Þjóðviljinn - 19.12.1976, Side 23

Þjóðviljinn - 19.12.1976, Side 23
Sunnudagur 19. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA (23 NÝJA BÍÓ HAFNARBÍÓ jsími 1 64 44 Kynlífskönnuöurinn Slagsmál i Istanbul GEORGE EASTMAN Hressileg og fjörug itölsk slagsmálamynd meö ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullöld skopleikanna Sprenghlægileg skopmynda- syrpa, valin úr frægustu grin- myndum leikstjóranna Mark Sennett og Ilal Eoack. meö Gög og Gokke, Ben Turpin, Charlie Chase og fi. Barnasýning kl. 3. Skemmtileg og nokkuö djörf ný ensk litmynd um nokkuö óvenjulega könnun, geröa af mjög óvenjulegri kvenveru. Monika Kingwald, Andrew Grant. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 V.I Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmti- legasta mynd, sem gerö hefur veriö. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orö til þess aö hæla henni. Myndin var frum- sýnd I sumar i Bretiandi og hefur fariö sigurför um allan heim siöan. Myndin er I litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum . Meöalaldur um 12 ár. Blaöaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerö hefur veriö. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Góöa skemmtun. InnláiMviðskipti leið til línsTið«kipta BÖip)ARBANKI ISLANDS 22*11*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 ÞJÓDLEIKHÚSIDf GULLNA HLIÐIÐ frumsýning 2. i jólum kl. 20 Uppselt 2. sýning 28. des. kl. 20Uppselt 3. sýning 30. des. kl. 20 SÓLAUEEKÐ Miðvikudaginn 29. des. kl. 20 Miðsala kl. 13.15-20 Simi 11200 TÓNABÍÓ Mjög spennandi ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles. AÖalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson. Leikstjóri: Jacques Deray. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur og bogaskytturnar Sýnd kl 3 Valdo Pepper Viöburðarik og mjög vel gerö mynd. Aðalhlutverk Robert Redford. Endursýnd kl. 5 og 9. Blakula Negra hrollvekja af nýjustu gerö. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuö börnum. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn. STJÖRNUBÍÓ .1-89-36 Maöurinn frá Hong Kong ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viöburöarrik ný ensk-amerlsk sakamála- mynd í litum og cinema scope meö hinum frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lögreglustjóra. LeikstjÖri: Brian Trechard Smith. Aöalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Allra siöasta sinn Alfhóll Sýnd kl. 4 og 6. Bakkabræður i hernaöi Afar skemmtileg og spenn- andi kvikmynd. Sýnd kl. 2. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 ÍSLENZKUR TÉXTI Syndin er lævís og... (Peccato Veniale) Bráöskemmtileg og djörf, ný, itölsk kvikmynd I litum — framhald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu", sem sýnd var viö mikla aösókn s.l. vetur. Aöalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. . GAMLA BÍÓ Rally-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Ilisney-mynd. ISLENSKUR TEXTI. Sýrid kl. 5, 7 og 9. Galdrakarlinn í Oz Ævintýramyndin sigilda. ISLENSKUR TEXTI Barnasýning kl. 3. apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 17.-23. des. er I Apóteki Austurbæjar og LyfjabUÖ Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótekier opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga 'er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnujjaga og aöra helgidaga frá 11 til .12 á h. slökkvi liö Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Ilafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandiö: Mamid.—föstud. kl. 19-19.3(i, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl, 15-16.30 og 19.30- 20. Fæðingardeild: 19.30-20 alla.daga. Landakotsspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunr.ud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. , Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspltalinn: IJeimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt 1 Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspltalans,Sími 81200. Slm- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstíg. Ef ekki næst' i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, sfmi 2 12 30. dagDéK bilanir --------------------------i Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: t Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Símabilanir simi 05 Bilanavakt ' borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. ° árdegis og á helgidögum er varað allan sólarhringinn. Lárétt: 2 fugl 6 útlim 7 væta 9 dð 10 gróöurreitur 11 hólf 12 til 13 óhraust 14 þráöur 15 reyna. Lóörétt: 1 stuna 2 kerra 3 hljóö 4 tala 5 breytni 8 stafur- inn 9 met 11 fæöa 13 kona 14 drap Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 grotna 5 fáa 7 af 9 punt 11 nær 13 týr 14 dróg 16 to 17 sos 19 fastna Lóörétt: 1 grandi 2 of 3 táp 4 naut 6 stroka 8 fær 10 nýt 12 rósa 15 gos 18 st. UTlVISTARF.E'RfilR. Sunnud. 