Þjóðviljinn - 02.12.1976, Page 1

Þjóðviljinn - 02.12.1976, Page 1
UOÐVIUINN Fimmtudagur 2. desember 1976. —41. árg. —271. tbi. r Þing Alþýðusambands Islands: Engar veiðiheimildir Söngsveit alþýbu flutti baráttusöngva á samkomunni i Háskólabiói i gær. Baráttusamkoma stúdenta Sjá frétt á baksíðu varar rikisstjórn og Alþingi við frekari samningum við útlendinga Á þingi Alþýðusam- bandsins i gær voru gerðar tvær samþykktir um land- helgismál. I annarri var fagnað áfanga í sjálf- stæðisbaráttunni og í hinni varað sterklega við samn- ingum um veiðiheimildir til útlendinga. Báðar voru þær samþykktar einróma: „33. þing Alþýðusambands ís- lands telur að álit fiskifræðinga okkar staðfesti það að ástandi fiskstofnanna umhverfis landið sé nú þannig komið að um algjöra ofveiði margra fisktegunda sé að ræða. Þingið telur að ljóst sé að is- lendingar muni eiga von á þvi að þeir þurfi að draga úr sókn sinni á fiskimiðin með þeim fórnum sem þvi kunna að fylgja fyrir alþýðu manna. Þingið varar þvi rikisstjórn og Alþingi mjög alvarlega við öllum frekari samningum við erlenda aðila um fiskveiðiheimildir þeim til handa innan islenskrar fisk- veiðilögsögu og telur að slikir samningar komi alls ekki til greina.” „I dag, 1. desember 1976, fagna islendingar merkum áfanga i sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Eftir margra alda rányrkju hverfa bresk fiskiskip úr islenskri landhelgi. ótviræð yfirráð islend- inga yfir 200 sjómilna fiskveiði- lögsögu við strendur landsins eru þar með viðurkennd. Fundur 33. þings ASI, haldinn 1. desember 1976 fagnar unnum sigrum i þessu mesta hagsmuna- máli þjóðarinnar og hvetur til að- gæslu um stjórnun veiða og nýt- ingu helstu fiskstofna.” Ríkið skuldar bœndum á Suðurlandi: 511 kr. á hvert 14 kg. lamb „Þetta var mjög fjölmennur fundur, vei á 3ja hundrað manns og stemningin var sérlega góö. Það voru haldnar 30 ræður og fundurinn stóð frá kl. 21.00 til kl. 03.30 um nóttina, svo þú sérð hvjort mönnum hefur ekki legið eitthvað á hjarta og ég vissi ekki til þess að nokkur maöur yfirgæfi fundinn fyrr en honum lauk”, sagði Magnús Finnbogason, bóndi að Lágafelli i A- Landeyjum, en hann hafði for- göngu um fund þann sem efnt var til meðal bænda á Iivolsvelli i fyrrakvöld þar sem rætt var um nærri 400 milj. króna skuld rikis- sjóðs við bændur vegna vangold- inna útflutningsbóta fyrir fram- leiðsluárið 1975/76. „Ástæðan fyrir þvi að ég hafði forgöngu um þessa fundarboðun er sú, að menn höfðu verið að ræða um þessi mál i eldhúsunum hver hjá öðrum og mér fannst þvi timabært að halda fund um málið, sem er mjög alvarlegt, og þá alveg sérstaklega fyrir bændur á Suðurlandi. Af þessum tæpu 400 milj. kr. sem rikið skuldar bændum i útflutnings- bætur, eiga tæpar 100 milj. kr. að koma til SláturfélagsSuðurlands og i gegnum það til okkar”. „Það kom fram á fundinum, að Framhald á 14. siðu Sjá 14. síðu Sími Þjóðviljans er 81333 nsfjjkVx Frá forsæti ASt-þings. Björn Jónsson I ræðustól Hættu veiðum í gær Bresku togararnir Verður þeim hleypt í landhelgina á ný? Fullvíst var talið í gær- kvöld þegar þetta var skrifað/ að allir breskir togarar á islandsmiðum 1 gær voru eftirfarandi