Þjóðviljinn - 11.01.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.01.1977, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 13 UIIOIWIV |JJUI IUOIQ fyrir stor-Reykjavik. Við mælum flötinn og gerum fast verðtilboð. Þér komið og veljið gerðina, við mælum og gefum yður upp endan- legt verð - án nokkurra skuldbindinga. Athugið, að þetta gildir bæði um smáa og stóra fleti. Þér getiö valið efni af 70 stórum rúllum eða úr 200 mismunandi gerðum af WESTON teppum. Við bjóðum mesta teppaúrval landsins i öllum verðflokkum: Kr. 1.180.- til 13.000.- m2 WV EZ, C3 E cn □ B Hii ii ii j| iii sn Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 !SI ÞRÓUNARSTOFNUN REYKjAVlKURBORGAR W ÞVERHOLTI 15 - SÍMI 26102 Skipulagssýningin að Kjarvalsstöðum Á sýningunni i kvöld þriðjudaginn 11. jan. mun Hannes Valdemarsson verkfræðing- ur hjá Reykjavikurhöfn kynna skipulag Hafnarinnar. Kynningarfundur hefst kl. 20.30 stundvislega. Þróunarstofnun Reykjavikurborgar. Kynnið ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlfð 4 Reykja- vik, simi 28022 og i versluninni að Austur- götu 25 Hafnarfirði, simi 53522. Tökum að okkur nýlagnir f hús, viögerðir á eldri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF. Nýir flokkar — nýjar kennslugreinar Byrjendaflokkar i: spænsku, itölsku, frönsku, ensku og þýsku. Nýir flokkar i: barnafatasaum, kjólasaum, sniðum, myndvefnaði og postulinsmálningu. Nýjar greinar: Leikræn tjáning (dramik), pianóleikur, þjóðfélagsfræði, skattafram- tal. Innritun 10. og 11. jan. kl. 19. til 22 i Miðbæjarskóia. Blikkiðjan Garðahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 HHráfeyapjj:; ___J-____-------- . H. J ■ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. ■ Morgunstund barnanna kl. 8.00: Bryndis Sigurðardóttir les söguna „Kisubörnin kátu” eftir Walt Disney i þýðingu Guð- jóns Guðjónssonar (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. kl. 10.25. Hir gömlu kynniValborg Bents- dóttir sér um þáttinn. Morg- untónleikar kl. 11.00: Triestetrióið leikur Trió i a- moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Maurice Ravel:Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 3 i h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens, Jean Fournet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkýnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 A fimlcikapalli Aöal- steinn Hallsson leikfimi- kennari flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar Dagmar Simonkova leikur brjú Bakkusarlög fyrir pianó op. 65 eftir Václav Jan Gomásek. Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Franz Schubert, Gerald Moore leikur með á pianó. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit Berlinar leika Pianókonsert i a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann, Voelker Schmidt- Gertenbach stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatiminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar timanum. 17.50 A hvitum reitutn og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Frcttaauki Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? báttur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra i umsjá lög- fræðinganna Eiriks Tómas- sonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Húmoreska op. 20 eftir Robert Schumann Vladimir Askenazý leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Kvöld- sagan: „Minningabók Þor- valds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson pró- fessor les (30). 22.40 Harmonikulög Nils Flacke leikur. 23.00 A hljóðbergi „Rómeó og JUlia”, harmleikur i fimm þáttum eftir William Shakespeare. Meö aðalhlut- verkin fara Claire Bloom, Edith Evans og Albert Finney. Leikstjóri er Howard Sackler - Þriðji og siðasti hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. f;?sjónvarp | 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Frá Listahátiö 1976 Sveifla i höllinni. Benny Goodman og hljómsveit hans leika jass. Hljómsveit- ina skipa auk Goodmans: Gene Beroncini, Péter Appleyard, Mike More, John Bunche, Connie Kay, Buddy Tate og Warren Vache. býöandi Óskar Ingi- marsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Sögurfrá Munchea Nýr, þýskur myndaflokkur i sex þáttum. Aðalpersónan er ungurmaður, gæddur miklu sjálfstrausti. Hann ræðst til starfa á feröaskrifstofu og reynir að nýta hugmynda- flug sitf, i þágu fyrirtækis- ins. Aðalhlutverk Gunther Maria Halmer og Therese Giehse. 1. þáttur. Próflaus maður. býðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jóhn Hákon Magnússon. 22.25 Dagskrárlok. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stúr- Reykjavikursvæðið nieð sluttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. Borgarplast hf. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldslmi 93-7355.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.