Þjóðviljinn - 27.01.1976, Page 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 27. janúar 1976.
/»V
staðan
Markahæstu mcnn:
Friðrik Friðriksson Þrótti 70
Páll Björgvinsson Víkingi 63
Pálmi Pálmason Fram 61
Hörður Sigmarsson Haukum
51
Viðar Simonarson FH 50
Staðan i 1. deild kvenna:
Valur 8 8 0 0 136 67 16
Fram 7 6 0 1 122 68 12
FH 7 5 0 2 98 67 10
Arm ann 6 5 0 2 94 82 10
KR 7 2 0 5 74 93 4
UBK 8 2 0 6 71 121 4
Vikingur 6 0 1 5 47 90 1
ÍBK 8 0 I 7 77 135 1
Markahæst cr Sigrún Guð-
mundsdóttir Val með 72 mörk.
Staðan í 2. deild eftir þrjá
leiki um helgina.
Þór — Leiknir 23:24
KA — Leiknir 36:22
ÍBK — Fylkir 18:15
ÍR 9 8 1 0 230-139 17
KA 8 7 0 1 184-149 14
KR 9 6 0 3 222-184 12
ÍBK 9 4 1 4 158-177 9
Leiknir 11 4 1 6 229-270 9
Þór 8 2 0 6 170-235 4
Fylkir 9 2 0 7 130-166 4
Breiðablik 9 1 1 7 134-199 3
Körfuknattleikur
Staðan eftir leikina um helg-
ina í 1. deild i körfuknattleik:
Armann — ÍS 93-81
ÍR — Valur 103 -84
UMFN — Fra m 73 -54
Arm ann 7 7 0 677 554 14
ÍR 8 6 2 719 :610 12
UMFN 8 5 3 639 .600 10
KR 6 4 2 533 460 8
ts 8 4 4 640 660 8
Valur 8 2 6 646 :697 4
Fram 7 1 6 461 558 2
Snæfell 6 0 6 378 :544 0
Stigahæstu menn:
JimmyRogersA 190
Bjarni Gunnar ÍS 180
Trukkur Carter KR 162
Kristinn Jörundsson ÍR 162
Torfi Magnússon Val 152
Kristján Agústss. Snæf. 143
Kolbeinn Kristinss. ÍR 142
Jón Sigurðsson A 140
Handknattleikur
Staðan i 1. deild
leiki helgarinnar:
Valur — Þróttur
Fram —Armann
Valur 11 7 1 13
FH 10 6 0 4
Haukar 10 5 2 3
Fram 11 5 2 4
Þróttur 11 4 2 5
Vikingur 10 5 0 5
Armann 11 3 1 7
Grótta 10 3 0 7
karla eftir
21:19
18:17
217:186 15
222:202 12
189:173 12
207:180 12
208:209 10
205:205 10
179:229 7
175:197 6
Hjálmar tapaði tveimur fyrstu lotunum i úrslitaleiknum.en lék siðan af öryggi og sigraði i þremur næstu
Hjálmar sigraði glæsilega
Hjálmar Aðalsteinsson
KR sigraði í borðtennis-
móti Arnarins/ Arnarmót-
inu, í annað sinn. Hjálmar
keppti til úrslita við Jón
Sigurðsson UMFN og
sigraði hann 3-2 eftir að
Jón hafði verið kominn f 2-
0. Jón vann fyrstu tvær
loturnar 21-16 og 21-19, en
síðan vann Hjálmar þrjár í
röð, 21-17, 21-18, 21-17 og
sigraði í mótinu.
Hjálmar sigraði sterka menn
á leið sinni I úrslitaleikinn,
þá Gunnar Finnbjörnsson, sem
vann mótið ’75, og Ólaf H.
ólafsson islandsmeistarann frá
þvi i fyrra. I undanúrslitum
sigraði Jón Tómas Guðjónsson
KR, en þar á undan Hjört Jó-
hannsson UMFN, en þeir eru
Stórleikur Bjarna
með ÍS dugði ekki
Ármenningar sigruðu 93-91 og
standa æ betur að vígi á toppnum
Ármenningar bættu enn hjá sér með því að sigra IS
einni skrautf jöður í hattinn í 1. deildinni f körfu um
helgina. Ármenningar eru
nú lang-efstir í deildinni og
eru líkurnar á því að þeir
sigri hana í ár miklar.
Framhald á 14. siðu
Valsmenn urðu að
beygja sig fyrir ÍR
tR-ingar voru ekki i neinum
vandræðum með Val i fyrstu
deildinni i körfu á laugardaginn.
Þeir rufu 100 stiga múrinn og
sigruðu 103-84. Sigur 1R var aldrei
i hættu, þvi þeir tóku strax afger-
andi forustu og misstu hana ekki.
