Þjóðviljinn - 10.06.1976, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 10.06.1976, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. júni 1976 Skrifið eða hringið. Sími: 17500 Framkvœmdir í Vestmannaeyj um Vestmannaeyjar hafa löngum veriö bær mikilla athafna og svo er enn og kannski aldrei fremur en nú þegar svo má heita, aö reisa þurfi bæinn Ur rústum eft- ir þaö reiöarslag, sem eidgosiö reyndist honum. Blaöamaöur Þjóöviljans náöi tali af önnum köfnum bæjarst jöranum , Páli Zóphaniassyni, sem tók við þvl starfi er hin pólitisku eldgos i Eyjum toku að réna á s.l. vetri. — Hvað er helst aö frétta af ykkar endurreisnarstarfi, Páll? — Ja, Isem stystu máli og svo að á eitthvað sé drepið þá má benda á aö viö erum nU aö ganga frá endanum á þjóö- veginum okkar, sem við köllum svo, en það er ferjustaðurinn við höfnina. Veröur þvi verki lokið innan þess tima, sem ætlaö var, eöa um næstu mánaöamót, þegar ferjan er væntanleg. Þá erum viö að ljúka viö iþróttahUsið. Sundhöllin veröur vonandi tekin i notkun upp Ur næstu mánaöamótum og iþróttahUsiö gerum viö ráö fyrir aö verði aö ööru leyti til- bUiö i næsta mánuöi. Kostnaöur við húsiö er áætlaöur um 360 millj. en mun þó reynast eitt- hvað( meiri, vegna gengissigs Svo er veriö aö innrétta gamla sjúkrahUsiö sem ráöhús fyrir bæinn og hefur þegar verið flutt inn i efstu hæð hússins. Aður en eldgosiö hófst var byrjaö á byggingu húss yfir bóka- og byggöasafn Eyjanna. Er þaö verk komiö vel á veg og aö þvi stefnt, aö húsiö komist upp áöur en skólar byrja. Enn má nefna, aö bygging nýs sjúkrahUss má heita komin á lokastig, og er húsið tengt inn á hraunhitaveituna. Fjarhitun er komin i allan nýja vestur-bæinn, um 150 ibúðir, svo og i Iþróttahúsið og elliheimilið. —mhg ^Sœtur Mjög eru skoöanir manna skiptar um landhelgissamn- inginn við breta. Fer þvi fjarri, aö mótstöðumenn hans séu ein- vörðungu stjórnarand- stæðingar. Ýmsir fylgismenn rikisstjórnarinnar eru ósparir á aö láta þaö uppi i einka- viðræöum, aö þeir telji samninginn fráleitan. Það besta, sem um hann megi segja sé, að hann tryggi nokkurt vopnahlé, meira ekki. Málgögn stjórnarflokkanna, með þröngsýnustu blöð landsins i fararbroddi, Mbl. og Timann, reyna þó eftir mætti að gylla samninginn og telja honum ekki eitt til gildis, heldur allt. Enginn bjóst viö ööru. Ofurlitill efasemdarmaður hefur þó náö Kolskeggur kveður Efnahagsþankar t þessu landi allt á hausnum er; innan skamms mun þjóðarskútan stra nda, en eigiö þiö ekki miljón handa mér, mig langar í ferö til sólarlanda? Súper-Star Eyrum fárra orö min ná, en ef ég væri suöur þar, skyldi ég meö skyri tjá skoðun mina á Super-Star. Nýlega var haidin guðsþjón- usta þar sem hvatt var til aö biöja fyrir lausn landhelgisdeil- unnar og fyrir fiskistofnum okkar: Þeir prédikun hlýddu á Papagrunni, — piltarnir skruppu frá veiðunum — , svo bættu þeir gatiö á botnvörpunni og báðu fyrir seiöunum. KOLSKEGGUR • 99 sigur að smeygja greinarkomi inn i Timann þann 4. júni s.l. Þar er I upphafi minnst á, aö bretar hafi gengiö aö samningi, sem sé þeim óhagstæður, af þvi aö þeir hafi séöfram á gjörtapaö striö. Spurningin er þá, hvort sigur- vegarinn þurfti nokkuð að vera aö semja. Siöan kemur nokkur gagnrýni á samninginn og málsmeðferöina og svo segir: „Ailir sanngjarnir ménn hljóta þó aö viöurkenna aö viö höfum náö miklum áfanga meö viöurkenningu breta á þvi, aö við ráöum hverjir veiða og hvernig innan 200 milna land- helgi eftir 1. des., ef bretar lesa á sama hátt úr samningnum og viö”.