Þjóðviljinn - 24.10.1975, Page 19

Þjóðviljinn - 24.10.1975, Page 19
Föstudagur 24. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 eikfelagS^1 IykjavíkurW SKJALPHAMRAR sýning fellur niöur i kvöld vegna kvennafrisins. SKJALP HAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLÍ>AN sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN eftir Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Frumsýning þriöjudag kl. 20,30. 2. sýning miövikudag kl. 20,30. SKJ ALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. Aögöngumiöasalan i Iönó er lokuö i dag. HAFNARBÍO Sfml 16444 Briálæöingurinn LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 Harðjaxlinn hArd negl (touch cuv) TOMAS MILIAN CATHERINE SPAAK ERNEST BORGNINE NÝiA BÍÓ Sfmi 11544 Sambönd í Saizburg Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um óhugn- anlega verknabi brjálaðs morðingja. Itoberts Biossom, Cosette Lee. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. NERVEeiltREHDE SKILDRING U Dt HlRDt DRÍNGÍS OPBDR DER SLAR PUILIKUM KNDCK-OUII Ný spennandi itölsk-amerfsk sakamálamynd, er fjaliar um hefndir og afleiðingar hnefa- leikara nokkurs. Myndin er i litum og með islenskum texta. Aöaihlutverk: Robert Blake, Ernest Borgnine, Catherine Spaak og Tomas Milian. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sambönd í Salzburg tslenzkur texti Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aða1h1utverk: Barry Ncwman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðiö SPORVAGNINN GIRNP 6. sýning laugardag kl. 20. ÞJÓÐNIÐINGUR sunnudag kl. 20. KARPEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: RINGULREIÐ sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. BARNALEIKRITIÐ MILLI IIIMINS OG JARÐAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 11 f.h. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. sunnudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiöasala í Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Simi 4-19-85. Næsta sýning fimmtudags- kvöld. TÓNABÍÓ TOMMÝ Ný, bresk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tomtny, sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok mars s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við glfur- lega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábær- ar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultðn. Framleiðendur: Robert Stig- wood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Iteed, Ann Margret, Roger Paltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. tSLENSKUR XEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 5, 7.lb, 9.15 og 11 3Ó. Hækkaö verö. HÁSKÓLABlÓ Simi 22140 Caroline Lamb i Listavel leikin mynd um ástir Byrons lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórnmálamanns Breta á 19. öld. Leikstjóri: Robcrt Bolt. Tónlist eftir Richard Rodncy Bennett, leikin ^f Fllharmón- iusveit Lundúna undir stjórn Marcus Pods. tSLENSKUR TÉXTL Frábærir leikarar koma fram i myndinni m.a.| Sarah Miles, Jon Finch, Richard Chamber- lain, John Miils, Laurence Oliver o.m.fl. S Sýnd kl. 5 og 9.j Þetta er mynd fyrir alla ekki sist konur. VIPPU - BlLSKÖRSHURÐIN m Lagefstarðir miððð við múrep: Haeð: 210 *m x bceidd: 240 vn 210 - x - 270 sm •terðr.amiðaðar •ítár baiðni. QLUQQas MIÐnIAN 12 . SW 3*220 STJÖRNUBfÓ Slmi 18936 Hefnd foringjans ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný itölsl amerisk sakamálamynd i ii um um miskunnarlausa hefndir. Aðalhlutverk: Henry , Silv Richard Conte, Gianni Gark Antonia Santilli. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. apótek Reykjavlk * Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 16. til 24. er I LyfjabúÖinni Iöunni og Garösapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una um nætur og á helgum dög- um. öagbék Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavík — simi 1 11 00 t Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðiö sími 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan iRvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 '?2 00 Lcgreglan I Hafnarfiröi—simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Stmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. .8.00 til 17.00 mánud. til föstud., slmi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Mænusóttarbólusetning I vetur. