Þjóðviljinn - 16.01.1976, Page 2

Þjóðviljinn - 16.01.1976, Page 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur ie. janúar 1976. Reykjavik — Hafnarfjörður Framvegis munu Hafnarfjarðarvagnar i ferðum frá Reykjavik aka um vestur- bakka gjárinnar i Kópavogi og hafa við- komustað við gönguleiðir norðan Borgar- holtsbrautar. Landleiðir h.f. TILKYNNING til launagreiðenda er hafa i þjónustu sinni starfsmenn búsetta i Kópavogi Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, að öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum i Kópavogi og ekki hafa skilað starfsmannalistum i janúar, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilis- fang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðenda til að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann van- rækir skyldur sinar samkvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi sem krafist er, en i þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Kópavogi, x 2 - 1 x 2 19. leikvika — leikir 10. jan. 1976. VINNINGSRÖÐ: x 2 1 — 2 1 f —111 — lxx 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 37.500.00 867 10125 37094 38090 38229 38299 52173 F + 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 2.000.00 850 6481 10640 36142 37028 37294 37767 1561 8254 11964 36358+ 37056 + 37296 37779 2002 8313 35152 36486+ 37057 + 37361 37920 3630 8326 35538 36490 + 37087 37493 37958 3639 8414 35563 36531 37111 37494 37971 4682+ 9581 35849 36639 37112 37622 + 38051 5789 10568 + 36066 36645 + 37112 37767 38143 6471 10639 36110 36760 37292 + nafnlaus F: lOvikna Kærufrestur er til 2. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kær- ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku verða pöstlagöir eftir 3. feb. 1976. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVÍK ui'icnr.FMni id # ( HÚSEIGENDUR, » HÚSBYGGJENDUR Hverskonar rafverktakaþjónusta. Nýlagnir Viögerðir á gömlum lögnum — setjum upp lekarofavörn I eldri hús. Dyrasimauppsetning. Kynniö ykkur afsláttarkjör Rafafls svf.- sérstakur símatimi milli kl. 1-3 daglega. Vinnufélag rafiönaöar- manna Barmahlfö 4 ^SÍMI 28022. ^ sjónvarp nœstu viku Sunnudagur 18J)0 Stundin okkar. Meðal efnis er 5. þáttur mynda- flokksins um litla hestinn Largo. Bangsi, sterkasti björn i heimi, og vinir hans halda áfram leitinni að fjár- sjóönúm, og endursýnd verður mynd frá 1971 af skemmtisiglingu KFUM drengja með Gullfossi upp i Hvalfjörð. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Birta. Leikrit eftir Er- ling E. Halldórsson. Frum- sýning. Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson, Leikendur Ingibjörg Jóhannsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Mar- grét ólafsdóttir, Jón Hjart- arson, Jón Júliusson og Guðrún Þ. Stephensen. 21.20 Cr sögu jassins. 6. þátt- ur. „Jam-session”. 1 þess- um þætti koma fram Count Basie, Jo Jones, Albert Nicholas, Billie Holliday, Dizzie Gillespie og fleiri. ur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.45 Ileimsstyrjöldin siðari. Saga heimsstyrjaldarinnar i 26þáttum. 1. þáttur. Þriðja rikið.l þessum myndaflokki er dregin upp nákvæm, hlutlaus mynd af gangi styrjaldarinnar og sýndar margar kvikmyndir úr söfnum og einkaeign viða um heim. Rætter við marga stjórnmálamenn og herfor- ingja, en einkum er leitast við að lýsa hildarleiknum frá sjónarhóli alþýðufólks, er harðast varö úti. í fyrsta þætti er lýst aðdraganda ó- friðarins og valdatöku Hitlers. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. Þriöjudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Jarðskjálftar og bjarg- ráð. Umræðuþáttur um á- stand og horfur á jarð- skjálftasvæðinu i Þingeyj- arsýslu. Umræðunum stýrir Magnús Guöjónsáon, fram- kvæmdastjóri Sambands is- lenskra sveitarfélaga, og Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Svala Thorlacius. 