Þjóðviljinn - 17.03.1977, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.03.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Ef til vill er meira að vænta frá hinni islensku kirkju i framtíðinni en hingað til í þeirri mannréttindabaráttu Ólafur Jensson, læknir PREDIKUN UM MANNRÉTTINDI Þaö geröist atburöur i einni kirkju hér i borg um daginn, sem má næstum þvi kalla kraftaverk,svo sem stundum er gert, þegar eitthvaö mjög óvænt gerist. í sunnudagspredikun, sem var útvarpaö, geröi prest- urinn aö umtalsefni bölatvinnu- leysisins og skeröingu lifskjara fólks á svo skýran og sköruleg- an hátt, aö allir sem heyröu munu hafa lagt viö hlustir. í máli sinu minntist presturinn þess, að Austur-Evrópurikjum heföi meö sinu þjóöfélagsformi tekist aö losa sinar þjóöir viö böl atvinnuleysisins, hvaö svo sem annaö mætti segja um þessi riki. í tveim af þrem dagblöö- um, sem ég kaupi, gat ég siöan lesiö viöbrögð viöoröum prests- ins. Dagblaöiö Timinn hrósaöi prestinum maklega fyrir þessa vekjandi og timabæru prédikun. Morgunblaöið gat hins vegar ekki þolaö prédikun af þessu tagi og var reynt af meira kappi en forsjá aö draga úr áhrifunum af oröum prestins I pistli i Reykjavikurbréfi. Þetta var gert I „bréfinu” með þviað snúa út Ur oröum prestsins og gera honum upp skoöanir og fara út i aöra sálma. Þessi málaflutn- ingur var allur hinn ókristileg- asti og sá presturinn sig til- neyddan til að gera sinar at- hugasemdir i Morgunblaöinu. Mikiö hefur verið rætt um mannréttindi i seinni tiö i dag- blööunum hérlendis og erlendis. Og vegna þess aö mannréttindi eru af mörgu tagi og fram- kvæmd þeirra i mörgu tilliti ná- tengd efnahag manna og þjóðfé- lagsstööu, fer ekki hjá þvi, að málsvarar forréttindastétta og hópa i þjóðfélögum austurs og vesturs eigi fljótt i vök aö verj- ast, þegar þessi málefni eru tek- in á dagskrá. Þessa daga er veriö að semja um laun og lifskjör i landinu. Má þá minnast orða Sókrates- ar: Fyrst aö borða, svo kemur heimspekin. Réttindin til aö vinna fyrir sér og sinum fyrir mannsæmandi laun eru frumskilyröi mann- réttinda. t hinum „voldugu” vestrænu iönaöarrikjum skipta atvinnuleysingjar a.m.k. 15-20 miljónum og eru þeir þá ótaldir, sem þessir atvinnuleysingjar hafa á framfæri. Orö Werksins voru þvi timabær. Réttindi til læknishjálpar og aöstoðar i ellinni eru meöal mannréttinda, sem sum þjóðfé- lög hinna riku iðnrikja vestur- heims hafa átt erfitt meö að framkvæma og er þó ástandiö misslæmt. Kannski tekst honum Karter forseta aö vinna afrek heima fyrir á þessu sviði mann- réttinda. Af alþekktri hógværð teljum viö mennirnir okkur æöstu veru jaröarinnar vegna hugsunar- innar. Ein æösta afurö hennar er skipulagningin, og þá ekki sist skipulagning þess bákns, sem viö köllum þjóöfélag. I austri og vestri er nauösynlegt aö berjast gegn þeirri skipu- lagningu, sem leiöir til sérrétt- indahópa og misdreifingar á þvi, sem þjóöfélagsreksturinn getur uppfyllt af skynsamlegum þörfum manna. Jafnframt er ekki siðurnauösynlegt aö leggja einarölega rækt við þá skipu- lagningu, sem miöast viö aö tryggja, að þörfum manna sé svaraö frá vöggu til grafar svo sem gerlegt er. Ef til vill er meira aö vænta