Þjóðviljinn - 02.12.1976, Qupperneq 5
Fimmtudagur 2. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Herdis ótafsdóttir
Benedikt Davfðsson
Þórunn Guðmundsdóttir Gisli Sigurhansson
Emma Einarsdóttir Aslaug Jónasdóttir
ASÍ-
fulltrúar
spurðir
álits:
Guðmundur J. Þorsteinn L.
ólafur Emilsson.
/Soffia Magnúsdóttir
Telur þú aö verkalýðshreyfingin eigi aö berjast
fyrir auknu dagvistunarrými barna?
Herdís Ólafsdóttir
kvennadeild Verka-
lýösfélagsAkranes
Tvimælalaust. Þaö er kallað á
konuna út i atvinnulifið og þær
hafa enga aöstööu fyrir börnin.
Stefnan á aö vera sú aö dagvist-
unarheimili verði rekin eins og
skólar i samvinnu rikis og bæj-
ar. Slikar stofnanir eru orönar
óhjákvæmilegar bæði fyrir börn
og heimili.
stefnu aö hafa það framarlega á
óskalista þegar gengiö veröur
til samninga næst. Þaö gildir
sama um þetta mál eins og hús-
næðisvandamálin á sinum tima.
Emma Einarsd
Verslunarmanna-
félagi Suöurnesja
Þaö veröur ábyggilega gert.
Ég er fylgjandi þvi, veitir ekki
af þvi, hugsa ég.
Soffía Magnús-
dóttir Flugfreyju-
félagi íslands
Já, ég er fylgjandi því.
Guömundur J.
Guömuncfs-
son Dagsbrún
Reykjavík
Já. En skilyrði þess er aö for-
gangsréttur ákveðinna hópa sé
afnuminn. Almennt launafólk
sem brotið hefur þaö eitt af sér
að vera gift lendir i hinum
mestu vandræöum og basli a)
þvi aö þaö kemur börnunum
sinum hvergi fyrir. Þetta er þv
skilyrði.
Þorsteinn Þor-
steinsson
Verkalýðs-
félaginu Jökli
Hornafirði
Það hljóta aö vera hagsmunir
verkafólks sem þátttakenda á
vinnumarkaðnum og þá sér-
staklega útivinnandi kvenna
sem eru mikilvægt vinnuafl og
vilja gjarnan vinna úti. Þess
vegna finnst mér aö ASÍ-þingiö
ætti aö láta eitthvað fara frá sér
i þessu tilefni.
Benedikt Davíös-
son Trésmíða-
félagi Reykjavíkur
Já, það tel ég almennt og vil
að þetta þing taki afstöðu til
málsins.
Þórunn Guö-
mundsdóttir Vöku
Siglufirði
Já. Það er vaxandi þörf fyrir
konur aö vinna úti t.d. i frysti-
húsum og ekki veit ég hvernig
ætti að reka þau án kvenna.
Þetta kallar á aö koma börnum
fyrir og skyldar þjóöfélagiö til
Iþess. Ég tel aö ASÍ-þing eigi að
taka afstööu til þessa mals.
Gísli Sigurhansson
Félagi járniðn-
aöarmanna
Alveg tvimælalaust og semja
um það i heildarsamningum.
Það er engin önnur leið fær.
Þetta ASl-þing á aö taka þá
Asláug Jónasdótt-
ir löju Akureyri
Ég tel þaö alveg vafalaust að
reyna að stefna aö þvi. Mér
skilst aö alls staöar vanti dag-
vistunarpláss. Alls staöar bið-
listar. Konur þurfa aö vinna úti
núna. öðru visi er ekki hægt að
lifa. Margar giftar konur
mundu þó kjósa aö vera heima
ef hægt væri,en það er ekki
hægt.
Ólafur Emilsson
Hinu íslenska
prentarafélagi
Já, alveg tvimælalaust.
Verkalýöshreyfingin á að byrja
á þvi aö auka skilning almenn-
ings á nauösyn dagvistunar-
heimila þannig aö þeim sem
þurfa aö vinna úti sé gefinn
kostur á aö koma börnum fyrir.
Fólk á Islandi er neytt til að
vinna úti og þá eru börnin i
reiðuleysi. ASl-þing ætti aö
móta afdbáttarlausa stefnu i
þessum málum. Þaö er tima-
bært fyrir allan verkalýö.
Texti og myndir: GFr
Þrjár skákir
úr8. umferö
íHaifa
1 áttundu umferð Ólympiu-
skákmótsins i Haifa áttu is-
lendingar i höggi við filips-
eyinga, en þeir eru á góöri leiö
með að komast i tölu stórvelda
skákheimsins. Guðmundur tók
sér fri i þessari umferö og sama
er að segja um tvo efstu menn
filipseyinga: Torre og Balinas.
Helgi tefldi þvi á 1. boröi gegn
Rodriguez og lauk þeirri skák
með jafntefli eftir 60 leikja
harða viðureign. Magnús tefldi
á 2. boröi gegn Mascarinas.
Magnús tefldi byrjunina mjög
hægfara og ónákvæmt og náði
filipseyingurinn snemma að
jafna taflið, vann skiptamun og
siöan skákina. Ég ætla að birta
þessa skák hér, án athuga-
semda, hún er gott dæmi um
það, hvernig á ekki að tefla
byrjanir:
Hvitt: Magnús Sólmundarson
Svart: R. Mascarinas
Tarrasch vörn
1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — c5, 3. e3 —
e6, 4. d4 — d5, 5. Rf3 — a6, 6. b3
— Rc6, 7. Bb2 — dxc4, 8. bxc4 —
cxd4, 9. exd4 — Bb4, 10. Be2 —
Re4, — 11. Hcl — 0-0, 12. 0-0,
—Rxc3, 13. Bxc3 — Bxc3, 14.
