Þjóðviljinn - 04.09.1975, Page 11

Þjóðviljinn - 04.09.1975, Page 11
Fimmtudagur 4. september 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 LAUGARÁSBlÓ Simi 32075 Dagur Sjakalans FredZimemann’sfilmof , iiii: i)vv oi THIÍMCILU A John Wxilf Productíon BasedonthebookbyFrederlck Rorsyth Edwaid Rk IsThe Jackal |g| TRhnlcotor* Dtstrlbuted by Onema Intenutional Corporatlon 02 Framúrskarandi Bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox, Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ Sjúkrahúslíf GEORGE C. SCOTT in “THE HOSPITAL” Umtad Artists Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem ger- ist á stóru sjúkrahúsi i Banda- rlkjunum. t aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Diana Rigg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Hver Who EiiiottGouia Who? Trevor Howard Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga í tilraunum til að njósna um leyndarmál hvers annars. Leikstjóri: Jack Gold. Aöalhlutverk: EUiott Gould Trevor Howard ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GEYMSLU HÓLF /k I OlYMSlUHOlf I ÞHIMUHST/ínOUM NY PJONUSTA VIO VIOSKIPTAVINI I NY8VGGINGUNNI HANKASTATI ' $ Sauniniiiihaiikinii Slmi 11544 Mr. T Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Aðalhlut- verk: Robert Hooks, Paul Winfield. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Oscars-verðlaunakvikmyndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WHMNER! BEST Art Direction BEST Costume Design Nicholas Alexandra NOMINATEO F0R 6academyawards ihciuoing BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd árs- ins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffncr. Aöalhlutverk: Michael Jay- ston, Janet Suzman, Michaet Redgrave, Laurence Olivier, Eric Porter, Tom Baker ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. HAFNARBÍÓ Sfmi 16444 Percy bjargar kyninu mann- Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá vfsindatilraun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttUrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi Urvals leikara m.a. Leigh Lawson, Elke Sommer, Judy Geeson, Harry H. Cor- bett, Vincent Price. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SeNDIBILASTOPINHF sunnudagur — smáauglýsingar afgreiöslan, Skólavörðustíg 19, opin 9—6 virka daga apótek Iteykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vik- una 29. ágUst til 4. sept. er i Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9 til 19og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Ilafnarfjörður Apótek Hafriarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Ueykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. lögregla Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi—slnii 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Ilafnarfiröi: Mánu- iag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—16.30. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. F'æöingardeild: kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00r~^ 00 Versl. Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiöholt Breiöhol tsskóli dagbéK mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir við Völvufell þriðjud. ki. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. Iláalcitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hlið 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. NorðurbrUn þriöjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. Laugarneshverfi Dal- braut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtayeg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún HátUn 10 þriðjud. kl 3.30— 4.30. Vcsturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45—4.30. Versl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. 5.00—6.30. krossgáta félagslíf CENGISSKRÁNING NR. 157 - 28. ágúat 1975. SkráO írá Kining K1J2.00 Kaup Sala 26/8 1975 1 Danda rfkjadolla r 160,50 160,90 28/8 - l Stcrlingspund 338,40 339,50 * 26/8 - 1 Ka nadadolla r 155,25 155,75 27/8 - 100 Danskar krónur 2686, 70 2696, 10 28/8 100 Norska r krónur 2919,80 2928,90 * 27/8 - 100 S.rnskar krónur 3686,00 3697,50 - - 100 Finnsk mörk 4238,00 4251,20 28/8 - 100 F ranskir íranka r 3659, 90 3671, 30 * - - 100 ÍW-lg. frankar 418,90 420, 20 * - - 100 Svissn. frankar 5988,05 6006,75 * - - 100 C.yllini 6079, 25 6098,25 * - - 100 V. - I’ýzk mörk 6219,95 6239,35 ¥ 27/8 - 100 Lírur 24, 03 24, 10 28/8 - 100 Austurr. Sch. 881, 30 884, 10 * 27/8 - 100 Escudos 604,30 606, 20 - - 100 Peseta r 274, 80 275,70 26/8 - 100 Yen 53,83 54, 00 - - 100 Rcikningakrónur - Vöruskiptalönd 99.86 100,14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 160,50 160, 90 * llreyting frá