Þjóðviljinn - 18.03.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Sveinafélag málm-
iðnaðarmanna
á Akranesi
Ríkis-
stjórnin
segji
af sér
A aöalfundi Sveinafélags
málmiönaöarmanna á Akranesi,
sem haldinn var 5. þessa mánaö-
ar, var einróma samþykkt ,,aö
mótmæla þeirri sviviröilegu
kjaraskeröingu, sem rikisstjórnin
beitir gegn launafólki. Rikis-
stjórn sem sér ekki önnur ilrræöi
gagnvart veröbólgunni, en aö
mergsjúga vinnuþjakaöan verka-
lýö ætti aö segja af sér. „segir i
samþykkt fundarins.
„Viö leggjum einnig áherslu á
aö enginn fái lægri laun, en helm-
ingilægrien þau hæstu. Skilyröis-
laust ber aö stefna aö sömu lífs-
kjörum hér og á hinum noröur-
löndunum fyrir fjörutiu stunda
vinnuviku og foröast þar meö
meiri landflótta. Staögreiöslu-
kerfi skatta veröi gert aö veru-
leika strax.
Einnig krefjumst viö haröari
stefnu af A.S.I. en undanfarin ár i
þeirri kjarabaráttu sem fram-
undan er.”
I ályktun fundarins um at-
vinnumál segir svo:
„Aöalfundur S.M.A. haldinn i
Röst 5/3 1977, skorar á stjórnvöld
aö vera vakandi gagnvart at-
vinnumálum þjóöarinnar.
Vernda iönaöinn meö lækkun
tolla á hráefni og betri lánafyrir-
greiöslu. Aö sjá um aö hráefni sé
ekki flutt úr landi litiö eöa ekkert
unniö, þannig aö fyrirtæki standi
uppi hráefnalaus og má sem
dæmi nefna sútunarverksmiöjur.
Einnig hvetjum viö stjórnvöld til
aö treysta ekki um of, I atvinnu-
málum, á eiturspúandi stóriöju.
Viö krefjumst þess lfka aö
stjórnvöld séu þaö vel á veröi
gagnvart atvinnumálum lands-
byggöarinnar aö ástand eins og
skapaöist á Blldudal komi ekki
fyrir aftur.”
Ölið hættu-
legt van-
færum
Afengisvarnaráö greinir
frá þvi i frétt, aö nýlegar
rannsóknir, sem geröar hafa
veriö á vegum Institut
National de la Santé et de la
Recherce Medicaie
(INSERM) i Frakklandi
hafa leitt i ljós aö tiltölulega
litil dagleg bjórneysla (jafn-
gildi 40 sentilitra af 11% vini)
þungaöra kvenna eykur
mjög likurnar á þvi aö börn-
in sem þær ganga meö, fasö-
ist andvana eöa fyrir tim-
ann. Bjórneysla viröist,
þegar um þetta er aö ræöa,
hafa meiri áhrif en neysla
léttra vina.
Rannsóknin leiddi i ljós aö
af hverjum 1000 börnum,
fæddum af konum, sem ekki
neyttu áfengis eöa minna
magns en aö ofan greinir,
fæddust 10 andvana. Ef
konurnar neyttu þessa
áfengismagns sem vins og
bjórs uröu andvana fædd
börn 26 af hverjum 1000,og ef
þær neyttu þessa magns
einungis I áfengum bjór uröu
andvana fædd börn 38 af
hverjum 1000 eöa allt áö
fjórum sinnum fleiri/en
meöal þeirra kvenna er ekki
neyttu áfengis.
Ef bjórneysla kvenna fer
yfir þaö mark, sem aö
framan greinir, kveöur hlut-
fallslega æ meira aö þvi aö
börn fæöist andvana eöa
fyrir timann.
— Ég fer i heimsókn i Mynd-
lista- og handiðaskólann og
reyni aö gera nokkra úttekt á
stööu skólans og stefnu, sagöi
Þóra Kristjánsdóttir, sem sér
um Myndlistarþáttinn i útvarp-
inu i kvöld kl. 20,45.
Rætt veröur viö Hildi
Hákonardóttur skólastjóra og
kennarana Magnús Pálsson og
Björn Th. Björnsson um starf-
semi skólans og tilgang og
hvernig rekstur hans gangi fyrir
sig. Þá verður rætt viö þrjá eöa
fjóra nemendur og þeir spuröir
m.a. aö þvi, hvernig þeim liki
skólaveran og námiö og til
hvers þeir hugsi sér að nota sitt
nám i framtiöinni.
Viö spuröum Þóru aö þvi,
hvort ekki væri nokkuö erfitt aö
kynna myndlist i útvarpi, miöaö
viö aöra fjölmiöla. Hún játaöi
þvi, aö vissulega væri þaö
ýmsum erfiöleikum bundiö aö
útskýra myndlist eöa ræöa viö
myndlistafólk i útvarpi. Þeir
sem viö myndlist fást nota ann-
að tjáningakerfi en máliö og þvi
er ekki auövelt aö ræöa á auö-
skiljanlegan hátt hin ýmsu
tæknilegu og fagurfræöilegu
atriöi i myndlist eöa gera slika
umræöu lifandi, þar sem ekki
er hægt að sýna dæmi um þaö
sem um er rætt. Þóra sagðist
þvi frekar hafa fariö út á þá
Draut að segja fréttir af þvi sem
Hildur Hákonardóttir skólastjóri Myndlista- og handföaskólans
ásamt einum nemanda sinum.
væri aö gerast i myndlistinni
hér og reyna aö fræöa hlustend-
ur um ýmislegt viðkomandi
þessum málum, eins og gert
verður I kvöld t.d.