frá hinni is- lensku kirkju i framtiðinni en hingaö til i þeirri mannréttinda- baráttu. Og það er vonandi, aö mannréttindariddurum Reykja vikurbréfsins takist ekki aö hræöa þjóna islensku kirkjunn- ar frá þvt aö flytja lifandi orö, sem fólk skilur. Prestarnir eru þó opinberir starfsmenn og ættu þvi aö vera óháöir þeim mál- gögnum sérréttindahópa, sem rekin eru fyrir auglýsingatekj- ur. Ólafur Jensson. Rækjuveiði norðmanna Rækjuveiöar á noröurhveli jaröar hafa aukist mikiö siöustu árin. Rækjuveiöi er t.d. oröinn mjög stór þáttur i fiskveiöum færeyinga viö Grænland, svo og Jens Evensen hafréttarráð- herra Noregs hélt seint I febrúar mánuöi fyrirlestur I samkomusal Akra „ungdomsskole” þar sem hann útskýröi fyrir fullu húsi rétt- arstöðu Noregs I hafréttarmálum eftir útfærslu fiskveiöilögsögu Noregs i 200 milur. Evensen sagöi að fullnægjandi lausn á haf- réttarstöðu Noregs mundi taka nokkurn tima, viövikjandi samn- Þann 20. febrúar s.l. var vetr- arloönuafli'norömanna oröinn 6,207,000 hektolitrar. Á þessum tima var veiðisvæði loönuskip- anna á Barentshafi 40 milur i noröaustur frá Vardö. Þann 18. dana og grænlendinga. Þá eru rækjuveiöar norömanna orönar umfangsmiklar á ýmsum miðum og fara vaxandi meö hver ju ári. Á árinu 1976 óx þannig rækjuafli norömanna um 5 þús. tonn, miöað viö næsta ár á undan. Rækjuafl- inn var veiddur á eftirfarandi hafsvæðum: I ýmsum fjöröum Noregs 6 þús. tonn. I Barentshafi og við Svalbarða 6 þús. tonn, og viö vestur Grænland 12 þús. tonn, eða alls 24 þús tonn. A siöustu ár- um hafa bæöi sovétmenn og norö- menn fengið vaxandi rækjuafla i Barentshafi. Þessi aukna rækju- gengd bæði i Barentshafisvo og á miðunum viö Svalbarða, er talin stafa frá hlýrri botnsjó þar norð- ur frá heldur en veriö hefur þar áður. Hitastig sjávar viö botn á þessum miöum hefur hækkaö um 1 gráöu á celsius framyfir venju- legan hita sem veriö haföi þar áö- ingum viö sovétnkin og Efna- hagsbandalag Evrópu. Hann bjóst viö aö eiga fund um samn- inga viö Efnahagsbandalagiö meö Gundelach þann 14. mars, en sagöi jafnframtað samningar viö Efnahagsbandalagiö yrðu erfiöir, þar sem þeir heföu litiö aö bjóða. Evensen sagði aö norömenn vildu gera gagnkvæma fiskveiöi- samninga viö englendinga og febrúar voru þátttökuskip i veiö- unum orðin 244 meö snurpunót og 80 með flotvörpu. Þegar veiöar eru stundaöar svo langt undan landi þá er dýrt að þurfa aö yfir- gefa veiöisvæöi útaf bilun I fisk- ur samkvæmt mælingum á löngu árabili. titfrá þessari staðreynd er svo reiknað meö vaxandi rækjuafla á þessum hafsvæöum á næstu árum. Þaö hefur þóttgóö veiöi á rækju i Barentshafi þegar fengist hafa 200 kg á togtima, en hins vegar er það ekki óalgengt aö 1,1 tonn af rækju hafi fengist á togtima við vestur Grænland. Af miöunum viö vestur Grænl. hefur þorskur og lúða aö stærsta hluta horfið á siðustu árum.en rækjan aö sama skapi vaxið á miðunum. Danskir og norskir haffræöingar telja þessa breytingu stafa ekki nema að minni hluta vegna rányrkju erlendra veiðiskipa á miöunum, heldur aöallega vegna straum- breytinga og kólnandi hitastigs sjávar. Norskir haffræðingar vilja rekja þessa breytingu til umbyltingar strauma þegar is- rússa, en