Þjóðviljinn - 27.03.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.03.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 NÝJA BÍÓ Sími 11544, Blóðsugu-sirkusinn Ný, breik hryllingsmynd frá Hammer Production i litum og á breifttjaldi. Leikstjóri: Robcrt Young. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 18936 Litli óhreini Billy Dirty Little Billy ÍSLENSKUR TEXTI. Spennandi og raunsæ ný ame- risk kvikmynd i litum um æsku*r Billy The Kid. Leikstj ri: Stan Dragoti. Aftalhlutverk: Michael J. Pol- lard, Lee Purcell, Richard Evans. Bönnuft börnum. Sýnd kl. 4 6, 8 og 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. fVIAÍVII LUCILLE BALL a“MAME” ISLENSKUR TEXTI Bráftskemmtileg og fjörug, ný bandarisk stórmynd 1 litum og Panavision. Aftalhlutverkift leikur hin vin- sæla gamanleikkona Lucille Ball. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 1 84 44 Næturvörðurinn ROMANTIC PORNOGRAPHY'* New York Times JOSEPH E. IEV1NE presents THE NIGHT PORTER (Rj AN AVCO EM8ASSY RELEASE Vlftfræg, djörf og mjög vel gerft ný itölsk-bandarlsk lit- mynd. Myndin hefur alls staftar vakift mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aft- sókn. t umsögn i blaftinu News Week segir: Tango I Paris er hreinasti barnaleikur samanborift vift Næturvörft- inn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liiiana Cavani. ISLENSKUR TEXTI Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Nú er hún komin... umm Heimsfræg músík og söngva- mynd, sem allsstaftar hefur hlotift gifurlegar vinsældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögft er fram til Oscar’s verft- launa á næstunni. Myndin er tekin I litum og Panavision. Súnd kl. 5. og 20,30 Fáar sýningar eftir. TÓNABÍÓ Simi 3 11 82 Lenny Aftalhlutverk : Ilustin Hoffman, Valerie Perrine. LENNY er „mynd ársins” segir gagnrýnandi Visis. Frábært listaverk. — Dagblaftift. Eitt mesta listaverk sem boftift hefur verift upp á um langa tift, — Morgunblaftift. Ein af bestu myndum sem hingaft hafa borist — Tlminn. Bönnuft börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍ0 Simi 3 20 75 Viftburftarrik og mjög vel gerft mynd um flugmenn, sem stofnuftu Hfi sinu i hættu til þess aft geta orftift frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ' bridge * 8 V K D 5 ♦ K G 9 2 ♦ 10 l 6 4 2 ♦ D 10 9 4 2 4i G 3 V 10 8 7 6 3 ff A G ♦ ---- ♦ 7 6 5 3 **K9 3 4 ADGB5 A AK 7 6 5 ♦ 94 2 ♦ A D 10 8 4 Suftur er sagnhafi I fimm tigl- um, og út kemur laufakóngur. Hvernig ætlar þúaftspila spilift? Er ráftlegt aft reyna aft fria lauf efta spafta? , Auftvitaft er fráleitt aft frla laufift, en aft fria spaftann gæti verift lausn, ef ekkert betra byft- ist. En vixltrompun virftist hér vera vænlegasta lausnin. Hvaft þá? Einmitt. bú trompar laufút- komuna og lætur út hjarta. Austur drepur og lætur út tromp, og tromplegan kemur I ljós. bá tekur þú á hjartakóng og sv o ás og kóng i spafta. Og nú getur þú vlxltrompaft og krækt þér I heila ellefu slagi. Ef þú reynir aft vlxltrompa án þess aft taka fyrst á hjarta, get- ur Austur kastaft hjarta i spafta, þannig aft hjartadrottningin verftur trompuft áftur en yfir lýkur. begar spilaft er upp á vixl- trompun, verftur fyrst aft taka á háspilin i fjórfta litnum, þannig aft dvinirnir nái ekki afi kasta af sér i þeim lit. minningaspjöld IVlinningarspjöld espcrantohreyfingarinnar ú íslandi. fást hjá stjórnarmönnum tslenska esperanto-sambands- ins og Bókabúð Máls og menn- ingar, Laugavegi 18. apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 26. mars til 1. april er i Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. baft apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid. og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opift öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. bá er opift frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaft. Hafnarfjörftur Apótek Hafnarfjarftar er opift virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aftra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar í Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — SlökHviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögregla Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66. læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- vars la: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. I sjúkrahús Borgarspitaiinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöftin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 1*8.