Þjóðviljinn - 27.10.1974, Side 23

Þjóðviljinn - 27.10.1974, Side 23
Sunnudagur 27. október 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 bridge Að kvöldi 29. september 1929 sat hr. John H. Bennett við spilaborðið á heimili sinu i Kansas City og var að spila á móti konu sinni við hjón úr næsta húsi. Þá kom þetta spil . fyrir: A S A 10 6 3 V H 10 8 5 ♦ T 4 ♦ L A 9 8 4 2 A S D 7 2 'AS 4 WAG3 VH D 9 4 ♦ TÁD 10 92 ♦ T K G 7 6 3 * L G 8 *L D 7 5 3 A S K G 9 8 5 V II K 7 6 2 ♦ T 8 5 A L K 10 Hr. Bennett sat i Suður og opnaði á einum spaða. Vestur sagði tvo tigla og frú Bennett (Norður) sagði fjóra spaða, sem varð lokasögnin. Vestur tók á tigulás og lét sið- an út laufagosa, sem hr. Benn- ett tók á kónginn. Siðan lét hann út spaðagosa til að „fiska”, en Vestur lét ekki drottninguna, svo að hr. Bennett tók á ásinn og varð að lokum tvo niður. Frú Bennett lét nokkur óvið- urkvæmileg orð falla um þessa spilamennsku, en hr. Bennett lét ekki vaða ofan i sig, nema hvað frúin labbaði sig inn i næsta herbergi, náði þar i skammbyssu og skaut karlinn. Kviðdómur sýknaði að lokum frúna. Sennilega hafa kviðdóm- endur kunnað eitthvað i bridge og þótt hr. Bennett fá makleg málagjöld fyrir að opna á þessi bannsett hrök. Hitt er svo annað mál, að það hefði mátt sekta frúna fyrir að stökkva alla leið i fjóra spaða. krossgáta -f 3 * ■ * J ? ■ ■ J To\ II * ■ IV- '5 ■ J \b n Lárétt: 1 vikna 5 gæfa 7 gangur 8 hár 9 mælieining 11 samtök 13 liffæri 14 ótta 16 sviðingur. Lóðrétt: 1 braut 2 yfirhöfn 3 tré 4 nafnlaus 6 kalkmyndun 8 liffæri 10 fingur 12 bleyta 15 skst. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 folda 6 ýta 7 ekla 9 óm lOkól 11 snæ 12 kr I3 kant 14 næg 15 renna. Lóðrétt: 1 hrekkur 2 fýll 3 ota 4 la 5 almætti 8 kór 9 ónn 11 saga 13 kæn 14 nn. skák læknar sjúkrahús Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud,—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. apótek Hafnarfjörður Apótek Hafnarf jarðar er opið alla virka daga fra 9 til 19. Á laugardögum er opið frá 9 til 14, og á sunnudögum frá 14-16. Reykjavik Fram til 31. október verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta apóteka i Reykjavik i Ingólfsapóteki. Auk þess verður Laugarnesapótek opið utan venjulegs afgreiðslutima til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. A laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. Á sunnudögum er apótekið lokað. heilsugæsla 1 ,,skák 4”mátar hvitur i þrem- ur leikjum. Lausn á „skák 3”: Dh8 og svartur á sér engrar undan- komu auðið. bifreiðaskoðun A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. '.ðaiskoðun i Reykjavik 2'?. okt. — R 3501-35300 29. okt. — R 35301-35600 30. Lkt. — R 35601-35900 31. okt. — R 35901-36200 1. okt. R ;j62‘il-36500 öagbék sýningar Kjarvalsstaðir Sögusýningin — Island, Islend- ingar i 1100 ár. Munið fyrirlestr- ana. Mokka Gunnar Geir Kristjánsson sýnir málverk, grafik og teikningar. Norræna húsið t kjallara: Málverka- og leik- brúðusýning Jóns E. Guð- mundssonar. Opið 14-23 til 27. þ.m. Brúðuleikhús kl. 17 og kl. 21. daglega. Hamragarðar Jónas Guðmundsson, rithöfund- ur og listmálari, sýnir 44 verk. Opið 14 til 22 nema mánud. þriðjud. og miðvikudaga til kl. 20. Sýningin stendur til 3. nóv. bókabíllinn Á mánudögum: Árbæjarhverfi Hraunbæ 162 kl. 3.30-17. Versl. Rofabæ 7-9. 13.30 til 15. Breiðholt Breiðholtsskóli kl. 19.15-21. Holt — Hlíðar Stakkahlið 17 — 13.30-14.30. Vesturbær KR-heimilið — 17.30-18.30. Versl. Hjarðarhaga 47 — 19.15- 21. Háaleitishverfi Austurver, Háaleitisbraut — 15- 16. Miðbær, Hásleitisbraut — 16.30- 18.15. brúðkaup SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPITALANS er opin alian sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Kvöid-, nætur- og heigidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er i lleilsu verndarstöðinni við Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og he.lgidagavarsla upplýsingar i lögregluvarð- stofunni simi 51166. 