jafnhliöa þyrftu þeir aö eiga viöræöur um þessi mál viö 17. þjóöir. Ráöherrann bjóst viö að norðmenn þyrftu aö gefa nokkrum þjóöum sem lengi hafa sótt á mið sem nú eru innan 200 miina fiskveiðilögsögu einhvern frest til að hverfa þaöan algjör- lega, og aö þessi aölögunartimi gæti I sumum tilfellum varaö allt að þremur árum. Norðmenn hafa leitartækjum. Af þessum sökum veitir nú Simrad fyrirtækið veiöi- skipunum þjónustu á hafinu, meö þvi aö hafa viögeröarmenn og varahluti um borö i norskum varöskipum á þessum slóöum. kaldur sjór frá yfirborði seitlar niður að botni og öfugt. Þeir segja aö einungis rækjan hafi staöist þessa breytingu, en aörir fisk- stofnar flúið af miöunum, vegna þess aö þeim hafi ekki verið viö- vært. En þegar fiskstofnar sem aöal- lega liföu á rækju væru farnir burtu, þá óx rækjustofninn með margföldum hraöa miöaö viö fyrraástand. Vegna útfærslunnar i 200 milur við vestur Grænland gera norðmenn ráö fyrir aö rækjuafli þeirra minnki eitthvaö á þeim miöum, en þetta hugsa þeir sér aö bæta upp, meö aukinni sókn á rækjumiöin við Svalbarða. Norömenn hafa nú gert nákvæm sjókort af öllum sinum fundnu rækjumiðum og eru þau aðgengi- leg fyrir þeirra rækjuveiöimenn. Jens Evensen gert samning viö svia og finna til 10 ára um fiskveiðar og nýlega eru afstaðnir samningar viö fær- eyinga um gagnkvæmar veiöar. Evensen sagði að ennþá hefði ekki náöst samkomulag á milli norömanna og rússa um skipt- ingu Barentshafs, þjóðirnar greindi á um hafsvæði sem væri að stærö 60 þús. ferkilómetrar, en hann efaöist ekki um aö I þessari deilu næöist samkomulag sem báöar þjóöir gætu viö unaö. Hann haföi mestu áhyggjurnar út af miðunum I Noröursjó og aökall- andi samkomulagi viö Efnahags- bandalagiö til aö tryggja framtíö fiskistofna þar. Stada norðmanna 1 hafréttarmálum Vetrarloðnuveiðar norðmanna Dvergkafbátar til rannsókna Norömenn ráögera nú fjölda- framleiðslu á fjarstýröum dverg- kafbátum sem sendir veröa til rannsókna niður á hafdýpi. Einn slikurfann nýlega allskonar drasl á botni Noröursjávar sem skiliö hafði verið þar eftir viö leit aö oliu, og sannfærðust þá menn um að slfkt neðansjávar leitartæki væri ómissandi. Taliö er að gera megi margskonar rannsóknir á botni norska landgrunnsins svo og undir isnum í Noröurishafi með sliku tæki. Norskir visinda- menn vinna þvi af kappi við aö gera hinn norska fjarstýrða dvergkafbát sem fullkomnastan og búa hann margskonar leitar- tækjum, áður en fjöldafram- leiðsla á honum verður sett i gang. Fiskveiöar norðmanna r við Island Þaö hefur nú veriö uppgjört, aö afli norskra skipa á islenskum miðum árið 1976 varö 2,641 tonn. Alls tóku þáttiveiöunumi6 skipog farnar voru 32 veiöiferðir þar sem var aö einhverjum hluta veitt á islenskum miöum. (Heimild Fiskets Gang) 500 norð- menn í páskaheim- sókn til Hjaltlands Þrjú strandferðaskip með sam- tals 500 farþega fara frá Björgvin til Hjaltlandseyja og liggja þar yfir páskahelgina. Með þessu hyggjast norömenn vilja þakka Hjaltlendingum trygga vináttu á striðsárunum, en þá var norsk herstöð á eyjunum, og ýmsir norskir flóttamenn leituöu þang- aö á smábátum yfir Norðursjó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.