mála- flokkar á dagskrá Alþýðusam- bandsþingsins: Kjaramál, fram- hald umræðna frá deginum áður, lagabreytingar, vinnulöggjöfin, orlofsmál, fræðslu- og menning- armál og vinnuvernd. Var þess- um málum visað til nefnda. Gerð- ar voru samþykktir um land- helgismál, kynnt ávarp frá mið- nefnd herstöðvaandstæðinga og fulltrúi frá bandarlsku verkalýös- sambandinu CIO/AFL flutti á- varp. Þórir Danielsson hafði fram- sögu um lagabreytingar, en fyrir liggja tillögur frá miöstjórn og at- hugasemdir ýmissa verkalýðsfé- laga. Tillögurnar lúta að rétti fé- laga til að eiga aðild að lands- samböndum. Vinnulöggjöfin Snorri Jónsson hafði framsögu hættu veiðum fyrir klukk- an 12 á miðnætti þann 1. des.# og héldu heim á leið. Tólf togarar breta voru á um vinnulöggjöfina og varaði hann mjög eindregið við þeim drögum að frumvarpi til laga um stéttarfélög og vinnudeilur sem rikisstjórnin hefur látið út- búa. Fór Snorri itarlega yfir frumvarpsdrögin og skýrði á- kvæði þeirra. Snorri kynnti álykt- unardrög um þessi efni frá mið- stjórn, en i lok þeirra segir svo: „Verkalýðssamtökin mundu lita á samþykkt frumvarpsins sem fjandsamlega lagasetningu, fyrst og fremst ætlaða til að veikja þau i kjarabaráttu sinni. Þvi vill þing- ið lýsa yfir þvi að verkalýðssam- tökin muni berjast af alefli gegn hverri þeirri breytingu á vinnu- löggjöfinni sem áformuð væri án samþykkis þeirra”. Að ráða andanum Stefán ögmundsson hafði veiðum hér við land i gær, siðasta dag samningstimans, tiu þeirra voru fyrir suðaustan land en tveir úti af Vestfjörðum. Islendingar hafa nú sjálfdæmi framsögu um fræðslumálin og flutti jafnframt skýrslu um starf- semi MFA. í lok máls sins sagði Stefán ma.: „Það er fátt sem er vinnustaðnum og verkalýðsfélag- inu óviðkomandi. Pólitiskt kjörn- um fulltrúum þings og sveitar- stjórna höfum við aldrei gefið neinn einkarétt á þvi að fjalla um þá þætti lifskjaramála alþýðu sem ráðið er til lykta i pólitiskum valdastofnunum þjóðfélagsins. Frá fólkinu á vinnustöðum og trúnaðarmönnum þess eiga for- ystumenn verkalýðsfélaganna að fá hugmyndir og tillögur, svo og þrek til að bera þær fram til sig- urs. Það mun sennilega veröa nokkur bið á þvi að islenskt verkafólk sem stjórnar vélunum og framleiðir verðmætin, eignist þau og ráði yfir þeim. En öðru getum við ráðið, við getum ráðið Framhald á 14. siðu um það, hvort heimsigling bret- anna felur i sér endalok rányrkju breta hér, eða hvort aðeins verður um fárra vikna jólaleyfi bresku togaraútgerðarinnar að ræða. Helsti samningamaður Framhald á bls. 14. r Ottast íslenska almennings- álitið? 1/12 — 1 Keuter-frétt frá Lundúnum er haft eftir Tom Nielseon, formanni samtaka yfirmanna á togurum i Hull. að þeir togaramenn yrðu að hafa hægt um sig, þar eð þeir hefðu mikið að missa ef ekki tækist nýr fiskveiði- samningur við islendinga. t fréttinni er þess jafnframt getið. að i Bretlandi riki vantrú á að islenska rikis- stjórnin þori, vegna and- stöðu almennings á Islandi. að gera nýjan fiskveiði- samning um að leyfa nokkr- um breskum togurum aðgang að islenskum þorskamiðum. Alþýðusambandsþing í gœr Réttindi verkafólks

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.