Þjóðviljinn - 02.12.1976, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 02.12.1976, Qupperneq 15
Fimmtudagur 2. desember 1976 þjóÐVILJINN — SIÐA 15 ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gcrO af háðfuglinum Mel Brooks. BönnuB börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Siðustu sýningar. HÁSKOLABÍÓ Sími 22140 Árásin á f iknief nasalana Hit Spennandi, hnitmiðuð og timabær litmynd frá Para- mouth um erfiðleika þá, sem við er að etja i baráttunni við fikniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Marseille, fikniefnamiöstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy I)ce Williams, Richard Pryor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8:30. TÓNABÍÓ Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amerisk mynd sem hlaut 1. verðlaun á Science Fiction kvikmyndahátlöinni i Paris áriö 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aöalhlutverk: I)avid Carrad- ine, Sylvester Stallone Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, GAMLA BÍÓ ítl 00 del er H dog den/ ^slivesle ' S ís en lystid # pornofilm. pornofilm. w m Hjálp í viðlögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ Simr I 64 14 Til i tuskið Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggö á sjálfsævisögu Xaviera Hol- lander, sem var drottning gleöikvenna New York borg- ar. Sagan hefur komiö út i isl, þýöingu. Lynn Redgrave, Jean-Pierre Aumont. ISLÉNZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný bresk kvikmynd, þar sem fjallaö er um kynsjúkdóma, eöli þeirra, útbreiöslu og af- leiöinga-. Aöalhlutverk: Eric Deaconog Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. LæknisfræÖilegur ráögjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuö innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 5, sýningarvikan. Serpico ISLENSKUR TÉXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidncy Lumet. Aöalhlut- verk: A1 Pacino, John Randolph. Myndþessi hefur alls staöar fengiö (rábæra blaðadóma. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 7.45 og 10. Athugið breyttan sýningar- tima. Allra siðasta sýning. ] Á valdi illvætta Spennandi amerisk kvikmynd i litum og Cinema scope. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 6. Pípulagnir Nýlagnir. breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) InnlánMvíðNkipti l«ið <il litiiNVÍðNkipia BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 ÍSLENZKUR TEXTI Syndin er lævís og. (Peccato Veniale) Bráðskemmlileg og djörf, ný, Itölsk kvikmynd I litum — framhald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu”, sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. ABalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9 apótek Kvöld-, næturog helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 26 nóv.-2. des.er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h. bilanir krossgáta slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 I llafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25521. Vatnsveitubilanir simi 85477 Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. o árdegis og á helgidögum er Svarað allan sólarhringinn. Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan í Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 bridge sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla .daga. Landakotsspitalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. ki. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspltalinn: Heimsóknartlmi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Þegar likur eru á, að svin- ing misheppnist, leitar sagn- hafi með logandi ljósi aö leiðum til aó komast hjá henni. Eftirfarandi spil er gott dæmi um þetta: Noröur: 4986 V G7632 ♦ KG76 A A Lárétt: 1 sorg 5 konungur 7 hlýju 9 stertur 11 næöing 13 eyða 14 band 16 til 17 sár 19 stjórnar Lóöræett: 1 kvendýr 2 erill 3 varúð 4 ilát 6 auðmýkt 8 vökva 10 mánuður 12 ól 15 hávaöa 18 titill Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 vasast 5 iss 7 túlk 8 ap 9 dugga 11 af 13 ragn 14 sár 16 treysta Lóðrétt: 1 vitnast 2 sild 3 askur 4 ss 6 spanda 8 agg 10 gats 12 fár 15 re Vestur: 4K53 fK f AK94 4 KD976 Austur: 4 G1072 V54 f 105 4 G10842 félagslíf eru vinsamlega beðnar aö koma gjöfum á basarinn sem fyrst til skrifstofu félagsins. Hún er opin frá 9 til 18. — Nefndin. Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 i Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit; frá norrænum samtökum. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik hefur ákveðiö aö halda jólabasar i nýja félagsheimilinu i Slöu- múla 35, (Fiathúsinu), laugardaginn 4. des. n.k. þegar er búiö aö búa til margt góöra muna á basar- inn. En til þess aö verulegur árangur náist þurfa allar félagskonur aö leggja hönd á plóginn. Stjórn félagsins veitir allar nánari upplýs- ingar og er æskilegt aö sem flestar konur hafi samband viö okkur. — Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og vel- unnara á fjáröflunar- skemmtunina 5. desember nk. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættiö vin- samlega komiö þeim i Lyng- ás eöa Bjarkarás fyrir 28. nóvember nk. læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og heigidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstöðinni við Barönsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Suður 4 AD4 V AD1098 » 832 4 53 Suðuropnaðiá einu hjarta, Vestur doblaði og Noröur stökk i fjögur hjörtu. Vestur lét út laufakóng og i öðrum slag svinaði Suður hjarta- drottningu. Vestur fékk slag- inn á kóng og spilaði lágum tigli og gosi blinds átti slag- inn. Nú var spilið unnið, hvort sem spaðakóngur var hjá Austri eða Vestri. Sagn- hafi tók næst hjartaás og spilaði tigli. Vestur drap á ás og spilaði tiguldrottningu, sem drepin var með kóng. Nú fór sagnhafi heim á hjarta, trompaði lauf i blind- um og spilaði siðasta tigli blinds út, en i stað þess að trompa heima, fleygði hann spaðafjarka. Vestur var nú endaspilaður og fékk aldrei spaðaslag. Kvikmyndasýning í MiR I.augardaginn 4. desember kl. 14 verður kvikmyndasýn- ing i MIR-salnum, Lauga- vegi 178. Synd verður so- véska kvikmyndin „Lejla og Médsinún”. Aðgangur öllum heimili meðan húsrúm leyf- ir. —MIR. Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aðra i Reykjavik. Sjálfsbjörg heldur sinn ár- lega basar 5. des. n.k. Þeir, sem vilja styrkja basar. og gefa muni til hans eru vin samlega beðnir að koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eða hringja þangað i sima 17868 og gera viðvart. Basar Verkakvenna- félagsins Framsóknar Basar félagsins veröur hald- inn 11. des. n.k. Félagskonur brúökaup Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen, Metta Kristln Friðriksdóttir og Jón Sig- urðsson. Heimili þeirra er að Skólavörðustig 44. Nýja Myndastofar Nú tilkynnti merkja- maöurinn að skipun hefði borist frá Acasta um að bátarnir skyldu þegar mannaðir og sendir tii aðstoðar kaupskipum aft- ast í lestinni sem höfðu komist í hann krappann. Peter Simple fól öðrum stýrimanni stjórn Skrölt- ormsins en tók sjálfur að sér forystu fyrir bátunum. Vel gekk að koma þeim á flot þrátt fyrir bardagann og var nú róið hraustlega aftur með skipalestinni Dönsku byssubátarnir voru greinilega svo upptaknir við bardagann að áhafnir þeirra veittu engu öðru athygli. I það minnsta tóku þeir ekkert eftir þvi að bresku bát- arnir með Peter Simple i fylkingarbrjósti nálguðust óðum. Peter hagnýtti sér þetta og um leið og hann gaf hásetum sínum fyrir- mæli um að leggjast þungt á árarnar lét hann pramm- ann sigla á fullri ferð inn í siðuna á næsta fallbyssu- bát. KALLI KLUNNI — Til vinstri, Kalli, og svo i hina áttina... nú á bakborða, eða stjórnborða eða hvað það nú heitir, vertu bara snöggur! — Til hægri og svo aðeins til vinstri, úff þetta eru nú meiri krókarnir. Ef þér tekst þetta færðu min meðmæli ef þú ætlar að taka að þér að stjórna hringekju. — Þetta var nú meiri hugmyndin að beygja inn i þetta gljúf ur, ég skil ekki að mér hafi dottið þetta i hug. Það á að rétta úr svona beygjum. Réttast væri að kvarta i vegamálastofnunina eða land- helgisgæsluna eða kannski vatnsveituna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.