ein- stakra útgeröarfyrirtækja. Hún hefur heimilað stórfelldar verðlagshækkanir á vörum og þjónustu. Og hún hefur bundið kaupgjaldsvisitöluna til 1. júni á næsta ári. Rikisstjórnin hefur raunveru- lega ekkertgert, sem mætti verða heilbrigðum atvinnurekstri landsmanna til hagsbóta. Ráð- stafanir herinar i sjávarútvegs- málum koma ekki að gagni, en eru i sumum tilvikum til bölvunar, eins og varðandi breytingar á launakjörum sjómanna. Samningar rikisstjórnarinnar við Bandarikjamenn um herstöðina á Keflavikurflugvelli munu reynast islensku atvinnulifi þungir i skauti, en þeir verða hag- stæðir fyrir hermangara og ýmis konar milliliði. -M Nú vill kaupsýslustéttin fá sinn hlut bættan frá þessari rikis- stjórn sinni, og af þeim ástæðum er nú byrjað að klifa á taprekstri versiunar, og á þörfinni á að hækka álagningu. Það fer ekki á milli mála, að stjórnarstefnan er á öllum sviðum stefna Sjálf- stæðisflokksins, — sú stefna sem miöar að lækkun iauna, auknum miiiiiiðagróða, meira hermangi, en raunverulega veikara Islensku atvinnuiifi. Dauðvona Framhald af bls. 3. svokölluðum. Þær samkundur voru slst I anda ungmennafélags- hreyfingarinnar, sem endurreisn menningar vorrar hlýtur þó jafn- an að hafa að leiðarljósi. Sá glaumur stendur ekki lengur, svo er Vilhjálmi frá Brekku fyrir að þakka. Hann lét þegar I upphafi valdaferils sins banna áfengi i sinum veislum. Hann ætlar ekki aö halda listamannablókum og bóhemum uppi á fyllirii á rikisins kostnað. Það fólk getur nú drukk- ið heima hjá sér, og gerir það vafalaust. Og nú gerist fámennt en góðmennt i veislum mennta- málaráðherrans, þar sem skáld- bændur og landskunnir hagyrð- ingar hittast yfir kaffibolla. Listafólk ætti eins og prestarnir að ganga á undan öðrum með góðu fordæmi. Þeir ættu ekki að láta sjá á sér vin á almannafæri. Ekki ætti að launa skáld sem drekka. Sllkir menn ættu að vera útilokaðir við úthlutun lista- mannalauna. Þeir aurar eiga ekki að fara i brennivin. Ekki ætti heldur að leyfa annan kveðskap en þann sem fylgir is- lenskri hefð i allri framsetningu rimi og stuðlasetningu. Nú er nóg Þarftu að kaupa eða selja barnavagn? Reyndu að auglýsa I Sunnu- dagsmarkaði Þjóðviljans. Tekið á móti smáauglýsing- um I Sunnudagsmarkaðinn tii kl. 6 á fimmtudag. komið af flimi: formleysu og rim- leysu. Strangt tekið ætti raunar ekki að leyfa mönnum annan skáldskap en ferskeytluna, bless- aða. Skáldskapariðja landsmanna er orðin hættulega afvegaleidd, ekki héfur fyrrverandi mennta- málaráðherra orðið til þess að draga úr þeirri þróun,enda strið- alinn i menningarhreiðri kommúnista I nábýli við rauða penna. í mörg horn er að lita hjá menntamálaráðherra og menn- ingarforystu landsmanna, þegar meta skal stöðuna, hvernig best veröi hagað vörn vorri og undan- haldi á menningarsviðinu. í þeim efnum mun hygginn framsókn- arbóndi að sjálfsögðu fyrst og fremst treysta á hinn ábyrga þögla og þolinmóða meirihluta, sem hefur varðveitt sálu sina hreina af öllum ismum og illum straumum og forðast öll áhrif frá slæmum hugsjðnum og vondu fólki, hérlendis og erlendis. Þetta hugprúða fólk mun i þögn sinni sveitast við að halda þjóð- menningu vorri á vegum dygðar- innar, uns loks við verðum losuð undan þeim þungu kvöðum að burðast með sjálfstæða menningu og getum i raun og sannleika farið að ástunda „frjálsa menn- ingu”. Og meðan við biðum þess að þessi aðþrengda aflóga út- kjálkamenning vor fái endur- lausnina, getum við tekið undir með þjáningabræðrum okkar fyrirvestan: „We shall overcome >> ítalia Framhald af bls. 24. Newsweek lagði einnig fyrir Amendola þá spurningu, sem fyrr eða siðar er lögð fyrir alla meiri- háttar róttæka verklýðsflokka: Ef að þið takið þátt I stjórn, þá munu Italskir verkamenn búast við breytingum sem næðu lengra en þið gætuð hrundið I fram- kvæmd. Óttist