Þjóðviljinn - 30.01.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.01.1975, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. janilar 1975. H. K. Rönblom; Að nefna snöru— annars aö ljóstra upp um óþægi lega hluti úr fortiöinni. Ef til vill hefur einhver sem þannig hugsaði, fariö á hans fund, si&la kvölds og meö leynd til aö kynna sér fyrirætlanir hans eöa jafnvel til aö gera upp við hann. Og þá, þegar viðkomandi sá svið- setninguna — Sumar ágiskanir Pauls komu óþægilega heim og saman viö þanka sem gert höföu vart við sig hjá sýslumanni. — Þér hafiö mikiö hugarflug, herra Kennet, sagöi hann aðeins. — í gærkvöldi, sagði Paul, — hitti ég Viktorsson. Sýslumaöur leit upp agndofa. Hann hafði sjálfur veriö að hugsa um Viktorsson. — Hann sagöi mér frá samheldninni meöal framámann- anna i Abroka. Þetta er allt ööru visi I stórborg, sagöi hann. ,,í stórborg gleymir fólk, en hér muna allir allt”. Ég held hann hafi rétt fyrir sér. I stórborg er hægt aö lifa af smáhneyksli, en hér er það tortimandi. Ástæöan til morösins heföi getaö verið óttinn viö að falla i áliti. — Slik hætta vofir aðeins yfir þeim, sem hefur eitthvaö aö missa i þeim efnum. Þér álitiö sem sé, aö moröingjans sé að leita meöal framámanna I bænum? Þegar Paul svaraöi engu, bætti hann við: — Það er óhugsandi. Innst inni var hann kviðnari yfir skýringum Pauls en hann vildi láta uppskátt. Þaö sem hann haföi fengið aö vita um snæriö, var sérlega kvi&vænlegt, þvi aö það gereyöilagði kenningar hans sjálfs um sjálfsmorðið. Hann bölvaöi þvi með sjálfum sér, aö hann skyldi af tillitssemi viö járn- vörusalann hafa látiö hjá liöa aö fá skýringar á ýmsu sem hafði verið á huldu. Þaö heföi veriö hægara að gera það undir eins. Paul stakk niöur pipunum sinum tveimur og bjóst til brott- farar. Hann fann á sér aö sýslu- maöur var meö böggum hildar yfir þvl aö þurfa ef til vill aö hef ja rannsókn að nýju. — Þaö er ein leið, sagöi hann um leiö og hann reis á fætur, til aö varpa ljósi á máliö án þess aö valda of miklu umtali. Sýslumaöur leit upp meö áhuga i svipnum. — Einmitt um það leyti sem ég álit aö morö hafi veriö framiö. var vörubilstjóri frá Gautaborg staddur á hótelinu. Hann haföi getaö heyrt allt saman gegnum vegginn. Reynið umfram allt að fá frásögn hans. Uppástungan var sett fram i allri vinsemd, ekkert I skýrslunni haföi upplýst Paul um aö bilstjór- inn væri ekki sá sem hann þóttist vera. En áhugi sýslumanns á heilræðinu hvárf jafnskjótt og hann kom. Eftir stundarkorn var Paul Kennet á leið til hótelsins til að undirbúa brottförina til Stokkhólms. En sýslumaður sat eftir i her- bergi yfirlögregluþjónsins á lögreglustöðinni og krotaöi undarlegar krúsidúllur á snyrti lega skrifmöppu Strömbergs. Hann leit ekki lengur út eins og tilkomumikið yfirvald. Hann leit út — og þaö var hann llka — eins og ósköp áhyggjufullur, gamall maöur. 3. Sunnudagssiödegi I höfuöborg- inni. Gamla konan lyfti tebollanum meö finlegri, gamalli hendinni. Hún saup snöggt á teinu eins og fugl væri aö drekka og sneri sér aö gesti sínum. — Ég skil þetta fólk. Þaö hefur ákveðinn lifsstil. Þaö þolir ekki aö minnsti blettur komi á þaö. — Fyrr fremdi það morö, sagöi Paul. — Auövitaö, svo framarlega sem enginn kæmist að þvi. — Blúndur og blásýra, sagði Lena Atvid. Ég viöurkenni að það getur átt saman. En þegar henging er annars vegar dreg ég mörkin. — Þú ert alltof vi&kvæm, sagði móöir hennar blóðlega. Lena Atvid var þekktur tisku- fréttaritari viö kvöldbjaö. Hún var þritug, sterkbyggö, skolhærö meö beinar augnabrúnir yfir glöggskyggnum, grágrænum augum. Hún gat varla talist friö, fremur hefði veriö hægt aö segja um hana að hún