Þjóðviljinn - 04.09.1975, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 04.09.1975, Qupperneq 12
E VQÐVHJ/M Skýrsla nefndar um flugrekstur landhelgisgœslunnar birt: Lagt til að kaupa vél á 100 miljónir í stað 750 Flugvél Kostnaðarliðir " ~- — Fokker F-27 FPA King Air E-90 Mismunur 1. Kaupverð - þús.kr. 750.000 100.000 650.000 2. Fastur kostn.-þús. kr./ári 168.750 22.500 146.250 3. Breytilegur kostn. - þús. kr. á klst. 38,8 13,5 25,3 Kissinger lýkur ferð sinni um Austurlönd Bráðabirgðasamningar vœntan lega undirritaðir i dag Fimmtudagur 4. september J975 Heimir Ingimarsson, for- maöur Fjórðungssambands Norðlendinga Heimir f°r- maður Heimir Ingimarsson, sveit- arstjóri á Raufarhöfn, var i gær kosinn formaður Fjórð- ungssambands Norðlendinga, en þingi þess lauk i gær á Raufarhöfn. Fráfarandi for- maður er Brynjólfur Svein- bergsson, oddviti á Hvamms- tanga. Stjórn Verkamanna — sambandsins átelur Sléttarsamband bœnda: Verðlagning búvöru er okkur ekki óvið- komandi Stjórn Verkamannasam- bands íslands vekur athygli launþega á afar ósmekklegri ályktun, sem Stéttarsamband bænda lét frá sér fara um sið- ustu helgi. Þar er komist svo að orði, að fundurinn lýsti „furðu sinni á þvi, að rikisstjórnin skyldi við gerð siðustu kjarasamninga hafa ljáð máls á þvi að veita ó- viðkomandi aðilum aöstöðu til þess að hafa áhrif á lagasetn- ingu, sem lifsafkoma bænda- stéttarinnar grundvallast á.” Það fer ekki á milli mála að þessir öviðkomandi aðilar eru að mati bændasamtakanna verkalýöshreyfingin i landinu. Stjórn Verkamannasam- bands Islands átelur harðlega þennan hugsunarhátt og minnir á að það hlýtur einkum aö snerta launþega, neytendur i iandinu, hvernig verðlagn- ingu landbúnaðarafurða er háttað, enda eru landbúnaðar- afurðir með brýnustu lifs- nauðsynjum heimilanna. Telur stjórnin að þessi ályktun Stéttarsambands bænda hljóti að vekja verka- lýðshreyfinguna til virkari umræðna um verölagskerfi landbúnaðarins, sem greini- lega er úr sér gengið og óraun- hæft. Birt hefur verið áfanga- skýrsla stjórnskipaðrar nefndar um flugrekstur Landhelgisgæslunnar. i tillögum nefndarinnar er algerlega hafnað þeirri hugmynd að kaupa Fokk- er-vél/ svo sem nú hefur reyndar verið ákveðið af Pétri Sigurðssyni/ for- stjóra Landhelgisgæslunn- ar, sem reyndar átti sæti í nefndinni og af ráðuneyt- inu. I stað kaupa á Fokker- vél, sem kostar 750 miljón- ir króna, leggur nefndin til að keypt verði vél af gerð- inni Beechcraft King-Air E 90, sem kostar 100 miljónir. Skýrslu nefndarinnar fylgir tafla með samanburði á kostnáð- arliðum varðandi þessa tvo möguleika á vélakaupum og fylg- ir taflan fréttinni. Við munum siðar gera frekari grein fyrir tillögum nefndarinn- ar, en i henni áttu sæti: Jón E. Böðvarsson, deildarstjóri i fjár- laga- og hagsýslustofnun, sem var formaður nefndarinnar, Leif- ur Magnússon, varaflugmála- stjóri, ólafur W. Stefánsson, skrifstofustjóri i dómsmálaráðu- neytinu.og Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæslunnar. en ekki vitað hvort það yrði hagkvœmt Sænskt fyrirtæki, Wilong, hefur iýstáhuga sinum á að kaupa heitt vatn hér á iandi og flytja það i stórum tankskipum til Sviþjóðar. Mál þetta hefur verið tekið fyrir i borgarráði og var þar samþykkt að gera samning viö Wilong um að það kannaði hvort þetta væri hagkvæmt, fjárhagslega og tækniiega. Sviarnir fá sex mánuði til að ljúka þessari könnun. Verði gegn LISSABON 3/9 — Forystumenn Portúgalska hersins greiddu í dag atkvæði gegn þvl að Vasco Goncalves, fyrrverandi forsætis- ráðherra , yrði útncfndur yfir- maður h e r f o r i n g j a r á ð s portúgalska hersins. Það var fulltrúaráð herjahreyfingarinn- ar, sem 240 herforingjar og OAMASKUS 3/9 — Henry Kissinger, utanrikisráðherra Bandarikjanna lauk í dag ferð niðurstöður hennar jákvæðar hafa þeir rætt um að kaupa 10—30 miljónir tonna af 80 gráða heitu vatni á ári. Við ræddum við Gunnar Kristinsson verkfræðing hjá Hita- veitu