Hxc3 — Df6, 15. Hd3 — b5, 16.
cxb5 — axb5, 17. Hc3 — Rb4, 18.
Re5 — Rd5, 19. Hf3 — De7, 20.
Bb5? — f6! 21. Bc6 — Ha6, 22.
Bxd5 — exd5 23. Rd3 — Bg4, 24.
Rc5 — Hd6, 25. a4 — Ha8, 26. He3
— Dxe3, 27. fxe3 —■ Bxdl 28.
Hxdl — Hb6, 29. Hal — Ha5, 30.
Ha3 — Hb4, 31. Kf2 — Kf7, 32.
Kf3 — Ke7, 33. h4 — h5, 34. Kf4 —
Hxc5 og hvitur gafst upp.
Skákir Margeirs og Björgvins
gegn Caturla og Estimo á 3. og
4. borði urðu báöar jafntefli og
töpuöu landar þannig þessari
viðureign meö 1,5 v. gegn 2.5.
En nú skulum við venda okkar
kvæöi i kross og hyggja að
kvennakeppninni, sem litið
hefur veriö skýrt frá til þessa.
Israelsku konurnar tóku foryst-
una þegar i upphafi og héldu
henni allt til loka. Um. 2. sætiö
stóö baráttan á milli ensku, hol-
lenzku og bandarisku sveitanna.
Og skákin, sem hér fer á eftir
var tefld I 2. umferð úrslita-
keppninnar i 4-riöli kvenna.
Hvitt: P. Ferrer (Spánn)
Svart: D. Savereide (Bandarik-
in)
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —
d6, 6. Bg5.
(Þessum leik er sjaldan leikið
i þessari stööu, en hann getur þó
varla talist beinlinis slæmur.
Algengast er hér Be2 eöa Be3).
6. — Be7, 7. f4 — Rc6,
(Með 7. — a6 gat svartur kom-
ist yfir i Najdorfafbrigöiö).
8. Rb3
(Hér var án efa betra að leika
8. Rf3).
8. — a6, 9. Df3 — Dc7, 10. Be2 —
0-0, 11. 0-0 — b5.
(Hvitur hefur ruglað saman
tveim afbrigðum og afleiöingin
er sú að svartur hefur nú a.m.k.
jafnað taflið).
12. a3 — Hb8, 13. Dg3
(13. Bd3 kom ekki siður til
greina).
13. — b4, 14. axb4 — Rxbl, 15. e5
— Re8, 16. exd6
(I fljótu bragði litur þetta vel
út, en...).
16. — Db6+ (...Laglegur milli-
leikur. Nú vinnur svartur liö).
17. Khl — Bxg5, 18. fxg5 — Rxc2,
19. Hacl — Rxe3, 20. Hf3 — Rf5,
21. Dg4 — Dxb3, 22. Re4 — Dxb2,
23. Hfc3 — Rexd6, 24. Rxd6 —
Rxd6, 25. Hlc2
(Hvita taflið var gjörtapað, en
nú vinnur svartur með glæsi-
legri leikfléttu).
25. — Dxc3!! 26. Hxc3 — Hbl +
27. Bdl — Re4!
(Hótunin Rf2+ gerir út um
skákiná).
28. Hc2 — Hd8, 29. g3
(Eða 29. h3 — Hdxdl+ 30. Kh2
— Hhl mát).
29. — Bb7 og hvitur gafst upp.
I 8. umferð áttust Guernesey-
menn og fulltrúar Papúa á Nýja
Gineu við i karlakeppninni. Það
skal þó tekið fram að fulltrúar
Papúanna munu flestir vera
Bretar búsettir þar eystra. En
hvað um það, á 4. boröi vann
vinur vor Laine tómatabóndi
eftirfarandi skák.
Hvftt: E. Laine (Guernsey)
Svart: N. Bluett (Papúa Nýja
Ginea)
Orangutan byrjun
1. b4 — e6, 2. Bb2 — Rf6, 3. b5 —
c6, 4. c4 — b5 5. cxb5 — a6, 6. e3
— axb5,7.Bb5 — Be7, 8. Rf3 —0-
0, 9. 0-0 — d6, 10. a4— Bd7, — 11.
Rc3 — Ra6,12. d4 —Rc7, 13. Db3
— Bxb5, 14. Rxb5 — Rxb5, 15.
Dxb5 — b6, 16. Bc3 — Rd5, 17.
Bd2 — Db8, 18. Hfbl — Hc8, 19.
Rel — f5?, 20. a5! — bxa5, 21.
Dd7 — Rb4, 22. Dxe6+ — Kf8,
23. Dxf5+ — Bf6, 24. Hxa5 —
Dc7, 25. Hxa8 — Hxa8 26. Hxb4
— gefið.
Umsjón: Jón Þ. Þór
$ Tókum aö okkur nýlagnir í hús, viðgerðir á eldri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF. Kynnið ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahllð 4 Reykja- vík, simi 28022 og I versluninni að Austur- göti'. 25 Hafnarfirði, simi 53522.