Þjóðviljinn - 30.01.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.01.1975, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. janúar 1975. Stórhríöarmótið: Margrét Baldvinsdóttir sigraði með yfirburðum Eitt af stærri skiöamótum vetr- arins, Stórhriöarmótiö á Akur- eyri, fór fram fyrir skömmu. t kvennaflokki sigraöi Margrét Baldvinsdóttir meö nokkrum yfirburöum, en í karlaflokki vann litt þekktur skiöamaöur nauman sigur. Hann heitir Viöar Garöars- son. Annars uröu úrslit þessi: Kvennaflokkur: Margrét Baldvinsd. KA 47,6 46,5 94,1 Guörún Frimannsd. KA 52,9 53,7 106,6 Karoiina Guömundsd. KA 53,4 56,3 109,7 Karlaflokkur: Viðar Garöarsson KA 43,8 46,0 89,8 Jónas Sigurbjörnss. Þór 43,8 46,1 89,9 Bjarni Sigurðsson HSÞ 45,0 45,3 90,3 13—14 ára drengir: Ólafur Grétarss. Þór 37,3 38,1 75,4 Finnbogi Baldvinss. KA 44,0 37,5 81,5 Kjartan Snorrason Þór 41,6 42,0 83,6 13—15 ára stúlkur: 37 hlið Katrín Frimannsd. KA 48,5 49,2 97,7 Aldis Arnardóttir Þór 50,4 48,6 99,0 Sigurl. Vilhelmsd. KA 48,7 56,0 104,7 15—16 ára drengir: Karl Frfmannsson KA 41,9 44,4 86,3 Ottó Leifsson KA 44,0 44,7 88,7 Ingvar Þóroddss. KA 44,5 44,9 89,4 11—12 ára stúlkur: Brautarlengd 220 m. Fallhæð 72,5 m. Hliö 26. Nanna Leifsdóttir KA 34,8 34,4 69,2 Anna Hauksdóttir KA 37,1 43,0 80,1 Lilja Stefánsd. KA 65,8 74,4 140,2 11—12 ára drengir: Jón G. Viðarsson KA 32,0 32,0 64,0 Jón R. Pétursson KA 34,0 35,5 69,5 Helgi Eðvarðsson Þór 33,5 36,5 70,0 10 ára og yngri stúlkur: Lena Hallgrimsdóttir KA 23,5 Asdis Frimannsdóttir KA 25,5 Hrefna Magnúsdóttir KA 26,0 10 ára og yngri drengir: Erling Ingvason 23,0 Eyjólfur Magnússon Þór 23,7 Ingólfur Gislason 24,0 Skjaldarglíma Ármanns um næstu helgi Þessi Skjaldarglima er sú 63. frá upphafi. Aðalfundur Skjaldarglima Armanns veröur háð á laugardaginn kemur i iþróttahúsi Vogaskóla, og er þetta i 63. skipti sem hún fer fram, og mun hún vera elsta iþróttamót sem enn er háð hér á landi. Fyrsta iþróttafélagið, sem iðkaði glimu i Reykjavik, var Glimufélagið. Það var stofnað 11. mars 1873. Þetta glimufélag má teljast undanfari að stofnun Glimufélagsins Ármanns, sem stofnað var 15. des. 1888. Fyrsta kappglima Glimufélagsins Armanns var háð 1889. Þá klæddust keppendur buxum úr islensku vaðmáli og tóku hvern annan svokölluðum buxnatökum. Á árinu 1907 fara Ármenningar i almennt að nota sérstök glimu- belti á æfingum og kappglimum. Fyrir Armannsglimuna 1908 ákváðu Ármenningar að láta gera silfurskjöld, til þess að keppa um, og letra á hann táknmynd af Armanni undir Armannsfelli, þeim, er félagið heitir eftir, og breyttist þá nafn kappglimunnar i Skjaldarglima Armanns. Fyrst var keppt um skjöldinn 1. april þetta sama ár. Þá sigraði Hallgrimur Benediktsson. Siðan hefur Skjaldargliman farið fram árlega, nema árin 1913 og 1916-1919. Aöalfundur Breiðabliks verður haldinn i félagsheimili Kópavogs föstudaginn 31. janúar nk. og hefst kl. 20,30 Vcnjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Sigurður Jónsson núverandi skjaldarhafi veröur meöal keppenda á laugardaginn. Margrét Baldvinsdóttir Skólamót í knattspyrnu KSÍ hefur ákveöið aö gangast fyrir skólamóti i knattspyrnu i ár eins og undanfarin ár. Þátttöku- tilkynningar þurfa aö hafa borist i pósthólf 1011 fyrir 1. febrúar nk. Mót þeirra yngstu Á sunnúdaginn kemur fer fram i Iþróttahúsi Kársnesskóla i Kópavogi frjálsiþróttamót yngsta fólksins. Keppt verður i sveina-, pilta-, meyja- og telpnaflokki. Hefst keppnin kl. 15, en húsið verður opnað kl. 13. Þátttökutil- kynningar ásamt 50 kr. þátttöku- gjaldi þurfa að hafa borist Haf- steini Jóhannssyni eða Magnúsi Jakobssyni fyrir 31. janúar nk. Ekki er aö furöa þótt maöurinn fagni. Þetta er enginn annar en Dwight Stone, bandariski heimsmethafinn I hástökki. Hann bætti á dögunum heimsmetiö i hástökki innanhúss, stökk 2,28 m. en heims- met hans utanhúss er 2,30 m. Meö myndinni hér aö ofan fylgdi sá texti að ráin hefði titraö, en ekki fallið, og þvi varö fögnuöur Stones svona mikill eins og myndin sýnir. Heimsmeti fagnað 1 CJ CJ o O Gunnarvann Arnarmótið Arnarmótiö var haldiö I Laug- ardalshöll laugardaginn 25. jan. 1975, og er þaö i fjóröa sinn, sem keppt er um Arnarbikarinn. Mót- iö er fyrsta meiri háttar keppni hvers árs og gefur góöa visbend- ingu um stööu borötennisiþróttar- innar á hverjum tima. Aö þessu sinni voru keppendur 64 frá 6 fé- lögum. Úrslit urðu þessi: 1. Gunnar Þór Finnbjörnsson, Erninum, 16 ára. 2. Jón Sigurösson, Ungmennafé- lagi Keflavikur. 3. —4. Hjálmar Aðalsteinsson, KR. Ólafur H. ólafsson, Ernin- um. 5.—8. Arni Gunnarsson, UMFK, Björgvin Jóhannesson, Gerplu, Hjörtur Jóhannsson, UMFK, Ragnar Ragnarsson, Erninum. Keppnin var mjög tvísýn frá upphafi, en aö lokum uröu allir fyrrverandi bikarhafar aö láta I minni pokann fyrir þeim Gunnari og Jóni, sem báöir eru ungir aö árum og mjög efnilegir borötenn- isleikarar. Nýlega hefur Borötennissam- band Islands tekiö upp þann hátt að raöa borðtennisleikurum eftir punktum, og var mótiö haldið I samræmi viö skilyröi sambands- ins um slfk mót. Fróölegt veröur aö fylgjast meö keppni borðtennisleikara um þessi stig, en Gunnar Þór hefur þegar tekiö forystuna að loknum tveim slikum mótum. Gunnar Finnbjörnsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.