Þjóðviljinn - 11.06.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.06.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 11. júnl 1975 Sgp VÉLSKÓLI <7% ÍSLANDS Veturinn 1975-1976 verða starfræktar eftirtaldar deildir: í Reykjavik 1., 2., 3., og 4. stig. Á Akureyri: 1. og 2. stig. Á ísafirði: 1. og 2. stig. í Vestmannaeyjum: 1. stig. Á Siglufirði: 2. stig. í ráði er að stofna deild á Akranesi er veiti þá fræðslu sem þarf til að ljúka 1. stigi vél- stjóranáms ef næg þátttaka fæst. INNTÖKUSKILYRÐI: 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri. b) Umsækjandi séekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi líkamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri. b) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hlið- stæöa menntun. c) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi lfkamsgaila sem geti oröið honum til tálmunar við starf hans. d) Umsækjandi kunni sund. e) Umsækjandihafieittaf þrennu: 1. Lokiö vélstjóranámi 1. stigs meö framhaldseinkunn, 2. öðlast amk. tveggja ára reynslu I meðferð véla eða vélaviögeröum og staðist sérstakt inntökupróf viö skólann, 3. Lokið eins vetrar námi I verknámsskóla iðnaðar í málmiönaöargreinum og hlotið amk. 6 mánaða reynslu að auki I meðferð eða vélaviðgerðum og staöist sérstakt inntökupróf. UMSÓKNIR: Umsóknareyðublöð fást I skrifstofu skólans i Sjómanna- skólanum, hjá húsverði Sjómannaskólans, hjá Vélstjóra- félagi íslands Bárugötu 11, I Sparisjóði vélstjóra Hátúni 4A og hjá forstöðumönnum deilda. Umsóknir um skólavist I Reykjavlk sendist til Vélskóla Is- lands, pósthólf 5134, Reykjavik. Umsóknir um skólavist á Akureyri sendist til Björns Kristinssonar, pósthólf 544, Akureyri. Umsóknir um skólavist á Isafiröi sendist til Aage Steins- sonar, Iðnskóla Isafjarðar. Umsóknir um skólavist I Vestmannaeyjum sendist til Kristjáns Jóhannessonar, pósthólf 224, Vestmannaeyjum. Umsóknir um skólavist á Siglufiröi sendist til Markúsar Kristinssonar, Hllðarvegi 4, Siglufiröi. Umsóknir um skólavist á Akranesi sendist til Sverris Sverrissonar, Iðnskóla Akraness. Umsóknir nýrra nemenda verða af hafa borizt fyrir 1. ágúst. Skólinn verður settur mánudaginn 15. september kl. 14.00. Kennsla hefst mið- vikudaginn 17. september kl. 10.00. Endurtökupróf fyrir þá sem ekki náðu tilskilinni einkunn eða náðu ekki fram- haldseinkunn, fara fram i 1. viku septem- ber. Sækja þarf um þátttöku i þeim á sér- stöku eyðublaði. SKÓLASTJÓRI. INNANHÚSSFRÁGANGUR Heildartilboð óskast I innanhússfrágang fyrir rann- sóknarstofubyggingu á lóö Landspltalans I Reykjavík. Verkið felst I múrhúðun gólfa, smlöi lofta, veggia, hurða og fastra innréttinga, málun,dúklögn, plpulögn og raflögn. Ctboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama stað 2. júll 1975. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 2L* STJGRNUBÍÓ KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 41985 Lestar- ræningjarnir Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Margret, Rod Taylor. Sýnd kl. 8. The Godfather Hin heimsfræga mynd meö Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga. Slmi 32075 4Í1MÓÐLEIKHÚSIÐ ZF n-200 ÞJÓÐNIÐINGUR föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. SILFURTCNGLID laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SBNDIBILASrOÐIN Hf Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Æsispennandi og bráöfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd I litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. 31182 Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þiö höfðuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity— hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræð- urnir i Gefðu duglega á ’ann, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og ISLENSK UM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viötökur. Aöalhlutverk: Terence Hillog Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "TH€ H6IST” Slmi 18936 Bankaránið The Heist Alþýðubandalagið Almennur stjórnmálafundur á Þingeyri Alþýðubandalagið boðar til al- menns stjórnmálafundar i félags- heimilinu á Þingeyri föstudaginn 13. júni kl. 20.30. Frummælandi: Kjartan ólafsson, ritstjóri Þjóð- viljans. Frjálsar umræður — fund- urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Reykjavík. Alþýðubandalagið I Laugarnes- og Langholtsskólahverfi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 12. júni kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Umræður um stjórnmálaviöhorfið og ástandið I efnahags- málum. Frummælendur verða Svava Jakobsdóttir, al- þingismaður og Þröstur ólafsson, hagfræðingur. Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins I Laugarnes- og Langholtsskólahverfi er hvatt til aö mæta. Stjórnin. OIO lkikfí-iac; WSBÆi REYKJAVlKUR SsPflPi FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. Ath. siöasta tækifærið til að sjá Flóna. Siðustu sýningar. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HCRRA KRAKKI Sýning Austurbæjarbíói til ágóða fyrir húsbyggingarsjóö Leikfélagsins i kvöld kl. 21. Siöasta 9-sýningin. Aögöngumiöasalan i Austur- bæjarbiói er Qpin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. NÝJA BÍÓ Slmi 11544 Keisari flakkaranna ISLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siöustu sýningar. Slmi 22140 Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i Islenskri þýðingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er I myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Bergman.sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. Sýnd 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Tataralestin Hörkuspennandi og við-- burðarrik ný ensk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Macleansem komið hefur út i Islenzkri þýðingu. Aöalhlut- verk: Charlotte Rampling, David Birney og gitarsnilling- urinn Manitas De Plata. Leik- stjóri: Geoffrey Reeve. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.