Þjóðviljinn - 24.10.1975, Síða 5
Föstudagur 24. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
KJARYAL
I tilefni nírœðisafmœlis lista-
mannsins 15. okt. síðastliðinn
Góð kona sagði einu sinni við
Jóhannes Kjarval: „En hvað það
hafa komið margar finar myndir
af þér i blöðunum.”
,,Já, fólk stoppar mig á götu og
spyr: verður ekki gert frimerki af
þér bráðum?”
Þetta kaldhæðnislega svar er
vert að hafa i huga nú, þegar við
litum til baka og igrundum lifs-
starf listamannsins og samband
hans við þjóðina.
3. umferð svœðismótsins
Tvö stórmeistara-
jafntefli
i þriðju umferð svæðismótsins
mættust stórmeistarar i tveim
skákum. Timraan gcgn Parma og
Libcrzon gegn Jansa, og i báðum
skákunum varsamið uin jafntefli
cftir um 20 leiki. Þetta mót virðist
þvi ætla að falla i sama farveg og
flest slík mót. Stórmeistararnir
cru friðsamir hver við annan, en
einbeita sér að þvi að fá sein
flesta vinninga gegn veikari and-
stæðingum, og ræður það þá úr-
slitum i mótinu.
Tómatabóndinn frá Guernesey i
Ermasundi, E. Laine, varð engin
hindrun fyrir Friðrik Ólafsson.
Eftir uppskipti á mönnum var
Friðrik með unnið peðaendatafl
og gafst Laine upp i 31. leik. Auð-
veld og átakalaus skák fyrir stór-
meistarann okkar.
Björn hafði svart gegn Arne,
Zwaig frá Noregi, sem vann
Jansa i 1. umferð. Björn fékk
trausta stöðu og kannski heldur
betri en norðmaðurinn og var
samið jafntefli eftir 34 leiki. Von-
andi verða þessi úrslit til að
hressá Björn eftir ófarirnar i
tveimur fyrstu umferðunum, en
hann má gæta sin á timahrakinu,
sem kom þó ekki að sök i þessari
skák.
Skemmtilegasta skák kvöldsins
var skák þeirra ITartston og stór-
meistarans Ribli. Englendingur-
inn hafði hvitt og tefldi af engri
minnimáttarkennd gegn stór-
meistaranum. Hartston hrókaði
langt og undirbjó kóngssókn, en
komstekkert áleiðis gegn öruggri
taflmennsku Riblis og fór svo, að
Hartston varð að gefast upp eftir
34 leiki og missti þar með forystu
i mótinu, en Ribli hefur 1 vinning
Toynbee
látinn
LUNDÚNUM 22/10 — Hinn
heimsfrægi breski sagnfræðingur
Arnold Toynbee andaðist i York i
Englandi i dag, 86 ára að aldri.
Toynbee er talinn meðal fremstu
sagnfræðinga nútians og lætur
eftir sig fjölda ritverka sagn-
fræðilegs og sagnfræðiheimspeki-
legs eðlis. Þekktast verka hans er
Study of History, sem er i tólf
bindum.
Skákst jórnin er I örugguin
liöndum sálusorgarans og stór-
meistarans frá Bandarikjunum,
VVilliam Lombardy.
og biðskák, sennilega unna, eftir
tvær skákir.
IJamann hafði hvitt gegn Van
den Broeck og hafði belginn
lengst af heldur betri stöðu, en lék
illilega af sér rétt áður en skákin
fór i bið. Hann gætti sin ekki á að
kóngurinn var kominn i máthættu
á miðju borði og varð að láta af
hendi peð til að sleppa úr mátnet-
inu, og hefur Hamann miklar
vinningslikur i biðskákinni.
Skák Murrey og Ostermeyers
varð jafntefli eftir 23 leiki.
Hér eru birtar tvær skákir úr 3.
umferð.
Hj.G.
W. Hartston — Z. Ribli
Sikileyjarvörn
I. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cd4 4. Rd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. Df3 Dc7
8. 0-0-0 Rbd7 9. Be2 b5 10. a3 Bb7
U. Dh3 Be7 12. f3 d5 13. ed5 Rd5
14. Rd5 Bd5 15. Dg3 Dg3 16. hg3 0-0
17. g4 IlfdS 18. IIh3 Hac8 19. Hdhl
Rf8 20. Bd3g6 21. Kbl Bc5 22. c3e5
23. Rc2 Be3 24. Iíe3 Ba2 25. Kc2
Bb3 26. Kb3 Hd3 27. Rc2 a5 28. g5
IU12 29. Rc3 a4 30. Kb4 Hb2 31. Ka5
Kg7 32. Hlh2 Hb3 33. Rg4 Ha3 34.
Rc5 Hac3 35. f4 a3 36. Hc3 Hc3 37.
g4 Re6 38. Hf2 Rf4 39. Kb5 Rd3 0-1
Friðrik Ólafsson — E. Laine
4 riddara tafl
I. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4.
