Þjóðviljinn - 03.04.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 3. aprll 1975.
50 hafnir
lokaðar
Lundúnuin 1/4 — Fiskimenn,
sem krefjast þess aö bannaöur
veröi innfiutningur á fiski frá
Iöndum utan Efnahagsbandalags
Evrópu, einkum islandi, Noregi
og Póllandi, hafa nú lokað um
fimmtfu höfnum á Bretlands-
strönd meö þvi aö leggja bátum
og togurum I innsiglingarnar.
Hefur þetta valdiö miklum skorti
á fiski I Bretlandi og margt
manna, sem hefur atvinnu af
riskiönaöi og sölu á fiski, á
atvinnumissi yfir höföi sér.
Um 8000 fiskimenn meö 1200
skip og báta taka þátt I aögeröum
þessum, sem ennþá hafa einkum
verið takmarkaðar við noröur-
hluta landsins, en i dag var einnig
lokað höfninni i Newhaven á
suðurströndinni. Þá hafa fiski-
menn I suðvesturhluta Englands
samþykkt með atkvæðagreiðslu
að taka þátt I mótmælaaðgerðun-
um, og er liklegt talið að þeir loki
höfninni i Plymouth, helstu bæki-
stöð breska sjóhersins. — Auk
bannsins á fiskinnflutningi
krefjast sjómennirnir þess að
Bretland færi fiskveiðilögsögu
sina úr tólf milum út i fimmtiu.
Reuter.
Próf frá Hí
í lok haustmisseris luku eftir-
taldir 48 stúdentar prófum viö
Háskóla íslands.
Embættispróf i læknisfræöi
Andrés Sigvaldason
Ari H. Ólafsson
Birgir Guðjónsson
Birgir Jakobsson
Einar Ólafur Arnbjörnsson
Guðfinnur P. Sigurfinnsson
Gunnar Rafn Jónsson
Gunnsteinn S. Stefánsson
Magnús Ragnar Jónasson
Pétur Skarphéðinsson
Þórarinn Tyrfingsson
Embættispróf i lögfræöi
Hlöðver Kjartansson
Þórður Ólafsson
Framhald af bls 8.
min eða lita inn og fá kaffisopa
i leiðinni. Hvorki ég né þið höf-
um neinn tima til að vera að
troöa imyndaðar illsakir i
bjþðunum. 1 greinum minum
er áreiðanlega oft rangt farið
meö staðreyndir, og er þar um
að kenna stopulli þekkingu
minni á ýmsu, og mér skjátl-
ast sjálfsagt enn oftar einsog
flestum sem fást við að gefa á-
lit sitt á þvi sem að mestu er
háð smekk. En i öllum bænum
farið ekki að leita að fleiri vill-
um i skrifum minum en þeim
sem felast i orðunum. Ef þið
finnið þar óvild i garð stofn-
ana, félaga eða fólks sem
leggur stund á leiklist i land-
inu — þá er þar um að kenna
klaufaskap, annaðhvort min-
um við framsetningu eða ykk-
ar við lestur.
Örnólfur Árnason
Kandidatspróf i viðskiptafræðum
Gunnar Þórarinsson
Magnús Hreggviðsson
B.A.-próf i heimspekideild
Arni Indriðason
Dóra Thoroddsen
Guðný Magnúsdóttir
Hjalti Þ. Pálsson
Ragnár H. Óskarsson
Sigbergur Elis Friðriksson
Steinn Sveinsson
Sölvi Sveinsson
Þóra óskarsdóttir
B.A.-próf i sálarfræði
Sólveig Jónsdóttir
B.S.-próf I verkfræöi- og
raunvfsindadeild
Liffræöi sem aöalgrein
Elin S. Sigvaldadóttir
Evá Benediktsdóttir
Gunnar Steinn Jónsson
Jarðfræöi sem aöalgrein
Einar Þórarinsson
Guðmundur Ómar Friðleifsson
Guðrún Þ.K. Larsen
Gylfi Þór Einarsson
Ólafur H. Sigurjónsson
Landafræöi sem aöalgrein
Geir Arnason
Guðjón Sigurðsson
Sigurður R. Guðjónsson
Sigurður G. Þorsteinsson
B.A.-próf i almennum þjóöfélags-
fræöum
Baldur Kristjánsson
Björn G. Ólafsson
Einar öm Stefánsson
Hallgrimur Guðmundsson
Helga Halldórsdóttir
Kristin Waage
Ragnheiður Þorgrimsdóttir
Sigriður Jónsdóttir
Stefán Atli Halldórsson
Stefán Karlsson
Steinunn Harðardóttir
Iðnó
Alþýðubandalagið
Verkalýðsmálafundur
fimmtudaginn 3. april kl. 20.30 i risinu að
Grettisgötu 3. ABR
Verkalýðsmálafundur
Alþýðubandalags Reykjavikur
fellur niöur þessa viku vegna funda I stéttarfélögunum um ný-
gerða samninga.
