Þjóðviljinn - 19.12.1976, Qupperneq 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. desember 1976
sjónvarp g um helgina
ú.
Breskur myndaflokkur. 7.
þáttur. Miskunnsami Sam-
verjinn. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
17.00 Mannlifið. Lifsvenjur.
Lýst er breytingum sem
orðið hafa i þjóðfélagshátt-
um á undanförnum áratug-
um og viðhorfum manna til
þeirra. Sýnt er fram á hætt-
una, sem er þvi samfara að
maðurinn spilli umhverfi
sínu og raski eðlilegu 'jafn-
vægi i náttúrunni. Þýðandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
16.00 Húsbændur og hj
18.00 Stundin okkar. Sýndur
verður annar þáttur
myndaflokksins um Kalla i
trénu, þá veröur önnur
mynd um.Hilmu og loka-
þátturinn um Molda mold-
vörpu. Síðan er sjötti og sið-
asti þátturinn um Komm-
óðukarlinn, litið verður inn
til Pésa, sem er einn heima,
og loks verður sýnt föndur.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir. Stjórn upptöku Krist-
ín Pálsdóttir.
19.10 Enska knattspyrnan.
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Aqglýsingar og dagskrá.
20.35 Munir og minjar.
Byggðasafnið I Skógum —
siðari hluti.Horfið er aftur i
timann og dvalist meðal
heimilisfólks i baðstofu á Is-
lenskum sveitabæ. Fylgst er
með störfum þess og farið
með bónda i smiðju. Þulur
Ómar Ragnarsson. Um-
sjónarmaður Rúnar Gunn-
arsson.
21.10 Saga Adams-fjölskyld-
unnar. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur. 7. þátt-
ur. John Quincy Adams,
sendifulltrúi. Efni sjötta'
þáttar: John Adams eldri er
kjörinn forseti Bandarikj-
anna 1797. Englendingar og
Frakkar eiga i styrjöld, og
minnstu munar, að Banda-
rikjamenn dragist i strið
gegn Frökkum. Adams
tekst að afstýra þvi, og viö
það fara vinsældir hans
dvinandi. Hann nær ekki
endurkjöri.
Adams verður fyrir öðru á-
falli, þegar Charles, sonur
hans, deyr aðeins þritugur
að aldri. Hann ákveður að
setjast i helgan stein. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.10 Frá Listahátið 1976.
MIK-söngflokkurinn frá
Grænlandi leikur. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
22.30 Aö kvöldi dags. Pjetur
Maack, cand. theol., flytur
hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
mónu(lQ9ur
20.00 Fréttir og veður.
20.30. Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 tþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.20 Hátiöadagskrá Sjón-
varpsins.Kynning á jóla- og
áramótadagskránni. Um-
sjónarmaður Elinborg
Stefánsdóttir. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.50 Gerviásýnd fasismans.
Heimildamynd um Musso-
Hni og fasistatimabilið á
Italiu. Myndirnar tóku fas-
istar sjálfir á sínum tima,
en óhætt mun að fullyröa að
þær segi aðra sögu nú en
ætlast var til. Myndinni lýk-
ur með innrás Itala I
Eþiópiu. Þýðendur Elísabet
Hangartner og Gylfi Páls-
son, og er hann jafnframt
þulur. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.30 Dagskráriok.
útvarp
um helgina
/unnud09iif |
8.00 MorgunandaktSéra Sig-
urður Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfergn-
ir. Otdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Hver er i slmanum?
Arni Gunnarsson og Einar
Karl Haraldsson stjórna
spjall- og spurningaþætti i
beinusambandi við hlust-
endur á Selfossi
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar Tad-
oslav Kvapil leikur á pianó
tónlisteftir Antonin Dvorák.
11.00 Messa i Hallgrims-
kirkju. Prestur Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Organieikari: Páll Hall-
dórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tonleikar
13.25 Um siðferði og mannlegt
eðiiPáll S. Árdal próf. flyt-
ur annan Hannesar Arna-
sonar-fyrirlestur sinn.
14.10 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátiö i Björgvin i
sumar. Fimm bestu barna
kórar Norðurlanda syngja á
tónleikum i Dómkirkjunni I
Björgvin. Guðmundur Gils-
son kynnir.
15.00 Þau stóðu i sviösljósinu.
Niundi þáttur: Inga Þórðar-
dóttir. óskar Ingimarsson
tekur saman og kynnir.
16.00 tslenzk einsöngslög.
Halldór Vilhelmsson syngur
lög eftir Pál Isólfsson, Arna
Thorsteinsson og Karl O.
Runólfsson, Guðrún A.
Kristinsdóttir leikur á pianó
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.50 Ctvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna i
Asi” Höfundurinn Jón Kr.
Isfeld les (3)
1810 Stundarkorn með orgel-
leikaranum Wolfgang •
Dalmann sem leikur tónlist
eftir Mendelssohn. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Orðabelgur. Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.05 islenzk tónlist Flytjend-
ur: Sinfóniuhljómsveit Is-
lands og Karlakór Reykja-
vikur. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. a. Þrjár impressj-
ónir eftir Atla Heimi Sveins-
son b. „Svaraö I sumar-
tungl” eftir Pál. P. Pálsson.
c. „Tilbreytni” eftir Herb-
ert H. Ágústsson.