5. október s.l. gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjónaband i Bústaðarkirkju. Ólafiu Þóru Valintinusdóttur og Smára Karl Kristófersson. Heimili þeirra er að Karfavogi 33. Studio Guðmundar 21. september s.l. gaf séra Lárus Halldórsson saman i hjónaband Dagrúnu Dagbjartsdóttur og Benjamin A. Isaksson Asparfelli 8. Studió Guðmundar CENGISSKRANING Nr. 193 - 25.október 1974. Skráð frá Elnína Kl. 12, 00 Kaup Sala 9/10 1974 \ flandaríkjadoliar 117,70 118, 10 25/10 - 1 SterlinRspund 274,45 275, 55 * 22/10 - 1 Kanadadollar 119, 50 120,00 25/10 - 100 Danskar krónur 1971, 10 1979, 50 * - - 100 Norskar krónur 2138,75 2148,85 * 23/10 - 100 Sœnskar krónur 2688,85 2700, 25 - - 100 Flnnsk mörk 3107,50 3120,70 25/10 - 100 Franskir frankar 2501,50 2512,10 * - - 100 BelR. frankar 308, 90 310, 00 * - - 100 Svissn. frankar 4132,40 4150,00 # - - 100 Gvllini 4482,80 4501,80 * - - 100 V. -Þyzk mörk 4577,40 4596,80 * 23/10 - 100 Lírur 17,61 17, 69 25/10 - Í00 Austurr. Sch. 643,10 645,80 * - - 100 Escudos 465, 55 467,55 * 15/10 - 100 Peaetar 205, 10 206, 00 25/10 - 100 Yen 39,22 39,39 # 2/9 100 Reikningakrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 9/10 * 1 Reikningsdollar- 117,70 Vöru6kiptalönd Breyting frá sfCuatu skránlngu. 118, 10 Borgar- bókasafn AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl.^_ 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18 Bústaðaútibú, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21 Hofsvallaútibú, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. Sóiheimaútibú, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17 Bókin HEIM simi 36814 kl. 9—12 mánudaga til föstudaga. Bókasafn Laugarnesskóla. Skólabókasafn. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. Flóamarkaður Félags ein- stæðra foreldra Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað að Hall- veigarstöðum (i báðum sölun- um niðri) i dag, 26. október, og hefst hann kl. 2. Þar verður á boðstólum mikið úrval af girni- legum varningi. Má nefna nýjan og notaðan fatnað, bæði á börn og fullorðna, matvörur, gjafa- vörur, sjónvarpstæki, útvarp og ýmiss konar húsgögn, leikföng, húsáhöld og raunar flest seði nöfnum tjáir að nefna. Þá verða seld jólakort og lukkupakkar á kr. 150 stk. Nefndin. Kvenréttindafélag Islands Fundur verður haldinn á þriðjudag 29. okt., kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Sagt verður frá fundi i Esbo i Finnlandi á sl. vori, rætt um alþjóða kvennaárið og fl. — Stjórnin Ferðafélag tslands Sunnudagsgangan i dag verður um Heiðmörk. Brottför kl. 13 frá B.S.t. Verð 300 kr. Fuglaverndunarfélag lslands Fræðslufundur i Norræna húsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þorsteinn Einarsson flytur erindi um fuglalif i Vestmannaeyjum og um fuglabjörg. Að loknum fyrirlestri Þorsteins verða sýndar kvikmyndir frá Eyjum. öllum heimill aðgangur. fjársöfnun félagslíf Barnaverndunarfélag Reykjavikur Felagið hefur fjársöfnun I dag, 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimili taugaveiklaðra barna og annað hjálparstarf. Barna- bókin Sólhvörf og merki félags- ins verða afgreidd frá öllum ba'naskóluin i Revkjavik og V.epavOjji kl. 9-15. Dvraverndunarfélag ^ ItejdiiaviKur messur ■ Aðalfundur i dag kl. 15.30 i Nausti (baðstofunni). Skagfirðingaféiagið i Reykjavík Vetrarstarfið hefst með vetrar- fagnaði i Átthagasal Hótel Sögu i kvöld kl. 21. Söngflokkurinn Hljómeyki skemmtir. Stjórnin Vestfirðingafélagið i Reykjavik Aðalfundur félagsins i dag kl. 16 að Hótel Borg (Gyllta sal). Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Messað verður i kapellu Há- skólans á sunnudag klukkan 21. Stud. theol. Magnús Björn Björnsson prédikar. Séra Arn- grimur Jónsson þjónar fyrir altari. Félag guðfræðinema. Messað verður i Kapellu Hé- skólansá morgun sunnudag, kl. 21. Stud theol Magnús Björn Björnsson predikar. Séra Arn- grimur Jónsson þjónar fyrir altari. — Félag guðfræðinema

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.