Þjóðviljinn - 27.03.1976, Side 16
1- | * *
AM' •
/
Kauphækkunin
1. mars má ekki
koma inn í verö
búvöru fyrr en
1. júní skv.
skýlausum
lagaákvæöum
Verðhækkunin lögbrot
VOÐVIUINN
Laugardagur 27. mars 1976
Togarar til gœslu-
starfa og
rannsóknastarfa
Áhugi beinist
helst að pólsk-
um togurum
Rikisstjórnin mun hafa
mannað sig upp i að leita fyrir
sér um fleiri skuttogara til
landhelgisgæslu en Baldur
einan. Hefur rikisstjórnin eða
ráðuneyti hennar skrifað Fé-
lagi isl. botnvörpuskipaeig-
enda og beðið þá að kynna
vilja stjórnvalda i þessum efn-
um, en ætlunin er að taka
amk. tvo togara á leigu og þá
annan til gæslustarfa og hinn
til rannsóknarstarfa.
Helst mun áhugi stjórnvalda
eða sérfræðinga hennar bein-
ast að stórum pólskum togur-
um. tþvi sambandi er þá helst
talað um togarana Ver, Guð-
stein og Hrönn. —úþ
Framkvœmdanefnd
og starfshópar um
kvennafrí Ijúka
störfum með fundi
á Hótel Sögu
Kvenna-
sögusafni
afhent
gögn og fé
1 tilefni þess, að framkvæmda-
nefnd og starfshópar um Kvenna-
fri eru að ljúka störfum, verður
efnt til fundar, sunnudaginn 28.
mars kl. 3 e.h. i Atthagasal Hótel
Sögu.
Þar mun fara fram afhending
til Kvennasögusafns tslands á
gögnum varðandi framkvæmd
Kvennafris, m.a. fundargerðir,
vinnuskýrslur, bréf og bækur með
blaðaúrklippum. Ennfremur
mun forráðamönnum safnsins
verða afhent fjárupphæð, kr.
800.000.00, sem er tekjuafgangur
frá 24. okt. s.l.
Þess er vænst, að samstarfs-
nefnd og starfshópar um Kvenna-
fri, það fólk sem kom fram á úti-
fundinum á Lækjartorgi og i
„opnu húsupum” þann sama dag,
sjái sér fært að koma og vera við-
stödd afhendinguna, þiggja veit-
ingar og eiga saman ánægjulega
stund.
Starfsfólk
Kirkjusands
Sendir ráð-
herrum bréf
f gærsendi starfsfólk frystihúss
Kirkjusands hf. dómsmála- og
sjávarútvegsráðherrum stjórn-
arinnar eftirfarandi bréf i tilefni
frétta um að ríkisstjórnin hyggist
taka tvo togara á leigu til land-
helgisgæslu- og hafrannsókna-
starfa. Undir bréfið rita sex full-
trúar starfsfólksins.
„Þar sem rikisstjörnin hefur nú
veitt heimild til leigu á tveimur
togurum til rannsóknarog gæslu-
starfa, leyfum vér oss hér með að
óska þess að gætt verði þeirrar
sjálfsögðu réttlætisskyldu að
nefndir togarar verði valdir frá
þeim landssvæðum þar sem hrá-
efnisöflun er öflugust, en ekki þar
sem hún er veikust.
Við ákvörðun verðs á landbún-
aðarvörum hefur greinilega verið
framið skýlaust lögbrot af rikis-
Póst- og simamálastjórnin til-
kynnti i gær verulegar hækkanir
á þjónustusinni. Taka þær gildi 1.
april og l. mai. Þessar hækkanir
nema yfirleitt fast að 30%, — en
verkamenn fengu sem kunnugt er
6% kauphækkun frá 1. mars.
Afnotagjald sima i sjálfvirka
kerfinu hækkar úr kr.2.350 á árs-
fjórðungi i 2.900 kr. eða um 29%.
Gjald fyrir umframsimtöl hækk-
ar úr kr. 6.10 ikr. 7.50 eða um 23%
hvert teljaraskref. Fjöldi skrefa i
afnotagjaldi eykst úr 525 i 600 á
ársfjórðungi nema þar sem not-
— Það er engum vafa undir-
nrpið að ef aðvörunarkerfi hcfði
verið til staðar i verksmiðjum
Heklu heföi cldurinn uppgötvast
til muna fyrr, sagði Tómas
Böðvarsson slökkviliðsstjóri á
Akureyri i samtaii við Þjv. um
brunann á Akureyri í fyrrinótt, er
tugmiljónatjón varð af völdum
elds og reyks i f.itaverk-
smiðjunni Hcklu. — Ef reyklúgur
hcfðu verið þarna lika hefðu orðið
mjög óvcrulegar eða engar reyk-
skemmdir þannig að tjónið I heild
sinni gæti hafa orðiö miklum mun
ininna ef búnaður hefði verið full-
komnari. Húsiö er hins vegar
byggt fyrir u.þ.b. tiu árum og þá
voru kröfur um svona nokkuð
ekki gerðar — þvi miður.
