Þjóðviljinn - 19.12.1976, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. desember 1976
Þetta eru tilvaldar
/0^^ jólagjafir
Nýkomiö glæsilegt úrval af töskum
fyrir kassettur og átta rása spólur.
Einnig fyrirliggjandi glæsilegt úrval
af ódýrum og góöum stereo heyrnar-
tækjum.
OPIÐ TIL
KLUKKAN 6
í KVOLD
JF Hljómplötur og
kassettur nýkomnar
Njálsgötu 22 simi 21377
Armúia 38, simi 31133
Kaaiooær
Ný bók eftir Wiiliam Heinesen
Á strönd
bernskunnar
Jafngamall öldinni
skrifar höfðingi færeyskra
bókmennta, William
Heinesen af sama þrótti og
fyrr. Minningabók hans
„Turninn á heimsenda"
hefur hlotið hið mesta lof.
Þar, ségir í ritdómi í DN,
sem hér verður endur-
sagður, snýr hann aftur til
strandar bernsku sinnar,
sem lauguð er í Ijósi og
myrkri, en þó meir i Ijósi
sem og í öðru sem Heine-
sen skrifar.
Turninn á heimsenda er
dauðinn, viti sem leiftrar á landa-
mærum hafs og lands. Þangað er
Amaldus kominn þegar hann
leggur frá sér minningabók sina.
En þaöan er hann einnig kominn út
úr myrkri og eilifð, sem ljær hon-
um svimandi grunsemdir um að
hann hafi runnið út úr timanum,
sé sem snjókorn i vetrarstormi.
Heinesen er engum likur að þvi
leyti, að útsýni til alheimsvidda
truflar aldrei næmi hans á veru-
leikann. Sá þróttur sem hann
sækir til könnunarferða sinna um
himinhvelin við örvar veruleika-
skynið, ljær honum sýn i mjög
sérstæðri merkingu: ,,011 þessi
glitrandi augu næturinnar, sem
þú lærðir að elska á ungum aldri
þau gefa þér trúnað sinn nú sem
Hver Lego-kubbur lætur ekki mikið yfir
sér, svona einn og sér, en þegar þeir eru
komnir fleiri saman þá er fátt það til sem
ekki er hægt að búa til úr þeim.
Þetta er það sem gefur Lego-kubbunum
mest gildi, og gerir hann að leikfélaga sem
krakkar kunna að meta.
Gömlu góðu Lego-kubbarnir, sem margir
foreldrar þekkja frá því að þeir voru börn
eru enn í dag undirstaðan í Lego leikföng-
unum. Þeir fást í hinum svonefndu
”grunnöskjum” ásamt fjölda fylgihluta, en
þeir eru til dæmis, gluggar, hurðir og hjól.
Lífió er leikur meó LEGO
William Henesen: og heimurinn
verður sem nýr
fyrr og fá þér bústað i heimin-
um.”
Fáir höfundar eru I slikum
mæli heima i veröldinni Heine
sen er lifiö heilagt. Bernskulýsing
hans opnast lesandanum með
aragrúa af lifandi verum og at-
vikum. Fjarlægðir skreppa
saman með hraða ljóssins, þátiö
verður nútið: barn skynjar 1 jós og
skugga, leikir og árekstrar
drengs við jafnaldra og foreldra
sætleiki og beiskja fyrstu ástar.
Heinesen segir frá þessum ein-
földu og nálægu hlutum meö þeim
hætti, að þeir verða i senn raun-
verulegir og dulúðugir, dæmi-
geröir og einstakir i sinni röi^.
Hver sem er getur samsamað sig
sögumanninum Amaldusisem er
drengur eins og hver annar,
drengur sem gruflar i undrum
veraldar eða steypist i villtri gleði
út af sleðabrekkunni og ,,er
keyrður um koll af öðrum og
stærri sleða og ferst og er
gleyptur af stórum snjóskafli og
fær vitin full af snjó.”
Myndmálið gefur það mjög til
kynna að færeyingar eru þjóð sjó-
mennsku og i ljósi þessarar
bernskulýsingar kemur heilt
samfélag i ljós: veröld i spennu
milli fátæktar og framtiðar-
drauma, kristindóms og hjátrúar.
Eins og of t áður hjá Heinesen er
það imyndunaraflið og lífstrúin
sem sigrast á þvi illa og á lifs-
afneitun. En ekki alltaf. I mynd
föðurins fer mest fyrir sterkum
og dökkum harðstjórnardráttum
— kapitalist siðgæði hans fær
hann til að reýna að gera „sannan
karlmann” úr Hans móður-
bróöur, bóhema sem hrekst til
hafs og drukknar (eins og Morits i
Slagur vindhörpunnar)
Trúarleg reynsla skiptir miklu
máli i verki Heinesens, en hún
birtist i „veraldlegu” formi, sem
breytir upprisunni i draumsýn
um samfélag sem byggir á sam-
stöðu og mannlegri samúð.
Eitt af leyndarmálum þess
texta sem Heinesen skrifar eru
þeir töfrar sem sameina afstöðu
barns til málsins skáldskapnum.
Hann kann þá list að virða fyrir
sér heiminn með þeim hætti að
hann verður nýr. Þetta er önnur
hliðin á reynslunni af alheimi:
litlu barni er jörðin flöt, það er
með hjálp orða og reynslu að hún
verður hnöttótt. Þeim sem virðir
veröldina fyrir sér verða orðin
göldrum þrungin: þau geta af sér
heiminn, taka ábyrgð á honum.
Manneskjum og hlutum er
bjargað frá gleymsku og nafn-
leysi.
Skáld kveður
sér hljóðs
Ungt ljóðskáld hefur kvatt sér
hljóðs með sinni fyrstu ljóða-
bók, sem hann nefnir Nætur-
frost.Eru þetta upphafsorð bök-
arinnar:
i nætur dökkvans djúpi
draumar minir fæðast
huldir dimmum hjúpi
hljóðir áfram læðast.
Höfundur er Pétur önundur
Andrésson. 24 ára gamall kenn-
ari i Reykjavik. Bókin geymir
26 ljóð, hún er 44 bls. Letur fjöl-
ritaði.