Húsbyggjendur —
Borgarplast hf.
Borgarnesi
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavlkursvæðið með stuttum fyrir-
vara. Afhending á byggingarstaö.
Verulegar verðhækkanir
skammt undan
Sfmi 93-7370
Helgar- og kvöldsfmi 93-7355.
Sfmi 16444
Makleg málagjöld
Cold Sweat
Afar spennandi og viðburðarik
ný frönsk-bandarisk litmynd,
um spennandi og hörkulegt
uppgjör milli gamalla kunn-
ingja. Charles Bronson, Liv
Ullman, James Mason.
Leikstjóri: Terence Young.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
E3 JAVtfd s IU
Sfmi 41985
Soldier Blue
Candice Bergen, Peter
Strauss, Donald Pleásence,
Bob Carraway.
Bönnuð innan 16 áfa.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 8
Klóraö í bakkann
Scratch Harry
Sérstæðog vel gerð, ný banda-
risk litkvikmynd.
tSLENSKUR TEXTI.
Leikstjóri: Alex Matter.
Aðalhlutverk: Harry Walker
Staff, Victoria Wilde.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
M m nmHHM 1 wWámmmá
31182
I leyniþjónustu
Hennar Hátignar
On Her Majesty's
Secret Service.
Ný, spennandi og skemmtileg,
bresk-bandarisk kvikmynd
um leynilögregluhetjuna
James Bond, sem i þessari
kvikmynd er leikinn af George
Lazenby.
Myndin er mjög iburðarmikil
og tekin i skemmtilegu um-
hverfi. Onnur hlutverk: Diana
Rigg, Telly Savalas.
ISLENiSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
PPÞJÓÐLEIKHÓSIÐ
COPPELIA
i kvöld kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Siðasta sinn.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 14 (kl. 2)
Ath. breyttan sýningartima.
KAUPMAÐUR !
FENEYJUM
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
HVERNIG ER HEILSAN?
sunnudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
i kvöld kl. 20.30.
LÚKAS
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Simi 11544
PncniHnn clt/ciA
tSLENSKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók eftir Paul Gallico.
Mynd þessi er ein sú frægasta
af svokölluðum stórslysa-
myndum, og hefur allsstaðar
verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Ernest Borgnine, Carol
Lynley og fleiri.
kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sfmi 32075
Charlie Warrick
Ein af bestu sakamálamynd-
um, sem hér hafa sést.
Leikstjóri: Don Siegal.
Aðalhlutverk: Walther
Matthou og Joe Don Baker.
Sýnd i dagkl. 5, 7,9 og 11.
KJARVAL& LÖKKEN
BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK
Auglýsingasiminn
er 17500
mmi/m
<9j<B
i.HiKFf'.iAc;
REYKjAVÍKUR
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20.30
6. sýning.
Gul kort gilda.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
föstudag kl. 20.30.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.30
251. sýning.
Austurbæjarbíó
tSLENDINGASPJÖLL
miðnætursýning laugardags-
kvöld kl. 23.30.
Allra siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16.
Simi 11384.
Aögöngumiðasalan i Iönó er
opin frá kl. 14. Simi 16820.
Sfmi 18936
Oscarsverðlaunakvikmyndin
Brúin yfir
Kwai-f Ijótiö
ISLENSKUR TEXTI
Heimsfræg verðlaunakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Myndin hefur hlotið
sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á
meðal.
1) Sem besta mynd ársins
1958.
2) Mynd með besta leikara
ársins (Alec Guinness).
3) Mynd með besta leikstjóra
ársins (David Lean).
Mynd þessi var sýnd I Stjörnu-
bfóiárið 1958 án islensks texta
með met aðsókn. Bióið hefur
aftur keypt sýningarréttinn á
þessari kvikmynd og fengið
nýja kópiu og er nú sýnd með
islenskum texta. Aðalhlut-
verk: Alec Guinness, WiIIiam
Holden, Jack Hawkins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sfmi 22140
Verölaunamyndin
Pappírstungl
■YAHe'UfcAL
A
PftTU BeCeAHeYICH
pieeecTieu 1
Leikandi og bráðskemmtileg
litmynd.
Leikstjóri: Peter Bogdano-
vich.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og
Tatum O’Neal, sem fékk
Oscarsverðlaun fyrir leik sinn
i myndinni.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.