19.12. Gönguferömeö EUiöavogiog Viðeyjarsundi. Skoöuð forn jarölög. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Mæting kl. 13 viö Elliðaárnar. Frltt. Þriöjud. 21.12. Stjörnuskoöun (ef veður leyfir) á stysta degi ársins. Einar Þ. Guöjohnsen leiö- beinir. Mæting kl. 21 viö gamla golfskálann. Fritt. Áramótaferð I Herdisarvik 21/12. Farstj. Kristján Bald- ursson. Farseölar á skrif- stofunni Lækjarg. 6, simi 14606. Otivist. SÍMAR. 1 1 798 OG 19533. Aramótaferö I Þórsmörk 31. des — 2. jan. FerÖin hefst kl. 07.00, á gamlársdagsmorgun og komiö til baka á sunnudags- kvöld 2. jan. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni Oldugötu 3. — Feröafélag tsiands. bridge Eftirfarandi spil kom fyrir i Reykjavikurmótinu I sveitakeppni nU um daginn: Noröur: A93 AD6 8 AD9653 Vestur: Austur: 102 8654 9875 G3 D10753 G92 102 Suöur: KDG7 K1042 AK64 7 KG84 Bæöi pörin náöu sex spöö- um á N — S spilin, sem er vel gert. Annar sagnhafa tapaöi hins vegar spilinu á þvl aö reyna aö trompa tvo tlgla 1 blindum, en heföi átt aö gera sér grein fyrir þvl, aö til þess var ekki timi. Ýmsar leiöir liggja til vinnings, t.d. gengur sU leiö aö taka fimm slagi á hliöarlitina og vixl- trompa siöan. Þar sem spiliö vannst kom Ut hjartania, sagnhafi féll ekki i þá freistni aö hleypa á tiuna (vixl- trompið væri þó enn fyrir hendi), sem heföi rofiö sam- gang hans viö blindan, held- ur drap hátt í blindum, spil- aöi tigli á ásinn, trompaði tlgul, tók siöan spaöana og spilaöi hjarta á drottning- una. Þegar gosinn kom I, var spilið unniö, en jafnvel þótt gosinn heföi ekki sést, átti sagnhafi enn ýmsa mögu- leika til að vinna spiliö. Ann- ars er spilið fyrst og fremst athyglisvert fyrir þaö, aö bæöi pörin skyldu ná þessum öskasamningi og varast aör- ar slemmur. J.A. tilkynningar AL-ANON Aðstandendur drykkjufólks. REYKJAVIK, fundir. Langholtskirkja kl. 2. Laugardaga. Grensáskirkja kl. 8. þriðjudaga. Simavakt mánudaga kl. 15—16 og fimmtudaga kl. 17—18 Simi: 19282, Traöakotssundi 6. VESTM ANNAEY JAR. Sunnudaga kl. 20.30. Heimagötu 24, slmi: 98-1140. AKUREYRI. Miövikudaga kl. 9—10 eh. Geislagötu 39. simi: 96-22373. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykja- vlkur Otlánstimar frá 1. okt. 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, • slmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Sólheiinasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- , daga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraöa, fatlaöa og sjóndapra. brúökaup I dag veröa gefin saman i hjónaband af séra Karli Sigurbjörnssyni. Guðlaug Helgadöttir sjúkraliði og Steinþór Jóhannsson, húsa- gagnasmiður. Heimiii þeirra er aö Viðimel 49 Reykjavik. PETERS SIMPLE* Hin langa innllokun sljóvg- aði Peter Simple svo mjög að smám saman var hann að verða raunverulega geðveikur af að hugsa um örlög sín. En einn dag stóð yfirlæknir Bedlam skyndi- lega inni á klefagólfinu á- samt með nokkrum virðu- legum gestum. — Þessi ungi maður, sagði hann, heldur að hann sé liðsfor- ingi í flotanum og erfingi að titli Privilege lávarðar. Að öðru leyti er hann sauð- meinlaus. Einn gestanna beygði sig i áttina að Peter. — Herra yfirlæknir, sagði hann, þessi maður er Pet- er Simple liðsforingi I breska sjóhernum. Hér hafa verið gerð herfileg mistök, eða kannski öllu heldur framinn svívirði- legur glæpur. — O'Brien hershöf ðingi, hrópaði Peter, ert það virkilega þú sem kemur hingað eins og frelsandi engill! Þegar yf- irlæknirinn sá að sjúkling- urinn og hinn virðulegi gestur voru aldavinir varð honum strax Ijóst að Peter hafði verið lokaður inni að ástæðulausu og lét svo fyr- irmælt að hann skyldi út- skrifaður af hælinu um- svifalaust. KALLI KLUNNI — Kærar þakkir fyrir súkkulaðið, — Nú, er þetta vekjarakiukka? eitt- — Takk fyrir vekjaraklukkuna, ég Kiddi. Okkur langar tii að launa þér hvert nýmóðins klukkuspil? Allt er ætla strax að prófa hana. greiðann meðþessari vekjaraklukku. nú til. — Komiði, Palli og Maggi, nú leitum við Yfirskegg uppi, hann hlýtur að vera vaknaður. Klukkan hringir ekki fyrr en eftir tólf tima.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.