Reykjavikur og spurðum hann álits á þvi hvort flutningar sem þessir væru mögulegir. — Tæknilega er það eflaust hægt en spurningin er hvort það yrði ekki of dýrt. Að visu heyrir maður að hægt sé að kaupa stór olluskip fyrir litið um þessar mundir en þau þarf að einangra vel. — Hvernig yrði það gert? — Það er nú hægt að gera með ýmsu móti. Til dæmis gæti verið Framhald á bls. 10 óbreyttir hcrmenn eiga sæti I, sem grciddi atkvæði, og eru úr- slitin nýtt áfall fyrir Goncalves, sem varð að segja af sér embætti forsætisráöherra fyrir skömmu. Costa Gomes forseti hélt áfram tilraunum til myndunar nýrrar stjórnar I dag, og sat hann á fund- um með Mario Soares, leiðtoga sinni um Austurlönd nær eftir stanslaus flug milli Jerúsalems- borgar og Alexandriu, sem höfðu þann árangur aö bráðabirgða- samkomulag tókst milli israels- manna og egypta. Kissinger notaði siðasta dag sinn I þessum heimshluta til að ræða við leiðtoga þeirra araba- rikja, sem hann hefur vanrækt til þessa, — leiðtoga Jórdaniu og Sýrlands. Hann kom I gærkvöldi til Amman frá Taif I Sádi-Arabiu, þar sem Fahd prins, forsætisráð- herra, og Saud Feisal utanrikis- ráðherra höfðu staðfest bráða- birgðasamninga israelsmanna og egypta. Með þvi var þeim ótta létt af bandarikjamönnum að harðari arabaleiðtogar fordæmdu samningana. Umræður Kissingers og Husseins Jórdaniukonungs munu hafa snúist um þau jórdönsku landsvæði á vesturbakka Jórdan, sem israelsmenn hafa hernumið, og bann bandarikjaþings við sölu á loftvarnareldflaugum til jórdana. Siðar I dag flaug Kissinger til Damaskus til að ræða við sýr- lenska ráðamenn, og munu við- ræðurnar hafa snúist um Gólan- hæðir sem israelsmenn hafa nú á valdi sinu. Israelska þingið kom saman til fundar I dag til að fjalla um bráðabirgðasamninginn. Enginn vafi var á þvi aö þingið myndi samþykkja hann, enda hefur verkamannaflokkurinn þegar staðfest hann og Golda Meir, sósialista, og Aivaro Cunhal, leiðtoga kommúnista. Pinheiro de Azevedo, forsætisráðherra, hefur þegar gefið I skyn,að hann vilji endurvekja samsteypustjórn kommúnista, sósialista og al- þýðudemókrata, sem leystist upp i júli, þegar tveir siðastnefndu flokkarnir hættu þátttöku I henni. fyrrverandi forsætisráðherra, sem nýtur enn talsverðrar á- heyrnar.sagðiaðhún myndi greiða atkvæðí með samningnum ,,af öllu hjarta”. Hins vegar er búist við harðri gagnrýni frá stjórnar- andstöðunni. Þingfundurinn hófst með ræðu Yitsak Rabins, for- Framhald ú bls. 10. Fyrirlestur um myndlist Leland Bell listmálari frá New York mun halda fyrirlestur um myndlist i Norræna húsinu i kvöld, 4. september,og hefst fyrirlesturinn kl. 20.30. Bell kem- ur hingað til Reykjavikur frá Paris, en undanfariö hefur hann kennt þar á námskeiði New York Studio School ásamt iistmálaran- um og gagnrýnandanum Eiaine De Kooning og myndhöggvaran- um George Sparenta. Skóli þessi er einstakur i sinni röð i Banda- rikjunum. Hann var skipulagöur af nemendum, sem voru óánægö- ir með litla kennslu og of stuttan vinnutima i myndlistardeildum háskólanna. Nemendurnir velja sjálfir kennara sina úr hópi frægra málara. Leland Bell talar um myndlist af sjónarhóli málarans en ekki listfræðingsins. Fyrirlestur hans i Norræna húsinu spannar yfir langt timabil. Listskyggnum af myndum jafnólikra höfunda og Matteau, Léger, Rouault og Raphael er hvorki raðað eftir tima,liststefnum né heldur eftir sögulegu samhengi. Þær eru ein- faldiega valdar úr hópi fjölda listaverka, sem fyrirlesarinn hef- ur sérstakt dálæti á. Fyrirlestur Leland Bell er hald- inn á végum Félags isl. myndlist- armanna. Blaða- burður Blaðberar óskast i eftirtalin hverfi i vetur: Breiðholt Kleppsvegur Bólstaðarhlið Langahlið Álfheimar Akurgerði Seltjarnarnes Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19 — Simi 17500. Svíar vilja kaupa heitt vatn Tæknilega mögulegt Hermenn í Portúgal: Greiða atkvæði Goncalves

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.