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur ámánudögum kl. 16.30 til 17.30. — Vinsamlegast hafið með önæmissk irteini. bókabíllinn Abæjarhvcrfi: Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. ki. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriðjud. kl. 3.30—6.00. Breiðholt: Breiðholsskóli— mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7,00. Háaleitishveríi: Alftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. llolt — Hliðar: Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka- hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miövikud. kl. 3.30—5.30. Laugarás: Versl. við Norður- brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa- teigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Sund: Kleppsvegur 152 viö Holtaveg — föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00—1.00. Vesturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 — mánud, kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. félagslíf Kvenfélag óháða safnaöarins Félagsfundur verður nk. laugardag klukkan 3 i Kirkjubæ. GENCISSKRÁNING NR. 194 . 21. okt. 1975. Skráö frá Kining Kl. 12,00 Kaup Sala 15/10 1975 1 Bandaríkjadolla r 165, 20 165, 60 20/10 - 1 Sterlingapuud 339,95 340, 95 17/10 - 1 Kanadadolla r 160, 60 161, 10 21/ 10 - 100 Danskar krónur 2769, 20 2777,60 * - - 100 Norskar krónur 3017, 30 3026,40 •> - - 100 Sænskar krónur 3768. 45 3779, 85 4 20/10 - 100 Finnsk mörk 4294, 05 4307. 05 21/10 - 100 Franskir írankar 3765, 40 3776. 80 4 - - ioo Ðclg. frankar 425, 30 426.60 4 - - 100 Svissn. frankar 6239, 70 6258,60 4 - - 100 Gyliini 6231, 50 6250,30 4 - - 100 V. - Þýzk mörk 6422, 30 6441, 80 * - 100 Lírur 24, 39 24.47 1 - - 100 Austurr. Sch. 908, 70 911.40 4 20/10 - 100 Escudos ^622, 05 623, 95 17/10 - 100 Pesetar 279, 50 280, 30 21/10 - 100 Yen 54, 88 55, 05 * 15/10 - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 - . 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 165, 20 165, 60 * Breyting frá artSuBtu akráningu Gönguferð um Búrfellsgjá og nágrenni. Verð kr. 500,-. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (aö austanveröu). FERÐAFELAG ÍSLANPS UTIVISTARFERÐIR Laugard. 25/10 kl. 13. 1 Itaufarhólshellir (hafið góð ljós með). Fararstj Jón I. Bjarnason og Einar b. Guðjohnsen. Verö 700 kr. 2. Sandfell Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 500 kr. Sunnud. 26/10 KLU 13 Fossvellir — Langavatn. Fararstj. Jón 1. Bjarnason. Verð 500 kr. Brottfararstaður BSt (vestanverðu). Allir velkomnir. UTIVIST söfn Bókasafn Pagsbrúnar Lindarbæ, efstu hæð. Opið:»( Laugardaga og sunnudaga kl.1 4—7 siðdegis. Kvennasögusafn Islands: að Hjarðarhaga 26, 4 hæö t.h. er opið eftir umtali. Sfmi 12204. Arbæjarsafn er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. NáttUrugripasafnið er opið sunnud., mánud., fimmtud., pg laugard. kl. 13.30-16 alla daga. Sædýrasafníðer opið alla daga kl. 10 til 19. mundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri lýkur við að segja frá uppvaxtarárum sinum I Miðfirði. Föstudagur lS.OOTónleikar. Tilkynning- útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl, 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi” eftir Dorothy Canfield i þýöingu Silju Aðalsteinsdóttur (17). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- íréltirkl. 9.45. Létt lög miili atriða. Spjallað við bændur 10.05. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Julian Bream og Melos hljómsveitin leika Gitar- konsert op. 67 eftir Malcolm Arnold, höfundur stjórnar/ Hljómsveitin Philharmonia leikur Spænska rapsódiu fyrir hljómsveit eftir Em- manuel Chabrier, Herbert von Karajan stjórnar/ Fil- harmoniusveit Lundúna leikur „Svipmyndir frá Kakasus” op. 10 eftir Ippoli- toff Ivanoff, Anatole Fistou- lari stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A fullri ferð" eftir Oscar Clau- sen. Þorsteinn Matthiasson les (9). 