Þjóðviljinn - 23.11.1975, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. nóvember 1975.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið
SPOHVAGNINN GIRND
i kvöld kl. 20.
ÞJÓÐN ÍÐINGUR
þriöjudag kl. 20.
fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
CARMEN
miðvikudag kl. 20.
Litla sviöið
MILLI IIIMINS
OG JAHÐAH
i dag kl. 15.
IIAKARLASÓL
i kvöld kl. 20.30.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
Slmi 11544
Ævintýri
Meistara Jacobs
Sprenghlægileg ný frönsk |
skopmynd meö ensku tali og
islenskum texta. Mynd þessi
hefur allsstaðar farið sann-
kallaða sigurför og var sýnd
við metaðsókn bæöi i Evrópu
og Bandarikjunum sumarið
1974 — Hækkað verð.
Aðalhlutverk: Luois Pe
l'uin es.
Klukkan 5 7 og 9
TÓNABÍÓ
Astfangnar konur
Women in Love
The relationship between tour sensual people is limited
They must lind a new way.
LARRY KRAMER ana MARTIN ROSEN
present KEN RUSSELL’S lilmot
D. H. LAWRENCE’S
WOMEN IN LOVE'
COLOR by ÐeLuxe Umted flptists
i Mjög vel gerö og leikin, bresk
átakamikil kvikmynd, byggð
á einni af kunnustu skáldsög-
um hins umdeilda höfundar
D.H. l.awrcnce „Women in
Love”
Leikstjóri: Ken Russell
Aðalhlutverk: Alan Bates,
Oliver Reed, Glenda Jackson,
.lcnnie Linden.
Glenda Jaekson hlaut Oscars-
i verðlaunfyrir leik sinn i þess-
j ari mynd.
j ÍSLKNSKUR TEXTI
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
Hrekkjalómurinn
Mjög skemmtileg gaman-
mynd i litum með George C.
Scolt i aðalhlutverki.
Slmi 18936
Emmanuelle
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd i litum gerð eftir skáld-
sögu með sama nafni eftir
Kininanuelle Arsan.
Leikstjóri: Jusl Jaekin.
Mynd þessi er alisstaðar sýnd
með metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Srlvia Kristell.
Alain Cuny, Marika Green.
Knskl tai.
ISLKNSKCR TKXTI.
Slrauglega liiiiuiuð iniiaii 16
ára.
Nalnaskirteiiii.
Sýnd kl. 4. 6, li ug' ío.
Míðasala Irá kl. I.
^leikfélagS^
Wf^EYKJAVÍKURjö
SKJALmiAMHAH
i kvöld. — Uppselt.
SKJALPHAMHAR
þriðjudag kl. 20,30.
SAUM ASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30.
FJÖLSKYLPAN
fimmtudag. — Uppselt.
SKJALPHAMRAH
föstudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Söngleikurinn
BÖR BÖRSON .1H.
i dag kl. 3.
Miðasalan er opin alla daga
frá kl. 17—21.
Slmi 22140
Lögreglumaður 373
m
Sfmi 16444
Hörkuspennandi og fjörug ný
bandarisk litmynd um afrek
og ævintýri spæjaradrottning-
arinnar Sheba Babysem leik-
in er af Pam (Coffy) Grier.
ÍSLENSKUB TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HOWARD W. KOCH
Produclion
BADGE 373
Bandarisk sakamálamynd i
litum.
Leikstjóri: Howard W. Koch.
Aðalhlutverk:
Hobert J>uvall,
Verna Bloom.
Ilenrv Oarrow.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
| Simi 32075i
j Einvígið mikla
LEE VAN CLEEF
DEN
STORE DUEL
Ný kúrekamynd i litum með
ISLFNSKUM TFXTA
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaupið bílmerki
Landverndar
HreintÉ
íSland I
fngurt I
land I
LANDVERND
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
X" ) . w >kráC frá í GENGISSKRÁNING NR.213 - 17. nóvember Kining Kl.13.00 1975. Kaup Sala
17/11 1975 1 Banda ríkjadolla r 167,90 168,30 *
_ 1 SterlingBpund 342,80 343, 80 *
14/11 - 1 Kanadadollar 165, 10 165, 60
17/11 - 100 Danskar krónur 2767, 70 2776. 00 *
_ 100 Norskar krónur 3028,40 3037,40 *
_ 100 Sænskar krónur 3801,80 3813, 10 *
_ 100 Finnsk mörk 4338,35 4351,25 *
_ 100 Franakir frankar 3790,20 3801,50 *
_ 100 Brlg. írankar 428,60 429, 90 *
_ 100 Svisan. frankar 6286,65 6305,35 *
_ 100 Gyllini 6287,70 6306,40 *
_ 100 V. - Þýzk mörk 6457,40 6476, 60 *
_ 100 Lfrur 24. 65 24,72 *
_ 100 Auaturr. Sch. 912,50 915,20 *
_ 100 Eacudoa 625, 10 627, 00 *
14/11 - 100 Peaetar 282, 20 283,10
17/11 - 100 Yen 55, 46 55, 63 *
- 100 Reikmngskrónur -
Vöruakiptalönd 99. 86 100, 14
- 1 Reikningsdollar -
Vöruakiptalönd 167,90 168,30
* Broytin? frá sfrustu akráningu
apótek
Heykjavik:
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 21.—27. nóv. er i Holts-
apóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast ejtt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavík — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — SjUkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
slðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
sjúkrahús
lleilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Borgarspltatinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard . —sunnudag kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tíma og kl.
