Þjóðviljinn - 30.07.1975, Blaðsíða 1
UÚBVIUINl Kanadaför A föstudaginn fer Þjóöleikhúsið i leikför um tslendingabyggðir i Kanada. Sýnd verða atriði úr Islandsklukkunni, Skuggasveini, Pilti og stúlku og Gullna hliðinu og sungin og lesin ljóð og kvæði frá fornu fari.
Miðvikudagur 30. iúli 1975 — 40. árg. —169. tbl. Sjá síðu 3
^^apalmáli^^ií^ldeyl
Bætir ríkissjóður Banda
VL-ingar gegn
Sigurði A.
Magnússyni
Sigurður A.
Myndin sýnir hina umtöluðu laug i Húsafelli. Vatnið er leitt um 4 km iangan veg og er ennfremur
notað til aðhita upp húsin. Ljósm. sj.
Flúorlaugin í Húsafelli:
Bœtir hún Soriasis?
Það orð liggur nú á lauginni i '
Húsafelli að henni fylgi nokkur
iækningamáttur fyrir sorias- og
exemsjúklinga. Kristlcifur Þor
steinsson bóndi, sem rekur nú
sumardvalarþjónustu að Húsa-
felli, lét i fyrrahaust rannsaka
efnissamsetningu vatnsins. í
efnagreiningu, sem gerð var á
Orkustofnun, kom i ljós að vatnið
inniheldur ekki brennisteinssam-
bönd, en þau eru i rikum mæli i
venjulegu laugavatni.
Hinsvegar er mikið af flúor i
vatninu. Kristleifur hefur nú
boðið Soriasis-sjúklingum
ókeypis dvöl i húsum sinum i
vetur til þess að stunda böð.
Hannes Þórarinsson, læknir, tjáði
Þjóðviljanum i gær að hann vissi
ekki til þess að flúor væri talinn
hafa sérstök bætandi áhrif á
soriasis-sjúklinga. Hinsvegar
heföu slikir sjúklingar oft haft
gott af venjulegum laugarböðum,
sérstaklega ef notuð væru ljósböð
samtímis. Hann kvað einu leiðina
til að kanna lækningamátt lauga-
vatnsins i Húsafelli vera aö senda
þangað hóp soriasis-sjúklina og
hafa lækniseftirlit með árangr-
inum.
„Eg var ung
gefin Njáli”
Viðtal
við Helgu Kress
Sjá síðu 6
Iðnþróun — til
hvers — fyrir
hvern? Viðtal
við Guðmund
Ágústsson
Sjá síðu 7
Humarbáturinn Þorkell
Árnason missti nýtt troll,
og skemmdi togvíra, spil
og spildælu, þegar reynt
var að losa trollið f rá kapl-
inum
Skaðabótanefnd þessi var sett á
laggirnar samkvæmt lögum nr.
110 frá árinu 1951. Utanrikisráð-
herra skipar hana og sitja nú i
henni þrir lögfræðingar, Páll As-
geir Tryggvason, deildarstjóri
varnarmáladeildar, Hannes Guð-
mundsson, fulltrúi, sem vitnað er
til i upphafi fréttarinnar, og Héð-
inn Finnbogason, hdl., lögfræð-
ingur Tryggingastofnunar rikis-
ins. Nefndin úrskurðar kröfur er
risa útaf varnarsamningi íslands
og Bandari'kja Ameriku á grund-
velli Norður-Atlantshafssamn-
ingsins eins og segir i handbók
utanrikisráðuneytisins. Verksvið
nefndarinnar hefur verið að úr-
skurða um skaðabótakröfur, sem
gerðar hafa verið á hendur hern-
um vegna tjóns eða slysa, sem
hann hefur valdið hér á landi. Til
þess hefur hér einkum verið um
að ræða umferðaslys og bílatjón.
Rikissjóður Bandarikjanna
greiðir skaðabæturnar sam-
Framhald á bls. 10
Helga Kress.
Guðmundur Agústss.
ríkjanna tjónið?
Viðurkenni herinn að eiga kapalinn úrskurðar skaða-
bótanefnd bœtur til eigenda Þorkels Arnasonar GK-21
Hannes Guðmundsson,
fulltrúi í varnarmáladeild
utanríkisráðuneytisins,
tjáði í blaðinu í gær, að nú
væri verið að kanna hvort
kapallinn, sem Þorkell
Árnason GK festi í trollið í
við Eldey sl. fimmtudags-
kvöld, væri í eigu Banda-
rikjahers. Hannes sagði að
enda þótt kapallinn væri
ómerktur og ekki skráður á
kort Sjómælinga íslands,
ætti að vera hægt að ganga
úr skugga um hvort hann
tilheyrði hernum á
skömmum tíma. Ef niður-
staðan yrði sú, væri eðli-
legast að eigendur Þorkels
Árnasonar bæru fram
kæru við skaðabótanefnd.
Þessi mynd birtist I Timanum i gær og er tekin af Kristni Jóhannes-
syni. Hún sýnir Bjarna Sæmundsson, þar sem hann er búinn að hifa upp
trollið af Þorkeli Arnasyni GK og kapalinn með. Ef vel er að gáð sýnir
örin flækjuna við skutrennuna.
Yirðast ætla að
opna 50mílurnar
1 útvarpsþætti um landhelgis-
málið í fyrrakvöld kom fram að
stjórnarflokkarnir virðast ætla
að opna fiskveiðilandhelgina
fyrir útlendingum : jafnvel
einnig 50 milurnar. Var dapur-
lega litill munur á málflutningi
Einars Agústssonar utanrikis-
ráðherra i þættinum og Matt-
hiasar Bjarnasonar sjávarút-
vegsráðherra.
Talsmenn stjórnarand
stöðunnar lýstu andstöðu vii
samninga við útlendinga un
veiðar innan islensku fiskveiði
landhelginnar.
Sjá frásögn af þœtti á bls. 3 og
forustugrein blaðsins á siðu 4
Sjá siðu 2.