Myndlistar- og leiklistar-
þættir skiptast á i útvarpinu á
fimmtudögum. Umsjónarmenn
hvors þáttar eru tveir. Þær
Hrafnhildur Schram og Þóra |
Kristjánsdóttir skiptast á ?.ö sjá |
um myndlistina en leikiistina
annast Haukur J. Gunnarsson
og Siguröur Pálsson, —eös
Föstudagur
18. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Gyöa Ragnarsdóttir
les framhald sögunnar um
„Siggu Viggu og börnin i
bænum” eftir Betty
McDonald (2) Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða.
Spjaliaö viö bændur kl.
10.05. Passlusálmaiög kl.
10.25: Sigurveig Hjaltested
og Guömundur Jónsson
syngja viö orgelleik Páls
Isólfssonar. Morguntónleik-
arkl. 11.00: Maurice André
og Marie-Claire Alain leika
Sónötu i e-moll fyrir
trompet og orgel eftir
Corelli/ Margot Guilleaume
syngur Þýskar ariur eftir
Handel/ Alicia de Larrocha
leikur á pianó Enska svitu i
a-moll nr. 2 eftir Bach.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan.
15.00 Miödegistónleikar
Filharmonlusveitin i Vln
leikur Slavneska dansa op.
46 nr. 1, 3 og 8 eftir Dvorák:
Fritz Reiner stjórnar. Erika
Köth, Rudolf Schock og
fleiri syngja meö kór og
hljómsveitþættiúr „Meyja-
skemmunni” eftir Schu-
bert: Frank Fox stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Vignir Sveins-
son kynnir.
17.30 tJtvarpssaga barnanna:
„Systurnar I Sunnuhliö”
eftir Jóhönnu Guömunds-
dóttir, Ingunn Jensdóttir
leikkona les (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna
Úlfsdóttir.
20.00 Pianókonsert nr. 2 i B-
dúr op. 83 eftir Brahms
20.45 Myndlistarþáttur I
umsjá Þóru Kristjáns-
dóttur.
21.15 Kórsöngur Sænski út-
varpskórinn syngur ung-
versk þjóölög. Söngstjóri:
Eric Ericson.
21.30 Útvarpssagan: „Blúndu-
börn-” eftir Kirsten Thorup
Nlna Björk Arnadóttir les
þýöingu sina (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (35)
22.25 Ljóöaþáttur
Umsjónarmaöur: Njöröur
P. Njarðvik.
22.45 Afangar Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guöni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs:Jón Þ. Þór lýsir
lokum 9. skákar. Dagskrár-
lok kl. 23.55.
Föstudagur
18 mars
20.00 Fréttir og veöur.
20.25. Auglýsingar og
dagskrá.
20.30 Skákeinvigiö.
20.45 Prúöu leikararnir
Gestur leikbrúöanna i þess-
um þætti er söngkonan Lena
Horne. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.10 Kastljós Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur ömar Ragnarsson.
22.10 Atvikiö viö Uxaklafa
(Tne Ox-Bow Incident)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1943. Aðalhlutverk
Henry Fonda og Dana
Andrews. Myndin gerist i
„villta vestrinu” áriö 1885.
Þær fréttir berast til smá-
bæjar, að bóndi úr nágrenn-
inu hafi veriö myrtur. Þar
sem lögreglustjórinn er
fjarverandi, vilja allmargir
bæjarbúa leita moröingjann
uppi og taka hann af lifi án
dóms oglaga. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.25 Dagskrár.ok
23.25 Dagskrárlok.
Björgunarmál, húshit-
un og unglingastarf íkvöld
Myndlistarþáttur kl 20.45:
Kynning á Mynd-
lista- og hand-
ídaskólanum
t Kastljósi i kvöid veröa þrjú
mál, sagöi Ómar Ragnarsson
fréttamaöur, sem hefur umsjón
meö þvf i þetta sinn.
1 fyrsta lagi veröur f jallaö um
skipulag björgunarmála. Til
umræöu um þau mál koma þeir
Guöjón Petersen fulltrúi
Almannavarna og Gunnar
Tryggvason forseti Slysavarna-
félagsins. Einnig koma fram
skoöanir formanns Flugbjörg-
unarsveitarinnar I Reykjavik og
landssambands Hjálparsveitar
skáta. Talsvert hefur veriö rætt
um það aö undanförnu, aö koma
þyrfti björgunarmálum og
slysavörnum undir eina yfir-
stjórn, en þau eru nú I höndum
ýmissa aöila, bæöi áhuga-
mannasamtaka og stofnana.
Þá mun Friögeir Grimsson,
öryggismálastjóri rikisins,
koma i Kastljós og ræða
öryggisbúnaö húshitunarkerfa.
Þetta er mál sem mjög hefur
boriö á góma á siöustu árum,
einkum vegna þeirra kröftugu
sprenginga sem oröiö hafa i
hitunarkerfum húsa á Akureyri,
Akranesi og nú siöast i Þorláks-
höfn.
Aö siöustu veröur svo fariö
um Reykjavikurborg og litiö inn
á nokkra staöi, þar sem fram
fer tómstundastarf fyrir ung-
linga. Fariö veröur i Tónabæ,
Breiöholtsskóla, Félagsmiöstöð
Bústaða og Frikirkjuveg 11 og
rætt viö unglingana. — Þetta er
alls ekki tæmandi yfirlit, sagöi
Ómar, þvi við komumst ekki á
alla þá staöi þar sem starfsemi
fyrir unglinga fer fram. En þaö
er vlst kominn timi til aö sýna
einu sinni unglinga, sem ekki
eru aö gera neitt illt af sér!
sagöi Ómar Ragnarsson aö lok-
um.
—eös
Skipsstrand. 1 Kastljósi verður m.a. rætt um björgunarmál.