15—16.
Landakotsspltalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
Sólvangur: Mánud—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20 Barnaspítali Hrings-
ins: kl. 15—16 alla daga.
Landsspftalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
borgarbókasafn
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opiö mánudaga tií
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabiiar. bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaöa og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
raiandhókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þirig-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
Lárétt: 1 gretta 5 stóra 7 frá 9
velta 11 taka 13 hljóm 14 tæp 16
tala 17 veiöarfæri 19 ávitur
Lóðrétt: 1 nábúi 2 öfug röð 3
þögull 4 dæld 6 hræðsluna 8
nokkra 10 tannstæði 12 hönd 15
eldsneyti 18 drykkur
Lausn á siöustu krossgátu
Lárélt: 1 fleinn 5 iða 7 munk 8 ýr
9 nafta 11 tó 13 rauf 14 ála 16
nauðgun
Lóðrélt: 1 fimmtán 2 einn 3 iðk-
ar 4 na 6 grafin 8 ýtu 10 farg 12
óla 15 au.
félagslif
Kvenfélag Kópavogs.
Kvenfélagið heldur basar
sunnudaginn 23. nóvember kl. 14
eftir hádegi i Félagsheimilinu,
annarri hæð. Mikið úrval af
handunnum munum og heima-
bökuðum kökum.
Basarnefndin.
Orðsending frá Verkakvennafé-
laginu Framsókn.
Basarinn verður 6. desember
næstkomandi. Vinsamlegast
komið gjöfum á skrifstofu fé-
lagsins sem fyrst.
—Stjórnin.
SUNNUJTAGUR 23/11 kl. 13.00
Gönguferð um Reynisvatns-
heiði. Fararstjóri: Einar Ólafs-
son. Verö kr. 500.- Farmiðar við
bilinn.
Brottfararstaður Umferðar-
miöstöðin (að austanverðu).
Ferðafélag íslands.
Sunnud. 23/11. kl. 13. Með
Hólmsá. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson. Verð 500 kr.
Frítt fyrirbörn i fylgd með full-
orðnum. Brottfararstaöur BSÍ
(vestanverðu). — Utivist
Basar og kökusala
Komiö að Freyjugötu 14, kl. 2
e.h. sunnudaginn 23. nóv. og
gerið góö kaup. Geysimikiö Ur-
val af fallegum vörum og kök-
um. — Kvenfélag Karlakórs
Reykjavíkur
Kvennanefnd Barðstrcndinga-
félagsins i Reykjavik hefur
kaffisölu i Domus Medica
sunnudaginn 23. nóvember.
Húsið opnað kl. 14.30. Einnig
veröur kerta- og serviettumark-
aður. OUum ágóða verður varið
til aö gleðja gamalt fólk, ættað
úr Baröastrandarsýslunum. Við
hvetjum þvi alla til að styrkja
okkur i starfi og drekka hjá okk-
ur kaffi. — Verið velkomin.
Styrktarfélag vangefinna.
Félagið minnir foreldra og vel-
unnara þess á að fjáröflunar-
skemmtunin verður 7. desem-
ber næstkomandi. Þeir sem
vilja gefa muni i leikfangahapp-
drættið vinsamlegast komi þvi i
Lyngás eöa Bjarkarás fyrir 1.
desember næstkomandi.
— Fjáröflunarnefndin.
brúðkaup
11. okt. voru geim saman I
hjónband af séra Jðni Auftuns,
Vigdis Pálsdóttir og Kristinn
Bjarnason. Heimili þeirra er aft
Aðalgötu 2, Stykkishólmi, —
Stúdló Gúðmundar, Einholti 2.
söfn
Bókasaín Dagsbrúnar
Lindarbæ, efstu hæft. Opift:
Laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siftdegis.
ÚTIVISTARFERÐIR