Þjóðviljinn - 29.08.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.08.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. ágúst 1976 AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 ÍSLENSKUR TEXTI. Clockwork Orange Aftalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru síöustu forvöö aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún veröur send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. 5. vika: ISLENSKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viöfræg, ný frönsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands). Gamanmynd i sérflokki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Fimm og njósnararnir Barnasýning kl. 3. HAFNARBfÓ Simi 1 t>4 44 Alistair Maclean's Tataralestin Hörkuspennandi og viöburöa- rik ensk Panavision-litmynd byggö á sögu Alistair Mac- lean sem komiö hefur út 1 is- lenskri þyöingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling, David Birney. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Mjólkurpóslurinn. Sprenghlægileg grínmynd Sýrrd kL 3. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striöinu milli noröur- og suöurrikja Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barnasýning kl. 3 Munsterf jölsky Idan BráÖskemmtileg gaman- mynd. HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Spilafíf líð (The Gambler) jpe GomSÍSi! Ahrifamikil og afburöa vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reisz. tslenskur texti. AÖalhlutverk: James Caan, Paul Sovine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Skytturnar Hin sigilda riddarasaga eftir Dumas. Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Effi Briest Mjög fræg þýsk mynd. Leikstjóri Fassbinder Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ 1-15-44 "HARRy* tonto" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferö sinni yfir þver Band^r.ik- in. Leikstjóri Paul Mazursky Aöalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverölaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar. Barnasýning kl. 3: Hrói höttur Alveg ný litmynd frá Anglo/Emi um þessa heims- frægu þjóösagnapersónu. GAMLA 6IÓ Simi 11475 WGfAPSn' !§ Metrocolor Elvis á hljómleikaferð Ný amerfsk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom & Jerry TEIKNIMYNDIR Barnasýning kl. 3. TÓN Hvernig bregstu við berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Allen Punt. (Candid camera). Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Tarsan á flótta i frum- skóginum Aðalhlutverk: RonEly Sýnd kl. 3. lli HLIJ 1-89-36 THELAST PICTURE SHOW ÍSLENSKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ame- risk Oscar-verölaunakvik- mynd. Leikstjóri: Peter Bog- danovich. Aöalhlutverk: Tim- athy Bottoms, Jess Birdes, Cybil Shepherd. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuö innan 14 ára. Thomasine og Bushrod lslensKur texti Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd I litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde-stil. Leikstjóri: Gordon Parks jr. Aöalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuö börnuin ÍSLENISKUR TEXTI. Sýnd kl. 4, 6. Barnasýning Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd. Sýnd kl. 2. öagDék apótek slökkvilið lögreglan sjúkrahús Borgarspltalinn: M á n u d . —-f ö s t u d . kl. 18.30— 19.30 laugar- d—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Ileilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl*. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Ilvítabandiö: M á n u d . — f ö s t u d . kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud, —föstud. k 1 . 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Bai nadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 1919.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt f Heilsu- verndarstöðinni, Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200, Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, slmi 2 12 300. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 27. ágúst til 2. sept. er i Ingólfsapóteki og Laugar- vegsapóteki. Þaö apötek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er op- iö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. og spiliöer, viröist þetta ekki fyrirhendi, en athugum hvaö gerist ef Suður geymir spaöa tvistinn, þegar hann tekur AK. Austur trompar i fjóröa tfgulinn meö spaöatlu, Suður yfirtrompar, og fer inn 1 blindan á spaöaþrist til aö taka fimmta tigulinn, og fleygja siöasta laufinu sinu. félagslif krossgáta Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i llafnarfirði — Slökkviliö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögregian I Kópavogi— simj 4 12 00 Lögreglan 1 llainarfiröi — simi 5 11 66 Lárétt: 1 óhapp 5sjá 7neysla 9 verkfæri 11 samband 13 beita 141á I6skóli 17spýja 19 -sögupersóna * Lárétt: 1 skarti 2 erill 3 hnoörar 4 brúka 6 mann 8 spil 10 ótta 12 bjartur 15 forskeyti 18 samtök. Lausn á siöutu krossgátu Lárétt:2 skoda 6 tóg 7bráö9 ánlObölllslá 12aö 13völl 14 tog 15 iöunn i Lóörétt: 1 labbaði 2stál 3 kóö 4 og 5 annálar 8 röö 9 áll 11 sögn 13 von 14 tu bridge Teiknimyndasamkeppni. Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, hyggjast efna til samkeppni meðal barnaá aldrinum 8-15 ára. Er hér um aö ræöa teikningar á jólakort sem veröa gefin út fyrir jólin 1976 til styrktar þroskaheftum börnum. Teikningarnar mega vera stærri en venjuleg jólakort. Þær teikningar sem veröa fyrir valinu, veröa birtar sérstaklega ásamt nöhium viðkomandi og þeim veitt viöurkenning. Teikningarnar skal senda til Þjóðviljans, Skólavöröustig 19, Reykjavik, fyrir 10. sept. merktar ,,Svölurnar — Sam- keppni” is r arferðir Engin laugardagsfcrö. Sunnudagur 29/8. KI. 10 Brennisteinsf jöll. Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen. Verö 1200 kr. Kl. 13 Hliöarendahellar — Selvogur, hafið ljós meö, léttar göngur, komiö i Strandarkirkju, Herdisarvik og viöar. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1000 kr., frltt f. börn meö fullorönum. Brottför frá BSl vestanveröu. — iHivist Byrjendur læra snemma aö taka trompin af andstæö- ingunum sem fyrst, svo aö þeir geti ekki notaö þau til aö trompa meö siöar. Ekki má þó fylgja þessari reglu i blindni, svo sem viö sjáum hér: * AK3 ¥ 1085 4 KDG106 * D? i á D6 ♦ 1095 V KDG4 ¥ 963 ♦ A875 ♦ 942 * 1062 * KG97 * G8742 * A72 * 3 * A854 Suður spUar fjóra spaöa, og Vestur lætur út hjartaköng, Suöur gefur, en drepur siöan drottninguna meö ás og lætur út tlgulþrist. Vestur drepur á ás, tekur hjarta- slaginn og spilar slðan iaufi, drottning, kóngur, ás. Suöur má ekki tapa fleiri slögum, svo aö spaöa- drottning veröur aö vera önnur. Vandræöin eru bara þau, aö jafnvel þótt hún sé önnur, getur Suöur ekki tekiö trompin, og endað i blindum til aö taka tigulslagina. Vinningsmöguleikinn viröist vera sá, aö annar varnar- manna hafi Dx i spaöa og I tigli, þannig aö Suöur geti tekiö AK 1 spaöa og spilaö siöan tiglum og fleygt þremur laufum án þess aö varnarmaður trompi. Eins SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 29. ág. kl. 9.30 Hvalfell — Glymur. Farar- stjóri Arni Björnsson, þjóö- háttafræöingur. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur 29. ág. kl. 13 Raufarhólshellir. Farar- stjóri Sturla Jónsson. Verö kr. 800gr. v/bilinn. Hafiö góö ljós meö. Fariö frá Umferðamiðstööinni aö austan veröu. — Feröafélag Islands ýmislegt Kirkja óháöa safnaöarins. Messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Stofnun Arna Magnússonar: opnaöi handritasýningu i Amagarði þriöjudaginn 8. júni og veröur sýningin opin i sumar á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardög- um kl. 2. - 4. Þar veröa til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru aö berast heim frá Danmörku. Sýningin er helguö landnámi og sögu þjóöarinnar á fyrri öldum. f myndum eru m.a. sýnd atriöi úr isl. þjóðlifi, eins og þaö kemur fram i handritaskreytingum. KALLI KLUNNI SkríB iri Elnlng GENCISSKRÁNINC NR. 159 - 25. ígúat l976- Kl. 12.00 Sala 24/8 25/8 24/8 25/8 24/8 25/8 1 01-Bandarfkladollar 1 02-SterHngapund 1 OJ-Kapadailollar 100 04-Danakar krónur 100 05-Nor»kar krónur 100 Of.-Saenakar Krónur 100 f>7-Finn»k mhrk 100 (>8-Fr»n»l:ir frtnkar 100 09-Uelg. lrankar 100 10-Sviaan. írankar 11 -Gylllnl 12-V. - Þýak mtirk 15-Lfrur I 4-Auaturr. Sch. IS-Eacudoa ló-Pe»etar 17-Yan 185.30 328. 00 18?. 85 3059.15 3369.60 4211. 20 4772. 00 3719. 80 478. 10 7487. 90 6989. 20 7345. 10 22. ÓB 1034. 30 594. 50 272. 10 64. 16 185. 70 * 329. 00 * 188. 35 * 3067. 45 3378. 70 * 4222. 60 d' 4784.90 * 3729.90 479. 40 * 7508. 10 * 7008. 10 * 7364.90 * 22. 14 * 1037. 10 * 596. 10 272.90 * 64. 33 * » Breyling (rá afHuetu ikráningu. börn (A) Heyrðu, þú átt að fá krónu til baka... (B) Góðan daginn! Sonur yðar hefur skrifað stil i skólanum um efniö „þetta gerir pabbi”! (D) Þarna séröu! Pabbi hefur fundiö aftur rúlluskautana sem þú týndir... — En hvaö ég nýt þess aö vera kominn aftur út á sjó, Palli, njóta litadýrðarinnar, og hefur þessi þögn ekki áhrif á þig? — Jú, ég er orðinn glorsoltinn. — Hvað ertu að skoða, Maggi? — Ég veit það ekki, það er eitthvað sem hoppar upp og niður, eða kannski niður og upp. — Gáðu hvort þú sérð ekki hvað þaðer, Palli, en segðu mér hvað það er ef það er þá eitthvað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.