Margir vonuðust eftir jöfnum
og spennandi leik, og minntust
leik liðanna úr fyrri umferð móts-
ins, en hann mörðu IR-ingar, en
svo varð ekki. IR-ingar sýndu á-
kveðni og festu og það dugði.
Kristinn Jörundsson kom ekki
til leiks á réttum tima, eins og
vikið er að annarsstaðar á síð-
unni, en það virtist ekki veikja
liðið mikið, þvi ungur bakvörður,
Erlendur Markússon, átti mjög
góðan leik, og segja margir, að
hann sé að verða eins góður og
Jón Sig. í Armanni, sem lengi hef-
ur verið talinn besti körfubolta-
maður i landinu. Agnar Friðriks-
son og Jón Jörundsson komu'
einnig vel frá leiknum, svo og
Birgir Jakobsson og Kolbeinn
Kristinsson.
Rikharður Hrafnkelsson var
mjög góður og hann ásamt Þóri
Magnússyni og Torfa Magnússyni
voru bestu menn Vals i leiknum.
Stigahæstir hjá 1R: Agnar 24,
Jón Jör. 19, Birgir 18 og Kolbeinn
12.
Hjá Val: Þórir 33, Rikharður 22
og Torfi 11.
Leikinn dæmdu Þráinn Skúla-
son og Bjarni Gunnar og dæmdu
þeir mun betur en dómarar leiks-
ins á undan, en þeir Hólmsteinn,
sem er liðstjóri tR, og Sigurður
eyddu miklum kröftum i að öskra
á og gagnrýna dómarana, þó svo
að þeir sjálfir hafi verið til
skammar er þeir dæmdu stuttu
áður. G.Jóh.
KR SIGRAÐI
Stúlkurnar úr KR urðu Reykja-
vikurmeistarar i meistaraflokki
kvenna, er þær sigruðu 1R i
spennandi úrslitaleik. Loka-
tölurnar urðu 44-34 og segir það
ekki nema hálfa söguna. KR
stúlkurnar höfðu yfir i hálfleik,
18-13, en fljótlega voru 1R-
ingarnir komnir i 3ja stiga
forustu og reyndist KR-ingum erf-
itt að jafna, en það tókst og siðan
sigu þær framúr og sigruðu
örugglega. Þetta er i fyrsta skipti
sem stúikurnar úr KR sigra i
Reykjavikurmóti körfuboltans.
G.Jóh.
báðir mjög góðir.
Með þessum sigri flyst Hjálmar
upp i annan flokk, og sannar að
sami maðurinn geti unnið mótið
tvisvar, en engum hefur 'tekist
það til þessa. G.Jóh.
Framarar
sprikluöu
uns úthald-
iö þvarr
UMFN sigraði Fram i
skemmtilegum leik I Njarðvik
á laugardaginn 73-54. UMFN
átti von á auðveldum leik, en
Framliðið barðist vel þannig
að útlitið var ekki gott. Á 16.
min var staðan 25-24, en þá
tóku njarðvikingarnir af
skarið og skoruðu 14 stig á
móti 4 hjá Fram, þannig að
staðan var 39-28 i hálfleik.
Fyrstu 10 min. seinni hálf-
leiks voru jafnar, en þá virtust
Framarar búnir, og UMFN
sigraði 73-54.
Kári Marisson var besti
maðurinn á vellinum og Gunn-
ar Þorvarðar var einnig
nokkuð góður. Geir Þorsteins-
son ®g Jónas Jóhannesson
voru mjög skemmtilegir og
komu vel frá leiknum. Um
Framliðið er best að segja
sem minnst, þó voru þeir Arn-
grimur Thorlacius og Eyþór
Kristjánsson sterkir i vörn-
inni.
Stigin fyrir UMFN
skoruðu: Gunnar 16, Stefán
Bjarkason 15, Kári 14, Brynjar
Sigmundsson 8, Geir
Þorsteinsson 7, Jónas Jó-
hannesson 6, Július Valgeirs-
son 4, Þorsteinn Bjarnason 2
og Sigurður Hafsteinsson 1.
Fyrir Fram: Jónas
Ketilsson 13, Þorvaldur
Geirsson 10, Arngrimur 8,
Helgi Valdemarsson 7, Héðinn
Valdemarsson 6, Guðmundur
Hallsteinsson og Eyþór 4 hvor
og Hörður Agústsson 2.
Dómarar i leiknum voru
Eirikur Jóhannesson og
Hilmar Viktorsson og gætti
mikils ósamræmis i dómum
þeirra, en annars voru þeir
sæmilegir. G.Jóh.