Þjóðviljinn - 06.03.1977, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.03.1977, Blaðsíða 4
4 SIDA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 6. mars 1977 DWDVIIJINN Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis. Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans. Framkvsmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar:Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. úmsjón meft sunnudagsblaBi: Arni Bergmann. útbreiÐslustjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson. Auglýsingastjóri: Úlfar Þormóftsson Ritstjórn, afgreiftsla, auglýsingar: Sfftumúla 6. Simi 81333 Prentun: Blaftaprent hf. 100 miljarða erlendar skuldir í skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu um efnahags- mál á íslandi árið 1977 segir ma. frá þvi að skuldastaða islendinga sé sú versta allra rikja innan samtakanna. Er i skýrslunni með mjög opinskáum hætti bent á þann háska sem af þessu geti leitt. Það er skýr- ingin á þvi að Morgunblaðið hefur ekkert gert úr þessari skýrslu OECD; hún er þungur áfellisdómur um rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar og efnahagsstefnu henn- ar. Skuldir við útlönd um sl. áramót voru 100 miljarðar króna — eitt hundrað miljarðar. Rikisstjórnin gerir ráð fyrir að við þessa upphæð bætist um 10 miljarðar á þessu ári með lántökum, en auk þess má búast við svonefndu „gengissigi”, sem gæti til að mynda numið öðrum 10% á ár- inu, sem lágmark. Þannig er gert ráð fyrir að skuldir landsins við útlönd versni um 20% á yfirstandandi ári. En nóg er nú samt þó að aðeins sé miðað við töluna um sl. áramót: 100 miljarðar króna, nærri hálf miljón á hvern einasta mann i land- inu, börn og gamalmenni jafnt sem vinnu- færar og fullfriskar manneskjur. Vitanlega er vert að geta þess að tals- verður hluti af þessum erlendu lánum er tekinn til þess að kaupa hingað vélar og tæki sem skila fljótt og örugglega arði i þjóðarbúið. En einnig i slikum lántökum verður að fara að með fullri gát. Verri eru þó erlendu skuldirnar sem i rauninni má telja hreinar neysluskuldir, erlend lán sem eru tekin til þess að greiða rekstrar- kostnað, jafnvel vinnulaun við framkvæmdir og þess háttar. Þegar skuldir eru orðnar slikar að greiða þarf fimmtu hverja krónu útflutn- ingsteknanna af þeim árlega, þegar þær eru komnar á það stig að þær samsvara allt að helmingi þjóðarframleiðslu á einu ári, þá er hverjum manni augljóst hver háski er hér á ferð. Þá er hverjum manni augljóst að nauðsynlegt er að gripa i taumana og gera ráðstafanir til þess að treysta fjárhagsstöðu landsins. Þjóð semhefur veðsett sjálfa sig er ekki lengur sjálfstæð þjóð nema að ytra formi. Þessi staðreynd segir okkur einnig að sjálfstæðisbarátta þessarar þjóðar snýst um alla þætti stjómmálaumræðunnar: Efnahagslif, atvinnulif, herstöðvamál. Allir þessir þættir eru svo samslungnir að vart verður i raun skilið á milli, en efna- hagslegt og atvinnulegt sjálfsforræði er þó grundvöllur sjálfstæðisins. Þjóð sem hef- ur heitið erlendum lánardrottnum fimmtu hverri krónu útflutningstekna sinna á komandi árum er komin á allra tæpasta vað, hún hefur stofnað frelsi sinu i bráðan háska. Við slikar aðstæður liggur við borð að rikið geti ekki staðið við umsamdar skuldbindingar sinar, og þá er hætta á greiðsluþroti. Slikt ástand er óþekkt frá dögum heimskreppunnar miklu þrátt fyrir vaxandi og batnandi þjóðartekjur hér á landi og sihækkandi verð á útflutn- ingsafurðum. Þegar viðreisnarstjórnin kom til valda 1960 var gefinn út bæklingur á kostnað rikissjóðs, áróðursbæklingur fyrir stjórnarstefnuna, undir nafninu „Viðreisn”. 1 þessum bæklingi komast höfundarnir, forystumenn Sjálfstæðis- flokksins, þannig að orði, að 10% greiðslu- byrði stefni þjóðinni út á við i greiðsluþrot. 17 ár eru liðin siðan bæklingurinn Viðreisn var gefjnn út.og nú eru komnir aðrir for- ystumenn í Sjálfstæðisflokknum, menn sem eru haldnir af verðbólguhugsunar- hættinum, kæruleysinu og trassaskapn- um. 100 miljarðar i erlendar skuldir valda þessum mönnum ekki hugarangri að þvi er virðist. Hið eina sem þeim kemur til hugar til þess að hafa áhrif á þróun efna- hagsmálaier að lækka kaupið, að kaup sem hefur verið skorið svo mikið niður að það vekur undrun erlendra sérfræðinga sem virða fyrir sér islenskt efnahagslif. Þegar alþýðusamtökin gera rökstuddar tillögur um aðgerðir i efnahagsmálum hamast aðalmálgagn rikisstjórnarinnar gegn þeim i forystugreinum sinum dag eftir dag. í tillögum verkalýðssamtakanna eru þó tillögur um ábyrga efnahagsstefnu sem byggist á félagslegum og þjóðlegum for- sendum, i stað þeirrar þjóðhættulegu og ábyrgðarlausu stefnu rikisstjórnarinnar að færa allt á svarta kaf með erlendum skuldum, með kauplækkunum, með sjálf- virkum daglegum gengisfellingum sem i senn hækka verðlag og ræna enn af kaupmætti launanna. Rikisstjórn sem