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga ki. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins :kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Kæftingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: víirka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Klcppsspitalinn:Daglega kl. 15- 10 og 18.30-19. Fæftingarheimili Iteykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. krossgáta 1 s b . ■ 7 s ■ 10 ■ u ■ ■ n 1 - IS □ I.árctt :2 kalla 6 dýr 7 fjórir ems 9 ath. 10 kostur 11 eyfta 12 klaki 13 þrautgóft 14 tangi 15 spurfti Lóftrétt: 1 kvalastaftur 2 tala 3 stafur 4 eins 5 rangmælið 8 tindi 9 Qát 11 hugur 13 sæti 14 ónefnd- ur. • Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 kúskur 5 tóg 7 ut 9 klof 11 kýr 13 asa 14 kron 16sr 17 tók 19 vangur. Lóðrétt: 1 krukka 2 st 3 kók 4 ugla 6 ófarir 8 týr 10 oss 12 rota 15 nón 18 kg j félagslíf Laugard. 27.3. kl. 13' Um Gálgahraun til Hafnar- fjarftar i fylgd meft Gisla Sigurftssyni. Verft 500 kr. Sunnud. 28.3. kl. 13 Borgarhólar á Mosfellsheiði. Einnig hentug ferft fyrir skifta- göngufólk. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verft600kr. Brottför frá B.S.l. vestanverftu. — útiv ist Sunnud. 28.3. kl. 13 Borgarhólar á Mosfellsheifti. Einnig góft ferft fyrir skifta- göngufólk. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö600kr. Brottför frá B.S.I. vestanverftu. — Útivist Páskaterft á Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli; sundiaug, kvöldvökur. Gönguferftir vift allra hæfi um fjöllogströnd, m.a. á Helgrind- ur og Snæfellsjökul, Búfta- hraun, Arnarstapa, Dritvlk, Svörtuloft, og viftar. Fararstjór- ar Jón. I. Bjarnason og Gísli Sigurftsson. Farseftlar á skrif- stofunni Lækjarg. 6 simi 14606. — útivist Kvenfélag Hreyfils. Aftalfundur félagsins verftur haldinn i Hreyfilshúsinu þriftju- daginn 30. mars kl. 20.30. Venju- leg aftalfundarstörf. Mætift vel og stundvislega. — Stjórnin. islensk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagift eru veittar í sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. brúðkaup 21. febrúar voru gefin saman i hjónabftad af sr. öskari J. bor- lákssyni, i Dómkirkjunni, Astriftur Einarsdóttir og Jón Otti Gislason. Heimili þeirra er aft Bergstaftastræti 12 B. — Nýja myndastofan, Skólavörftustig 12. Loks sofnaði Polly frænka og Tumi þorði úr felustað sínum. Hann stóð andartak og virti hana fyrir sér, fullur meðaumkvunar. Svo beygði hann sig varlega niður og kyssti fölar varir hennar, en læddist svo út úr húsinu, hljóðlaust einsog köttur og lokaði dyrunum á eftir sér. Hann hafði aftur með sér stutta orðsendingu sem hann ætlaði að skilja eft- ir. Tumi komst f Ijótt aftur að ferjustaðnum og synti þaðan yfir í eyðieyjuna þar sem hinir sjóræningj- arnir dvöldu. Það var að daga — hann synti yfir i fyrstuskimu. Þegar hann gekk áð búðum þeirra heyrði hann að Finnur og Jói töluðu um hann. — Vitanlega kemur Tumi aftur, sagði Jói, hann svikur okkur ekki. Hann veit vel að það ger- ir ekki ekta sjóræningi. En auðvitað hefur hann eitthvað verið að gera. Við fréttum það þegar hann sýnir sig aftur. ... Og það gerir hann núna!sagði Tumi og gekk hróðugur fram úr skógin- um. KALLI KLUNNI — En gaman hvað skipið ruggar. — Góöan dag, Yfirskeggur, þú fékkst — Nei, Yfirskeggur, við höfum verið þér dágóðan blund. þrjá daga i landi og nú förum við á vit — Góðan dag, piltar, er ekki a* koma nýrra ævintýra. morgunmatur?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.