flfftustu akráningu Láréttt 2 tlmarit 6 fantur 7 höf- uð 9 eins 10 stafur 11 maöur 12 átt 13 auli 14 mylsna 15 hindra Lóðrétt: 1 skila 2 I koki 3 blóm 4 tala 5 likur 8 fugl 9 grein 11 upp- nám 13 spor 14 i röð Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: 1 svelti 5 las 7 rétt 8 gk 9 aurar 11 Ur 13 risi 14 kál 16 and- vara. Lóðrétt: 1 strjúka 2 elta 3 latur 4 ts 6 skrifa 8 gas 10 riða 12 rán 15 ld Kvennadeild Slysavarnarfélags tslands heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti fimmtudaginn 4. sept. kl. 8.30 i SysavarnarfélagshOsinu Grandagarði. Rætt verður vetr- arstarfið og spiluð félagsvist. Félagskonur fjölmenniö — Stjórnin. Kvennadeild Styrktrarfélags tamaöra og fatlaðra. Hin árlega kaffisala deildarinn- ar veröur nk., sunnudag 7. september i Sigtúni við Suður- landsbraut 26 kl. 14. Þær konur sem gefa vilja kökur eða annað meðlæti eru vinsamlegast beðn- ar að koma þvi i SigtOn fyrir há- degi sama dag. —Stjórnin. söfn ísVnska dýrasafniö er'opið alla daga kl. 1 til 6 I Breiöfiröingabúð. Simi 26628. bridge Það munar mikiö um hvern slag i tvimenningskeppni. Litum á eftirfarandi spil frá þvi 1947. Allir á hættu Á AK832 V 83 ♦ KG954 * K A G1065 Á 94 ¥ D1072 ¥ AKG65 ♦ D3 ♦ A1087 * 952 + AG Á D7 ¥ 94 ♦ 62 * D1087643 Norður opnaði á einum spaöa, sem Austur, Bertram nokkur Lebhar, doblaði. Lokasögnin varð svo þrjú lauf i Suður, sem Lebhar doblaði. Þetta er auðvitað dæmigert „tvtmenn- ingsdobl". Austur-Vestur hljóta að eiga bút, sem gefur rúmlega 100, en 200 (einn niður, dobl- aður) eiga þeir aldrei. Vestur lét Ut lághjarta. Lebhar tók á tvo efstu og fór svo að spekúlera. Hvernig átti að ná í fimmta slaginn? Loksins kom hann auga á einu vonina. Hann tók á tfgulás og lét aftur Ut tigul. Blindur átti slaginn á kónginn. Þá kom laufakóngur, sem Aust- ur drap og lét Ut tfgul i þriðja sinn. Þar með var laufania Vesturs orðin stórveldi. Auðvitað var Austur heppinn, en hver er sinnar gæfu smiður. Föstudagur kl. 20.00 Land- mannalaugar — Eldgjá. Laugardagur kl. S.OOÞórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. — Ferðafélag Islands, öldugötu 3, símar 19533—11798. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudaginn. 5.9. GljUfurleit, 3 dagar. 1 terðinni verður einnig reynt við nýjar slóðir og gefst jeppamönnum kostur á þátt- töku. Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifstofunni. — Otivist, Lækjargötu 6, simi 14606. — Aöstoðarlæknir minn? Nei, ég hélt aö hann væri maðurinn yöar útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.' dagbl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Dr. Björn Dagbjarts- son flytur erindi. Morgun- tónleikarkl. 11.00: Telman- yi-kvin tettinn lcikur Strengjakvintett eftir Carl Nielsen / Jörgen Fiseher Larsen leikur Prelúdíu og Presto op. 52 fyrir einleiks- fiðlu eftir Carl Nielsen / Hallé-hljómsveitin leikur „Karelíu” svitu op. 11 eftir Sibelius; Sir John Barbirolli stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Dag- bók Þeódórakis”, Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (2). Einnig flutt tónlist eftir Þéódórak- is. 15.00 Miödegistónleikar. Fil- harmóniusveitin i London leikur „Rómeó og JUliu” forleik eftir Tsjaikovsky. Eduard van Beinum stj. Hljómsveit Tónlistarskól- ans i Paris leikur „ttalskar kaprísur” op. 45 eftir Tsjai- kovský; Karl Schurichl < stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveitin i Bambert leikur d anssýn inga r iög Ur „Coppeliu” eftir Delibes; Fritz Lehmann stj. György Cziffra leikur „La Campan- ella” eftir Franz Liszt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn. Finn- borg Scheving fóstra sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Lifsmyndir frá liönum tima” eftir Þórunni Elfu MagnUsdóttur.Höfundur les (7). 18.00 Tónléikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir Ur jarðfræði ls- lands. Dr. Sigurður Þórar- insson talar um gjóskulög. 20.00 Kórsöngur i Utvarpssal. Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur lög frá ýmsum timum. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 20.25 Leikrit: Vakið og syngið eftir Ciifford Odets. Þýð- andi: Asgeir Hjartarson. Leikstjóri: Eyvindur Er- lendsson. Persónur og leik- endur: Bessie, Sigurveig Jónsdóttir. Ralph, Gestur Jónasson. Hennie, Saga Jónsdóttir. Moe, Ingimund- ur Jónsson. Jakob, Kjartan Ölafsson. Myron, Jóhann ögmundsson. Morty, Mari- nó Þorsteinsson. Sam, Aðal- steinn Bergdal. Schlosser, JUUus Oddsson. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Poul Vad.Úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (11). 22.35 Lélt tónlist á sfökvöldi. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.