Þaö var lóðið. „Ef bretar lesa á sama hátt úr samningnum og viö”. En ef bretum skyldi nú þóknast að lesa ööruvisi úr samningnum hvað þá? Og þarna er einmitt komið að þvi, sem öllu skiptir. Þessi meistaralega samnings- gerö er nú ekki vandaðri en svo, að bretar hafa þegar lýst yfir, að þeir túlki samninginn á annan hátt en við. Gildir það bæöi um bókun sex og það, hvaö við taki, eftir 1. des. Þeir segjast muni krefjast samkomulags til lengri tima þegar núverandi samningur fellur úr gildi og beita þá fyrir sig Efnahags- bandalaginu i þessari viöleitni. Þaö er þvi sjáanlegt, aö eftir 1. desember.nun landhelgisstriðiö halda áfram, ekki bara viö breta heldur einnig sjálft Efna- hagsbandaiagiö, sem auðvitað hefur möguleika á að beita okkur margháttuðum efnahags- og viöskiptaþvingunum. Yfir þessu þegja stjórnarblöðin sem vandlegast. Skyldi það nú gert til þess aö upplýsa þjóðina um eðli málsins eða blekkja? Snjallir samningamenn þeir Einar, Matthias, Geir og fylgi- sveinar þeirra. Þeir hafa, meö samningi sinum, rétt skratt-. anum litla fingurinn. Ég er hræddur um að þeir reynist ekki menn til þess aö bjarga hend- inni. Er þetta ekki „sætur sigur”, eins og þeir segja i iþróttafréttunum? Giúmur Frá Húsavik Hver á að fá skip- og hver ekki? Jóhann Hermannssoná Húsa- vik var einn af fulltrúum Kaupfélags Þingeyinga á aðal- fundi SIS I Bifröst. Við rákumst þar stuttlega saman og ég spuröi hvort hann vildi eitthvaö segja um fundinn. Jóhann svar- aði sem satt var, að fundarhaldi væri enn svo skammt á veg komið, þar sem formaður og framkvæmdastjóri Sam- bandsins heföu aðeins flutt sinar skýrslur þá teldi hann ekki timabært að segja neitt um fundinn. Vert væri þó aö lýsa ánægju sinni yfir þvi að rekstur Sambandsins virtist hafa gengið allvel á árinu. — Ef-viö aftur á móti víkjum talinu til minna átthaga, sagöi Jóhann, — þá eigum við nú von á nýjum togara i júli. Það er hlutafélag, sem stendur aö togarakaupunum. Fiskiöjusam- lagiö er stærsti aðilinn, meö 49% hlutafjár, bærinn meö 25%, kaupfélagið með 13% og ýmsir aðilar meö afganginn. Hingaö til hefur útgeröin á Húsavik ' mestbyggstá smábátum.En nú er svo komiö, að þeir nægja ekki til þess aö tryggja fulla vinnu. Og þegar við bætist, aö sjá þarf mörgu skólafólki fyrir vinnu yfir sumarið þá dugar þetta ekki. Sumir segja nú, að nóg sé komið af togurum til landsins. Má vera. En þá vaknar spurn- ingin: Hverjir eiga aö fá togara og hverjir ekki? Ég sé enga sanngirni i þvi, né heldur nokkra skynsemi frá neinu sjónariöi séö, aö útgerðarstaöir úti á landi, sem eiga i vök aö verjast meö aö halda sinu fólki, séu afskiptir i þessum efnum. — Hvaö um framkvæmdir hjá ykkur á Húsavik? Byggingaframkvæmdir dragast saman, lánafyrir- greiöslan bregst. Hjá okkur er eftirspurn eftir húsnæöi. Húsa- vik telur nú um 2200 manns. Ibúum hefur farið heldur fjölg- andi og mun svo enn verða ef afkomuskilyröi verða fyrir Framhald á 14. siöu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.