Bb5 Rd4 5. Bc4 Rf3 6. Df3 Be7 7. d3
0-0 8. g4 d5 9. Rd5 Rd5 10. Bd5 c6
II. Bb3 Be6 12. h4 Bb3 13. ab3 f6
14. Be3 a6 15. Ke2 Hf7 16. Df6 g6
17. De6 Dd6 18. Dd6 Bd6 19. Hafl
HeS 20. f4 ef4 21. Bf4 Bf4 22. Hf4
Kg7 23. Hhfl Hce7 24. d4 b6 25.
Kd3 IId7 26. g5 fg5 27. Hf7 Hf7 28.
IIf7 Kf7 29. hg5 Ke6 30. Ke3 Kd6
31. e5 Ke6 32. Kc4 1-0
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Bandalag háskólamanna óskar eftir að
taka á leigu skrifstofuhúsnæði 120-140
ferm.
Vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofu BHM s. 21173.
Bandalag liáskólamanna.
Hvar er hátiðin mikla? Yfir-
gripsmikil sýning á list Kjarvals?
Upptökur á rödd hans? Endurút-
gáfa ljóðabóka hans og dagblaðs?
Viðtöl? Frásagnir af uppátækjum
hans? En, siðast en ekki sist,
hefði verið viðeigandi að afmá
þann ljóta blett sem „Kjarvals-
staðamálið” hefur sett á nafn
hans.
Að visu er haldin hátið i
minningu Kjarvals, yndisleg sýn-
ing á smámyndum hans og skiss-
um hefur verið sett upp að Braut-
arholti 6, og einn af rithöfundum
þjóðarinnar les i útvarp úr bók
sinni um listamanninn, en sú há-
tið er bara öriitið innlegg á þá
imynd sem aðdáendur hans bera
með sér hvern dag.
Það er ekki verið að mælast til
neins, þetta er svo sjálfsagður
hlutur. Kjarval á ekki skilið
þakklæti neins, hann þarfnast
þess ekki, það er ekki viðeigandi.
Hins vegar ættum við að minnast
hans stundum og orða hans að
byggja draumum sinum fagra
höll með mörgum skærum ljós-
um:
,, — þangað vil ég bjóða vinum
minum og áminna og syngja fyrir
þeim með sannleiksvissu um
framtiðina sem ég hef séð i hill-
ingum liðins tima og fá þá til að
halda áfram að vera litil börn
sem halda áfram að gleðjast yfir
þvi sem er fallegt og gott. svo
möguleikarnir og framtiðin megi
halda áfram að lifa—..”
Niels Hafstein.
KVENNAFRÍ 24. OKTÓBER 1975
FUNDURÁ
LÆKJARTORGI
Dagskráin hefst kl. 2 á Lækjartorgi. Fundarstjóri: Guðrún Erlends-
dóttir.
+ Lúðrasveit kvenna leikur.
* Fundur settur.
* Ávarp: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir verkakona.
+ Fjöldasöngur undir stjórn Guðrúnar Á. Símonar óperusöngvara.
* Alþingismannahvatning: Sigurlaug Bjarnadóttir og Svava Jakobs-
dóttir.
* Þáttur Kvenréttindafélags íslands.
'★ Ávarp: Björg Einarsdóttir verslunarmaður.
* Fjöldasöngur: Hvers vegna kvennafrí? Ljóð Valborgar Bentsdóttur
í tilefni dagsins.
+ Ávarp: Ásthildur ólafsdóttir húsmóðir.
* Kvennakróníka í þríliðu. Tekið hafa saman Anna Sigurðardóttir,
Sigríður Thorlacius og Valborg Bentsdóttir. Flytjendur: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Helga Bachmann,
Sigriður Hagalín og Sigurður Karlsson. Stjórnandi: Herdís Þor-
valdsdóttir.
-k Baráttudagskrá rauðsokka.
-k Fjöldasöngur.
+ Fundi slitið.
* Lúðrasveitin leikur i fundarlok.
OPIÐ HÚS W*
Oröiö er frjálst — Áhugafólk skemmtir — Kaffi og öl
* Norræna húsið við Hringbraut. Opið kl. 15 til 19.
* Sokkholt, heimili rauðsokka, Skólavörðustíg 12. Opið kl. 10—19.
* Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. Opið kl. 10—19.
* Lindarbær, Lindargötu 9. Opið kl. 15—19.
* Hótel Saga, Súlnasalur. Opið kl. 15—19.
* Hallveigarstaðir v/Túngötu. Opið kl. 10—19.
+ Húsmæðrafélag Reykjavíkur, Baldursgötu 9. Opið kl. 15—19.
Framkvæmdanefnd um kvennafri.
KONUR! STÖNDUM SAMAN!