væri sérkennileg e&a áhugaverö. Sjálf gekk hún i fötum sem voru svo látlaus aö þau heföu getaö komiö út tárunum á tiskufrömuöi. Meöal samstarfsfólks haföi hún til- einkað sér sneglulega og harösoðna framkomu; enginn félaga hennar heföi kallaö hana viökvæma, En i návist móöur- innar var hún kyrrlát heima- stúlka — og báðar höföu jafnmikla ánægju af þeim leik. Paul Kennet haföi kynnst Lenu Atvid viö aöstæöur sem komu honum I skilning um að á henni voru margar hliðar. — Henging er vist tiltölulega fljótvirk og sársaukalaus, sagði hann til aö milda áhrifin. • — En þaö er eitthvaö ruddalegt viö hana samt, sagði Lena. Gamla konan kímdi. — Þiö hafiö bæði rétt fyrir ykkur. Ég get ósköp vel gert mér i hugarlund hver hefur gert þaö. Annaöhvort er þaö einhver góö- lyndur og vel látinn maður á borö viö lækninn eöa prestinn, ellegar þaö er einhver sem er gallharöur og tillitslaus, og þá er þaö járn- vörusalinn. — Segjum þá járnvörusalinn, sagði Lena. — Engin af konunum? spuröi Paul. Frú Atvid dreypti aftur á teinu meöan hún hlustaöi á klukkuna slá fjögur, klingjandi slög. — Þaö held ég ekki. Það er aumurkvenmaöur sem getur ekki ráöið viö lögfræðing án þess að stytta honum aldur. Stofan sem þau sátu I bar sterkan svip af gömlum tima, llkt og sonnetta um eitthvert rómantlskt efni úr fortiðinni. Paul Kennet hafði áhuga á sagn- fræöi, og stofan heillaöi hann rétt eins og húsmó&irin sjálf. — Sjáiö þið til, bætti frú Atvid viö eins og til skýringar, að þegar ég segi a& þetta fólk hafi lifsstll, þá á ég alls ekki viö aö það hafi siðgæði. — Ég hélt þaö tilheyrði, sagði Paul, Ég hélt aö visst siðgæði ætti heima I stilnum. Frú Atvid lyfti brúnum yfir þessum skorti á lifsreynslu. — Nei, engan veginn. Hann mágur minn heitinn, til dæmis, gættiþess vandlega aö engin; bók eftir Strindberg kæmi nokkurn tima inn fyrir dyr hjá honum. Og samt vissu allir aö hann hélt viö þjónustustúlkuna. En svo fór allt eins og þaö fór. — Hvernig fór þaö? — Hún drekkti sér, veslings stúlkan. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVERNIG ER HEILSAN? eftir Kent Andersson og Bengt Bratt. Þýöandi: Stefán Baldursson. Leikmynd: Sigmundur örn Arngrimsson. Frumsýning I kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? föstudag kl. 20. KAUPMAÐUR 1FENEYJUM laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 16. Uppselt. laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. Miöasala 13,15—20. Slmi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Farþegi i rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk : Charles Bronson, Marleue Jobert ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. NÝIA BÍÓ Simi 11544 ISLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerö eftir sam- nefndu verölaunaleikriti Anthony Shaffers, sem fariö hefur sannkallaöa sigurför alls staöar þar sem þaö hefur veriö sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 STEUE DUSTIII mcQUEEn HOFFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburöa vel gerö og leikin, ný, bandarlsk Pana- vision-litmynd, byggö á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraun- um hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin veriö meö þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schöffner. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugiö breyttan sýningar- tlma. Fimmtudagur 30. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndls Viglundsdóttir les framhald sögunnar „1 Heiðmörk” eftir Robert Lawson (9) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli liöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar ööru sinni viö dr. Björn Dagbjartsson forstjóra Rannsóknarstofnunar fiski&naöarins. Popp kl. 11.00: GIsli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.22 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frlvaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Um aöstööu fatlaðra barna — annar þáttur: Þjálfun Umsjónarmaöur: Gfsli Helgason. 15.00 Miödegistónleikar Julian Bream leikur á gitar Forleik op. 61 og Sónötu I C- dúr op. 15 eftir Giuliani. Werner Krenn syngur lög eftir Schumann. Erik Werba leikur undir. Félagar i Vinarokettinum leika Nónett I F-dúr op. 31 eftir Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatlmi: Helga Jóhannsdóttir stjórnar. Fariö veröur meö þulur og flutt þjóölög. 17.30 Framburöarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler og Snorri Birgisson leika Sónötu fyrir flautu og pianó eftir Philippe Gaubert. 20.00 Framhaldsleikritiö „Húsiö” eftir Guömund Danlelsson gert eftir sam- nefndri sögu. Þriöji þáttur: Vorkólgan og batinn. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höfundar sem fer meö hlut- verk sögumanns: Katrin Henningsen ... Valgeröur Dan, Frú Ingveldur ... Helga Bachmann, Jóna Geirs ... Kristbjörg Kjeld, Hús-Teitur ... Bessi Bjarnason, Gróa I Stétt ... Brlet Héöinsdóttir, Tryggvi Bólstaö ... Guömundur Magnússon. Aðrir leikendur: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Gisli Hall- dórsson og Guöbjörg Þor- bjarnardóttir. 20.55 Ensk barokktónlist frá flæmsku tónlistarhátlöinni I haust. Flytjendur: Flæmska kammersveitin, Eugéne Ysaye strengja- sveitin og Heather Harper sópransöngkona. Stjórn- andi: LolaBobesco. a. Leik- hústónlist eftir Henry Purcell. b. Forleikur eftir Thomas Augustine Arne. c. „Silete venti”, kantata eftir Georg Friederich Handel. 21.40 Ég leik á orgel fyrir fööur minn”. Ljóðaþáttur I samantekt og flutningi Geirlaugar Þorvaldsdóttur og Jóns Júliussonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (4). 22.25 Kvöldagan: „I verum’, sjálfsævisaga Thódórs Friö- rikssonar Gils Guö- mundsson les (23). 22.45 Úr heimi sáiarllfsins Annar þáttur Geirs Vilhjálmssonar sálfræðings: Slökun. 23.15 Létt músik á slðkvöldi.a. Ungversk slgenahljómsveit leikur. b. Felix Leclere syngur nokkur frönsk lög. c. Arthur Spink leikur skosk þjóölög á harmoniku. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. EIKFEMG^ ykjavíkukiB SELURINN HEFUR MANNSAUGU 5. sýning i kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 6. sýning laugardag. Uppselt. Gul kort gilda. 7. sýning, miövikudag kl. 20,30. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt DAUÐADANS sunnudag. Uppselt. Seldir aögöngumiöar að sýn- ingum, sem féllu niöur.gilda á þessar sýningar. ÍSLENDINGASPJÖLL bri&iudag kl. 20,30. Aðgóngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. slmi 1-66-20. STJÖRNUBIÓ Slmi 18936 ISLENZKUR TEXTI. Verölaunakvikmyndin: The Last Picture Show Tha placB.ThB pBaplo. _k Nothing much has changed. ACAOEMY WINNER BCST..m.i, Atar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerlsk Oscar-verölauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: Timothy Bett- oms, JeffBirdes, Cybil Shep- hard. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ 31182 Sfðasti tangó i París Last Tango in Paris Aöalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Strangiéga bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. í aðal- hlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuö yngri en 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Athugiö breyttan sýningartima. ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 9 7 3. Vilhjálmur Sigurjónsson/ sími 40728

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.