15.00 Miðdegistónleíkar.Fritz Wunderlich syngur lög eftir Schubert, Hubert Giesen leikur á pianó. Aaron Rosand og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Luxem- burg leika Fiðlukonsert nr. 3 i g-moll op. 99 eftir Jcnö Hubay, Louis de Froment stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Mannlif i mótun. Sæ- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Jórunn Viðar leikur á pianó verk eftir Debussy, Chopin og Schumann. 20.30 Lygn streymir Laxá. Jónas Jónasson ræðir við Gunnlaug Gunnarsson bónda i Kasthvammi. 21.20 Kórsóngur. Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Sei- fossi syngur, Jón Ingi Sigur- mundsson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurlregnir, Hvað gerðist i dag? Fréttamenn- irnir Friðrik Páll Jónsson, Kári Jónasson o.fl. gera upp reikninginn að kvöldi kvennafridags. (Skákfréttir kl. 22.35). Tónleikar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. - Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi” eftir Doro- thy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (18). öskalög sjúklingakl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 tþróttir.Bjarni Felixson sér um þáttinn. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vúkan framundan.Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. lslcnskt mál. Dr. Jakob Benedikts- son talar. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 ,,Nú haustar að”. Ingi- björg Þorbergs syngur . eigin lög. Lennart Hanning leikur á pianó. 18.00 Siðdegissöngvar: Stúd- entalög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Veturnóttahugleiöing. Páll Bergþórsson veöur- fræðingur flytur. 20.00 llljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Spor I snjónum. Vetrar- dagskrá i ljóðum, lausu máli og ljúfum tónum. Um- sjón: Jökull Jakobsson. 21.30 Lög eflir Scott Joplin. Itzhak Perlman og André Prévin leika á fiðlu og pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. (22.35 Skákfréttir. 23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. # sjónvarp Föstudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Ragnarsson. 21.10 Hvlti lireinninn Ballett- þáttur. Birgit Gullberg samdi dansana, en tónlistin er eftir Knudaage Riisager. Samastúlkan Aili er ást- fangin af Nilasi. Seiðkarl einn býðst til að hjálpa henni aö vinna ástir Nilasar. A tungllýstum nóttum breytist hún I hvitan hrein. En hún veit ekki, að með hennar hjálp ætlar seið' karlinn að fremja alls kyns ódæðisverk. A undan ballettinum er stutt viðtal við höfuhdinn. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Skálkarnir Breskur sakamálamyndaflokkur. Lokaþáttur Billy Þýðandi Kristmann Eiðason. Laugardagur 17.00 lþróttir Umsjónarmaður ömar Ragnarsson. 18.30 Pótur og úlfurinn Ballett eftir Colin Russel viö tónlis eftir Serge Prokofieff. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur undir stjórn Václavs Smetáceks. Söguna segir Helga V al týsdót tir. Frumsýnt 22. mars 1970. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Pagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Gula hættan. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Viktoria SpansHollenska söngkonan Viktoria Spans, sem er islensk i aðra ættina, er orðin kunn viða um lönd. Undirleik annast Ölafur Vignir Albertsson. Stjðrnandi upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Ffflaskipið (Ship of Fools) Bandarisk biómynd fra árinu 1965. Leikstjóri er • Stanley Kramer, en meðal leikara eru Vivien Leigh, Simone Signoret, Jose Ferrer, Lee Marvin og George Segal. Myndin gerist árið 1933. Þýskt far- þegaskip er á leið til Bremerhaven. Farþegarnir eru sundurleitur hópur. Hver maður á við sinn vanda að etja, og I myndinni er greint frá málum nokk- urra farþeganna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Pagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.