af sliku ábyrgðarleysi stefnir efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinn- ar i voða ætti auðvitað að vikja, og i næstu kosningum verður að takast á um nýja stefnu i efnahagsmálum. — s. Laser- geislar urðu ekki „dauðageislar” Síðan Juies Verne skrifaði sínar furðusögur hefur hugsunin um dauða- geislavopnið, sem tortímir með hraða Ijóssins, verið á kreiki í kolli þeirra sem lesa reyf ara og svo herf or- ingja. Nú eru sextán ár lið- in síðan fyrsti laserinn sendi stuttan og magn- aðan rauðan Ijósblossa í Hughes Aircraft rann- sóknarstofnunum i Banda- rikjunum. Núerutil laser- geislar á innrauða, útfjólu- bláa og svo hinu sýnilega sviði. Sumir laserar geta sent frá sér i lengri tima ljósgeisla, sem er næstum 100 kw aö styrkleika. ABrir geta náö i örblossum allt aö miljón megavatta styrkleika. En þeir sem héldu á sinum tima aö gjöreyöingarvopniö sjálft væri fundiö hafa oröiö fyrir vonbrigö- um. Laserinn heföur oröiö mesta nákvæmnistæki sem finnst I visindum og tækni og kemur viöa viö sögu, alít frá gervihnöttum til augnskurölækninga. Hver er munur á laser og venjulegum lampa? Jafnvel öflugasti laser, sem stööugt er aö, sendir ekki mikiö meira ljós frá sér en venjulegur viti. Þaö sem skiptir máíi er þvi ekki ljós- magniö, heldur eigindir þess. Einstefnuljós. 1 venjulegum glóöarlampa senda hin ýmsu atóm ljós sitt i hinar ýmsu áttir, á mismunandi bylgjulengdum og án samræmis I tima. En i laser er komið á sam- starfi milli atómanna sem senda ljós sitt út á sömu bylgjulengd, I sömu átt og fasa. Ljósiö kemur fram sem örmjór, magnaöur geisli, sem aö þvi er varöar laser- geisla á sjónsviöi einkennist af hreinum lit. Sistarfandi laser er svipaöur útvarpssendi. Nema hvaö bylgju- lengdin er miklu minni og það þýöir, aö lasergeisli getur tekiö aö sér miklu fleiriupplýsingar og sent þær af miklu meiri ná- kvæmni. Þetta er mikill kostur þegar flytja þarf mikiö af upplýs- ingum milli tveggja punkta, t.d. gervihnatta. Sjónsíur. Lasergeislar hafa veriö taldir siöur hentugir til nota á jöröu niöri vegna þess aö rigning, þoka osfrv. hafa meiri áhrif á þá en út- varpsbylgjur. En á siöustu árum hafa þróast svonefndar sjónsiur— glerleiöslur sem leiöa ljós á sama hátt og málmþráöur leiöir raf- straum, og þar meö hefur nota- gildi lasera mjög vikkað. 1 fjarskiptatækni hefur laser þó ekki stórfelldar nýjungar I för með sér. Annaö mál væri ef unnt reyndist aö nota hann til að ná stjórná „sambræöslu” af þvi tagi sem heldur sólinni glóandi. Þar meö er átt viö aö vetniskjarnar „bráöna” saman i helium. Viö þaö leysist mikil orka úr læðingi, en erfiöleikarnir eru þeir, aö þaö þarf aö þjappa jafnvel vetni i föstu formi saman i tiunda hluta rúmtaks áöur en þetta ferli getur hafist. Til þess þarf þrýsting upp á meira en miljarö loftþyngda. Þetta ætla menn aö gera meö þvi að skjóta sterkum lasergeisl- um frá öllum hliöum á kúlu úr föstu vetni, og tekur hvert skot miljaröastapart úr sekúndu. Meö þessu móti á aö vera hægt að skapa mjög háan þrýsting og þaö vegna þess, aö hægt er aö staö- setja orkuna svo nákvæmlega og leysa hana firnasnögglega. Óstýrö „sambræösla” hefur veriö staöreynd siöan bandarikjamenn sprengdu sina fyrstu vetnis- sprengju. En laserfúsjónin hefur einkenni smásprengingar og mun I sjálfu sér vart bæta neinum skelfingum viö þaö sem þegar fylgir vetnisorku. VISINDI OG SAMFÉLAG Röntgenlaser. Frá visindalegu sjónarmiöi er þaö starf ekki siður þýöingarmik- iö sem unniö er aö þvi aö búa til lasera, sem stöðugt er hægt aö breyta um bylgjulengd þeirra. Slikir laserar eru þegar til bæöi á hinu sýnilegu og hluta hins inn- rauöa sviðs, og ef hægt væri að spanna meö þeim allt hiö inn- rauöa sviö„ heföi þaö mikla þýö- ingu fyrir mólekúllitrófsrann- sóknir — og þar meö m.a. fyrir allt eftirlit meö mengun. Þá er og unniö aö þvi aö búa til lasergeisla sem hafa mjög stutta bylgju- lengd — og stefnt aö röntgen- lasergeislum. Slikir geislar munu valda byltingu i sameindalif- fræöi, þvl aö meö þeim væri hægt aö stunda beinar smásjárathug- anir á sameindum i lifandi vef. LAUSSTAÐA Timabundin lektorsstaöa i sérhæföri handlæknisfræöi viö tannlæknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Staöan veröur veitttil þriggja ára frá 1. júli 1977 aö telja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um ritsmiöar og rannsóknir.svo og námsfo-il og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 10. april nk. M enntamáiaráftuneytiö 4. mars 1977. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i smiði á stálfestihlutum i háspennulinu. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins Laugavegi 116, Reykjavik, frá og með miðvikudegi 2. mars 1977 gegn 3.000 kr, skilatryggingu. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS LAU GAVEGI 116 — REVKJAVlK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.