Þjóðviljinn - 13.03.1975, Page 11

Þjóðviljinn - 13.03.1975, Page 11
Fimmtudagur 13. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Simi 16444 Hús hinna Spennandi og hrollvekjandi bandarisk Cinemascope-lit- mynd, byggð á sögu eftir Edg- ar Allan Poe. Aðalhlutverk: Vincent Price, Mark Ilamon. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Simi 32075 Sólskin "sunsHini’ Áhrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög urigrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joscph Sar- gent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd i litum með ISLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. j~Til sölu~! ódýrir, vandaðir | I svefnbekkir ' og svefnsófar að öldugötu 33.1 Upplýsingar I í síma 19407_| Laxárdeilan Framhald af bls. 9. ókunnugleika. Það þarf ekki að spyrja bændur neitt frekar um þetta mál. Svar þeirra liggur fyrir, og þeir munu ekki hvika frá gerðu samkomulagi. Stefán kvaðst telja bæði þingmenn og aðra hafa annað þarfara að gera en reyna að rifa ofan af fleiðr- Sfmi 22140 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist i Texas i lok siðustu ald- ar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. unum frá Laxárdeilunni, nær væri að leyfa þeim að gróa. Ekki er siður nauðsynlegt fyrir Akureyringa en Þingeyinga að sambúð beggja sé góð. Nú standa meðal annars fyrir dyrum samn- ingar um, að Akureyri fái heitt vatn úr Þingeyjarsýslu til upphit- unar i bænum. Skyldi ekki allt vera auðveldara um samninga, ef sæmileg grið eru milli manna?, spurði Stefán Jónsson. BLAÐ■ BURÐUR Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Kleppsveg Skipasund Múlahverfi Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsl- una. ÞJÓÐVILJINN KJARVAL & LÖKKEN BRLJNAVEGI 8 REYKJAVÍK Gjaldendur í Reykja- nesumdæmi Askorun um greiðslu fasteignagjalda til fasteignaskatts- greiðenda i Reykjanesumdæmi frá SASÍR. Hér með er skorað á alla þá, sem eigi hafa lokið greiöslu fyrri hluta fasteignagjalds fyrir árið 1975 að ljiika greiðslu alls fasteignagjalds innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. En óskað verður nauðungaruppboðs skv. lögum nr. 49/1951 á fasteignum hjá þeim, sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldsins 15. april n.k. Samtök sveitarfélaga i Reykjanesumdæmi. Auglýsing um nýja ferðaáætlun á leiðinni Reykjavik-Keflavik-Garður-Sand- gerði, sem gengur i gildi laugardaginn 15. marz 1975. Reykjavík—Keflavík: Frá Reykjavik: kl. 9,oí 13,30, 15,30, 17,30, 19,00, 23,00. Frá Keflavík: kl. 6,45^ 9,30, 13,30, 15,30, 17,30, 19,30. Reykjavik—Garður—Sandgerði: ' -K Frá Reykjavík: kl. 9,00, 13,30, 15,30, 17,30, 19,00, 23,00. Frá Sandgerði: kl. 9,00, 12,45, 15,00, 17,00, 19,00. Reykjavík—Keflavikurflugvöllur: Frá Reykjavík: kl. 9,00. 17.30. Frá flugvelli: kl. 9,30, 17,00. Reykjavik—Hafnir: Frá Reykjavik: kl. 15,30. FráHöfnuin: kl. 9,20. Reykjavik—Vogar: -s Frá Revkjavik: kl. 9,00. 13.30. 19,00. Frá Keflavik: kl. 9,30, 13,30, 19,30 -£ ekki helgidaga. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur HAFNARGÖTO 12 - SlMl 1590 - PÖSTH. 3C - KEFLAVtK apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 7.—13. mars er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum, og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga., Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar í Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 11 00. lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 læknar Slysavaröstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan' sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-^17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30. — Stjórnin Kvenfélag Kópavogs Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30 i félagsheimilinu uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, lagabreytingar og önnur mál. Kynntar verða kjötvörur — — Félagskonur, fjölmennið og mætið stundvislega. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. Flóamarkaður i sal Hjálpræðishersins föstudag kl. 13—19 og laugardag 10—12. Agóði fer til æskulýðsstarfs. Hjálpræðisherinn íþróttafélag fatlaðra I Rvik. Fyrsta innanfélagsmót i Curt- ling verður haldið iaugardaginn 15. mars kl. 14 að Hátúni 12. — Stjórnin skák Nr. 53 Hvitur mátar I þriðja leik. Lausn þrautar Nr. 52 var: 1. Kb8. Ef l....Hg6 2. Rd7—f6 + Ef 1.... Kf7 + 2. Rf8 + og 1... Hg7 2. Dc8+— Kf7. 3. . Re5 mát bridge Eftirfarandi spil kom fyrir i keppni i Bandarikjunum fyrir mörgum árum. 1 Vestur sat Harry nokkur Merkle. Ovitlaus maður, Merkle, ef hann hefur alltaf hegðað sér eins og i þessu spili. 48 6 5 y K 9 4 A 2 + D 10 9 8 6 5 AA 9 4KDG 10 7 3 2 V 10 8432*65 ♦ G 8 7 6 3 ♦ 9 * A * 7 4 2 4 4 V D G 7 ♦ K D 10 5 4 * K G 3 Austur opnaði á þremur spöð- um. Suður sagði fjögur lauf (Fishbein-sagnvenjan: úttekt- arsögn), Vestur fjóra spaða og Norður fimm lauf, sem varð lokasamningurinn. Vestur sá, að liklegasta leiðin til að hnekkja samningnum var að Austur trompaði rauðan lit. En hvaða lit? Hann Merkle var ekki lengi að leysa þá þraut. Hann lét einfaldlega (!) út spaðanlu i fyrsta slag. Austur átti slaginn og spilaði einspilinu i tigli til baka. Þegar Vestur komst inn á laufásinn lét hann svo út tigul, sem Austur tromp- aði. SALON GAHLIN — Og nú eru þeir farnir I setu- verkfall I stólaverksmiðjunni

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.