Þjóðviljinn - 10.06.1976, Page 1

Þjóðviljinn - 10.06.1976, Page 1
DJOÐVILJINN Hefðum viður- kennt 200 m. Fimmtudagur 10. júni 1976 —41. árg. —124. tbi. an samnmga sagði Crosland í breska þinginu i Morgunblaðinu i gær er skýrt frá umræðum breska utanrikis- ráðherrans i breska þinginu á mánudaginn var, þegar samn- ingarnir um veiðiréttindi breta hcr við land voru þar til umræðu. Samkvæmt frásögn Morgun- biaðsins komst Crosland, utan- rikisráðherra breta m.a. svo að orði varðandi það, hver staða breta hefði orðið án samninga nú: ,/Siðferðileg staða okkar hefði stöðugt veikst, eftir því sem fleiri þjóðir viður- kenndu 200 mílurnar, þar til Efnahagsbandalagið og við bretar sjálfir hefðum svo viðurkennt 200 míl- urnar eftir aðeins fáa mánuði." Þessi ummæli breska utan- rikisráðherrans þarfnast ekki skýringa. Þjöðviljinn lætur ies- cndum eftir að dæma i ljósi þeirra um það, hversu viturlegt hafi veriö að semja nú viö breta með þeim hætti sem gert var. Rúmlega 200 fleiri vinnu- lausir nú en í lok april Goshœttan í Mývatnssveit: Lokun svæða neyðarúrræði Vegna þeirra frétta sem ber- ast um aukna goshættu á Kröflusvæðinu, sem Þjóðviljinn skýrði eitt blaða frá i gær, sner- um við okkur til almannavarna rikisins og spurðumst fyrir um viðbrögð stofnunarinnar við þessari auknu goshættu með til- liti til þess mikla fjölda ferða- manna sem jafnan er I Mývatnssveit á þessum árs- tima. lljós kom að Guðjón Petersen fulltrúi hjá almannavörnum er nu fyrir norðan til skrafs og ráðagerða með almanna- vörnum i Skútustaðahreppi en fyrir svörum varð Hafþór Jóns- son. Sagði hann að almannavarnir væru mjög vel á verði fyrir norðan og hefðu raunar verið það allt frá þvi að gosið i Leir- hnjúk hófst i vetur er leið. Það eina sem hægt er að gera 'nú er að fylgjast mjög náið með jarð- skjálftamælum á svæðinu og er það gert. Hvað viðkemur þeirri hættu sem ferðamenn gætu hugsan- lega verið i ef nýtt gos hefst á Mývatnssvæðinu sagði Hafþór að það eina sem hægt væri að gera, væri að loka mestu hættu- svæðunum, en slik lokun mælt- ist alltaf illa fyrir og hann sagð- ist efast um að til þess ráðs yrði gripið fyrr en i siðustu lög. En eins og áður segir er Guðjón Petersen fyrir norðan og ekki vitað enn hvað kemur útúr við- ræðum hans við forstöðumenn almannavarna á staðnum. —S.dór. Skúlagatan ryður olíunni frá sér i gær var unnið við það að flytja oliutanka frá Klöpp inn að birgðastöð BP I Laugarnesi, en scm kunnugt er mun Skúla- gatan liggja yfir það svæði, þar scm nú er bensin- og smurstöð fyrirtækisins á Klöpp. Tveir lankar voru fluttir burtu I gær, tvcir voru teknir fyrir nokkru og aðeins einn tankur stendur eftir og virkar hálf ein- mana. Hann fær þó að slást i hóp hinna burthorfnu innan tiðar og verða þeir að öllum likindum sendir út á land fljótlega. Myndina tók Einar Karlsson i gær. -gsp- aö 426 manns eru atvinnu- lausir en voru 162 i apríl- lok. 1 kaupstöðum landsins eru 524 atvinnulausir en voru i aprillok 279. Veruleg aukning er i Reykja- vik og Hafnarfirði en atvinnuleysi minnkað i kaupstöðum norðan- lands. I kauptúnum með yfir 1000 ibúa er umlitilsháttar aukningu af ræða en i minni plássum hefur dregið úr atvinnuleysi.f Reykja vik voru fleiri konur atvinnu- lausar en karlar eða 169 karlar en 257 konur. Á öllu landinu voru þvi 653 atvinnulausir eins og áður sagði og atvinnuleysisdagar i mánuði þvi 4.560. Togarinn Þormóður Goði renndi inn I Reykjavikurhöfn i gær- morgun eldsnemma og um há- degisbilið tók Einar Karlsson þessa mynd af uppskipun. Togar- inn kom af Vestfjarðamiöutn með um 120 tonn, þar af ein 100 tonn af þorski. Afraksturinn þykir viðun- andi á þessum siðustu og verstu timum en mönnum þótti að ekki hefði sakað þótt aflinn hefði orðið eitthvað meiri. -gsp- Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar um fjölda atvinnulausra á landinu 31. maí eru 653 atvinnulausir á landinu en voru i apríllok 434. Mest hefur atvinnu- leysið aukist í Reykjavík og eru það einkum verka- konur sem verða fyrir þessu atvinnuleysi. Skóla- nemar eru ekki taldir með við atvinnuleysisskrán- ingu. Venjulega hefur dregið úr atvinnuleysi með vorinu, en nú bregður svo við á höfuðborgarsvæðinu Atvinnuleysi hefur aiikist

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.