Þjóðviljinn - 27.03.1976, Blaðsíða 5
I.augardagur 27. mars 1976 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5
■
.; ■* V ■■ C *>■■
Svipmyndir
Myndir og texti S.dór
..Hvað uugur ncmur. gamall temur”, scgir máltækið. Þcssi aldni vcrkamaður var að grafa skurö viö
eina aöalgötuna i Ilafnarfiröi fyrir skömmu. Hann nutaði gömlu aöferðina, liaka og sköflu, þrátt fyrir
alla þá tækni sem tekin hefur veriö i notkun á liönum áruni. Litlu strákarnir sátu hjá gamla manninum
og röbbuðu við liann og virtust hafa ntargar spurningar á takteinum, sem garnli maöurinn var óþreyt-
andi að svara. (Ljósm. S.dór)
Grámi vetrarins leynir sér ekki, þar sem fólkið biöur óvariö i hvass-
viöri og éljagangi eftir strætisvagni i Kópavogi. Einn bekkræfill er þó
þarna til aö tylla sér á en sletturnar frá bilaumferöina ganga þó hæg-
lega yfir fólkiö, vindur blæs á noröan.
í Garöabæ bvggja hafnfirskar nunnur nokkur samstk’ö smáhýsi. nokkuö sérstæð aö útliti og hefur þessi
bygging vakiö veröskuldaða athygli fyrir sérstakt byggingarlag.