Þjóðviljinn - 19.12.1976, Síða 20

Þjóðviljinn - 19.12.1976, Síða 20
20 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. desember 1976 Boli keyröur niöur meö handafli: nú vilja menn sjá blóö Nautaat í Portúgal: Vilja fá aö drepa Fjórir portúgaiskir nautabanar eru fyrir rétti, sakaöir um aö hafa drepið naut þau sem þeir striddu. En þaö er bannaö i nautaati i Portúgal. Bann þetta hefur verið i gildi siöan 1799. Þá drap tarfur einn, sem ungur aðalsmaður ætlaði að kála, kveljara sinn i sjálfsvörn. Löggjafinn áleit, að portúgalir væru of fáir til að láta nautaat enda með þvilfkum skelfingum. Siðan þá er nautaat i Portúgal allt öðru visi en á Spáni. Riðandi menn espa dýrið til árása með lensum og stinga göddum i hnakka þess. Þegar nautið er mjög dasað orðið ráðast átta nautin menn á bola, keyra hann niður, og drasla honum svo út af sviðinu. En portúgalskir nautaatarar hafa lengi öfundaö starfsbræöur sina á Spáni sem fá að búa til al- vöruhasar. Þeir hafa nú rofið bannið i tilraunaskyni og voru mjög hylltir fyrir af almenningi. Stjórn Soaresar er i hálfgerðum vandræðum með mál þetta. Ann- arsvegar þykir spánskt nautaat hrottalegur leikur og ekki sæm- andi þeim sem kenna sig við sósialisma, á hinn bóginn þykir það freistandi að geta boðið er- lendum ferðamönnum upp á blóð- ugt sjónarspil eins og gert er handan landamæranna Þetta er viöamesta bók Thors Vilhjálmssonar til þessa. Þetta er margslungið verk og leikur höfundur á ýmsa strengi, blandar gamni og alvöru og skyggnir margvíslegustu fyrirbæri samtíöarinnar, í senn Ijóörænt og dramatískt verk. flestir sitthvaö viö sitt hæfi. SKUGGSJÁ Qunnar Benediktsson RÝNTl RIIMTR Stórskemrntilegir og fróðlegir þjóðlífsþættir frá liðinni tíð, frá- sagnir af körlum og konum úr alþýðustétt, raunsönnum aðals- mönnum og höfðingjum eins og þeir gerast beztir. Hin mikilvirka, nýlátna skáld- kona lauk rithöfundarferli sínum með þessari fallegu bók, frá- sögnum af þeim dýrum sem hún umgekkst og unni í bernsku heima í Skagafirði ogeins hinum, sem hún síðar átti samskipti við árin sem hún bjó á Mosfelli. Saga þolgæðis og þrautseigju, karlmennsku og dirfsku, saga mannrauna og mikilla hrakninga, heillandi óður um drýgðar dáðir íslenzkra sjómanna á opnum skipum í ofurmannlegri aflraun við Ægi konung. Fjölbreytt og þjóðlegt efni, m.a. þættir um listamennina Finn Jónsson og Kjarval, dr. Stefán Einarsson og. Margréti móður hans, húsfreyju á Höskulds- stöðum, ábúendatal Dísastaða í Breiðdal, lýsing Fossárdals, upp- haf prentlistar og blaðaútgáfu á Au^turlandi. Bergsveinn Skú/ason Gamlir arannar yyy Snjallar ritgerðir í sambandi við frásagnir fornra rita íslenzkra,sem varpa nýju ljósi á líf stórbrotinna sögupersóna. Gagnmerk bók, sem á sess við hlið íslendinga- sagna á hverju bókaheimili. „FroMcp<wKi as c*>ínw*til«ao»li> bók, iy hnl le«ta hustanotlutnÍRS, itérl<o\ttegl ffttmloa ta ratuitófcno • 11 P ~ ytirikilvilloarl ikvniwti." — Or. ). #. «th>nc. t>uk« Uolvartitv. Stórkostleg bók um undraaílið ESP. - Einnig þú býrð yfir ótrú- legri hugarorku, yfirskilvitlegum hæfileikum, sem gjörbreytt geta lífi þínu og lífsviðhorfum. Allir, sem leita aukins sjálfsþroska,ættu að lesa þessa bók og fara að ráð- um hennar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.