Þjóðviljinn - 29.01.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1977, Blaðsíða 8
8 — SÍÐA — ÞJÓ0VILJINN Laugardagur 29. janúar 1977 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJLKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast til starfa á gjörgæsludeild, barnaspitala Hringssins og hjúkr- unardeildina við Hátún nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstak- ar vaktir kemur til greina. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi 24160. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á hjúkrunardeildina við Hátún og lýtalækningadeild spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og ein- stakar vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjórinn, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN H JÚ KRUN ARDEILD ARST J Ó RI óskast á deild II frá 1. febrúar n.k. og á deild I frá 15. april n.k. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri spitalans og veitir hún einnig móttöku umsóknum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast nú þegar eða eítir samkomu- lagi á hinar ýmsu deildir svo og á næturvaktir. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir kem- ur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrúnarforstjóri spitaians, simi 38160. Reykjavik, 28. janúar, 1977. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765 Húsbyggj endur — Húseigendur Blikksmiðjan Vogur tekur að sér lofthita- og löftræsti- lagnir i alls konar bygging- ar. Við önnumst einnig aðra alhliða blikksmiðavinnu. Bjóðum einnig plastkúpla á þök og setjum þá i ef þess er óskað. Blikksmiðjan Vogur hf Auðbrekku 65 Kópavogi Verkstjóri 40340 Teiknistofa 40341 Skrifstofa 40342

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.