21.25 Dauöinn og stúlkan. Frönsk verðlaunamynd, byggð á þætti úr samnefnd- um strokkvartett eftir Schu- bert. 21.40 Skemmdarverk. (Sabo- teur). Bandarisk bíórftynd. Leikstjóri er Alfred Hitch- cock, en aðalhlutverk leika Robert Cummings og Pri- cilla Lane. Myndin gerist I Bandarikjunum, er siðari heimsstyrjöldin stendur sem hæst. Eldur kemur upp i flugvélaverksmiðju. Einn starfsmanna, Barry Kane, er að ósekju grunaður um i- kveikju. Hann hefur leit að sökudólgnum. Myndin er gerð árið 1942 og ber merki A sunnudag kl. 20.30 verður frumsýnt leikritið Birta eftir Erling E. Halldórsson i sjónvarpinu. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson, og leikendur eru Gunnar Eyjólfsson, Margrét ólafsdóttir, Jón Hjartarson, Guörún Þ. Stephensen, Ingibjörg Jóhannsdóttir og Jón Júlfusson. Tvö hin siöastnefndu sjást I hlutverk- um sinum hér á myndinni. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision-Danska sjón- varpið). 21.50 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 11. þáttur. Himinninn er aö hrynja. Fyrri heimsstyrj- öldin skellur á siðsumars 1914. Rússar dragast brátt inn i átök við Þjóðverja og Austurrikismenn. Þeir fara mjög halloka fyrir Þjóðverj- um, enda eru rússnesku hermennirnir mjög illa út- búnir. Heima fyrir hefur keisaradrottningin raun- verulega tekið við stjórninni með aðstoð gæðinga sinna og munksins Raspútins, sem er átrúnaðargoð henn- ar. Nikulás keisari tekur sjálfur við stjórn heraflans og er þvi löngum að heiman, og gerir það andstæðingum hans hægara um vik. Þegar styrjöldin hefur staðið i tvö ár og keisarinn litur yfir rúmlega 20 ára valdaferil, verður honum ljóst, að flest hefur mistekist af þvi, sem hann ætlaði sér. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Aö kvöldi dags. Sigur- geir Guðmundsson skóla- stjóri i Hafnarfiröi flytur hugleiðingu. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.05 Uglan. Tékkneskt sjón- varpsleikrit. Aðalpersónan, Vrabec, hefur slegið gaml- an mann utan undir. Honum er gert að greiða skaðabæt- ur, en i ljós kemur, að Vra- bec á sér nokkrar málsbæt- mun hann fá til viðræðna fulltrúa .heimamanna, vis- indamanna og hins opin- bera. 21.15 Benóni og Rósa. Fram- haldsleikrit i sex þáttum, byggt á sögum eftir Knut Hamsun. 5. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision-Norska sjón- varpið). 22.10 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. Miövikudagur 18.00 Björninn Jógi. Banda: risk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. Brottförin. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.15 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Kvennamorðinginn. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.05 Kaj Munk. Dönsk heim- ildamynd um prestinn og rithöfundinn Kaj Munk. Vinir og vandamenn segja frá kynnum sinum af hon- um. Einnig er lesið úr verk- um hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. sins tima. Hins vegar hefur hún öðlast sess i sögu kvik- myndanna fyrir lokaatriðið, sem gerist i Frelsisstyttunni i New York. Þýðandi Jón Thor Haraldssom. 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 17.00 tþróttir. Umsjónarmað- ur ómar Ragnarsson. 18.30 Dóminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11. þáttur. Heim- koman. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Krossgátan. Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Edda Þórarinsdóttir leik- kona. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.00 Nei, ég er hérna.Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Ronnie Cor- bett. Grimudansleikurinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.25 Hildarieikur. (The Deadly Affair). Bandarisk biómynd frá árinu 1967, byggð á sögu eftir John le Carré. Leikstjóri er Sidney Lumet, en aðalhlutverk leika James Mason, Maxi- milian Schell og Simpne Signoret. Myndin gerist i London. Charl.es Dobbs starfar fyrir leyniþjónust- una. Honum er falið að rannsaka æviferil manns úr utanrikisþjónustunni, en hann er talinn njósnari kommúnista. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.