þið ekki að glata trausti þeirra fyrir bragðið? Við höfum mikið rætt þetta, svaraði Amendola. Við erum flokkur á hreyfingu. Vil viljum breytingar. En við vitum vel að ekki er hægt að gera allt á stuttri stund. Við vitum, að italskir verkamenn eru vel að sér I póli- tik, og teljum að þeir mundu skilja stöðu okkar. Aðstæður hér eru mjög ólikar þeim sem uppi eru I Frakklandi, en þar er búið að mynda valkost andspænis þeirri stjórn sem situr, sem mundi tákna algjöra breytingu: að vinstri samsteypan mundi koma I stð þeirra flokka sem nú fara með völd. Við berjumst hinsvegar fyrir þvl að mæta andstæðingi okkar, kristi- legum demókrötum, i stjórnar- samstarfi — við erum þvi i mjög sjaldgæfri stöðu eins og hver maður getur séð. Á.B. tók saman Simi 16444 Vökunætur ELIZABETH TAYLOR LAURENCE HARVEY "MIGHT UmCH" Sérlega spennandi og vel leik- in ný bandarisk litmynd, um dularfulla atburði á myrkum vökunóttum. Mynd þrungin spennu frá upphafi að hinum mjög svo óvænta endi. Leikstjóri: Biran G. Hutton ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. KERTALOG i kvöld. Uppselt. laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20.30 Rauð áskriftarkort gilda. Fimmtudag kl. 20.30. Blá áskriftarkort gilda. FLÓ A SKINNI miðvikudag. Uppselt. Föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Slmi i8936 Fat City ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Slöasta sinn. Reiður gestur ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slagsmálamynd i litum og * Cinema-Scope I algjörum sér- flokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram há sér fara. Sýnd kl. 4 6 og 8. Bönnuð börnuð innan 16 ára. Hetjan úr Skirisskógij Sýnd kl. 2. Sími 41985 Hús hatursins The velvet house ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 4 Tarsan á flótta i frumskóginum ?ÞJÓÐL£IKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? miðvikudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN Þriðjudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30. ERTU NtJ ANÆGÐ KERL- ING? miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-J200. . . 1 .. m m i Ö Slmi 32075 JOE KIDD Sýnd kl. 7 og 11. Einvígið The most bizarre murder weapon everused! Cvenju spennandi, og vel gerð bandarisk Iitmynd um æðislegt einvfgi á hraðbraut- um Kaliforniu. Aðalhlutverk: Dennis Weaven. Leikstjóri: Steven Spielberg. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýningki.3 Munster fjölskyldan Sprenghlægileg gamanmynd I litum með islenzkum texta. Erútihurdin ekki pessvirdi? ad tiUhvad sc (ijrir liana ijcrt. Cátió hardvidinn vcra þá prijói scin til cr atlast. 19id liöfuiii hckk'uuju og útbúnad. Mngnús og Sigurdur Sími 7 18 15 Irma La Douce jaeK SHlEtEV LEMMON MaelíIINE Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin bandarisk gamanmynd. 1 aðalhlutverkum eru hinir vin- sælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wiider. Tón- list: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Hrói höttur $fmi 11540 "THE NIFTIEST CHASESEQUENC SINCE SILENT FILNIS!" — PaulD. Zimmerman Newsweek Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. '30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa meö mörgum af bestu skopleikurum fyrri tima, svo sem Chaplin, Buster Keaton og Gög og Gokke. Barnasýning kl. 3 Slmi 22140 Kappaksturinn Little Fauss and Big Ilalsy Æsispennandi litmynd, tekin I Panavision. Gerist á bifhjóla- brautum Bandarikjanna. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Robert Redford, Michael J. Pollard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónaflóð sýnd kl. 2 At. sama verð á öllum sýningum Mánudagsmyndin: Vinkonurnar Athyglisverð, frönsk litmynd Leikstjóri: Claude Chabrol Aöalhutverk: Stephane Audran, Jaquline Sassard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.