Slökkvilið Akureyrar var kallað
út upp úr miðnættinu i fyrrinótt
að fataverksmiðjunni Heklu, sem
rekur i þessum húsakynnum m.a.
stærstu pr jónaverksmiðju
landsins. Eldur var iaus i svo-
kölluðum hrálager verk-
smiðjunnar, þar sem geymdar
voru mokkaskinnskápur hálf-
unnar ásamt skinnafskurði og
fleiru. Skemmdir af völdum elds
urðu ekki annars staðar i húsinu
sem er allstórt, en reykurinn var
mikill og lagði út i hvert einasta
horn hússins. Olli hann miklum
skemmdum i öllum deildum
verksmiðjunnar, mun meiri en
éldurinn sjálfur náði nokkurn
timann að valda.
Að sögn Tómasar voru þrir
menn á vakt er útkallið kom og
var strax kallað út meira lið. Um
leið og ljóst var hve eldurinn var
stjórninni. A þetta við um þá
ákvörðun að láta kauphækkunina
1. mars hafa i för með sér hækk-
endur eru fleiri en 20.000 (Rvik) á
sama stöðvargjaldssvæði, þar
verður skrefafjöldinn i afnota-
gjaldinu óbreyttur. Samkvæmt
þessu hækkar gjaldið hjá simnot-
endum utan Reykjavikursvæðis-
ins sem nota 600 teljaraskref um
3,3%, segir i fréttatilkynningu
Póst- og sfmamálastjórnarinnar.
Flutningsgjald á sima hækkar
úr 7.800 i 10.000 kr. eða um 13%,
stofngjald hækkar úr 15.800 i
20.000 kr. eða 27%. t handvirka
kerfinu hækka afnotagjöld úr
12.700 kr. í 15.400 eða um 21%, og
afnotagjöld á stöð sem er opin 12
mikill var allt slökkviliðið, um
fjörutiu manns, kallað út og við
slökkvistarfið notaðir fjórir af sex
bilum liðsins.
Reykkafarar freistuðu inn-
göngu þrátt fyrir mikinn hita og
afar þéttan reyk og fékk annar
kafaranna fyrsta stigs brunasár i
andlitið er hann reyndi að komast
inn að eldinum.
Slökkvistarfið tók þó, þrátt
fyrir erfiðar aðstæður, ekki nema
um hálfa aðra klukkustund, en þá
var eftir að moka út ónýtum
skinnum og öðru þvi, sem eyði-
lagðist i eldhafinu. Húsið, sem er
ca. 70 m. langt er úr strengja-
steypu.
un á landbúnaðarafurðum þegar i
stað.
Þetta er brot á 1. málsgrein 9.
klst. á dag úr 2.400 i 2.450 á f jórð-
ungi. Gjald fyrir simskeyti innan-
lands hækkar úr 7.00 kr. i 9.00 kr.
á orðið eða um 29% fyrir hvert
orö. Afnotagjald af venjulegri
fjarritvél hækkar úr 81.300 kr. i
94.000 á ársfjóröungi, 15,6%.
Við öll ofangreind gjöld bætist
söluskatturinn sem er 20%.
Burðargjöldhækkaeinnig frá 1.
mai', en siminn frá 1. aprfl.
Hækka burðargjöld öll um 29%.
Bréf innanlands kostar nú i póst-
inn 27.00, sem hækkar i 35.00 kr.
og til útlanda úr 35.00 i 45.00 kr.
Tómas sagði skemmdir á
vörum vera stærsta hlutann i
tjóninu, húsið hefðu sloppið tii-
tölulega vel. Skinnin og ullin
hefðu hins vegar orðið illa úti
vegna elds og reyk:s og þótt ekki
væri búið að meta tjónið væri Ijóst
að það skipti mörgum tugum
miljóna.
Búist er við þvi að vinna i verk-
smiðjunni hefjist aftur strax eftir
helgi, en um þessar mundir er
unnið að hreinsun á sóti. Elds-
upptök eru ókunn en grunur
leikur þó á að kviknað hafi i af-
skurðarhrúgum sem fluttar höfðu
verið inn á hrálagerinn. — gsp
greinar laga um framleiðsluráð
landbúnaðarins, en þar segir svo:
„Heimilt er að breyta afurða-
verði til framleiðenda og þar með
söluverði landbúnaðarvara árs-
fjórðungslega frá 1. desember, 1.
mars og 1. júni vegna hækkunar á
kaupi, svarandi til þess að laun
bónda og verkafólks hans i verð-
lagsgrundvelli landbúnaðarvara
séu færö til samræmis við þá
hækkun, sem kann að hafa orðið á
kaupi i almennri verkamanna-
vinnu i Reykjavik á undangengnu
þriggja mánaða timabili.”