20.35 Við ishafið Sverrir
Kjartansson ræðir við Jó-
hann Jósefsson harmoniku-
leikara á Ormarslóni I Þist-
ilfiröi um hljómplötuna sem
gefin var út með íeik Jó-
hanns árið 1933 o. fl.
21.25 Divertimento nr. 6 i c-
moli eftir Giovanni Battista
Bononcini Michel Piguet og
Martha Gmuder leika á
blokkflautu og sembal.
21.25 „Jólasveinninn” smá-
saga eftir Stefán frá Hvita-
dal. Baldvin Halldórsson
leikari les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
* kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
mónudcujur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson piánóleikari (alla
virka daga vikunnar) Frétt-
ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.)9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Karl Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Jón
Bjarman heldur áfram
lestri þýðingari sinnar á
sögunni „Marjun og þau
hin” eftir Maud Heinesen
(8) Tilkynningar kl. 9.15.
Létt lög milli atriða. Búnað-
arþátturkl. 10.25: Á Möðru-
völlum I Hörgárdal: Glsli
Kristjánsson talar við
Bjarna Guðleifsson til-
raunastjóra. Islenzkt mál
kl. 10.40: Endurtekinn þátt-
ur dr. Jakóbs Benediktsson-
ar Morguntónleikar kl.
11.00: „In Dulci Jubilo”,
jólalög og sálmar frá ýms-
um Evrópulöndum.
12.00 Dagskrain. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an sem hló” saga um glæp
eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö. Ólafur Jónsson les
þýðingu sina (13)
15.00 Miödegistónleikar.
15.45 Um Jóhannesarguð-
spjall. Dr. Jakob Jónsson
flytur fimmta erindi sitt:
Sonur konungsmannsins
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Steinar Berg Björnsson við-
skiptafræðingur talar
20.00 Mánudagslögin
20.25 tþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson
20.40 Ofan i kjölinn Bók-
menntaþáttur i umsjá
Kristjáns Arnasonar.
21.10 Konsert i D-dúr fyrir pi-
anó og hljómsveit eftir Jos-
eph Haydn. Filharmoniu-
hljómsveit Berlinar leikur.
Einleikari: Nikita Magal-
off. Stjórnandi: Gennadi
Roshdestvenski (Hljóðritun
frá útvarpinu i Berlin)
21.30 Gtvarpssagan: „Hrólfs
saga kraka og kappa hans”
Sigurður Blöndal.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kristniiif
Jóhannes Tómasson blaða-
maður og séra Jón Dalbú
Hróbjartsson sjá um þátt-
inn.
22.45 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslánds i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var — siðari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Gunnar Sta-
ern frá Sviþjóð. Einleikari á
horn: Ib Lansky-Otto a.
Hornkonsert nr. 2 i Es-dúr
(K217) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart b. Sinfónia nr. 4
I d-moll op. 120 eftir Robert
Schumann — Jón Múli
Árnason kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Lausar stööur
Á verðlagsskrifstofunni eru eftirtalin störf
laus frá 15. janúar 1977.
1. Starf skrifstofumanns, sem annist
simavörslu og fleira.
2. Staða fulltrúa i Verðreikningsdeild.
3. Staða eftirlitsmanns i Verðgæsludeild.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsókniriásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist
Verðlagsskrifstofunni fyrir 15. janúar
1977.
Upplýsingar um störfin veitir skrifstofu-
stjóri.
Verðla gss tjórinn
Skipulagssýning
aö Kjarvalsstööum
Á sýningunni i dag sunnudaginn 19. des.
munu arkitektarnir Geirharður Þor-
steinsson, Guðrún Jónsdóttir, Hróbjartur
Hróbjartsson og Stefán Jónsson halda sér-
staka kynningu á deiliskipulagi
Breiðholtsbyggðar.
Kynningin hefst með móttöku að Kjar-
valsstöðum kl. 13.30. Farið verður i
strætisvagnaferð frá Kjarvalsstöðum um
Breiðholtsbyggð kl. 14.00 stundvislega.
Sýning skuggamynda — almennt skipulag
nýrra hverfa kl. 15.30.
Kynning verkefna og almennar umræður
kl. 16.30.
Sjómannadagsráð
í Reykjavík og Hafnarfirði
Útboð
Tilboð óskast i að smiða og setja upp
skápa, eldhús, innihurðir, handrið og
fleira úr harðviði i hús Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna i Hafnarfirði.
Teikninga og lýsingar má vitja á Teikni-
stofuna s/f Armúla 6 þriðjudaginn 21.
desember gegn kr. 10.000 skilatryggingu
Fyrri jólafundurSÍNE
verður haldinn i Félagsstofnun stúdenta
við Hringbraut þriðjudaginn 21. desember
og hefst kl. 20:00
Áriðandi er að sem flestir mæti, bæði þeir
er stunda nám erlendis og hér heima.
F~TILBUNAR Á 3 MIM.!
“FASSAMYMBIR
OFIB I 3HABIECIMU —
|| Ljósmyndastofa AMATÖR
| LAUGAVEGI 55 ^ 2 27 18