Núgildandi kjarasam
ingar tóku gildi frá 1. mars og þvi
mátti ekki. hækka landbúnaðar-
vörur með tilliti til þeirra fyrr en
1. júni næstkomandi. Hefði hins
vegar hækkun launanna orðið frá
29. febrúar var stætt á þvi sam-
kvæmt þrengsta skilningi laga-
greinarinnar að hækka landbún-
aðarvörurnar skv. launahækkun
verkamanna i Reykjavik.
Fyrri reynsla
7. mars 1974 ákvað miðstjórn
ASt að láta fara fram rannsókn á
þvi hvort sú hækkun landbúnað-
arfurða sem varð i kjölfar samn-
inga hefði við rök að styðjastmið-
að við áðurgreindar forsendur.
Lögfræðingarnir Egill Sigur-
geirsson og Jón Þorsteinsson
sömdu þá álitsgerð. Niðurstaða
þeirra varö sú að þar sem samn-
ingar voru þá gerðir 26. febrúar
hefði hækkun landbúnaðarvara
fullnægt umræddu lagaákvæði, en
siðan sögðu þeir: „Oðru máli
kann að gegna um hækkun kaup-
gjaldsvisitölunnar, sem gekk i
gildi 1. mars er leiddi til 3,91%
hækkunar á afurðaverðinu til
bænda. Þessi visitöluhækkun kom
að sjálfsögðu ekki fram i kaupi i
almennri verkamannavinnu
Reykjavik ,,á undangengnu
þriggja mánaða timabili”. Bú-
vöruhækkun af þessum sökum
hefði þvi átt að biða til 1. júni 1974
samkvæmt eðlilegum skilningi á
1. mgr. 9. gr. framleiðsluráðslag-
anna...”
Svindlhækkanir
Auk þess lögbrots sem framið
hefur verið með þvi að láta launa-
hækkunina 1. mars verka strax til
hækkunar á verðlagi landbúnað-
arvara hefur rikisstjórnin og sex-
mannanefnd ákveðið að veroa sér
úti um aukahækkanir eins og ekki
væri nú nóg að gert þegar.
Þessar svindlhækkanir snerta
annars vegar sláturkostnað og
hins vegar hækkun á vinnslu-
kostnaði mjólkur. Sláturkostnað-
urinn var nú eftir á hækkaður i
108 kr. á kg. úr 95 kg. á kilóið og
þar inni i er að hluta til launa-
kostnaður til þeirra sem unnu við
að slátra þeim dilkum sem lands-
menn eru nú sem óðast að gæða
sér á. 1 annan stað er hér um að
ræða hækkun á vinnslukostnaði
mjólkur, sem er þannig fenginn
að nú er miðað við minna mjólk-
urmagn en áður og þvi meiri
kostnað á framleiðslueiningu.
—S
GENGIÐ FRAMHJÁ
• •
MORGUM
við ráðningu á dagsk
Nýlega auglýsti Rikisútvarpið
sjónvarp eftir dagskrármanni til
starfa innan stoíníúnarinnar.
Skyldi hlutverk hansvera umsjón
með erlendu fræðslumyndunum
og barst mikill fjöldi umsókna.
Enn einu sinni hefur komið I ljós
að opinber starfsauglýsing var
fölsk, búið var að ráða i starfið
áður en það var auglýst og við
ráðninguna var gengið framhjá
mörgum hæfum og/eða
menntuðum kvikmyndagerðar-
mönnum tilþess að koma gæðingi
HÆFUM
rármanni
sjónvarpsins i hlutverkið.
Helgi Helgason, sem leyst hefur
af á fréttastofu sjónvarpsins
undanfarið, var ráðinn úr hópi
fjölmargra umsækjenda. Að sögn
Péturs Guðfinnsonar fram-
kvæmdastjóra sjónvarpsins var
hann valinn að fenginni umsögn
útvarpsráðs um hvern og einn
umsækjenda.
Umsækjendur um starfið voru
eftirtaldir: Einar örn Stefáns-
son, Elias Snæland Jónsson,
Framhald á bls. 14.
UM 30% HÆKKUN
PÓSTS OG SÍMA
TUGMILJONATJON
af völdum elds og reyks i verksmiðjunni Heklu á Akureyri